Þjóðviljinn - 13.04.1955, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 13.04.1955, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. apríl 1955 jí;íIí> þjódleikhOsid Fædd í gær sýning fimmtudag kl. 20. Gullna hliðið sýning laugardag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544. Paradísarfuglinn (Bird af Paradise) Seiðmögnuð og spennandi og æfintýrarík liímynd frá suð- urhöfum. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Debra Paget Jeff Chandler. Sýning kl. 5, 7 og 9. GAMLA Sími 1475. Á örlagastundu Stórfengleg bandarísk kvik- mynd frá Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutverk: . Clark Gable Ava Gardner Broderick Craword. Sýning kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sírni 6485. Peningar að heiman (Money from home) Bráðskerritileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu skopleikar- ar Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÖ Sími: 9249. Rödd blóðsins Hrífandi frönsk kvikmynd, gerð eftir hugmynd hinnar frægu þýzku skáldkonu Ginu Kaus. — Myndin fjallar um efni, sem öllum mun verða ógleymanlegt. — Aðalhlutverk leika: Annie Ducanx, Corinne Luchaire. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. W SIElMDÖK°áJú! Langaveg 30 — Sími 82209 PJölbreytt úrval af steinhringom — Póstsendum — HAFNAR FIRÐI Sími 9184. Listamannalíf Stórfengleg frönsk úrvals^ mynd, gerð af kvikmynda- snillingnum Marcel L. Herbier Aðalhlutverk: Louis Jourdan Maria Dennis Danskur skýringatexti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sjrnd kl. 9. York liðþjálfi Sérstaklega vel gerð amerísk kvikmynd, byggð á sam- nefndri sögu, sem komið hef- ur út á íslenzku. Gary Cooper. Sýnd kl. 6.45. Bönnuð börnum innan 14 ára Alltaf rúm fyrir einn (Room for one more) Bráðskemmtileg og hrífandi, ný, amerísk gamanmynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandarikjamenn hafa fram- leitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Aðalhlutverk: Cary Grant, Betsy Ðrake. og ,,fimm bráðskemmtilegir krakkar“. Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. nn r rr Inpoiihio Sími 1182. Líknandi hönd (Sauerbruch, Das war mein Leben) Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfsævi- sögu hins heimfræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Sauerbruchs. Bók- in, er nefnist á frummálinu „Das war mein Lebeu“, kom út á íslenzku undir nafninu ,Líknandi hönd“ og varð metsölubók fyrir síðustu jól. Ewald Balser Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Frænka Charleys gamanleikurinn góðkunni Næst síðasta sinn. annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar.seldir í dag frá kl. 4-7 og á morgun eftir kl. 2. — Sími 3191. Félagslíf Þróttarar! Knattspyrnumenn, munið úti- æfinguna í kvöld kl. 7 og n.k. föstudag kl. 8. — Fjölmennið. og mætið stundvíslega. Stjórnin Þj óðdansaf élag Reykjavíkur. Utvarpið Framhaid af 6. síðu. nokkrum vanda staddir þegar hann örmagnaðist á leiðinni. En þá kom þessi blökkumað- ur þeim í opna skjöldu, segir fyrirlesarinn. Hér kemur í ljós, að þessi virðulegi emb- ættismaður skilur ekki orð- takið að koma í opna skjöldu og hyggur, að það þýði hið sama og að koma eins og maður sé kallaður. Fyrir svona málvillur ætti að refsa stranglega í keppni í mælsku- list. Höfundur þessara pistla víkur aldrei frá þeirri megin- reglu að skrifa um það eitt, sem hann hefur hlustað á. Þess vegna verður hér ekki minnzt á mörg þeirra dag- skráratriða, sem ef til vill Æfingar hjá öllum barna- flokkum í Skátaheimilinu í dag á venjulegum timum. Stjórnin. Allskonar falnaðnr á börn og fulíorðna. Toledo Fischersundi Kaupið | bókiisa | ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ hjá ■ ■ okkÉr Békabúð Máls og | menningar Skólavörðustíg 21. Sími j 5 0 5 5 ■ ■ ■ ■ ■ ■ l Sími 81936. Gullni haukurinn (Golden Hawk) Afburða skemmtileg og spenn- andi ný amerísk mynd í eðli- legum litum. Gerð eftir sam- nefndri metsölubók „Frank Yerby", sem kom neðanmáls í Morgunblaðinu. Ronda Fleming, Sterling Hayden. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilkynm'ng | ■ ■ ■ Heiöraöir viöskiptavinir, sem oröað hafa viö : mig smíði á ÞJÓÐBÚNINGSSILFRI fyrir 17. júní, | ættu aö tala viö mig sem fyrst. Afköst vinnustof- unnar eru takmörkuð, tíminn gerist naumur. ■ ■ Viröingarfyllst, ■ ■ ■ ■ ■ Þorsteinn Finnbjainarson, gullsmiöur, Njálsgötu 48. Sími 81526. hafa verið beztu dagskrár- atriði vikunnar, svo sem leik- ritið Nóa á sunnudagskvöldið, um ævintýraferðir og landa- fundi eftir Vilhjálm Stefáns- son, Já eða nei, dagskrá Kristilegs stúdentafélags ofl. Fer því að sneiðast um það, sem frásagnar er vert. — Rétt er að minnast barnatím- ans á sunnudaginn, sem nem- endur úr Gagnfræðaskóla Vesturbæjar önnuðust undir stjórn Björns Þorsteinssonar. I vetur hefur verið minna um það en verið hefur að skólar annist dagskrárliði, og er að því eftirsjá. Barnatíma ættu barnaskólarnir þó einkum að annast, en framhaldsskólarnir geta verið þess vel megnugir að taka að sér heilar kvöld- vökur. Auk þess sem kvöld- vökur þær gætu staðið öðrum kvöldvökum fyllilega á sporði þá hefðu þær það til síns á- gætis að vera almenningi kynning um starf skólanna og anda þann, er yfir því hvílir. Helgi Hallgrímsson ræddi um daginn og veginn. Það er alltaf eitthvað hressilegt við málfar hans, hann hefur menningaráhuga og frásagn- argleði. Hann talaði um H.C. Andersen og svo um móður- málið og varðveizlu þess og síðast um verkföll, rif jaði upp svo bráðskemmtileg atvik úr verkfallasögu okkar og sagði þau svo skemmtilega að það hrein ekki á manni frekar en stökkt væri vatni á gæs, þó að skilningur hans á eðli verkfalla svamlaði í miðju kafi án viðhlítandi fótfestu. '--- Vilhjálmur útvarpsstjóri kom víðar við en á einum stað í þættinum um bækur og menn, en fátt af þtví man mað- ur að vikunni liðinni. — „Hinn dauðadæmdi frammi fyrir hetjunni" eftir von Heid- enstam, sem Helgi Hjörvar las í hléi milli útvarpssagna, er spekiþrunginn skáldskapur, en mun við hæfi fremur fárra og meir til að liggja yfir í ró og næði en hlýða á af ann- arra vörum, þótt vel sé flutt. — Sigurði Ölafssyni þakka ávallt margir léttan og hljóm- fagran söng, og ekki ber að láta þess ógetið hve þakk- samlega það er þegið, að hann flytur okkur lög ungrar kyn- slóðar tónskálda og kynnir þau. — G. Ben. Gróusögur Framhald af 7. síðu. ara ?) og atvinnurekendur halda því fram í umræðum um vinnudeiluna, að múrarar hafi haft 500 króhur, jafn- vel 600 krónur á dag á síð- asta ári, og bæta því við að slíkir þurfi ekki kauphækk- ana við. Fullyrðingar eins og þessar eru svo ýktar og endurbættar og notaðar sem rök gegn nauðsynlegri kauphækkun vinnandi fólks. Það er vanda- lítið að sjá undan rifjum hverra slíkar gróusögur eru runnar og í hvaða tilgangi þeim er haldið á lofti. Þær eru húnar til í þeim tilgangi að reyna, að koma því inn hjá fólki, sem ekki þekkir til, að iðnaðarmenn hafi yfirleitt of hátt kaup. Slíkum óheiðar- legum áróðri ber vinnandi fólki að svara á viðeigandi hátt. — F. S.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.