Þjóðviljinn - 17.04.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.04.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. apríl 1955 ÞJÓDLEIKHÚSID Pétur og úlfurinn Og Dimmalimm sýning í dag kl. 15.00. Aðeins tvær sýningar eftir Fædd í gær sýning í kvöld kl. 20.00 Krítarhringurinn eftir KLABUND Þýðendur: JÓNAS K«ISTJ- ÁNSSON og KARL ÍSFELD Leikstjóri: INDRIÐI WAAGE Músik eftir: Dr. V. Urbancic Frumsýning miðvikud. kl. 20 FRUMSÝNINGARVERÐ Aðgöngumiðasalan opin frá kl: 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345,'tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Paradísarfuglinn (Bird af Paradise) Seiðmögnuð og spennandi og æfintýrarík Iitmynd frá suð- .urhöfum. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Debra Paget Jeff Chandler. Sýning kl. 5, 7 og 9. Rússneski cirkusinn Hin hrífandi skemmtilega lit- mynd sem öllum veitir ánægju. Sýnd kl. 3. Sími 1384. Alltaf rúm fyrir einn Bráðskemmtileg og hrífandi, ný, amerísk gamanmynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandaríkjamenn hafa fram- leitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Aðalhlutverk: Cary Grant, og „fimm bráðskemmtilegir krakkar“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meðal mannæta og villidýra Hin afar spennandi og spreng- hlægilega ameríska gaman- mynd með hinum afar vin- sælu skopleikurum: Abbott og Costello. Sýnd aðeins í dag kl. 3 Sala hefst kl. 1 e. h. Laugaveg 30 — Siml 82209 FJölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Dreymandi varir Mjög áhrifamikil og snilldar- vel leikin ný þýzk kvikmynd, sem allsstaðar hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn. Kvikmyndasagan var birt sem framhaldssaga í danska vikublaðinu Familie Journal. Aðalhlutverk: Maria Scbell Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Litli söngvarinn Söngvamyndin fræga með Bobby Breen Sýnd kl. 5. Sími 81936. Gullni haukurinn (Golden Hawk) Afburða skemmtileg. og spenn- andi ný amerísk mynd í eðli- legum litum. Gerð eftir sam- nefndri metsölubók „Frank Yerby“, sem kom neðanmáls í Morgunblaðinu. Ronda Fleming, Sterling Hayden. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur Hin vinsæla mynd barnanna. Sýnd kl. 3. HAFNAR- FJARÐARBÍÖ Sími: 9249. Rödd blóðsins Hrífandi frönsk kvikmynd; gerð eftir hugmynd hinnar frægu þýzku skáldkonu Ginu Kaus. — Myndin fjallar um efni, sem öllum mun verða ógleymanlegt.' — Aðalhlutverk leika: Annie Ducanx, Corinne Luchaire. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. Nýjar Disney- teiknimyndir með Donald Duck, Goffey og Pluto. Sýndar kl. 3 og 5. nn r rr Lnpolibio Síml 1182. Líknandi hönd (Sauerbruch, Das war mein Leben) Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfsævi- sögu hins heimfræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Sauerbruchs. Bók- in, er nefnist á frummálinu „Das war mein Leben“, kom út' á íslenzku undir nafninu „Líknandi hönd“ og varð metsölubók fyrir síðustu jól. Ewald Balser Sýnd kl. 5, 7. og 9. Barnasýning kl. 3: Snjallir krakkar Allra-síðasta sinn. Sala hefst kl. 1. tr Sími 1475. Á örlagastundu Störfengleg bandarísk kvik- mynd frá Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutverk: Clark Gabie Ava Gardner Broderick Craword. Sýnd kl: 9. í víking Sýnd kl. 5 og 7. Bambi Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. GömEu dansarnir I SÍMÍ í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir klukkan 6 til 7 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Simi 6485. Peningar að heiman (Money from home) Bráðskemtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu skopleikar- ar Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Frænka Charleys gamanleikurinn góðkunni Síðasta sýning í kvöld kl. 8. 85. sinn Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 3191. eik&etaci HAFNARFJflRÐAR Ævintýra- Ieikurinn TÖFRA- BRUNN- URINN eftir Willy Kriiger í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar. Leikstjóri Ævar Kvaran Sýning í dag kl. 2,30. Aðgöngumiðar í Bæjarbíói frá kl. 11. — Sími 9184. tT l LIGGUR LEIÐIN Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Hinn ungi isöngvari Sigurður Björnsson syngur með hljómsveitinni Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355. Án áíengis — bezta skemmtnmn Stúdentaiélag Reykjavikur Sumarfagnaður stúdenta verður haldinn í Sjálfstœðishúsinu síðasta vetrardag, miðvikudaginn 20. apríl kl. 8.30 Dagskrá: 1. GLUNTASÖNGVAR; Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason 2. Sumri fagnað, ávarp Ragnar Jóhannesson skólastjóri 3. Dans Ágóði rennur í Sáttmálasjóð Stjórnin \ Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins: kabarett ISLENZKRA TÓNA í Austurbæjarbíói : 2. sýning sunnudag 17. apríl \ UPPSELT ■ ' ■ : 3. sýning þriðjud. 19. apríl UPPSELT Ósóttir aðgöngumiðar verða seldir á mörgun. 4. sýning fimmtudaginn 21. apríl kl. 11.30. Aðgöngumiðar í DRANGEY Laugavegi 58 TÓNUM Austurstrœti 17, gengið inn frá Kolasundi. /ÍlinninaaripiöÍcl sjÆ Þjóðviljann vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda við H Á T E IG S V E G Talið við afgreiðsluna. — Sími 7500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.