Þjóðviljinn - 17.04.1955, Blaðsíða 12
_
I' ' \
DIÚÐVILIINN
Sunnudagur 17. apríl 1955 — 20. árgangur — 86. tölublað
Ágæt skemmtun verkfallsmanna i Austurbæjarbíói í gær
Sameinuð getur alþýðan unnlð
þetta langa og harða verklall
Leggjum öll skerí til sigursins með þrí
uð taka þátt í eerkfaUsvörziunni
Þá söng Hjálmar Gíslason
gamanvisur um menn og málefni.
I
Að lokum söng Söngfélag
verkalýðssamtakanna undir
stjórn Sigursveins D. Kristins-
Það eru ekki menrdrnir sem kannske oftast heyrast
nefndir í sambandi við verkfalliö þessa dagana, heldur
mennirnir sem standa 12-14 stunda vaktir við verkfalls-
vörzlu á vegum úti eða annarstaðar, og aldrei hafa^lak-
að á, sem við eigum mest að þakka.
Á þessa leið fórust Guðmundi J. orð í gœr á hinni ágœtu
skemmtun verkfállsmanna í Austurbæjarbíói í gœr.
í stuttri en góðri ræðu á
skemmtun þessari sagði Guð-
mundur J. frá nokkrum atburð-
um við verkfallsvörzluna, en
ýmsir slíkir atburðir eru oft
næsta broslegir, eins og t. d.
þegar lögregluþjónarnir sem
geymdu benzín á lóð við einn
stærsta leikvöll bæjarins komu
hlaupandi á strigaskóm er
þeir sáu verkfallsverðina, en
hörfuðu svo inn í húsið til að
klæða sig í lögreglubúning til
að verja smyglbenzínið.
Atvinnurekendur hafa sýnt það
með þvi hverju þeir hafa eytt í
herkostnað gegn verkalýðssam-
tökunum, að þá skortir ekki fé
til að verða við kröfum verkfalls-
manna, og að þá skiptir ekki
méstu má.li hvað þeir borga,
heldur hitt að beygja verkalýðs-
samtökin, og verða einráðir um
kaup og kjör í þessu landi. Gegu
því verður öll alþýðan að sam-
einast. Sanieinuð getur alþýðan
unnið þetta verkfall. Hvatti Guð-
muridur eindregið alla félags-
m,enn verkfallsfélaganna til að
koma . til þátttöku í verkfalls-
vörzlu.
sonar og Guðmundur Jónsson
óperusöngvari söng.
Skemmtun þessi tókst með á-
gætum og verður ekki annað
sagt en skemmtiatriðin hafi ver-
ið hvert öðru betra. Austurbæj-
arbíó var að sjálfsögðu fullskip-
að, en þó urðu fjölmennir hópar
verkíallsmanna að neita sér um
skemmtun þessa þar sem þeir
urðu að standa verkfallsvaktir
víðsvegar.
Kynnir á skemmtuninni var
Pétur Pétursson.
Þórunn Jóhannsdóttir heldur
píanótónleika á þriðjudaginn
Leikur með Sinfóníuhljómsveitinni undir
stjóm föður síns 11. maí
Þórunn Jóhannsdóttir, píanóleikari, heldur tónleika í
Austurbæjarbíói n.k. þriðj udag kl. 7 síðdegis. Síðar hefur
hún í hyggju að ferðast um landið og halda hljómleika
eftir því sem tími og aðstæður leyfa, en 11. maí n.k. verð-
ur hún einleikari með Sinfóníuhljómsveitinni á tónleikum,
sem faðir hennar, Jóhann Tryggvason, stjórnar.
Þau feðgin, Jóhann og Þór-
unn, eru nýkomin hingað heim
frá London, þar sem hann
stundar tónlistarkennslu en hún
Mesta verkfall í dönskum
landbúnaði í mannsaldur
Verkbannið kostar þjóðarbúið 4 millj.
d. kr. á dag — Stjórnin völt í sessi
Verkfallið í danska landbúnaöinum er eitt það víötæk-
asta, sem háö hefur verið þar í landi um langa hríð og
verkbann vinnuveitenda getur haft mjög alvarlegar af-
leiðingar fyrir danska þjóðarbúið.'
Sjálft verkfallið nær til 76.
000 manna, sem vinna á jörð-
um stórbænda, en samband
vinnuveitenda í landbúnaðinum
hefur í hefndarskyni fyrir verk-
fallið lýst yfir verkbanni á
1200 mjólkurstöðvar- og garð-
yrkjustöðvar.
ekki. Stórbændur vildu ekki
fallast á það og íhaldsflokkur-
inn, Vinstri flokkurinn og Rót-
tæki flokkurinn lögðu þeim allir
lið, en þessir þrír flokkar hafa
samanlagt 86 þingmenn, en
sósíaldemókratar aðeins 74.
Framhald á 5. síðu
nam.
Lék í brezka sjónvarpið.
Þórunn Jóhannsdóttir lék í
brezka sjónvarpið 15. marz s.l.
kafla úr pianókonsert eftir
Mozart og vakti leikur hennar
mjög mikla athygli. M.a. sem . Englandi.
ríska. Samdist svo um að fé-
lagið tæki kvikmynd frá heimili
þeirra Jóhanns, þar sem Þórunn
léki á píanó og systkini hennar
syngju íslenzk lög. Þessi kvik-
mynd verður síðan, þegar hún
hefur verið fullgerð, sýnd í
sjónvarpi i Bandaríkjunum.
Eftir að Þórunn lék í brezka
sjónvarpið fékk hún tilboð um
að halda nokkra tónleika víða í
heimsóttu Þórunni eftir þessa
sjónvarpssendingu var fulltrúi
frá Walt Disney-félaginu banda
Leila á náðir
Bao Dais
Yfirmaður heísins í Suður-
Vietnam hefur fyrir hönd flestra
foringja hersins farið þess á leit
við Bao Dai keisara sem enn
heldur kyrru fyrir í næturklúbb-
um á Rivieraströnd, að hann
komi heim og miðli málum í
deilu stjórnar Diems og sértrú-
arflokkanna.
Foringjarnir segja, að borgara-
styrjöld sé óhjákvæmiieg, ef
sættir takast ekki áður en
vopnahléð í höfuðborginni Sai-
gon rennur út.
Lawton Collins hershöfðingi,
sérlegur sendiboði Eisenhowers
Bandarikjaforseta í Suður-Viet-
nam, gekk í gær á fund Diems
og fullvissaði hann urn algeran
stuðning Bandaríkjastjórnar.
10 millj. ísl. kr. tap á dag.
Áætlað er að verkbannið
Skemmtunin hófst með því að ^ muni kosta danska þjóðarbúið
4 millj. fer. (um 10 millj ísl.
Lúðrasveit verkaiýðsins lék
nokkrá verkalýðssöngva. Þá kvað ]cr_) 4 dag) þar af 3 mÍHj. kr.
Hallfreður Örn Eiriksson verk- ; erlendum gjaldeyri. Ef verk-
fallsvísur. fallið og verkbannið dragast á
Söngfélag verklýðssamtakanna langinn, getur það haft ófyrir-
söng þvínæst nokkur lög við sjáanlegar afleiðingar fyrir hag
undirleik Lúðrasveitar verkalýðs-
ins undir stjórn Jóns Ásgeirsson-
ar. Eiga verkalýðssamtökin mjög
dýrmæta krafta þar sem Söng-
félagið og Lúðrasveitin eru.
Þorsteinn Ö. Stephensen leikari
ias þvinæst kafla úr Sölku
Völku, um skipti Sölku og Boge-
sens. Söngfélag verklýðssamtak-
anna söng þá aftur nokkur lög,
en því næst sagði Guðmundur J.
frá verkfallinu, og hefur áður
verið sagt frá ræðu hans, sem
var ákaflega fagnað.
Karl Guðmundsson leikari lék
gamanþátt: nýja útgáfu af Gullna
hliðinu og lék hin margvíslegu
danska rikisins, sem ekki er of
traustur fyrir.
4,
Stjornin treysti á gerðardóm.
Jafnan þegar slíkar deilur
sem þessi hafa verið í uppsigl-
ingu í Danmörku á undanförn-
um áratugum hefur verið kom-
ið í veg fyrir verkföll með því
að þvinga deiluaðila með laga-
setningu til að leggja málið
undir gerðardóm.
Danska stjórnin treysti því
að hún myndi geta farið eins
að í þetta sinn, en sú von
hennar brást. Krag efnahags-
málaráðherra lýsti yfir fyrir
nokkru, að öruggur þingmeiri-
Nýr fálmi í vegi fyrir
sfofnun v-þýzks hers
Ágreiningur ntilli sljórnarllokkanna um
hver vera skuli yfirmaður heraílans
Óvæntur ágreiningur innan Bonnstj órnarinnar um
þaö hver skuli hafa á hendi embætti æðsta yfirmanns
væntanlegs herafla viröist munu geta tafiö fyrir stofnun
vesturþýzks hers.
Ádenauer forsætisráðherra
og flokkur hans, Kristilegi lýð-
ræðisflokkurinn, vilja að emb-
ætti æðsta yfirmanns alls hins
vesturþýzka herafla verði sam-
einað forsætisráðherraembætt-
inu og er búizt við að það mál
verði mjög fast sótt.
Einn af stjórnarflokkunum,
Frjálsi lýðræðisflokkurinn, sem
ans verði bönnuð öll afskipti af
stjórnmálum á sama hátt og
forseta landsins.
Þar. sem svo er ákveðið, að
yfirmaður heraflans verði að
hafa stuðning a.m.k. % þingsins
að baki sér, er hætt við að skip-
un hans geti dregizt og þarmeð
hin formlega stofnun hersins.
Adenauer þarf nefnilega á
hlutverk og leikara af mikilli hluti væri fyrir slíkri lagasetn-
snilld. I ingu, en sá spádómur rættist
er annar stærstur þeirra, hefur
hins vegar algerlega neitað a.ð ^ stuðningi allra stjómarflokk
fallast á þetta fyrirkomulag. anna að halda til að ná þessum
Hann vill, að yfirmanni herafl- meirihluta.
Fyrstu tónleikar á þriðjudag.
Eins og áður segir verða
fyrstu tónleikar Þórunnar Jó-
hannsdóttur hér í Reykjavík
n.k. þriðjudag. Verða þeir í
Austurbæjarbíói og hefjast kl:
7 síðdegis. Á tónleikunum mun
hún leika verk eftir Bach,
Beethoven, Debussy og Chopin.
Með Sinfóníuhljómsveitinni leik-
ur hún 11. næsta mánaðar í
Þjóðleikhúsinu og verður faðir
hennar þá hljómsveitarstjórinn.
Lambalát eítir
kjarnorkuspreng-
ingar í Nevada
Einhver mestu sauðfjárræktar-
héruð Bandaríkjanna eru í
grennd við kjarnorkutilrauna-
svæði Bandaríkjahers í Nevada.
Nú óttast fjárbændur að geisla-
verkun frá kjarnorkusprenging-
unum þar baki þeim stórtjón.
Ástæðan er að nokkru eftir að
yfirstandandi tilraunir með
kjarnorkuvopn hófust tók að
bera á því að ær létu lömbum
hópum saman. Sauðfjárræktar-
ráðunauturinn í Green River í
Nevada hefir skýrt frá því að á
búum þar í grennd hafi lamba-
lát skipt tugum og hundruðum
síðan sprengingarnar liófust.
Ekkert bar á þeim fyrr en
nokkru eftir fyrstu sprenging-
arnar. Þess er getið að geisla-
virkt ryk frá sprengingunum
valdi lambalátinu.
Eins manns
helikopter
Bandarískur flugvélasmiður
hefur gert helikopterflugvél, sem
flutt getur einn mann. Vélin
vegur ekki nema 60 kíló og kost-
ar rúmar 19.000 krónur. Fram-
leiðandinn segir að ekki sé hóti
vandasamara að stjórna flugvél
þessari en vanalegu reiðhjóli.
Verkfallsmenn! Hafið daglega samband við bækistöðvar verkfallsstjórnarinnar!