Þjóðviljinn - 17.04.1955, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. apríl 1955
Klæðskerasaumaðar
barnakápur
Stærðir frá 1 árs til 10 ára
r MARKAÐURINN
Bankastræti 4
fAmet
100
MISMUNANDI
GERÐIR!
Einkaútflytjandi:
LíbAQE3S3L§A ANNAST CTFLUTNING OG
INNFLUTNING A TIMBRI, TRJÁIÐNAÐABVÖRUM
OG PAPPÍRSVÖRUM
41, Vodickova Práha II Tchécoslovaquie
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
bróður okkar,
Árna Egilssonar
frá Lamfoavatni.
Valdimar Egilsson
Gunnlaugur Egilsson
Yíirlýsing frá skipastóunarstjóra
I Þjóðviljanum í dag, föstu-
dag 15. apríl, er beint fyrir-
spurnum til mín vegna olíu-
skipsins Þyrill.
Fyrst er spurt hvort rétt
sé að olíuskipið Þyrill hafi
siglt árum saman með ónýtan
botn.
Öll olíuflutningaskip verða
fyrir tæringu í olíugeymum,
einkanlega vegna áhrifa benz-
íns, og er því viðhald þeirra
mikið af þeim sökum. Slík
tæring er einnig í olíuskipinu
Þyrli, og er fyrirhuguð tölu-
verð endurnýjun á plötum
skipsins. Efni í þessa viðgerð
er þegar komið til landsins.
Hinsvegar hefur tæringunni
verið haldið í skefjum með
því að rafsoðið er jafnóðum
i tæringuna og hennar verð-
ur vart. Undanfarið hefur
skoðun af þeim sökum verið
látin fara fram á fárra mán^
aða fresti, í stað venjulega á'
eins árs fresti. Skipið er
þannig undir stöðugu eftirliti.
Síðasta viðgerð á gejunum
skipsins var framkvæmd í
októbermánuði 1954 og mun
hún hafa kostað u*m kf.
44.000.00.
Ekki get ég því fallizt á,
að botn skipsins geti talizt
ónýtur, þótt hann sé orðinn
alltærður og gagnger endur-
nýjun sé fyrirhuguð á næstu
mánuðum, því of dýrt er að
halda skipinu við með rafsuðu
öllu lengur. Þess skal geta í
sambandi við öryggi skips-
ins, að olíuflutningaskip hafa
þann mikla kost hvað öryggi
viðvíkur fram yfir flest önnur
skip, að hvorki skip né áhöfn
er nein hætta búin, þótt leki
komist að einujn eða fleirurn
af olíugeymum skipsins. Skip
þessi eru það þétt hólfuð, að
þau fljóta og eru sjóhæf með
töluvert af lekum geymum,
en svo er að sjálfsögðu ekki
um geyma Þyrils.
Spurt er hvort síðasta skoð-
un á skipinu hafi farið fram
í klefa skipstjórans.
Síðasta skoðun á búnaði
skipsins fór fram 9. apríl síð-
astliðinn í Reykjavík.
I skipstjóraklefa er geymd
eftirlitsbók skipsins og önnur
skjöl. I brúnni, sem er sam-
byggð skipstjóraklefa, er
geymd linubyssa, flugeldar,
morse-lampar og önnur örygg-
is- og siglingatæki. Skoðun
þessara tækja fór að sjálf-
sögðu fram þar sem þau eru
geymd. Önnur björgunar- og
öryggistæki voru auðvitað
skoðuð eins og venja er hvert
á sínum stað.
Enn er spurt, hvort rétt sé
að síðasta viðgerð á lífbátn-
um hafi. farið fram úti á sjó
í vitlausu veðri.
Fyrst skal tekið fram, að
björgunarbátar eru tveir, sinn
á hvorri hlið skipsins .
I febrúarmánuði síðastliðn-
um fékk skipið á sig sjó mik-
inn á leið til Skotlands. Missti
skipið þá alveg stjórnborðs-
bátinn, en bakborðsfoátur lask-
aðist lítilsháttar á miðsíðu. í
stað bátsins sem hvarf, var
úti keyptur strax nýr 20
manna aluminium-björgunar-
bátur með vél. Hinn bátinn,
sem er úr tré, gerðu skips-
menn sjálfir við til bráða-
birgða, en eigi er mér kunn-
ugt um, hvar skipið var statt
er sú viðgerð fór fram. Við
skoðunina 9. apríl síðastliðinn
reyndust báðir bátar vera
með fulikomnum útbúnaði og
meira en samkvæmt fyllstu
kröfum skipaskoðunarinnar.
Trébáturinn er vatnsþéttur og
heill, en þess er þó getið í
skýrslunni að hann sé til
bráðabirgða, því erfiðleikum
er háð að fá endanlega við-
Framhald á 9. síðu
Höfum fyrirliggjandi margt
fallegt og nytsamlegt til
sumar- og f erm-
ingargjafa:
Ullar-herðasjöl, slæður, fal-
leg efni í svuntur, einnig
svart munstrað flauel.
Undirföt, náttkjólar, stakir
undirkjólar, kot, millipils,
kven- og barnabuxur, peys-
ur, nylonsokkar, krepsokkar,
karlmannasokkar, barnasokk
ar, hosur, sportsokkar, kven.-
karlm.- og barnavasaklútar.
Plíseruð karlm.bindi, borð-
dúkar og blúndudúkar
o.m.fl.
H T0FT
Skólavörðustíg 8. Sími 1035
•••■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■•••■■■■•
Það sem er íjárhagslega mögulegt og það sem er það
ekki — „Ekki hægt að búa til formenjar"
Þegar kirkja tekur ofan
aða endurbyggingu kirkju í
Skálholti. Þar komu fram ýmis
sjónarmið og flestir sém ég •
heyrði ræða um þátt þennán
eftir á voru þeirrar skoðunar,
að Hannes Davíðsson arkitekt
hefði talað æði skynsamlega en
hann var á því máli að ekki
væri hægt að reisa gamla
kirkju ó miðri tuttúgustu öl’d,
ekki væri hægt að byggja timb-
urkirkju úr steinsteypu, ekki
væri hægt að „buá til forn-
rnenjar". Félag ísl. arkítekta
lýsti sig síðan ósamþýkkt á-
kvörðun Skálholtsnefndar, en
allt um það var þeim framfylgt
og nú er árangurinn kominn í
ljós: likan af fyrirhugaðri Skál-
holtskirkju, sem „ber í' aðal-
atriðum einkénni hins róm-
anska stíls“ sem var einráður
í kirkjugerð fyrir 1200. Máður
nokkur átti tal við Bæjarpóst-
inn í tilefni af. útliti kirkju
þessarar og komst hann svo að
orði: „Og til þess að undir-
strika enn frekar að' þetta er
afturgenginn stíll er kifkjan
látin taka ofan höfuðið, rétt
eins og göra^lu draugarnir sem
báru hausinn undir hendinni á
stundum. En til þess að kirkjah
verði ekki of kollótt höfuðlaus
er dálítil varta látin vaxa upp
úr henni aftanverðri.“
En það er eins með kirkjur og
annað, að sitt sýnist hverjum,
og þeir sem völdin hafa virðast
himinlifandi, að minnsta kostí
stóð ekki á einróma samþykkí
á teikningum þessum og líkani.
I FIMMDALKAFYRIRSÖGN í
Mogganum í gær stendur að
verkfall sem ekki sé háð til að
ná því sem sé fjárhagslega
mögulegt verði engum til góðs.
Þetta munu vera orð dóms-
málaróðherra landsins. En er
ekki eitthvað bogið við at-
vinnuvegi ef þeir geta ekki
staðið undir því að borga þeim
\
sem erfiðustu verkin vinna það
kaup sem þeir þurfa til að lifa
af? Það er hætt við að ein-
hverjir aðrir beri þá fullmikið
úr býtum, kannski svo mikið
að það sé engum til góðs. Ann-
ars virðist helzt sem hérlendis
sé allt fjárhagslega mögulegt
nema borga verkalýðnum þol-
anlegt kaup fyrir vinnu sína
eða rétta hlut þeirra sem verst
eru séttir. Svona er það líka í
húsnæðismálunum. Braggarnir
fá að standa og fúna yfir íbúum
sínum, þótt tíu ár séu liðin
síðan stríðinu lauk, og það er
ekki hægt að leysa húsnæðis-
vandamálin vegna þess að það
er ekki „fjárhagslega mögu-
legt“. En það er hægt að
byggjá kirkjur og veita lán til
kirkjubygginga. Það er meira
lagt upp úr því að landslýður
hafi þak yfir höfuðið um
messutímann, en sómasamleg
húsakynni þess á milli.
I HAUST eða vetur leið ræddi
Björn Th. Björnsson í útvarps-
þætti sínum úr heimi mynd-
listarihnar eitt sinn við nokkra
vísa ménn varðandi fyrirhug-
Félag
Borgfirðinga
eystra
heltíur aðalfund sinn
miðvikudaginn 20. þ.m.
í Aðalstræti 12, og hefst
hann kl. 8.30 e.h.
Stjórnin
iUW
•••■■■■■••■•■■■■■••■■■•■•feaMaHaai
:•D..• ,s.íu......jui)