Þjóðviljinn - 13.04.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.04.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hafa sóað á annað htmdrað mllliénnm Framhald af 1. síðu. ^ Smánartilboð á leiðinni? Þáttur ríkisstjórnarinnar í þessu máli er þó með mestum endemum. Allt frá upphafi deil- unnar hefur hún ekkert gert annað en að spilla fyrir því að samningar tækjust. Hún hefur sent frá sér éitt áróðursplaggið af öðru gegn sjálfsögðum og réttlátum kröfum verkafólks. Skipun sáttanefndar hefur reynzt einber markleysa; hún hefur ekki fengið neina aðstöðu til nokkurra raunhæfra starfa. Og nú er talið að ríkisstjórnin ætli enn að bæta gráu ofan á svart með því að láta meiri- hluta sáttanefndar bera fram einhverja ,,miðlunartillögu“, smánarboð, sem hefði þann einn tilgang að tefja enn lausn deilunnar. Sú ríkisstjórn sem þannig hegðar sér hefur sannað svo að ekki verður á móti mælt að hún er ekki fær til þess að gegna störfum sínum; henni ber að segja af sér án tafar. ^ Aðeins ein lausn. Vinnudeilurnar verða ekki leystar með því móti að reyna að svelta verkafólk til undan- halds. Þær verða ekki leystar með neinum smánarboðum eða öðrum brellum. Þær verða leystar með því einu móti að ganga til móts við réttlætis- kröfur vinnandi fólks. Vinnu- deilurnar halda áfram þangað til það hefur verið gert, og í slíkri þolraun verða það ekki alþýðusamtökin sem bresta heldur atvinnurekendur og rík- isstjórn þeirra eftir að hafa só- hndameim USA Stefna ríkisstjórnar 'Eisen- howers í utanríkismálum hefur einkennzt af gífuryrðum, sem hafa skelft bandamenn okkar meira en hugsanlega óvini sagði Adlai Stevenson í ræðu sem út- varpað var um öll Bandaríkin í fyrrakvöld. Stevenson, sem var í framboði fyrir demókrata gegn Eisenhower í forsetakosn- ingunum, hvatti til þess að þángi SÞ yrði falið að ákveða framtíð kínversku eyjarinnar Taivan, þar sem Sjang Kai- sék situr nú í skjóli banda- ríska flotans. Hann lagði til að her Sjangs yrði fluttur burt af smáeyjunum Kvimo j og Matsú uppi í landsteinum Kína. Fegtiriarsam- keppeiir sið- I efri deild ítalska þingsins eru að hefjast umræður um frumvarp um að banna fegurð- arsamkeppnir kvenna á ítalíu. Þingmenn úr kaþólska flokkn- um flytja frumvarpið. í grein- argerð segja þeir, að sýningar á fáklæddu kvenfólki ali á laus- Iæti meðal æskulýðsins. að hundruðum milljóna króna fyrir þjóðinni. Það eru glæp- samleg verk sem nú er verið að vinna. Atvinnurekendur .og rík- isstjóm munu að vísu falla á glæpum sínum — en það er alltof dýrt fyrir þjóðina að eiga afkomu sína og örlög í hönd- um slíkra manna. Fjölskylda týnd á fföllum Hundruð manna leituðu í gær í fjöllum nærri Drammen í Nor- egi að hjónum að nefni Sevik og 11 ára dóttur þeirra. Fjölskyldan týndist á páskadag í skíðaferð um fjöllin. Saga Tensing að homa út Sérpinn Tensing, sem kleif Everesttind fyrstur manna á- samt Hillary eins og frægt er orðið, hefur nú samið ævisögu sína og kemur hún á prent í mörgum lönd- um samtímis í sumar. Tens- ing kann sjálf- ur hvorki að lesa né draga til stafs en f jallgöngu- maðurinn og rithöfundur- inn J. R. Ull- man hefur hjálpað honum að færa sögu sína í letur. Mun það æði fátítt, að maður sem hvorki er læs né skrifandi semji bók. Tensing Fólk flýr Saiffon, óttast að a/ C? ' bardagar blossi iipp í gær tók fólk aó streyma þúsundum saman út úr borg- inni Saigon, höfuöborg suöurhluta Viet Nam, af ótta við yfirvofandi borgarastyrjöld. I gær lauk þriggja daga vopnahléi í viðureign sértrúar- og bófaflokkanna sem lengi hafa verið ríki í ríkinu og rík- isstjórnar Ngo Dinh Diem. Sagði talsmaður bófaflokksins Binh Xuyen að forsætisráð- herrann sæti á svikráðum og hefði skipað liði sínu að leggja Framhald af 1. síðu. borgarinnar Ann Arbor til að hlýða á niðurstöðurnar, sem birt- ar voru á 10. ártíð Franklins D. Roosevelts forseta, sem bæklað- ist af völdum lömundarveiki á miðjum aldri og átti frumkvæði að því að öflug samtök voru mynduð til að hjálpa lömunar- sjúklingum og leita að vörn gegn sjúkdómnum. Francis prófessor skýrði svo frá, að komið hefði í Ijós að á móti hverju bólusettu barni sem veiktist af lömunarveiki hefðu níu börn' veikzt úr jafnstórum hóp óbólusettra barna á sömu slóðum sem tekinn var til sam- anburðar. Þetta þýðir, sagði hann, að bólusetningin á- 80—90 af hverjum hundrað börnum hef- ur komið að fuilu haldi. Það er sérstaklega þýðingar- mikið að bóluefnið er haldbezt gegn mænukólfslömunarveiki, ill- kynjaðasta afbrigði sjúkdómsins. Aðeins eitt barn sem bólusett hafði verið dó úr lömunarveiki og er því kennt um að hálseitl- ar höfðu verið teknir úr því um sama leyti, en sú aðgerð stóreyk- ur hættu á sýkingu þegar far- aldur gengur yfir. Salk, höfundur bóluefnisins, sagði þegar hann frétti niður- stöðurnar af rannsókninni á ár- angri tilraunarinnar, að hann væri sannfærður um að hægt væri að gera bóluefnið næstum 100% áhrifaríkt og með hjálp þess yrði unninn bugur á löm- unarveikinni. Það fylgdi skýrslu Francis próf^ssors, að hjá einungis 0,4% Sex bjargaS ár diplómataflngvél í fyrradag fórst á Kínahafi indversk farþegaflugvél á leið frá frá Hongkong til Jakarta í Indónesíu. Með vélinni voru 20 menn, þar af átta kinverskir embættismenn á leið á ráðstefnu Asíu- og Afríkuríkja sem á að hefjast í Bandung á Java 18. þ. m. Síðast þegar til fréttist hafði fiskibátur frá Singapore bjargað sex mönnum, þar af þrem af á- höfninni, og voru allir mikið særðir. Brezkar og indónesiskar herflugvélar halda uppi leit. liinna bólusettu barna hafi orðið vart óheppilegra aukaáhrifa af bólusetningunni og hvergi alvar- legra. Gengið hefur verið úr skugga oim að varnaráhrif bólu- setningarinnar við lömunarveik- issýkingu endast í að minnsta kosti fimm mánuði. Skýrt var frá því í gær að danskir vísindamenn hefðu fram- leitt bóluefni við lömunarveiki. Birgðir sem nægja til að bólu- setja 200.000 börn eru fyrir hendi og hefst bólusetning 25. þ. m. Bóluefni hafa einnig verið bú- in til í Svíþjóð og Frakklandi og verða reynd á næstunni. Talsmaður brezku heilbrigðis- stjórnarinnar sagði í gær að of snemmt væri að fagna fullurn sigri yfir lömunarveikinni. Vírus- afbrigðin sem valda henni væru ekki allsstaðar þau sömu ,og ekk- ert bóluefni yrði reynt í Bret- landi að svo stöddu. Brezka stjórn- in rœSir þingrof Brezka stjórnin kom saman á fund í gær og er vitað að rætt var um þingrof og nýjar. kosn- ingar. Stjórnmálamenn í London fullyrða að Eden forsætisráð- herra muni skýra frá þingrofi og kosningadegi í útvarpsræðu annað kvöld eða á föstudags- kvöldið. Á þriðjudaginn flytur Butler fjármálaráðherra fjárlagaræðuna og er búizt við að hann reyni að búa í haginn fyrir íhaldsmenn í kosningunum með því að lækka tekjuskattinn, benzínskattinn og bjórskattinn. iMaðmmrkíiiil enn í Eondon Engin blöð önnur en Daily Worker, málgagn kommúnista, koma nú út í London og hef- ur svo verið undanfarna 17 daga. Rannsóknarnefnd skilaði í gærkvöldi til verkalýðsmála- ráðherrans skýrslu sinni um verkfall vélaviðgerðarmanna og annarra tæknimenntaðra manna, sem veldur stöðvuninni. Keypt eða smíðað nýtt skip í stað b. v. Jóns Baldvinssonar? Bæjairáð og úfgeiðarráS haía óskað þess að lán sem á skipínu hvlldu me'gi yiirlærasf á stýjau togara, ef bæjarstjóm ákveður kaup eða smíði skips í skarðið Bæjarráö samþykkti á fundi sínum 5. þ.m. aö fara þess á leit viö fjármálaráöuneytiö aö þaö lilutaöist til um þaö viö hlutaöeigandi lánardrottna Bæjarútgerðax Reykjavík- ur aö vátryggingarfé b.v. Jóns Baldvinssonar megi nota til kaupa á nýju skipi og skuldir hans tryggöar meö veöi í því áfram ef bæjarstjórnin tæki þá ákvöröun aö láta smíöa eöa kaupa nýjan togara í staö Jóns Baldvinssonar. nema um annað semjist við hlut- aðeigendur. Var því óhjákvæmi- legt að kanna þessa möguleika án tafar með tilliti til þess að nýtt skip yrði keypt í stað Jóns Baldvinssonar, en gjörsamlega útilokað er talið að skipinu verði bjargað af staðnum. Enginn vafi er á því, að fyrir því er almennur vilji meðal bæjarbúa að tjónið við missi hins glæsilega skips, Jóns Baldvinssonar, verði bætt með smíði nýs skips í skarð- ið. Hvorki bæjarfélagið né þjóðin í heild má við því að missa svo afkastamikið fram- leiðslutæki án þess að ráð- stafanir séu gerðar til að bæta ‘ skaðann. til atlögu gegn hersveitum flokkanna í nótt. Ef hann géri alvöru úr þeirri ætlun þýði það stríð og éyðingu Saigon. Talsmaðurinn kvaðst einnig tala í nafni sértrúarflokkanna Cao Dai og Hoa Hao og herja þeirra. Hvatti hann alla ó- breytta borgara til að yfirgefa Saigon. Talsmaður ríkisstjórn- arinnar brá við þegar boðskap- ur Binh Xuyen varð kunnur og bað borgarbúa vera lcyrra, rík- isstjórnin hefði öll ráð flokk- anna í hendi sér. í gærkvöld tóku franskar hersveitir sér stöðu víða í Sai- gon og skýrði franska her- stjórnin frá því að þeim hefði verið skipað að ganga á milli fylkinga og hindra að til vopna viðskipta kæmi milli herja flokkanna og stjórnarhersins. RaaEi ræðir Viðræður hófust í Moskva í gær með Raab, forsætisráð- herra Austurríkis og fjórum ráðherrum hans annars vegar og Molotoff utanríkisráðhérra. Mikojan aðstoðarforsætisráð- herra og embættismönnum úr sovézka utanríkisráðuneytinu hins vegar. Umræðuefnið er friðarsamningur við AusturríkL Molotoff hélt Austurríkis- mönnunum veizlu í gærkvöldi. Sóttu hana flestir æðstu menn Sovétríkjanna, þar á meðal Búlganin forsætisráðherra, og erlendir sendiherrar. Gleðskap- ur var mikill og mörg full drukkin. Að áeggjan eins Aust- urríkismannsins skáluðu allir viðstaddir fyrir því, að her- námi fjórveldanna á Austur- ríki mætti ljúka sem fyrst. Utgerðarráð Reykjavíkurbæjar fjallaði einnig um málið á fundi sínum 6. þ.m, og var þar einróma samþykktur stuðningur við á- kvörðun bæjarráðs. Tryggður fyrir 9,8 millj. B. v. Jón Baldvinsson var tryggður hjá Samtryggingu ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda fyrir 9 millj. 884 þús. 350 kr. Skuldir sem á skipinu hvíldu nema samtals 7 millj. 861 þús. kr. Skiptast þær þannig að enska lánið nemur 5 millj. 273 þús. og ríkissjóðslánið 2 millj. 588 þús. Björgun útilokuð Þegar togari ferst og trygging- arfé er greitt, falla skuldir sem á skipinu hvíla í gjalddaga, _ * Dulles harmar 1 friðarviljaal- 1 mennings f John Foster Dulles, utan-« ríkisráðherra Bandarílijanna, j hélt ræðu í veizlu í Washing- s ton í gær. Bar hann sig illa s yfir því, hve almenningur í | heiminiun væri ófús til að s taka þátt í nýrri heimsstyrj- : öld. Kenndi hann þennan: friðarvilja vélræðum „for-1 ingja heimskommúnismans" : sem reyndu að öðlast heims- » yfirráð með því að ala á» Itröfu alþýðu manna um að j komið yrði í veg fyrir styrj- : öld hvað sem það kostaði. • Dulles kvaðst svosem geta: skilið það að menn fýsti ekki: að lcalla yfir sig líkamlegar | og andlegar þjáningar sem: fylgdu nútíma styrjöld, en: svo gæti staðið á að stríð í væri betra en friður. Til væru • liugsjónir sem ekki mætti» fórna fyrir friðinn. Ef um» það eitt væri hugsað að * halda frið gæti af hlotizt and- j leg og siðferðileg úrkynjun J og hrörnun mannkynsins. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.