Þjóðviljinn - 03.04.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.04.1955, Blaðsíða 12
Brunavarnaeftirlit ríkisins 25 ára króna mfé fil brunavarnasfarfsemi Verkstæði eftirlitsins hefur útbúið 20 slökkvibifreiðar Á þessn ári eru liðin 25 ár síðan Brunavarnaeftirlit ríkisins tók til starfa. Brunavarnaeftirlitið er sjálfstaeð ríkisstofnun, en Brunabótafélag Islands stendur straum af kostnaði við starfsemi þess. Hafa lánveitingar og framlög félagsins til eflingar bruna- vörnum og annarra skyldra framkvæmda nmnið um 23VÍ milljón- um króna á þessu 25 ára tímabili. Samsöiigur SVÍR 1 krvöld lcl. 7.15 hefst í Ausfr- urbæjarbíól afnvælissöngrur SVIK — Söngfélags verkalýðs- samtakanna í Bejkjavik. Á söngskránni eru 15 lög, öll eftir innlenda höfunda; suin Jieirra hafa aldrei verið flutt opinberlega áður. Söngstjóri lcórslns er Sigur- sveinn D. Krisfrinsson, en með- al einsöngvara er Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Undlr- leikari er Skúli Ilalldórsson tónskáld. Kað er sem sé kl. 7.15 í Austurbaijarbíól. Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá var blaðamönnum boðið í síðustu viku að kynnast nokkuð starfsemi Brunavarna- eftirlitsins og skoða húsakjmni þess og verkstæði í Hafnarfirði. Þar voru mættir Erlendur Hall- dórsson eftirlitsmaður bruna- varna, Geir Zoega vegamálastjóri og Stefán Jóh. Stefánsson for- stjóri Brunabótafélagsins. 2 staðir af 27 með viðunandi brunavarnir Vegamálastjóri skýrði frá til- drögum að stofnun Brunavarna- eftirlitsins: Lögin um bruna- varnir voru frá 1907 en vitað var að þeim var lítt hlýtt vegna þess að nægilegt eftirlit vantaði. Ósk- aði þvi Brunabótafélag Islands eftir því árið 1928 að einn aðal- viðskiptaaðili fél. i Noregi sendi trúnaðarmann sinn hingað til lands til þess að kynna sér ís- lenzkar brunavarnir. Ferðaðist maður þessi víðsvegar um landið þá um sumarið og samdi síðan skýrslu um för sína. Af þessari skýrslu lians sást m. a. að af 27 kaupstöðum og kauptúnum á landinu hiifðu þá ítðeins 2 viðunandi brunavarnir. Stjórnendur Brunabótafélagsins sáu að við svo búið mátti ekki lengur standa og höfðu því for- föngu um að Brunavarnaeftir- lit ríkisins var sett á laggirnar. Tók það síðan til starfa á miðju ári#].930. Verkstæði og aðalmiðstöð 1 í Hafnarfirði ' í sambandi við starf Bruna- viirnaeftirjits ríkisins kom fljót- lega í Ijós vöntun á skipulögð- vtin brunavörnum úti um landið og þá einkum skortur á hæfum slökkviáhöldum. Það varð því úr, að árið 1946 keypti Bruna- bótafél. íslands húseign í Hafn- •arfirði og setti þar á stofn verk- .stæð’s- og Snnkaupadeild, er hefði að aðalverkefni að útvega og smíða hentug og nauðsynleg brunavarnatæki til dreifingar um landið. Þá annast verkstæð- ið viðgerð og viðhald á slökkvi- áhöldum og hefur í því skyni á- vallt f.yrirliggjandi viðeigandi varáhlutabirgðir. Fórstöðumaður þessa verk- stæðis og yfirumsjónarmaður með öllum brunavörnum er Er- lendiir Halldórsson, en hann hef- ur riú unnið við eftirlitsstarfið í rúmlega 20 ár. Slökkvibifreiðar og -tæki Síð'ari verkstæði eftirlitsins tók til stárfa hafa þar verið yfir- byggðar og útbúnar 20 slökkvi- bifreiðar, auk annarra smærri tækja. og áhalda. Má þar til nefna mjög hentuga poka til vatnsflutninga í dreifbýli, þar sem ekki næst til vatnsveitna. Innflutningur slökkvitækja hefur og verið mikill, m. a. hafa verið þlÓÐVILIINN .Sunnudagur 3. apríl 1955 — 20. árgangur — 78. tölublað Fogurt fordœnti drengja Safna fé í Styrktarsjóð munaðarlausra barna Nokkrir drengir á barnaskólaaldri hafa tekiö sig saman um aö sal'na peningum til þess aö gefa fátækum munaö- arlausum bömum. Þessi mynd er af slökkvibifreið af stœrstu gerð. Nú eru í notkun 5 slíkar bifreiðar í landinu. fluttar inn 75 slökkvidælur, stór- ar og smáar eða frá 650 til 2000 m/lítra að stærð, tugir þús. metra af slöngum auk annarra smærri áhalda og tækja. Framlög Brunabótafél. íslands Með því að fjárhagur bæja- og sveitarfélaga hefur lengst af verið þröngur en verkefni næg, fór svo í flestum tilfellum, að Brunabótafél. varð að leggja þeim lið við kaup ó tækjum. Pravda biriirvið- tal við Faure Pravda birti í gær viðtal við Faure, forsætisráðherra Frakk- lands. Segir hann þar, að frönsku stjórninni sé mjög um- hugað um að viðskipti milli Frakklands og Sovétríkjanna verði aukin og menningartengsl treyst. Hiin álíti tillögu Búlgan- íns forsætisráðherra Sovétríkj- anna um f jórveldafund mjög at- hyglisverða. Því aðeins verði dregið úr viðsjám, að öll ríki taki höndum saman, en hafa verði í huga að öllum ríkjum sé nauðsyn að tryggja öryggi sitt. Parísarsamningarnar hafi verið gerðir í því skyni og brjóti þeir hvergi í bága við þá samninga sem í gildi eru milli Frakklands og Sovétríkjanna. Pravda segir í tilefni af þessu viðtali, að enn þá meðan París- arsamningarnir séu ekki komnir til framkvæmda megi stöðva þróunina, en tekur fram, að Sovétríkin komist ekki hjá að segja upp gildandi vináttu- samningum við Frakkland og Bretland, ef Parísarsamningarn- ir verða endanlega fullgiltir. Alls hefur félagið lagt fram um ZYs millj. króna í þessu skyni. Til þess að slökkvitækin komi að tilætluðum notum þurfa að vera fyrir hendi viðunandi skil- yrði til vatnstöku. Brunabótafél. hefur því lagt allt kapp á að stuðla að því, að viðunandi Framhald á 4. síðu. Þjóðviljinn fékk upplýsingar um þetta hjá Þorkeli Krístjáns- syni, bamaverndarfulltrúa, sagði hann frá á þessa leið: Það var kl, 9,30 þann 29. marz að síminn hringdi. Eg fór í símann og heyri ég þá barns- rödd segja. „Halló 7967. Er það ekki þarna sem tekið er á móti gjöfum fyrir Styrktarsjóð mun- aðarlausra barna.“ Eg svaraði því játandi. „Við nokkrir strák- ar höfum safnað fyrir sjóðinn 104 krónum. Hvert eigum við að koma þeim“? Eg sagði þeim að ég mundi sækja þá og kom- um við okkur saman um ákveð- inn stað, sem við áttum að hitt- ast á. Þegar þangað kom voru þar fyrir 4 drengir, sem ekki vildu láta nafns síns getið. Drengir þessir ljómuðu af á- huga og ánægju j-fir því að geta verið virkir í því starfi að hjálpa þeim, sem bágt eiga. Eg þakkaði þeim fyrir sitt góða verk og óskaði þeim þess að þeir mættu allt lífið halda áfram á þeirri braut er þeir væru nú á. Þá mundi þeim vegna vel og verða sér og öðrum til gagns og á- nægju. Vafalítið vilja fleiri drengir og stúlkur leggja einhvern skerf í Styrktarsjóð munaðarlausra barna — og þó engu siður hinir fullorðnu. Sími Styrktarsjóðs munaðarlausra barna er 7967. Klukknnni ilýti Nú er kominn fyrsti sumiudagur í apríl, og í nótt var klukkunni flýtt eins og venja hefur veriö aðfaranótt pessa sunnudags. Var lienni flýtt um eina klukkustund: kl. 1 varð hún á einu andar- taki kl. 2. Svaf nókkur yfir sig í morgun? Samgönguverkfall í Amsterdam Starfsmenn við samgöngutæki í Amsterdam, sporvagna, stræt- isvagna og ferjur, hafa verið i verkfalli í þrjá daga til að knýja fram kauphækkun. I gær bættust fleiri starfs- menn bæjarfyrirtækja í hóp verkfallsmanna, þ. á. m. sorp- hreinsarar og verkamenn í gas- stöðvum. íslztn heiur lónað frá landinu Uin iniðjan marz var vaxandi ísbreiða íiii lyrir sunnaiiverdiiiii Vestljörðum í byrjun mánaöarins var hafísja-Öarinn um miðja vegu milli Straumness og austurstrandar Grænlands og viröist ekki hafa breytst mikiö á þeim slóöum. Hins vegar hefur ísbreiðan stækkaö, þegar sunnar dró á hafiö. Hinn 3. marz var ísjaðarinn um 85 sjóm. beint vestur af Látrabjargi, en lá þaðan nærri beint í vestur til Angmagsalik. Hinn 20. marz hafði ísbreiðan lónað um 60 sjómílur lengra til suðurs, og voru suðurtakmörk hennar sem næst frá 65° N 30° W og beint vestur undir Græn- landsströnd. Mun meginísbrún- in því hafa verið skammt norður af Jónsmiðum. Dimmalimm kóngsdóttir komin aftur Kliment Vorosjiloff, forseti Sovétrikjanna, kom til Búda- pest, höfuðborgar Ungverjalands, í gær. Þar verður hann viðstadd- ur hátíðahöld í minningu þess að 10 ár eru liðin frá þvi að rauði herinn leysti landið undan oki nazista. IÞjóðleikliúsið er nú að hef ja á ný sýn- ingar á barnaleik- ritiim Dimmalimm eftir að sýningar hai'a legið niðri lengi vegna veik- inda. Fyrsta sýn- ingin er í dag kl. þrjú. Dimmalimm hefur nú fengið fé- lagsskap og hann ekki af verri end- aiiuin, ævintýrið um Pétur og úlfinn í tónlistarbúningi Prókofféffs. Lárus Pálsson leikari les ævintýrið með hljómsveitinm. Á annarri eins skemmtun fyrir börn (og margan fullorðinn líka) er hvergi völ í Reykja vík. ' ísbreiðan var mjög þétt, en þó nokkuð brotin í stórar íshellur með smájökum og íshroða á milli. Fyrri hluta mánaðarins var oft vestanátt á sunnanverðu Grænlandshafi, og mun þá hafa slitnað talsverð hafísspilda frá meginísbreiðunni og borizt upp undir Vestfirði. Hinn 8. marz barzt Veðurstofunni fregn um ísbreiðu um 30 sjóm. út af Deild, og dagana 13. til 17. bárust daglega fréttir frá Vest- fjörðum um ís skammt undan landi. Hinn 16. marz var flogið meðfram Vestfjörðum, og sást þá ísbelti, er byrjaði um 15 sjó- mílur út af Kópanesi. Þaðan lá 1—2 mílna breið spöng norður fyrir Straumnes, en auður sjór fyrir utan. Milli Straumness og Hornbjargs var ísinn um 15 sjó- mílur undan landi. Mjög lítill ís barst austur fyrir Horn. Hinn 19.—20. marz sást ís- hrafl vestur af Grímsey og ís- sþöng 30—35 sjóm. norður af Rauðunúpum á Melrakkasléttu, en ókunnugt er um, hversu mik- ið ísmagn var til hafsins á þeim slóðum. Um þessar mundir skipti um veðurlag. Gerði fyrst norð- austanhríðargarð á Norðurlandi og síðan austanátt. Mun ísinn þá hafa lónað frá landinu, því að hann hefur ekki sézt frá landi síðan og ekki gert vart við sig nálægt siglingaleiðum, svo vitað sé.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.