Þjóðviljinn - 13.04.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 13.04.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. apríl 1955 □ 1 dag er miðvikudagurinn 13. apríl. Justinus. — 103. dagur árs- ins. — Sólarupprás klukkan 6.06, sólarlag kl. 20.53. Ardegisháflæði kl. 9.50. Síðdegisliáflæði kl. 22.18. 8.00-9.00 Morgunút- í varp. — 10.10 Veð- urfregnir. 12 00 — ' A ^ 13:15 Hádegisút- varp. 15.30 Mið- degisútvarp. 16 30 Veðurfregnir. 19.15 Tónleikar: Þjóðiög frá ýmsum löndum. 19.25 Veðurfregnir. —• Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. — 20.00 ‘Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). 20.35 Erindi: Unglingafræðsla OSigurjón Björns- »on sálfræðingur). 21.00 Áhuga- maður talar um tónlist: Ragnar Jónsson formaður Tónlistarfélags Reykjavíkur. 2135 Lestur fornrita: Sverris saga; (Lárus H. Blöndal bókavörður). 22.10 Upp’estur: Úr dagbók Samúels Peys (Frú Mar- grét Jónsdóttir þýðir og les). 22.30 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um þáttinn. 23.10 Dagskrárlok. Deiðrétting I grein Haraids Jóhannssonar 25. marz s.l. var slæm prentvilla í eftirfarandi setningu, sem skal hljóða þannig: „Til þess að „heild- artekjur" á hvern ibúa væru jafnmiklar 1953 og árið 1947 hefðu þær þurft að vera kringum 2740 milljónir króna.“ 343 kr. fyrir 10 rétta. A laugardag urðu úrslit í 14. leik- viku: Arsenal 3 — Blackpool 0 1 Burnley 1 — Huddersfieid 1 x Cardiff 0 — Aston Villa 1 2 Ohelsea 1 — Wolves 0 1 Everton 1 — Tottenham 0 1 Leicester 1 Manch.Utd 0 1 Manch.City 1 — Sunderland 0 1 Newcastle 5 — Sheff.Wedn 0 1 Preston 2 — Bolton 2 x Sheff.Utd 5 —• Charlton 0 1 W.B.A. 3 — Portsmouth 1 1 Lincoln 2 — Fuiham 2 x Á 4 seðlum reyndust 10 réttir og koma 211 kr. fyrir hvern, en hæstu vinningar verða 343 kr. og 325 kr. fyrir kerfi. — Vinningar skiptust þannig: — 1. vinningur: 211 kr. fyrir 10 rétta (4). 2. vinn- ingur: 22 kr. fyrir 9 rétta (75). Félagar í 23. ágóst — vináttutengslum Islands og Rúm- eníu og aðrir áhugamenn um menningarmál: Athugið að í Bóka búð KRON og Bókabúð Máls og menningar fást nú blöð, tímarit og bæklingar á ensku um rúm- ensk málefni. Nefnum þar meðal annars litmyndatímaritið Peopie’s Rumania og bókmenntatímaritið Rumanian Review’s. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. LYFJABÚÐIR Holt» Apótek | Kvöldvarzla til Sf | kl. 8 alla daga . Apótek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Dagskrá Alþingis miðvikudaginn 13. apríl 1955, kl. 1.30 miðdegis. Sameinað Alþingl Fyrirspurn. Atvinnuaukning í Fiateyjar- hreppi, — Síðari umr. Tollgæzla og löggæzia, þáltill. Geysir, iþáltill. — Síðari umr. Niðursuðuverksmiðja í Óafs- firði, þáltill. —- Síðari umr. Kötiusvæði, þáltill. Síðari umr. Nýjar atvinnugreinar o. fl. Samvinriunefnd um 'kaupgjalds- grundvöll, þáltill. Alþýðuskólar, þáitill. Brotajárn, þáitill. Sementsverksmiðja, þáltill. Póstafgreiðslustofnun, þáitill. Úthafssíldveiðar, þáltill. Á páskadag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ingi- leif Jónsdóttir og Hilmar Vigfússon, Mávahtíð 38. Sama dag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Jóhanna M. Ingóifsdóttir, Laugarnesvegi 80 og Sveinn Sig- mundsson, skrifstofumaður, Sói- vallagötu 54. Meðal tónverka, er leikin vox-n í morg- unútvarpinu í fyrradag — amian páskadag — var sónata nr. 1 í g- moll fyrir einleiks- fiðlu eftir Joh. Seb. Bacli. Einleik- ari var Emil Tel- manyi og notaði hann við leikinn svonefndan Vega- Bach boga, en það er ný gerð af íiðluboga, sem þykir hafa ýmsa kosti fram yfir boga af eldri og venjulegri gerð. — Myndin er af Tel- manyi með Vega- Bach bogann. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Ótlán virka daga M. 2-10 síðdegis Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. fíáttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögyaie Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 i þriðjudögum, fimmtudögum og iaugardögum. Þjóðskjalasafnlð í virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-1§ og 20-22 alla virka iaga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÖÐVILJANN Hjónunum Krist- f ínu Gísladóttur og Vilhjálmi Þorsteins \ syni, Reynimel 40, V v fæddist 17 marka dóttir á skírdag, 7. þessa mánaðar. Hjónunum Guðfinnu Ingvarsdótt- ur og Ásgeiri Magnússyni, cand. jur., fæddist 15 marka sonur á páskadag, 10. þessa mánaðar. Mætum á æfinga- stað kl. 5:30 í dag stundvíslega. Krossgáta nr. 623 Lárétt: 1 hugleikinn 3 raddljótur 6 ryk 8 kkst 9 -hreinsar reykháf 10 flatmagaði 12 kyrrð 13 dregur andann 14 ónefndur 15 forfeðra 16 þi-ír eins 17 kopar. Lóðrétt: 1 mennina 2 kindur 4 fiskar 5 mætir ekki í skóla 7 fuglar 11 kindanna 15 sérhlj. Lausn á nr. 622. Lárétt: 1 skata 4 tá 5 ró 7 Ari 9 pat 10 nóg 11 ann 13 st 15 en 16 efinn. Lóðrétt: 1 sá 2 aur 3 ar 4 Toppa 6 ólgan 7 ata 8 inn 12 nei 14 te 15 en. Happdrætti Háskólans 1 gær var dregið i 4. flokki Happ- drættis Háskóla Islands. Dregnir voru út 700 vinningar og 2 auka- vinningar, sanatals að fjárhæð kr. 339.100. —• Hæsti vinningurinn, 50 þús. krónur kom á miða nr. 13831, fjóxðungsmiða, og var einn hiut- urinn seldur 1 umboði E’.ísar Jóns- sonar, Kirkjuteigi 5, 2 hlutir í um- boði Ragnhildar He'gadóttur Laugav. 66 og einn hlutur á Akra- nesi. 10 þús. krónurnar komu á miða nr. 27169, hálfmiða, sem seldir voru í Keflavík og Þórshöfn á Langanesi. 5 þús. krónurnar komu upp á miða nr. 3719, fjórð- ungsmiða, sem seldir voru í um- boði Pálínu ’ Ármann, Varðarhús inu. Grænlandsvinur- inn hefur borizt, 2. tbl. 1. árgangs. Dr. Jón Dúason skrifar „svar tii Kristjáns Alberts- sonar“: Grænland —• þrælabúðir einokunarvalds. Útgefandi og rit- stjóri blaðsins, Ragnar V. Sturlu- son skrifar greinina: Undir friði kóngsins. Birtur er kafli Úr bréfi frá DarimörRu l'955T*,‘og annar þáttur 'íiefmst Raddir lesenda. Þá éru tvær gxænlenzkar þjóðsögur, og lokum grænlenzk söngvisa, birt,,á grænlenzku og islenzku — og er hin skemmtilegasta. T I L LIGGUR LEIÐIN p Gen^isskráning: ftaupgengl 1 sterlingspund ...... 45,55 ki 1 Bandaríkjadollar 18.26 — 1 Kanadadollar ........ 18,26 — 100 danskar krónur .... 235.50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 814.45 — 100 flnnsk mörk ..... 000 franskir frankar .. 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svlssneskir írankar . 873.30 — 100 gyllini ............ 429,70 — 100 tékkneskar krónur , 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 — 000 lírur ............ 28,04 — Kvöldvaka lúðrasveitanna Lúðrsveitimar í Reykjavík halda sameiginlega kvöldvöku í Skátaheimilinu við Snorrabraut annað kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 8.30. Verður þar margt til skemmtunar en Lúðrasveitin Svanur sér um kvöldvökuna að þessu sinni. Auk féiaga lúðra- sveitanna er öllum velunnurum heimill aðgangur. éá °frá hófninní* Skipadeild SIS Hvassafell er í Rotterdam. Arnar- fell er í Rvík. Dísarfell er á Akj ureyri. Helgafell fói' fiá. N. Y. 3. þm. áleiðis til íslands. Smeralda er í Hvaifirði. Jutland er í Vest- mannaeyjum. Thea Danielsen er á Hornafirði. Eimskip Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss, Goðafoss, Reykjafoss, Trölla-i foss, Tungufoss og Katla eru í Reykjavík. Gullfoss fór í gær- kvöld til’ Þói’shafnar, Leith og K- hafnar. Lagarfoss kom til Ham- borgar 8. þm. og fer þaðan til R- víkur. Selfoss fer frá Leith í dag tii Wismar. Stúdentar frá MR 1945 Bekkjarfundur verður haldinn laugardaginn 16. april kl. 4 e.h. að Röðli. SKÁKIN ABCDE FGH Hvítt: Botvinnink S vart: Smislof f I fljótu bragði virðist taflstaðan allbundin ög sannast að segja mundi jafnteflið blasa við, ef Smisloff veldi þá leið sem nær- tækust er: Hf—c8 og síðan Rd7— f8—g6—f4. Hvitur á þá naumast annars úrkosta en skipta biskup fyrir riddarann og er vinningur þá næsta ósennilegúr, á hvora hliðina sem litið er. En þetta var fjórða skák einvígisins og leikar stóðu 3:0 Botvinnik í vil, svo að jafntefli var varla nógu gott fyr- ir Smisloff. Hann fórnar því peði og fær við það góð sóknarfæri. 16. . . . c5—c4! 17. Db3xc4 Hf8—c8 18. Dc4—b3 Df6—g6 Undirbýr f7—f5 eða Dg2. ABCDEFGH litli Kiáus oq stóri Kláus Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN .:. Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen 6« Rétt hjá stóð stóreflis heystakkur, en í sundinu miili hans og hússins hafði verið byggður dálítill skúr með flötu hálmiþaki. — Þarna uppi get ég legið, sagði litli Kláus, þegar hann sá þakið; það er ágætt rúm. Líklega flýgur storkurinn ekki oÆan til að bíta mig í fæturna. Uppi á þakinu stóð sem sé storkur, því hann átti þar hreiður. Nú skreiddist litli Rláus upp á skúrinn, lagðist þar fyrir og hagræddi sér, svo að sem bezt ,færi ura sig. Gluggahlerarnir luktu ekki fyrir að ofanverðu, og. gat hann því séð beint inn í stofuna. Þar yar lagt á ,borð, konan og djákninn sátu við borðið en ekki nokkui’ maður annar, og hún hellti á glasið fyrir hann, og hann tók til sín af fiskinum, því fiskur þótti honuot mata. beztur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.