Þjóðviljinn - 20.04.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Erich Marla REMKQUE:
Að elsha ...
•.. og deyja
106.
hva'ö eftir annaö, haföi loks náö til þeirra, og þau sáu-
framtíö hvors annars eins og hún yröi í raun og veru.
Gráber sá Elísabetu, aleina, í verksmiöjunni, í loftvarna-
byrgi eöa í einhverju herbergi, í kveljandi, vonlítilli biö
— og hún sá hann snúa aftur til vígvallanna til aö berj-
ast fyrir málstaö sem hann trúði ekki lengur á. Örvænt-
ingin nísti þau og um leiö uröu þau gagntekin óendan-
legum innileik, sem þau þorðu ekki aö viöurkenna af
ótta viö aö þeim ^röi lífið þá óbærilegt. Þau voru hjálp-
arvana. Þau gátu ekkert aöha'fzt. Þau uröu aö bíöa þar til
Jpetta var liöiö hjá.
Gráber fannst líða heil eilífð áöur en hann gat komið
upp orði. Hann sá aö tárin voru horfin úr augum Elísa-
betar. Hún haföi ekki hreyft sig; þaö var eins og þau
hefðu runniö inn á viö. ,,Þá veröum við saman í nokkra,
heila daga,“ sagöi hann.
Hún brosti. „Já, þaö byrjar annað kvöld.“
„Gott. Þá er eins og viö ættum enn nokkrar vikur, ef
viö höfum gamla háttinn á tímatalinu — nokkrar vikur
ef viö ættum aðeins kvöldin saman.“
„Já.“
Þau gengu af stað. í tómum gluggum á húsvegg spegl-
aöist kvöldroðinn eins og gleymd gluggatjöld. „Hvert er-
um viö aö fara?“ spurði Elísabet. „Og hvar eigum við að
sofa?“
,,Viö sofum í súlnagöngunum í kirkjunni. EÖa í garö-
inum, ef það er nógu heitt. Og nú erum viö á leiö að
boröa baunasúpu.“
Witte greiöasalan birtist milli rústanna. Gráber fannst
næstum ótrúlegt aö hún væri þarna ennþá. Hún var
eins 'og hilling. Þau gengu inn um garöshliðiö. „HvaÖ seg-
irðu um þetta?“ spuröi hann.
„Þaö er eins og friöarreitur sem stríöinu hefur sézt
yfir.“
„Já. Og hér ætlum viö að vera í kvöld.“
Þaö var sterkur moldarþefur upp úr blómabeöunum.
Einhver hafði vökvaö þau nýlega. Veiðihundurinn kom
fyilr horniö á húsinu og dinglaöi rófunni. Hann sleikti
út um eins og hann væri nýbúinn aö borða. Frú Witte
gekk í áttina til þeirra. Hún hafði sett upp hvíta svuntu.
„ViljiÖ þið sitja úti í garði?“ spurði hún.
„Já,“ sagöi Elísabet. „Og er nokkur leiö að ég gæti
fengiö aö þvo mér?“ j
„Jú, vissulega."
Fra Witte fylgdi Elísabetu inn í húsið og upp á loft.
Gráber gekk fram hjá eldhúsinu og út í garðinn. Það
hafði veriö lagt á box-ð meö rauð- og hvítköflóttum dúk.
Glös og diskar stóöu á því og döggvuð vatnskanna. Hann
hellti vatni í glas og drakk úr því með ákefð. Vatnið var
kalt og bragöbetra en vín. Garðurinn var stærri en hann
sýndist aö utan. Þar var dálítil grasflöt sem var þegar |
oröin græn og fersk, þéttir, grænir rannar og nokkur
gömul tré.
Elísabet kom aftur. „Hvernig fannstu þennan staö?“
„Af tilviljun. Hvernig væri annars hægt að finna slík-
an staö?“
Hún gekk eftir grasflötinni og fitlaði við laufin á runn-
unum. „Grænir og ferskir. Bráðum blómstra þeir.“
„Já,“ sagöi Gráber. „Þeir blómstra. Eftir nokki-ar vik-
ur.“
Elísabet kom til hans. Hún ilmaði af sápu, hreinu vatni
og æsku. „Hér er dásamlegt. Og það er undai'legt — mér
finnst ég hafa komiö hér áður.“
„Mér fannst það líka þegar ég kom hingaö.“
„Þaö er eins og allt þetta hafi gerzt áður. Þú og ég og
þessi gai'öur — en eitthvaö örlítiö vanti á til þess að ég
geti rifjað allt upp nákvæmlega.“ Hún lagði höfuðið á
öxl hans. „Það veröur aldi'ei. ÞaÖ vantar alltaf eitthvaö
á. En ef til vill höfum við í rauninni lifaö þetta áöur og
munúm lifa þaö til eilíföar.“
Frú Witte kom út með súputarínu. „Ég ætla aö af-
henda yöur skömmtunarseölana núna,“ sagði Gráber.
„Við eigum ekki mikiö af þeim. Þaö brann dálítið af þeim.
En þetta er senniíega nóg.vr
„Ég þarf þá ekki alla,“ sagöi frú Witte. „Við áttum
baunimar fyrir* Ég þarf aöeins nokkra fyrir bjúganu.
Ég kem meö afganginn á eftir. Langar ykkur í eitthvaö
aö drekka? Viö eigum nokkrar flöskur af bjór.“
„Þaö er dásamlegt. Bjór er einmitt þaö sem viö viljum
helzt.“
Sólsetrið var nú ekki annaö en fölur bjarmi. Þröstur
för aö syngja. Gráber minntist þess aö hann haföi líka
heyrt í þresti um hádegið. Hann haföi setiö á Krists-
mynd. Síöan haföi sitt af hverju gerzt. Hann tók lokiö af
tarínunni. ,,Bjúga. Gott Bolognabjúga. Og baunir,-þykk-
ar og mauksoðnar. Úrvals réttur.“
Hann skammtaöi á diskana og andartak fannst honum
sem hann ætti hús og garö og eiginkonu og borö og mat
og öryggi og friöui’ ríkti. „Elísabet,“ sagði hann. „Ef þér
væri boðiö aö undirrita samning um aö þú mættir lifa
á þennan hátt í næstu tíu ár — innanum rústirnar í þess-
um garði og viö tvö saman — myndirðu undirrita hann?“
„Samstundis. Og til lengri tíma.“
„Ég líka.“
Frá Witte kom meö bjórinn. Gráber opnaöi flöskurn-
ar og hellti í glösin. Þau drukku. Bjórinn var svalur og
góöur. Þau boröúöu súpuna. Þau boröuðu hana hægt og
rólega og horföu hvort á annaö.
Þaö varö skuggsýnha. Leitarljósi var brúgðið upp á
himininn. Þaö lýsti upþ skýin og þokaöist áfram. Þrost-
urinn var hættur að syngja. Nóttin var byrjuð.
Frá Witte kom til aö sækja aftur í skálina. Þiö hafiö
ekki borðaö nóg,“ sagði líún. „Uiigt fólk á að boröa
mikið.“ — ■
„Við höfum boröaö eins mikiö og viö höfum getaö.
Skálin er næstum tóm.“
„Ég skal færa ykkur ögn af salati líka. Og ostbita."
TungliÖ kom upp. „Nú höfum við allt til alls,“ sagði
Elísabet. „Tunglið, garöinn og við erum búin aö borða
og eigum samt heilt kvöld framundan. ÞaÖ er næstum
of fallegt til aö geta staðizt.“
„Þannig liföi fólk áöur fyrr. Og engum fannst þaö
merkilegt.“
Hún kinkaöi kolli og leit í kringum sig. „Þaö er engar
rústir hæg"t að sjá héðan. Garðurinn liggur þannig. Trén
hylja rústirnar. Aö hugsa sér aö til skuli vera heil lönd
sem eru þannig.“
„Við förum þangað að stríðinu loknu. ViÖ horfum ekki
á neitt nema óskemmdar borgir og á kvöldin veröa þær
uppljómaöar og enginn óttast sprengjur. Við göngum
Verkfallsvarzla
’! :
oglög
I)
Framhald af 7. síðu, V
_
Umráðaréttur eiganda bain-
vörunnar takmarkast, þanr ig,
að hann hefur ekki heimild til
að neyta eignarréttar síns til
fulls, fyrr en verkfallinu :er
lokið. Allri bannvöru sem tpk-
in var af vegfarendum (vejrk-
fallsbrjótum) í verkfallinu
1952 var skilað til eigenda
strax eftir að verkfallinu láuk
og fékk hver og einn einasti
maður sína eign aftur. Saþia
verður eftir þetta verkfall.
Það er reynt á allan hátt • að
komast hjá því að verðmæti
glatist.
Ég tel mig hafa rökstutt
að verkfallsrétturinn hejmilar -
verkfalísvörzlu. Ef vérkfalls-
varzla er ólögleg, þá e¥?'eng-
ijin. raunverulegur yerkfálls-
réttur tii. Áðurnefnd log heim-
ila verkfall; verkfallsheimild
er ákveðin réttindi til handa
verkamönnum; mönnum er
heimilt að verja réttindi sín,
annað hvort með aðstoð þjóð-
félagsins eða sjálfir. Verk-
fallsvarzla er því vörn lög-
legra réttinda. Verkfallsvarzla
er því lögleg.
Allt iyrtr kjótvcrzlanir.
Þorior iL TeiUson ■ Creltis|tli 3
r~
eimilisþáttnr
Að klæða sig í vírnet
Límpappír í stað
hnappa
Fæstir vildu skipta á hnöpp-
um og glærum límböndum til að
likan er áð auðvelt er að breyta ■
þvi. Bæði getur maður látið sér
í léttu rúmi liggja þótt vöxtur- j
inn taki breytingum, og svo geta
fleiri en ein kona sem alls ekki
nota sama mál, notað sama net-
ið til að sauma eftir.
Það er franska tízkublaðið
Jardin des Modes sem birt hef-
ur lýsingu á þessu ágæta vír-
neti.
Oft hefur verið hent gaman
að þeim furðuverkum sem kon-
ur klæðast, en hér er sýnt eitt af
þessum furðuverkum sem hefur
ur nokkuð til síns ágætis. Það
er vírnet sem hægt er að sveigja
og beygja svo að það fylgi ná-
kvæmlega vaxtarlaginu. Hægt
er að fara úr þvi fyrirhafnar-
laust og á eftir hefur maður ná-
kvæma eftirmynd af sínum eig-
in líkama, sem hægt er að nota
til að máta á ef maður saumar
á sig sjálfur.
Aðalkosturinn við þetta vír-
Bendill
k 4 % i&m -v «F!'J
nota á daglegan klæðnað, eni þó
geta límböndin verið hentug til
síns brúks.
Þegar maður mátar föt sem
hneppt eru niður að framan; er
oft erfitt að gera sér hugmýnd
um hvernig flíkurnar fará í
raun og veru fyrr en búið er
að sauma hnappana á. Það er
auðvelt að nota límræmur; til
að loka flíkinni og þá sér niað-
ur auðveldlega hvernig kjóllinn
eða blússan litur út.
Einmitt nú þegar svo mikið
er um hnepptar flikur er þessi
hugmynd tímabær.
Það er leiðindaverk áð strjúka
felld pils, því að fellingarnar
síga án afláts niður af brettinu
í hvert skipti sem maður er: bú-
inn að koma þeim fyrir. Her er
ágæt lausn á vandanum. Þþgar
búið er að koma fellinguþum
fyrir er bendill lagður yfir ;þær
og þungur hlutur bundinjn í
bendilinn, þá haggast fellingþrn-
’aF' éÚía''b^“mtffi'r'ÍU,8ý,?13Sfá er
að strjúka þær.