Þjóðviljinn - 02.04.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 2. apríl 1955
WÓDLEIKHÚSID
Ætlar konan að
deyja?
og
Antigóna
sýning í kvöld kl. 20.00
Næsí síðasta sinn
Pétur og úlfurinn
og
Dimmalimm
sýning sunnudag kl. 15.00
Seldir aðgöngumiðar að sýn-
ingunni sem féii niður 20.
þ. m. gilda að þessari sýn-
ingu.
Fædd í gær
sýning sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Sími 1544
Aldrei skal ég
ídeyma þér.
(I'll Never Forget You)
Dulræn og afar spennandi ný
amerísk mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Ann Biyth
Michael Rennie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugardag sunnudag og
mánudag
kl. 1,30.
Atlantshafsbanda-
lagið
(Alliance for Peace)
og
Sameinuðu
þjóðirnar
(Tower of Destiny)
Sími 1475.
Kona
plantekrueigandans
Jack Hawkins
(lék aðalhlutv. í
„Brimaldan stríða“)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Ævintýraskáldið
H. C. Andersen
Barnasýning kl. 3.
Aðgangur ókeypis. — Að-
göngumiðar afhentir kl. 1—2
e. h. í miðasölunni.
Langaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af steinhringnm
— Póstsendum —
Sími 9184.
París er alltaf París
ítölsk úrvals kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Aldo Fabrizi
(bezti gamanleikari Itala)
Lucia Bosé
(Hin fræga nýja ítalska
kvikmyndarstjarna, sem
þér eigið eftir að sjá í
mörgum kvikmyndum)
Franco Interlenghi.
I myndinni syngur Yes Mon-
tand, frægasti dægurlaga-
söngvari Frakka, lagið Fall-
andi lauf, sem farið hefur sig-
urför um allan heim.
Danskur skýringartextii
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 6485.
Gullhúsið
Framúrskarandi og spennandi
og vel leikin brezk sakamála-
mynd. Ein af þessum brezku
myndum, þeirrar tegundar,
sem eru ógleymanlegar.
Aðalhlutverk:
James Simon
David Farrar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 81936.
Brauð kærleikans
(Karlekens Bröd)
Áhrifamikil og stóbrotin ný
sænsk . stórmynd. Leikstjóri
Arne Mattson. Mynd þessi,
sem vakið hefur geisi athygli
og umtal á Norðurlöndum, er
talin þriðja bezta myndin, sem
komið hefur frá Nordisk
Tonefilm.
Bönnuð innan 16 ára.
Folke Sundquist, Sissi Kaiser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1384.
York liðþjálfi
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík amerísk kvikmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Alvin. C. York, en hann gat
sér frægð um öll Bandaríkin
fyrir framgöngu sína í Ar-
gonneorustunni 8. okt. 1918,
þegar hann felldi einn 20
menn og tók með fáum mönn-
um 132 fanga. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper,
Joan Leslie,
Waltér Brennan.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dreymandi varir
Hin framúrskarandi þýzka
kvikmyríd.
Aðalhlutverk:
Maria Schell,
Philip Dorn.
Sýnd kl. 7,15.
Örfáar sýningar eftir.
tfií
[gEYKjAynand
82. og 83. sýning
Fiænka Charleys
i dag kl. 5 og annað kvöld
ki. 8.
Sala aðgöngumiða að auka-
sýninguríni í dag kl. 5 er éftir
kl. 2, að sunnudagssýningunni
frá kl. 4—7.
Síðustu sýningar
fyrir páska.
Ath.: Engin sýning í kyrru
vikunni og heldur ekki á anrí-
an í páskum. — Sími 3191.
np ' 'l'l"
lripolibio
Síml 1182.
Dauðinn við stýrið
(Roár of Thé Crowd)
Afar spennandi, ný, kappakst-
ursmynd í litum. í myndinni
eru sýndar margar af fræg-
ustu kappaksturskeppnum,
sem háðar hafa verið í
Bandaríkjunum, m. a. hinn
frægi kappakstur á Lang-
horne vellinum, þar sem 14
bílar rákust á og fjöldi manns
létu lífið, bæði áhorfendur
og ökumenn.
Aðalhlutverk:
Howard Duff,
Helene Stanely,
Dave Willock,
ásamt mörgum af frægustu
kappaksturshetjum Banda-
ríkjanna.
Sýnd kl. 5, ,7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
HAFNAR-
FJARÐARBÍÓ
Sími: 9249.
Fernandel
í herþjónustu.
Frönsk gamanmynd, með
hinum óviðjafnanlega franska
gamanleikara Femandel í að-
alhlutverkinu.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9
Síðasta sinn.
Félagslíf
Ferðafélag
Islands
/ Ferðafélag íslands fer göngu-
X og skíðaferð yfir Kjöl næstk.
sunnudag. Lagt af stað kl. 9
frá Austurvelli. Ekið upp í
Hvalfjörð að Fossá, gengið
þaðan upp Þrándarstaðafjall
og yfir há-Kjöl að Kárastöð-
um í Þingvallasveit.
Farmiðar seldir við bílinn.
Allt fyrir kiöiverzlanir.
Smi 811360 • Þörtnr H. Teilgon.trclliqiti 3
■
Almennur dansleikur j
IINGJW
S ÍMÍ
í kvöld klukkan 8.30.
Hljómsveit Sva.va.rs Gests:
Aðgöngumiðar seldir klukkan 6 til 7
KAFFISALA
j j
Kvenfélag Bústaðasóknar hefur kaffisölu í Breið- :
firðingabúð á morgun. Allskonar góðgæti með kaffinu.
: Opnáð kl. 2.
Allii í Bieiðfiiðingabúð
:
j Stjórnin
j Geta menn bætt ráð sitt
■
■
■
■
eftír dauðann?
■
■
■
nefnist erindi, sem séra L. MURDOCH flytur í
AÖventkirkjunni sunnudaginn 3. apríl kl. 5 e.h.
■
■
■
■
■
■
:
j Allii velkomnii
■
■ -
ÍKokosdreglar
70 cm. breiðir kr. 65.00 j
90 cm. breiðir lcr. 95.00 :
2 m. breiðir kr. 195.00 j
Fischersundi.
Álþýðan öll..
Framhald af 3. síðu.
launum sínum allt verkfallið
út..
I þriðja lagi þurfa verka-
lýðsfélögin, öll vinsamleg
stjórnmálasamtök og önnur
samtök að skipuleggja hina
víðtækustu söfnun meðal al-
mennings og fá til starfa
hundruð og helzt þúsundir
sjálfboðaliða.
Eins og gefur að skilj^ er
þessi fjársöfnun ekki tak-
mörkuð við vinnandi launþega
eina.
Hún er jafnframt mál allra
þeirra einstaklinga og hópa
meðal þjóðarinnar, sem óska
verkalýðnum sigurs í ójöfnum
leik við tilfinningalausan fá-
mennan hóp valdamanna, sem
auður og völd hafa stigið til
höfuðs.
Hún er mál millistétta hæj-
anna, sem bænda hinna dreifðu
byggða.
Hún er sameiginlégt mál
allrar alþýðu, jafnt Sjálfstæð-
ismanna sem sósíalista, Fram-
sóknarmanna sem Alþýðu-
flokksmanna og hverra þeirra
annarra, sem hafa hagsmuni
af sigri verkalýðsins.
Vinir verkfallsmanna þuffa
nú að hefjast handa í öllum
bæjum og byggðum landsins.
Allsstaðar þarf þessi yfir-
lýsing í verki að hljóma til
verkfallsmanna:
Við stöndum með ykkur.
Hér er okkar framlag til
sigursins.
Eggert Þorbjarnarson.