Þjóðviljinn - 13.04.1955, Page 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. apríl 1955
Kaup - Sala
Regnfötin,
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúmmífatagerðin VOPNI,
Aðalstræti 16.
Munið kalda borðið
að Röðli. — RöðulL
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi. —
Röðulsbar.
Fyrst til okkar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöld fást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færaverzlunin Verðandi, sími
3786 — Sjómannafélag'Reykja-
víkur, sími 1915 — Jónas
Bergman, Háteigsveg 52, sími
4784 — Tóbaksbúðin Boston,
Laugaveg 8, sími 3383 —
Bókaverzlunin Fróði, Leifs-
gata 4 — Verzlunin Lauga-
teigur, Laugateig 24, sími
81666 — ólafur Jóhannsson,
Sogabletti 15, sími 3096 —
Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm.
Andrésson gullsm., Laugaveg
50 sími 3769
Bókaverzlun V. Long, 9288.
Otvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1.
Sími 80300.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi-
daga frá kl. 9.00-20.00.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sylgja.
Lauíásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Lj ósmyndastof a
rafmagnsmótorum
og hefmilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6484.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
íasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
é
CEISLflHITUN
Garðarstræti 6, sími 2749
Almennar raflagnir, raflagna-
teikningar, viðgerðir. Rafhita-
kútar (160 1.). Hitunarkerfi
fyrir kirkjur.
vor- og sumarkápur
MARKAÐURINN
Laugaveg 100
Útför mannsins míns,
SÍMONAR GUÐMUNDSSONAR
frá Eyri, Vestmannaeyjmn,
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. apríl kl.
1.30. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans,
er bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna.
Fyrir hönd aðstandenda
Pálína Pálsdóttir.
Þökkum sýnda samúð við fráfall og útför
guðrUnar richter
fósturmóður og systur okkar.
Gunnar Bachmann, Ingibjörg Helgadóttir,
Kristín Richter, Reinhold Richter.
Samninganefnd verkalýðsfélaganna
boðar til
útifundar
á Lækjartorgi
í dag kl. 6 e.h. um verk
íallsmálin
RÆÐUMENN:
Eðvaið Sigurðsson — Eggert Þorsteinsson — Björn Bjarnason
Guðmundur J. Guðntundsson — Hannibal Valdimarsson.
Samninganefnd verkalýðsfélaganna
Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins
Revyu-kabarett
Islenzkra tóna
verður í Austurbæjarbíói annaðkvöld og sunnudag.tkvöld kl. 11.30
Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason syngja Glunta
Kristinn Hallsson syngur 3 lög
Sigurður Ólafsson og Eygló Victorsdóttir syngja
dúett úr óperettunni „Der Vogelhandler"
Kynnt verða 15 ný dægurlög
Allir vinsælustu dægurlagasöngvarar okkar
koma fram
TÓNA SYSTUR
koma fram í fyrsta sinn
Kynntir 4 nýir dægurlagasöngvarar
BALLETT
Hljómsveit JAN MORAVEKS leikur
Dansað MAMBO og JITTERBUC
Aðgöngumiðar í
D R A N G E Y, Laugavegi 58 og T Ö N U M, Austurstræti 17.
Ingibjörg
Þorbergs