Þjóðviljinn - 02.04.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Starfsemi Iðnaðardeildar Atvinnudeild-
ar Háskólans umf angsmikil og f jölbreytt
Forstöðumaður Iðnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans,
Jóhann Jakobsson, ræddi í fyrradag við blaðameim xmi hið um-
íangsmikla starf er Iðnaðardeildin framkvæmir.
og rannsóknir fyrir opiribera að-
ila, einstaklinga og fyrirtæki.
Þessi þáttur starfseminnar hef-
um
ís-
því
séu
Jó-
: Það hefur verið hljótt
hagnýt rannsóknarstörf
lenzkra vísindamanna og
tími til kominn að þau
kynnt betur. Upplýsingar
hanns Jakobssonar fara hér á
eftir.
Hlutverk Iðnaðar-
deildarinnar
Iðnaðardeildinni er ætlað að
styðja að þróun iðnaðar i land-
inu með því að vinna að ýmsum
sjálfstæðum. rannsóknum á því
sviði og jafnframt annast próf-
anir og athuganir fyrir opinbera
aðila, einstaklinga og fyrirtæki.
í reglugerð um starfsvið Iðnað-
ardeildar segir svo: „Iðnaðar-
deild annast rannsóknir í þágu
iðnaðar og verzlunar. Rannsókn-
arefni eru einkum þessi:
1. Hverskonar iðnaðarhráefni.
2. Orkulindir landsins aðrar en
■ fallvötn,
3. EÍnavarningur, innlendur og
erlendur.
4. Matvæli, þar með taldar
mjólkur- og kjöt, neyzlu- og
nauðsynjavörur, þ. á. m. nið-
ursuðuvörur.
5. Útflutningsafurðir, landbún-
aðar og sjávarútvegs, nema
öðruvísi sé ákveðið í lögum
eða samningum.
6. Fjörefni og önnur bætiefni
matvæla.
7. Gerlarannsóknir.
8. Jarðefni hverskonar.
9- Byggingarefni."
Af þessu er ljóst að starfs-
svið deildarinnar er mjög um-
fangsmikið og fjölbreytilegt. Ef
gera ætti öllum þessum greinum
full skil, væri það starf sem
þarfnaðist stóraukinna starfs
krafta, fjár og húsrýmis fram
yfir það sem deildin hefur nú
yfir að ráða. Hverskonar iðn-
rekstur hér á landi er nú í ör-
um vexti, og þess er að vænta,
að starfsemi Iðnaðardeildarinnar
eflist og aukist samfara þeirri
þróun.
Miðstöð iðnaðar-
rannsókna
ur vaxið mjög á síðustu árum
samfara auknum skilningi á
gagnsemi slíkra athugana, auknu
eftirliti með framleiðslu og
auknum kröfum neytenda um
tryggingu á gæðum ýmiskonar
framleiðslu og nauðsynjavöru.
Margar vörutegundir bæði neyzlu-
og „kapital“vörur eru þó að
jafnaði ekki tryggðar með gæða-
prófunum, aðrar svo sem olíur,
benzín, salt, fóðurefni o. fl. eru
prófaðar að staðaldri samkvæmt
óskum innflytjenda. Gæðapróf-
anir sem þessar hafa mikið
! gildi. Verðgildi kola er t. d.
beint tengt hitagildi þeirra, se-
ment af ýmsum tegundum hef-
ur mismunandi eiginleika eftir
samsetningu, sama gildir og
steypustyrktarjárn og stál o. fl.
o. fl. Af innlendum neyzluvörum,
sem háðar eru eftirliti, má
nefna ýms matvæli og mjólkur-
vörur. Frjálst eftírlit er hinsveg-
ar á niðursöðuvörum, en fram-
leiðendur láta þó fylgjast með
þeirri framleiðslu að staðaldri
og er sú starfsemi, ásamt með
rannsóknum á því sviði, í ör-
um vexti.
Til að gefa hugmynd um starf
það sem unnið er í þessu skyni
eru hér gefnar nokkrar tölur
úr yfirlitsskýrslu um starfsemina
s.l. ár. Samtals voru rannsökuð
2819 sýnishom, sem skipta má
í flokka þannig:
ars að fundist hafa stórar
perlusteinsnámur svo sem áður
hefur verið greint frá í blöðum.
Athugunum þessum verður hald-
ið áfram. Vinnsla þessa jarðefnis
er þó hvergi nærri tryggð, en
nokkrar vonir eru tengdar við
möguleika þá, sem fyrir hendi
eru.
Þá hefur nokkur undanfarin
ár verið unnið að jarðfræðikorti
fyrir Reykjavík og nærsveitir.
Slík kortagjörð hefur hvort-
tveggja, vísindalegt og hagnýtt
gildi. Fullkomið jarðfræðikort
gefur glögga innsýn varðandi
heppilegt skipulagsform bæj-
anna, gefur bendingar um hvar
byggingarefna sé helzt að leita
o. s. frv.
Starfsemi jarðfræðingsins er
og þjónusta vegna jarðfræðilegra
leiðbeiningar og ráðleggingar við
ýmsar stærri byggingafram-
kvæmdir.
Iðnaðardeild Atvinnudeildar
Háskólans er stærsta og elzta
stofnun þessa lands er vinnur'
að hagnýtum rannsóknum. Má
segja að starfsemin hafi haldizt
óslitið síðan Ásgeir Torfason,
fyrsti efnafræðingur landsins
hóf hana 1906. Deildin hefur í
þjónustu sinni sérfræðinga i
efnaverkfræði, efnafræði, gerla-
fræði og jarðfræði.
Það er von okkar, sem hér
störfum að starfsemin haldi á-
fram að eflast og dafna til hags-
bóta fyrir land og lýð.
1. Fóðurefni ýmiskonar og útflutt fóðurmjöl ....... 400
2. Matvæli ýmiskonar og niðursuðuvörur ............ 379
3. Mjólk og mjólkurvörur .......................... 674
4- ElÖsneytisolíu og benzín .................... 368
5. Byggingarefni ýmiskonar ....................... 289
6. Vatn ......................................... 186
7. Gerlarannsókn á ílátum undir matvæli, og vegna
meðhöndlunar á matvælum ....................... 314
8. Ýmís stein.efm og málmar ........................ 41
9. Önnur sýnishorn ................................ 166
Öílun nýrra tækja
FerSaklúbbur sfofnaSur á
nítölsku kvöldi" annaS kvöld
Ferðaskrifstofan Orlof hefur ákveðið að stofna „ferða-
klúbb“ -.fyrir þá sem ferðast hafa á vegum skrifstofunnar
og langar að kynnast framandi löndum. Veröur hann
stofnaöur í Þjóöleikhúskjallaranum annaðkvöld kl. 20, .
Allur iðnaður grundvallast á
þrófunum og rannsóknastarf-
semi. Leit iðnrekandans að bætt-
um framleiðsluaðferðúm og betri
framleiðslu er driffjöður hag-
nýtra rannsókna. Fyrirtæki með
takmarkaða framleiðslugetu og
söiumöguieika hafa erfiðar að- Ramisókn á neyzluvatni
í samræmi við aukningu starf-
seminnar er stöðugt reynt að
bæta vinnuaðstöðu og tækjakost.
Nokkuð hefur áunnizt í þessu
efni á síðustu árum. Þannig hef-
ur gerlarannsóknarstofa deild-
arinnar fengið stórbætt vinnu-
skilyrði í húsi fyrirhugaðrar
rannsóknarstofnunar fyrir sjáv-
arútveg bg fiskiðnað við Skúla-
götu. Til rannsóknarstofu fyrir
byggingariðnað hefur verið afl-
að nýrra og fullkominna tækja
fyrir togþols- og þrýstiþolspróf-
anir og ný „standard“ tæki til
prófana við malbikslagnir er
verið að taka í notkun. Á efna
rannsóknastofunni gegnir sama
máli. Nj'jum tækjum er árlega
bætt við eða gömul endurnýjuð
eftir því sem fjárhagur frekast
leyfir hverju sinni.
Nú nýlega hefur þannig verið
sett upp nýtt fullkomið tæki til
ákvorðunar á eggjahvituefnum
í fóðurefnum o. fl. og önnur að-
staða til efn.agreiningar á fóður-
mjöli stórbætt.
Takmarkið að þessu leyti
verður að vera það, að búa svo
í haginn að stofnunin geti gegnt
hlutverki sínu á hverjum tíma.
sem vatnið er ætlað til neyzlu að
iðnaðar.
Hagnýt jarðeíni
Starfsemi jarðfræðings deild-
arinnar er að mestu sjálfstæð
rannsóknarstarfsemi, og leit að
hagnýtum jarðefnum. Árangur
þeirra rannsókna er meðal ann-
Jafnfram verður þetta „ítalskt
kvöld“. Hljómsveit og þjónar
verða í itölskum búningum,
framreitt verður ítalskt „spag-
hettí“ fyrir þá sem þess óska.
Magnús Jónsson syngur ítölsk
lög og Guðni Þórðarson blaða-
maður sýnir litskuggamyndir
frá ítalíu og útskýrir þær. Þá
T I L
LIGGUR LEIÐIN
mun reykvísk húsmóðir segja
frá Safari-för í Afríku, og fleira
verður til skemmtunar.
Skeinmtun
fyrir lerða-
sjóðinn
Barnaskóli Hafnarfjarðai'
heldur nú um helgina sínar ár-
legu skemmtanir fyrir ferðasjóð
barnanna.
í dag verða tvær skemmtanir
og ein á morgun. Um 150 börn,
koma fram og skemmta meö
leiksýningu, söng, dansi o. fl.
Alþýðan öll til aðstoðar
verkfallsmönnum
stæður til slíkra prófana og at-
hugana af eigin rannleilp Rann-
sóknatæki eru flest dýr og sér-
menntun til að framkvæma próf-
anir og túlka réttilega niður-
stöður þeirra er nauðsynleg. í
litlu þjóðfélagi virðist því eðli-
legast að starfrækja miðstöð er
geti sinnt prófunum og rann-
sóknum þeim, sem iðnaðurinn
þarfnast, jafnframt því sem bent
er á nýjar leiðir.
Iðnaðardeildinni er ætlað að
. vinna í þessum anda og vera
slík miðstöð.
Eftirlit með framleiðslu-
"æðum
Eins og áður er getið er deild-
inni ætlað að annast prófanir
Af sjálfstæðum rannsóknar-
efnum sem verið er að vinna
að má hér nefna sem dæmi rann-
sókn á neyzluvatni og vatni,
sem notað er til iðnaðarþarfa,
í öllum kauptúnum og kaupstöð-
um landsins.
Vatn er mikilvægt iðnaðarhrá-
efni og sem neyzluvara stendur
það í fremstu röð. Það er því
mikilvægt að vita efnainnihald
þess og gæði.
Vatn hérlendis er yfirleitt tal-
ið gott. Þessari rannsókn er ætl-
að að skera úr um, hvort þessi
skoðun er rétt, jafnframt því
sem þess er vænst að það geti
orðið til leiðbeiningar og vakið
til umhugsunar um gildi þess
að velja gott vatnsból, hvort
Það á að svelta verkfalls-
menn til undirgefni.
. Það á að brjóta eða beygja
verkalýðssamtökin í nógu
löngu verkfalli.
Það á ekki aðeins að sporna
við núverandi kaup- og kjara-
kröfum verkalýðsins heldur
fyrst og fremst að „venja
hann af því“ að gera kröfur
yfirleitt með því að sanna
honum, hvað núverandi verk-
fall kosti hann.
Þetta eru þær ályktanir,
sem draga verður af allri
framkomu milljónamæring-
anna í Vinnuveitendasambandi
íslands og ríkisstjórnar þeirr-
ar,- sem hefur tekið sér stöðu
með þeim gegn verkalýðnum.
Til þess að ná þessu marki
öfgafyllstu stóratvinnurekend-
anna og stjórnmálamanna
þeirra á ekkert til að spara.
Vertíð skal stöðvuð, ef með
þarf. Hagsmunum fjölda at-
vinnurekenda og starfsgreina
skal kastað fyrir borð. Kaup-
mönnum skal fyrirmunað að
reka arðbær viðskipti við al-
menning. Fyrirtæki eins og
Eimskipafélag íslands, „óska-
barn þjóðarinnar," skal mis-
notað sem brjóstvörn milljóna
mæringanna við hlið olíufélag-
anna. Frelsi fyrirtækja til
starfrækslu á grundvelli samn
inga við verkalýðsfélögin skal
þurrkað út.
□
Það sem verkalýðsstéttin
um allt land þarf nú að skilja
öllu öðru fremur er það, að
andspænis þessum fyrirætlun-
um öfgafyllsta hópsins í stétt
stóratvinnurekenda og stjórn-
málamanna, er barátta verk-
fallsmanna nú háð i öllum
skilningi .fyrir verkalýðsstétt-
ina í heild og þar með fyrir
alla þá þjóðfélagshópa, sem
hafa hagsmuni af hættum lífs-
kjörum verkafólks.
Þess vegna þarf verkalýðs-
stéttin um allt land að skipa
sér í eina þétta fylkingu um
verkfallsmenn og tryggja þar
með haráttu þeirra fullan sig-
ur.
Auðveldasta og ein áhrifa-
ríkasta leiðin til þess er þátt-
taka í þeirri fjársöfnun til
verkfallsmanna, sem Alþýðu-
samband íslands og Fulltrúa-
ráð verkalýðsfélaganna í R-
vík hafa nú efnt til.
Hvort sem er í, Reykjavík
eða ísafirði, Keflavík eða
Sauðárkróki, Vestmannaeyj-
um eða Eskifirði eða hvar
annars staðar sem er á land-
inu þarf verkafólkið að bregða
við til aðstoðar verkfalls-
mönnum.
Þegar kaldrifjaðir millj-
ónamæringar ætla að svelta
þá menn, sem hafa skapað
þeim auðinn, þá þarf verka-
lýðurinn einum rómi að gefa
sitt gagnsvar:
Við látum ekki svelta hörn
verkfallsmanna. Þeir skula
geta haldið út eins lengi og
nauðsyn verkalýðsstéttarinnar
krefur.
□
Fyrstu dagar fjársöfnunar-
innar til verkfallsmanna hafa
farið langt fram úr því sem
áður hefur þekkst.
Ýms verkalýðsfélög hafa
þegar lagt fram myndarlegar
fjárgjafir.
Starfshópar hafa afhent
höfðinglegar upphæðir.
Meðal launþega er hafin
hreyfing í þá átt að greiða á-
kveðið framlag meðan verk-
fallið stendur.
En það þarf enn miklu
meira til.
I fyrsta lagi þarf að stefna
að því, að hvert einasta verk-
lýðsfélag í landinu, sem ekki
er í verkfalli, leggi fram sína
eigin upphæð.
I öðru lagi þarf að efla sent
mest það fyrirkomulag að
vinnandi launþegar leggi fram
ákveðinn hundraðshluta af
Framh. á 8. síðu.