Þjóðviljinn - 20.04.1955, Blaðsíða 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 20. apríl 1955
m\m
SÍili }l
ÞJÓDLEIKHOSID
Krítarhringurinn
eftir KLABUND
Þýðendur: JÓNAS KRISTJ-
ÁNSSON og KARL ÍSFELD
Leikstjóri: INDRIÐI WAAGE
Músik eftir: Dr. V. Urbancic
Frumsýning' í kvöld kl. 20.00
í tilefni fimm ára afmælis
Þjóðleikhússins.
Næsta sýning fimmtud. kl. 20
Pétur og úlfurinn
Og
Dimmalimm
sýning fimmtudag k). 15.00
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, ' annars seldar
öðrum.
Sími 1544.
_ ... . — ■ r.-tt, í
Bakarinn allra
brauða
(Le Boilanger de Valorgue)
Bráðskemmtiieg frönsk gam-
anmynd, með hinum óviðjafn-
anlega Fernandel, í aðalhlut-
verkinu, sem hér er skemmti-
iegur ekki síður en í Don
Cammillo myndunum.
Danskir skýringartekstar.
Svnrl kl 5 7 Q
Sími 1475.
Oþekkti maðurinn
(The Unknown Man)
Framúrskarandi vel gerð og
ieikin ný bandarisk saka-
rnálamynd.
Aðalhlutverk:
Walter Pidgeon
Ann Harding
Barry Sullivan
Keefe Brasselle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 81936
Þetta getur hvern
mann hent
Óviðjafnanlega fjörug og
skemmtileg ný þýzk gaman
mynd. Mynd þessi sem er af-
bragðssnjöll og bráðhlægileg
frá upphafi til enda er um
atburði sem komið geta fyrir
alla. Aðalhlutverkið leikur
hinn alþekti gamanleikari
Heinz Rúmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugaveg 30 — Sími 82209
rjölbreytt úrval af stelnhringum
— Póstsendum —
Alltaf rúm fyrir einn
Bráðskemmtileg og hrífandi,
ný, amerísk gamanmynd, sem
er einhver sú bezta, sem
Bandaríkjamenn hafa fram-
leitt hin siðari ár, enda var
hún valin til sýningar á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum í
fyrra.
Aðalhlutverk:
Cary Grant,
og „fimm bráðskemmtilegir
krakkar‘\
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Simi 6485.
Mynd hinna vandlátiu. , •
Kvikmyndin, sem g'erð er
eftir hinu heimsfræga leikriti
Óscar's Wilde
The Importance of
being Earnest,
Leikritið var leikið í Ríkis-
útvarpinu á s.l. ári.
Aðalhlutverk:
Joan Greenwood
Michael Denison
Michael Redgiave
Þeir, sem unna góðum leik
láta þessa mynd ekki fram
hjá sér fara — en vissast er
að draga það ekki.
Sýnd kl. 7 og 9.
Peningar að heiman
(Money from home)
Bráðskemtileg ný amerísk
gámanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Hinir heimsfrægu skopleikar-
ar Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd kl. 5.
rr ' 'l'l "
iripolibio
Sími 1182.
Líknandi hönd
(Sauerbruch, Das war mein
Leben)
Framúrskarandi, ný, þýzk
stórmynd, byggð á sjálfsævi-
sögu hins heimfræga þýzka
skurðlæknis og vísindamanns,
Ferdinands Sauerbruchs. Bók-
in, er nefnist á frummálinu
„Das war mein Leben“, kom
út á íslenzku undir nafninu
„Líknandi hönd“ og varð
metsölubók fyrir síðustu jól.
Ewald Balser
Sýnd kl. 5, 7. og 9.
HAFNAR FIRÐI 5
r r
i »r
Simi 9184
Hétjur virkisins
Óvenju spennandi og við-
burðarik ný amerísk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7.
HAFNAR-
FJARÐARBlÓ
Sími: 9249.
Snjallir krakkar
Framúrskarandi . skemmtileg
og vel leikin þýzk gaman-
mynd. — Myndin er afbragðs
skemmtun fyrir alla, eldri
sem yngri. —
Sabine Eggerth
Peter Feldt o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sumarfagnaður I
■
Gömlu og nýju
dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. :
Söngvari: Sigurður Ólafsson
Karl Guðmundsson leikari skemmtir með frásögn
af „Gullna hliðinu" o. fl.
■
■
■
Aðgöngumiðasala kl. 8
Tjarnarcafé
Dans-
leikur
verður í kvöld kl. 9.
Heilsið sumri með glaum og gleði
Aögöngumiðar veröa seldir viö innganginn
Húnvetningafélagið
Gólfteppi
með góðum
greiðsluskilmálum
Toledo
Fischersundi
T I L
Sinióníufhljómsveitin
Híkisútvarpið
T ónleikar
í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 22. apríl kl. S síðd.
Stjórnandi: OLAV KIELLAND
Einleikari: NICANOR ZABALETA
Einsöngvari: GUÐMUNDUR JÓNSSON
Verkefni:
Debussy: Forleikur að „Síðdegisævintýri skógarpúkans".
Saint-Saans: Konsertþáttur fyrir hörpu og hljómsveit, op. 154
Kielland; Sex sönglög við Ijóð eftir Per Sivle, op. 17
Beethoven: SinfónSa nr. 7 í A-dúr, op. 29
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
LIGGUR LEIÐIN 'f
!■■■■■■■■■■■■O■■■■■■■■■■■■■
| Barnaregn-
kápir
■
og
regn-
I samfestingar
| unglinga. Verð kr. 40.00
■
■
■
1 MÖTT-barna- og ung-
i linga gúmmístígvél
■
■
Verzlunin
m
■
I Garðastræti 6
Starísstúlknafélagið Sókn, Reykjavík, minnist
20 ára afmælis
félagsins meö fagnaði í Tjarnarkaffi mánudaginn
25. apríl kl. 8.30.
Skemmtiatriði:
Ávarp
Söngkór verklýðssamtakanna
Hjálmar Gíslason
Dans.
Aðgöngumiöapantanir í síma 80238 og við inng.
Stjórnin
Orðsending til Starfsmannaf élags-
ins Þórs, Reykjavík
í tilefni 20 ára afmælis Starfsstúlknafélagsins
Sóknar, Reykjavík, sem minnzt verður -með fagnaði í
Tjarnarkaffi mánudaginn 25. apríl kl. 8.30,
er starfsmönnum sjúlcrahúsanna
boðin þátttaka með gesti,
meðan húsrúm leyfir.
Aðgöngumiðar fást við inngangiun
Stjórnin