Þjóðviljinn - 20.04.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.04.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 20. apríl 1955 Kaup - Sala Regnfötin, sem spurt er um, eru frám- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið kalda borðið að Röðli. — RöðulL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarsp.jöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími 1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg §0 sími 3769 Bókaverzlun V. Long, 9288. Félagslíf Þjóðdansafélag Reykjavíkur Barnaflokkur yngri. Síðasta æfing kl. 4.30. Barnaflokkur eldri, kl. 5.30. Foreldrum boðið á æfinguna. Fullorðnir: Utanfarar mæti kl. 9 í skátaheimilinu. Sendib íl astöðin Þröstur h.f. Sími 81148 CEISLRHITUN Garðarstræti 6, sími 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Lj ósmyndastof a Laugaveg 12. Viðgerðirá rafmagnsmótorum og helmilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. U tvarpsviðger ðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir S y I g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Helmasími: 82035. Nefndarálit Karls og Gylfa Framhald af 7. síðu. er hliðsjón af því að í Reykja- vík eru starfandi 6 bankar með 9 bankastjórum og einn spari- sjóður, sem allir hafa fengizt og fást meira eða minna við lán til húsbygginga, og að veð- deild Landsbankans, sem er undir stjóm embættismanna, sem allir munu bera fyllsta traust til, á að hafa veg og vanda af útvegun lánsfjárins og skipulagningu veðlánakerfis- ins, þá má það teljast dæma- laus ráðstöfun að skipa sér- staka nefnd, fulltrúa tveggja stjórnmálaflokka, til þess að úthluta um 50 millj. kr. láns- fé. Er þetta glöggt dæmi þeirr- ar pólitísku spillingar, sem nú er að gegnsýra stjórnarfar ís- lendinga. Við sem skipum minni hluta fjárhagsnefndar, höfum af þess- um sökum leyft okkur að flytja allvíðtækar breytingartillögur við frumvarpið. Eru aðalatriði þeirra þessi: Breytingartillögur Gylfa og Karls 1) Við leggjum til, að ráð- stafanir verði gerðar til þess, að fé það, sem lánað verður til húsbygginga af lánastofnunum, verði aukið úr 100 millj. kr. í 130 millj. kr. og teljum það Jersey peysur á böm og fullorðna Sumarhanzkar MARKAÐURINN Bankastræti 4 Qöð hók er bezta fermingargjöfin ' Ifll Bókabúð Móls og menningar Skólavörðustíg 21 — Sími 5055 li, OK<[ ’Wtlií'í 3Í{; f-j algert lágmark þess, sem nauð- synlegt er að til ráðstöfunar sé í þessu skyni. Framlög ríkissjóðs til útrýmingar heilsuspillandi íbúða verði aukin úr 3 millj. kr. árlega í 10 millj. kr. Veð- deild Landsbankans verði af- hent skuldabréf og aðrar eignir lánadeildar smáíbúðarhúsa, enda greiði rikissjóður skuldir hennar við Landsbankann. Á þann hátt mundi veðdeildin geta aukið útlán sín um u. þ. b. 4 millj. kr. á ári, miðað við það, sem ráð er fyrir gert í frv. Að öðru leyti skal viðbót- arfjárins aflað með því að setja reglur um verðbréfakaup trygg- ingarfélaga og stofnana, sem á- vaxta fé í verðbréfum, og með samningum við banka og spari- sjóði. 2) f samræmi við þetta leggj- um við til, að venjuleg lág- marksupphæð lána út á hverja íbúð verði hækkuð úr 70.000 kr. í 100.000 kr. 3) Við teljum vexti þá, sem gert er yfirleitt ráð fyrir í frumvarpinu, þ. e. 71/4%, vera svo háa, að engin von sé til þess, að alþýðufólk geti eignazt sómasamlegar íbúðir með þeim kjörum. Við teljum, að heppi- legasta leiðin til þess að leysa húsnæðisvandamál efnalítils fólks sé að efla Byggingarsjóð verkamanna og gera honum kleift að lána til íbúðarbygg- inga með hóflegum vöxtum, enda hefur reynslan sýnt, að kostnaðarverð þeirra íbúða, sem hann hefur byggt, hefur verið talsvert undir meðallagi bygg- ingarkostnaðar. Við leggjum til að Byggingarsjóði verkamanna verði á næstu 5 árum séð fyrir 12 millj. kr. árlega. Er sú upp- hæð við það miðuð, að í grein- argerð frumvarpsins kemur fram, að Byggingarsjóði sveit- anna virðist hafa verið tryggð sú upphæð. Teljum við það að vísu algert lágmark þess, sem Byggingarsjóður verkamanna þyrfti til þess að geta gegnt hlutverki sínu, og vandséð, hvernig hægt er að standa gegn því. Við látum hjá líða við þessa umræðu að flytja breyt- ingartillögu um vaxtakjörin, þar eð við viljum sjá, hverjar undirtektir það fær að tryggja Byggingarsjóði verkamanna aukið starfsfé. 4) Við leggjum til, að ríkis- stjórninni sé gert skylt að hafa forgöngu um útrýmingu heilsu- spillandi íbúða, að meðtöldum herskálum, og skuli þeim fram- kvæmdum lokið á ekki lengri tíma en 5 árum. Ríkisstjórninni er heimilað að leggja fram 10 millj. kr. á ári í þessu skyni í 5 ár, auk þess sem gert er ráð fyrir framlögum sveitarfélaga. 5) Við leggjum til, að ákvæði frumvarpsins um sérstaka nefnd til þess að annast úthlut- un lána samkvæmt frumvarp- inu verði felld niður, en úthlut- un lánanna falin veðdeild Landsbankans. 6) Að síðustu leggjum við til, að húsameistara ríkisins verði falið að annast þá leiðbeining- arstarfsemi, sem gert er ráð fyrir í sambandi við húsbygg- ingar, og að húsbyggjendur eigi endurgjaldslaust kost á öllum nauðsynlegum teikningum í til- teknar gerðir íbúða. Auk þessara tillagna áskilj- um við okkur rétt til að flytja fleiri breytingartillögur og styðja aðrar, er fram kunna að koma. I S.rt.CIí> r. 1*3 íjjjscj XlS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.