Þjóðviljinn - 02.04.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.04.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. apríl 1955 — 1>JÓÐV1LJINN — (5 Sprengj uárásir og íkveikjur á Kýpur Uppreisnaralda að rísa gegn nýlendu- sijórn Bretá á eynni í fyrrinótt voru gerðar sprengju- og íkveikjuárásir stj órnarbyggingar og herstöðvar á eynni Kýpur. Árásir þessar áttu sér stað samstundis í öllum helztu bæj- um á eynni og litið vafamál að þær hafa verið skipulagðar lil að minna brezku nýlendustjórn- ina á, að Kýpurbúar hafa ekki gefið upp von um að hrista af sér nýlenduokið. Ráðizt á herbúðir I höfuðborginni Nicosia var ráðizt á margar stjórnarbygging- ar. Sprengjum var varpað að aðalbækistöðvum brezka land- hersins í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs og urðu allmikl- ar skemmdir á þeim. Árásir voru einnig gerðar á Verkföll í sveitnm Danmerkur Samtök landbúnaðarverka- manna í Danmörku boðuðu í gær verkfall til að knýja fram kröfu um styttingu vinnudagsins úr 8V2 stund í 8 stundir. Stórbændur hafa harðneitað að verða við þessari kröfu og hafa haft í hótunum um að hætta að senda afurðir sínár til mjólkurbúa, ef verkamenn verði ekki neyddir til að láta af kröfu sinni. herbúðir og lögreglustöðvar í öðrum bæjum á eynni, 'þ. á m. í Larnaca og Linassol á suður- ströndinni. Sprengjum var varp- að að herstöð Bretá við Fafnu- gusta. Fimm grímubúnir menn, vopn- aðir skammbyssum og rýting- um, réðust á næturverði í út- varpsbyggingunni i Nieösia og báru þá ofúriiði. Síðah kvéiktu þeir í húsinu, en eldurinn var fljótlega slökktur. Réttarhöld. Talið er að sprengjuárásir þessar hafi m. a. verið gerðár í mótmælaskyni við rétt'arhöld fyrir herdómstól, sem hófust í bænum Paphos í gær, gegn 13 mönnum, 7 Kýpurbúum og 6 Grikkjum, sem haridteknir voru í janúar, sakaðir um að smygla vopnum til eyjarinnar. ;;Á': Fálr knsu I Bretlandi Kosningar fóru fram til 20 bæjarstjórna í Bretlandi í fyrra- dag. Þátttakan í kosningunum var mjög lítil, .aðeins um 30% þeirra sem á kjörskrá voru neyttu atkvæðisréttar síns. Enn var ekki fullkunnugt um úrslit í þessum 20 kjördæmum í gærkvöld, en ljóst var, að í- ,haldsflokkurinn hafði unnið all- mikið á, bætt við sig 40 full- trúum, en Verkamannaflokkur- inn hafði tapað 42. Engu að síð- ur urðu engar breytingar á stjórn þessara bæja. Verka- mannaflokkurinn fer því enn sem áður með völdin í London, enda þótt íhaldsflokkurinn hafi bætt við sig 14 fulltrúum þar. Matarsfcortur í Saigon Ástandið í Saigon, höfuðborg Suður-Vietnams, er enn ískyggi- legt, þótt samningar hafi tekizt milli stjórnar Diems og trú- flokksins cao dai. Matarskortur er faririn að gera vart víð Sig í borginni og eru ekkí horfur á að úr honum verði 'bætt, meðan andstæðingar stjórnarinnar ráða yfir héruðum i nágrenni borgár- innar. Skégrækt 1 Kína Brezkir vísindamenn vinna nú aö’ því aö fullkomna taeki, sem á aö geta komiö í staö radar í skipum sem eru of lítil fyrir þaö alltsjáandi auga. Það var rannsóknarráð Kan- ada sem teiknaði tækið upphaf- lega en nú vinna tveir ungir, brezkir vísindamenn að því í Fraserburgh I Skotlandi að bæta það svo sem auðið verður. Vísindæmennirnir kalla þetta tæki örölduvitann. Það er lítill 200 fcsrast í jarð- skjálfta á Mindanao Þúsimdir mairna misstu heimili sín — jörðin rifnaði — bæir iögðust í rúst A.m.k. 200 manns fórust og 1500 slösuöust í jaröskjálfta sem varö á eynni Mindanao í Filipseyjum í fyrrinótt. : TJvi norðanvert Kína er • j unnið að pví að fravi- [ ; kvœma áœtlun um skóg-1 j rœkt í stórum stíl tiL að [ j hefta frekari uppblástur j j frá eyðimörkum Mið-Asíu j í j og auðvelda að græða j! j landspföll sem þegar eru j \orðin. Mennirnir sem\ [ sjást á myndinni taka j gg [ pátt í pví a& gróðursetja \ j Verne er faðir þeirrar grein- • skógbelti meöfram Kína- \ ar bókmennta sem nefnd er ■ múrnum mikla. Á það að \ vísindaskáldskapur og mjög : verða 1500 kílómetra [ hefur dafnað á síðustu árum. \langt. Austar, í Mansjúr-\ Hann leitaðist við að halda j ÍU, eru skógrœktarfravi- \ ævintýrasögum sínum innan j kvœvidirnar pó enn um-: ramma náttúrulögmálanna. j fangsmeiri. Samtímamenn hlógu Skáldsögur Veme urðu fljótt geypivinsælar og hafa verið þýddar á flestar þjóðtungur. Heldur var þó litið niður á hinn hugmyndaríka höfund. Gerðu margir óspart gys. að efni bóka hans og kölluðu fjarstæður. Nú er svo komið að af þrettán meiriháttar spádómum Verne um þróun tækninnar hafa tíu rætzt. Hann ritaði bæk- ur þar sem komu fyrir flug- vélar, kafbátar, langdrægar fallbyssur, talmyndir, helikopt- erflugvélar, sjónvarp, fjarstjórn tækja, plastefni, kjarnorku- sprengjur og ferðalag í kring- um hnöttinn á 80 dögum áður en nokkurt þessara fyrirbæra var orðið að veruleika. Þegar Verne lézt eygðu framsýnustu vísindamenn ekki einu sinni möguleikaria á að gera mörg þeirra að veruleika. Tíii af þrettán spádómum Jules Verae hafa i*setzl Enn heíur samt enginn farið niður um Snæfellsjökul til að kanna iður jarðar í síöustu viku héldu Frakkar hátíðlega 50. ártíð skáld- sagnahöfundarins Jules Verne. Fyrsti jarðskjálftakippurinn varð um eittleytið í fyrrinótt og síðan hver kippurinn af öðrum fram á morgun. Kippirnir voru margir mjög snarpir, enda rifn- aði jörðin og mynduðust aþt. að 30 sm sprungur. Hús hrundu og heil þorp jöfnuðust við jörðu. Mörg þúsund manns urðu heim- ilislausir. I gærkvöld var enn ekki vit- að með vissu hve mikið tjón hefði orðið, þar sem sambands- laust er við-mörg hériiði'áímalín- ur slitnuðu og vegir lökuðust. Jarðskjálftinn 'er t’alínri hafa haft upptök sín i Iligariílóá fyrir norðan Mindanao, sem er næst- stærst og syðst Filipseyja. kassi og fær ráfmagn frá venju- legum vasaljóssgeymi. Örölduvitinn gæti ekki verið einfaldari í notkun. Skipstjóri sem hefur hann í skipi sínu á ekki að þurfa að gera annað en hleypa straum á lítið riiót- tökutæki, sem fær rafmagn frá geymi. Síðan er móttökutsekið stillt á öröldugeisla frá sendi- stöð í landi. Á þá tækið að sýna nákvæmlega vegalengdina frá skipi til strandár. 50 sinnum ódýrara Búizt er við að hægt verði að seljá móttökutækin fyrir nm 900 krónur þegar framleiðsla á þeim hefst. Radartæki í skíp kosta hinsvegar um 45.000 krónur. Öröldutækin hafa verið sett í tvo fiskibáta í Fraserburgh. Vísindamennirnir og formenn- irnir á bátunum eru ánægðir með árangurinn til þessa. Eldspýtnaverksmiðja í Larvik í Noregi brann til kaldra kola i síðustu viku. Sjö milljónir eld- spýtna brunnú. Geimför og fylgihnettir Ýmsir færustu loftsiglinga- fræðirigar heiinsins eru þess nú fullvissir að tveir spádómar Verne að auki muni rætast áður en mjög langt um líður. I mörg- um löndum starfa nú þegar félög vísindamanna, sem hafa það markmið að smíða geim- för sem hægt sé að ferðast á um hirriingeiminn milli hnatta. Einnig eru uppi fyrirætlanir um að smíða gervifylgihnetti, sem gangá myndu kringum jörðina eins og smátungl. Hinsvegar er hætt við að bið verði á því að þrettándi spá- dómur Verne rætist, sem sé sá að menn muni geta grafið sig niður í iður jarðar allt að i fyrstu. jarðmiðju. í einni skáldsögu sinni skýrir hann frá slíku ferðalagi og gerist sú saga að nokkru Ieyti á Islandi. Ferða- langarnir sem taka sér fyrir hendur að kanna innviði hnatt- ar okkar fara nefnilega niður um op á Snæfellsjökli. Þing í maí Aðalhátíðahöldin til að minn- ast Verne verða ekki haldin fyrr en í maí. Þá- munu koma saman í Frakklandi rithöfund- ar og vísindamenn frá 82 lönd- um, þar sem sögur Veme hafa verið gefnar út. Sömuleiðis verður þá opnuð sýning á hók- um hans og hlutum sem koma við sögu hans. Einnig verður gefið út' frímérki með mynd hins skeggjaða rithöfundar. Viljsa slíta vopnaiiléi Þingið í Suður-Kóreu sam- þykkti í fyrradag einróma að skora á ríkisstjómina að lýsa því yfir að vopnahléssamning- urinn væri fallinn úr gildi. Suð- ur-Kórea er ekki aðili að samn- ingnum, þar sem stjórn lands- ins neitaði að undirrita hann. Jafnframt skoraði þingið á Bandaríkjamenn að hverfa ekki. á brott með her sinn úr land- inu. lotiplieskkaii- ir í Svíþióð Sænska ríkið hefur fallizt á að veita 210.000 embættis- og starfsmönnum kauphækkun. Hækkunin nemur 8—10% og er helmingi meiri en rikið bauð í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.