Þjóðviljinn - 08.05.1955, Síða 3

Þjóðviljinn - 08.05.1955, Síða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. maí 1955 □ 1 dag er sunnudagTirinn 8. maí. Stanislaus. — 128. dagur ársins. — Tungl fjærst jörðu; í hásuðri kl. 2.14. — Árdegisliáflæðl kl. 7.05. — Síðdegisháílæði kL 19.22. Boðberar sannleikans nefnist erindi, sem Júlíus Guð- mundsson flytur d Aðventkirkj- unni i dag iklukkan 5 e.h. — Allir velkomnir. Gátan Hver er sá spegill, spunninn úr jörðu, í honum sér sig enginn maður; en hugferði annars má hver þar skoða, og þótt hann sé ærið fjarlægur? Ráðning síðustu gátu: H U R Ð Dagskrá Alþingis mánudaginn 9. maí 1955, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild 1 Greiðsluafgangur ríkissjóðs. 2 Verðlagsuppbót á laun starfs- manna ríkisins. Neðri deild 1 Húsnæðismál, frv. 2 Kaup á Hisastöðum, fiv. 3 Framleiðsluráð landbúnaðarins. Messur í dag :Ví>bi Laugameskirkja Messa kl. 2 eh. Kristján Búason, guðfræðinemi, pré- dikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 10:15 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Messa kl. 11 fh. Séra Óskar J. Þorláksson. Síðdegisguðþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Háteigsprestakall Barnasamkoma í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 10:30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Frikirkjan Messs. kl. 2. Sr. Þorsteinn Björns- son. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Háagerðisskóla kl. 10:30. Barnasamkoma í Kópa- vogsskóla kl. 2. Sr. Gunnar Árna- son. Hallgrímskirkja Kl. 11 fh. messa. Ræðuefni: Frelsi og friður. Sr. Jakob Jónsson. — Ikl. 3:15 eh. norsk minningarguðs- þjónusta. Sr. Hákon Andersen. Kl. 6 eh. síðdegismessa. Sr. Sigurjón p. Árnason. Helgidagslæknir Páll Gíslason Ásvallagötu 21, sími 82853. Næturvarzla er 'í iLaugarvegsapóteki, sími 1618. LTFJABÚÐIB Bolta Apótek | Kvöldvarzla til awf | ki. 8 alla daga Apðtek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. HIP Fundur verður haldinn i Hinu íslenzka prentarafé- lagi í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu kl. 1:30 í dag. Fundarefni: Samningarnir ofl. 65 ára er í dag frú Arnþrúður Grims- dóttir frá Ærlækjarseli í Öxar- firði. Hún dvelst nú á heimili dóttur sinnar Smiðjustíg 5B i Reykjavík. Kl. 9:30 Morgunút- varp: Fréttir og tónleikar: a) Prel- údía og fúga nr. 1, 2 og 3 úr Das wohltemperierte Klavier eftir Johann Sebastian Bach (Isolde Aldgrimm leikur á harpsikord). b) Sex sónötur fyrir tvær flautur, tvö klarínett, tvö horn og fagott eftir Carl Philipp Emanuel Bach (Barocque-hljóm- sv.; Haat stj.) d) Kvartett í D- dúr (K499) eftir Mozart (Búda- pest-strokkvartettinn leikur). 10:10 Veðurfregnir. 11:00 Messa i Dóm- kirkjunni (Sr. Óskar J. Þorláks- son). 12:15 Hádegisútvarp. 14:00 Guðsþjónusta Fíladelfíusafnaðar- ins (í útvarpssal). Ræðumenn: Ás- mundur Eiríksson og Tryggvi Ei- riksson. Kór og kvartett safnað- arins syngja. 15:15 Miðdegistón- leikar: a) Tónlist eftir Pál Isólfs- son úr Gullna hliðinu. Sigurður Ólafsson, Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníuhljómsveitin flytja. Stjórn- andi: dr. Urbancic. b) Michele Fleta syngur óperuariur (pl.) c) Spænskir dansar nr. 1-5 eftir Maszowsky (Hljómsveit Birming- hamborgar leikur; George Weldon stjórnar - plötur). 16:15 Frétta- útvarp til lslendinga erlendis. — 16:30 Barnatími (Baldur Pálma-' son): a) Stefán Sigurðsson kenn- ari byrjar Jestur á ferðasögu 13 ára telpu frá Þýzkalandi. b) | Höskuldur Skagfjörð les smásögu: Máttugri en vopn, eftir Friðrik Hallgrímsson. c) Ása Brandsdóttir (10 ára) les frumsamda sögu. d) • Bréf til barnatímans - ofl. 16:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar: j Theo van der Pas leikur pianó-| verk eftir þrjú hollenzk tónskáld, Willem Pijper, Alexander Voor- molen og Léon Orthel (pl.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Leikrit: Ævintýrið, gamanleikurj eftir Caillavet de Fiers og Etienne Rey. Leikstjóri og þýðandi: Lárus Pálsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Regína Þórðardóttir, Rúrik Haraldsson, Herdis Þor- valdsdóttir, Valdimar Helgason, Róbert Arnfinnsson, Inga Þórðar- dóttir, Arndís Björnsdóttir, Árni Tryggvason, Lárus Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Emilía Jónasdóttir og Sigriður Hagalín. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Frá djass- tónleikum i Austurbæjarbíói 25. fm. Kynnir: Svavar Gests. 23:05 Danslög af plötum til kl. 23:30. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20:00 Útvarp frá Alþingi. Almenn- ar stjórnmálaumræður; — fyrra kvöld. Ein umferð: 45 mínútur til handa hverjum þingflokki. — Dagskrárlok um kl. 23:45. hoítimni Bjartar nætur fara í liönd; - eftir Snorra — þessi mynd heitir Júnínótt, Arinþjarnár. m mundur ^ Nýlega hafa op- J inberað itrúlofun sína ungfrú Þor- gerður Sigfúsdóttir Ijósmóðir Drápu- lilíð 12, og Guð- Þorláksson prentari Snorrabraut 33. Farsóttir í Reykjavík vikuna 17.-23. apríl 1955 samkv. skýi-slum 22 (19) staríandi lækna. Kverkabólga 69 (44). Kvefsótt 66 (76). Iðrakvef 11 (13). Influenza 5 (26). Hvotsótt 2 (3). Hettusótt 6 (19). Kveflungnabólga 3 (8). Rauð- ir hundar 1 (4). Hlaupabóla 2 (5). (Frá skrifstofu borgarla-knis). Hekla millilanda- flugvél Loftleiða er væntanleg til Rvík ur kl. 08.00 í fyrra málið frá N. Y. Flugvélin fer áleiðis til Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 9:30. i j j Hjónunum Álfheiði . V / Kjartansdóttur a /il CT' blaðamanni og Jó- l fjl V hannesi Jóhannes- i M' v syni listmálara, '■s*r Háteigsvegi 42, fæddist 14 marka sonur í gser. Söínin eru opin Bæjarbókasafnið Lesstofan opin alla virka daga kl. kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga ki. 10-12 og 13-16. — Útiánadeildin opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga lcl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð- jna. Náttúrugripasafnlð kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kL 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. í Guðmundsson KRON. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakobi Jóns-' syni ungfrú Guðný Guðmundsdóttir, Haukadal í Dýra- j firði, og Nikulás: deildarstjóri hjá' •k Vegna þess að eftir maibyrjun eru móar og mýrar orðnar varpstöðvar, ætti hvergi á Is- j landi að brenna sinu eftir þaj)n tima. Samkvæmt hinum nýju- lögum' um fuglafriðun og fuglaveiðar' er eigi leyfilegt að skjóta end- ur og gæsir á þessum árstíma. Dýraverndunarfélag lslands. Krossgáta nr. 653 Samba ndsskíp Hvassafell er i Hull. Arnarfell lestar áburð i Gufunesi. Jökul- fell er í Reykjavik. Dísarfell er á Akranssi. Litlafell er í Faxa- f’.óa. Helgafeli er á leið til Sví- þjóðar og Finnlands. Jorgen Basse er á Breiðafirði. Fuglen fór frá Rostock 30. fm til Raufar- hafnar Erik Boye er í Húnaflóa. Pieter Bornhofen er á leið til Isafjarðar frá Riga. Perote er í Hvalfirði. Conny er væntanlegt til Húsavíkur í dag. Lorna, Granita, Ja.n Keiken og Sandsgaard lesta uni þessar mundir í Rostock. Cornelius Houtman og Cornella B lesta í Kotka um þessar mundir. Bes lestar timbur í Kotka. Prom- inent lestar i New York 10-15. þm. Nyhall lestar í Odessa. Eimskip Bi-úarfoss, Dettifoss, Goðafoss, Lagarfoss, Selfoss, Katla, Oliver van Noort og Fostraum eru i Reykjavík. Fjallfoss fór frá Rvik 4. þm til Rotterdam. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaup- ! mannahafnar. Reykjafoss kom til : Akureyrar í gærkvöld. Tröllafoss fór frá Rvík 4. þm til New York. Tungufoss er í Faxaflóa. Jan fór frá Antverpen i fyrradag til R- víkur. Lucas Pieper fór frá Súg- andafirði í fyrradag til Stykkis- hólms. Graculus er i Hamborg. Else Skou er í Hull. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Rvík. Esja fór frá Siglufirði siðdegis í gær á austur- leið og verður á Akureyri í dag. Herðubreið er á leið frá Isafirði til Rvikur. Skjaldbreið er á Húna- flóa á suðurleið. Þyrill átti að fara frá Vestmannaeyjum í morg- un á leið til Noregs. Gen "isskráning: Kaupgengi I-árétt: 2 verzlun 7 einkennis- merki hernámsliðsins 9 bás 10 verkfæris 12 hljóms 13 þel 14 kuldi 16 surga 20 ending 21 söngla Lóðrótt: 1 kvenvargur 3 dúr 4 sæta 5 skst 6 áttin 8 tveir eins 11 supu 15 karlmannsnafn (þf) 17 forsetning 19 skst. Lausn á nr. 642 Lárétt: 1 kór 3 BSR 6 ló 8 lá 9 orlof 10 KA 12 RM 13 klífa 14 UL 15 eg 16 rak 17 ein. Lóðrétt: 1 klakkur 2 óó 4 slor 5 rafmagn 7 kraft 11 alla 15 ei. 1 sterlingspund ... 45.55 1 bandarískur dollar . ... 16.26 1 Kanada-dollar ... 16.50 100 danskar krónur ... ... 235.50 100 norskar krónur .. . 227.75 100 sænskar krónur ... ... 314.45 1000 franskir frankar ... ... 46.48 100 belgískir frankar ... 32.65 100 svissneskir frankar .. 373 30 100 gyllini ... 429.70 100 tékkneskar krónur . ... 225.72 100 vesturþýzk mörk ... ... 387.40 1000 lírur .. . 26.04 skakin Þá er nú lokið fyrstu framhalds- skákinni; og eftir þeim vinsældum að dæma sem hún naut, mun ýms- um þykja tómlegt að lita á 2. síðuna í dag. En það skal ekki standa lengi. Vér getum heitið þvi að þegar á þriðjudag mun önnur framhaldsskák hefjast, en að öðru leyti verður ekki meira sagt af því i dag. Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen Hvernig segir fyrir þessu? mælti stóri Kiáus, hef ég þá ekki drepið hann? Að því verð ég að gá sjálfur, og fór hann svo með mælikerið til litla ICláusar. — Nei — hvar hefurðu fengið alla þessa peninga? sagði hann og glennti upp augun, þegar hann sá allan þennan auð, sem við hafði bætzt. — Það var hún amrna min, en ekki ég, sem þú drapst, sagði litli Kiáus. Eg hef nú selt hana og fengið fyrir hana eina skeppu af peningum. — Það var sannar- lega vel borgað, sagði stóri Kláus og flýtti sér heim, tók öxi og drap ömmu sína gömlu þegar i stað, lét hana svo upp í vagn og ók tii borgarinnar, þar sem lyfsalinn bjó, og spurði, hvort hann vildi lcaupa dauða mannskepnu, Sunnudagur 8. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hiþingi veitir sextxu og níu mönnum íslenzkan borgararétt Alþingi afgreiddi í fyrradag Iög um ríldsborgararétt 69 manna, og eru þeir þessir: 1. Andreasen, Tórbjörn Ragn- unarstjóri í Vestmannaeyjum. ar Karl Franklin, vinnumaður á fæddur 5. apríl 1911 í Danm. Korpúlfsstöðum, fæddur 23. okt. 1931 í Færeyjum. 2. Arge, Anton Sofus, verka- 10. Christensen, Ejvil Walin, bifreiðastjóri í Rvik, fæddur 6. febrúar 1917 í Danmörku. maður í Reykjavík, fæddur 16. j 11. Christoffersen, Hans Peter, nóv. '1900 "ÚFæreyju'm: ■ 3. Babel, Ingólfur, námsmaður í Reykjavík, fæddur 13. júní 1937 í Þýzkalandi. 4. Bakker, Agnes Dominica, karmelnunna í Hafnarfirði, fædd 16. apríl 1899 í Hoilandi. 5. Ballering, , Anna Maria, karmelnunna í Hafnarfirði, fædd 30. marz 1903 í Hollandi. 6. Benske, Erich Gerhard Julius, verzlunarmaður í Rvik, fæddur 2, júlí 1895 í Þýzkal. 7. Benske, Sesselja Guðmunds- dóttir, húsmóðir í Rvík, fædd 28. febr. 1903 á íslandi. 8. Beth, Hans Júrgen Hermann, húsgagnasmiður 'í Borgarfirði, fæddur 13. apríl 1930 í Þýzkal. byggingaverkamaður á Akureyri, fæddur 11. febrúar 1897 í Dan. 12. Clausen, Elisabeth, hús- móðir í Reykjavík, fædd 31. marz 1931 í Noregi. 13. Doretz, Gúnther Wolfgang Hermann, vinnupiltur að Mið- felli í Hrunamannahreppi, fædd- ur 13. september 1939 í Þýzkal. 14. Einar Guðmundur Vest- mann Einarsson, járnsmiður á Akranesi; fæddur 4. júní 1918 í Kanada. 15. Friedlander, Heinz Karl, járnsmiður í Reykjavík, fæddur 27. ágúst 1914 í Þýzkalandi. 16. van Fuipen, Maria Agnes Henrika Mathilda Antonia, kar- melnunna í Hafnarfirði, fædd 13. 9. Bjarni Erik Einarsson, verzl ■ júní 1924 í Hollandi. Aðalstöðvar SÞ í New York. Tuttugu ungum mönnum boðín árs- dvöl hjá SÞ í New York Norðurlandaskrifstofa Sam- einuðu þjóðanna hefur beðið Háskóla Islands að koma á framfæri tilboði um gistivist í aðaistöðvum SÞ í New York. Sameinuðu þjóðirnar bjóða 20 ungum mönnum og konum frá ýmsum löndum samtakanna til dvalar um eins árs skeið í aðalstöðvunum, til þess að kynnast starfseminni þar, vinna í ýmsum deildum og að rann- sóknum á sérstökum verkefn- um, leiðbeina gestum og kynna þeim starfsemina. Umsækjendur verða að leggja fram skilríki um 2 ára háskóla- nám, um það, að þeir séu full- færir í ensku og að þeir séu 20-26 ára að aldri. Sameinuðu þjóðirnar greiða ferðakostnað til New York og þaðan aftur til heimalands; enn fremur $42.50 á viku í dvalar- kostnað. Starfsemin hefst 1. ágúst 1955 og lýkur 30. júlí 1956. Starfstimi er kl. 9:30 til 6 fimm daga í viku. Tveggja vikna sumarleyfi með kaupi. Umsóknir skal senda Norður- landaskrifstofu Sameinuðu þjóð- anna ekki siðar en 26. maí. Skrifstofa háskólans veitir væntanlegum umsækjendum alla nánari vitneskju í þessu efni. 17. Gazeley, George Felix, verzlunarmaður í Rvík, fæddur 29. sept. 1921 í Englandi. 18. Guðrún Ólafsdóttir, Rvík, fædd 31. júlí 1879 á íslandi. 19. Gærdbo, Oðni, klæðskera- nemi í Reykjavík, fæddur 13. nóv. 1931 í Færeyjum. 20. Hansen, Leif Bernstorff, járnsmiður í Reykjavík, fæddur 7. júlí 1921 í Danmörku. 21. Hansen, Niels Marinus, vefari á Akureyri, fæddur 24. febrúar 1929 í Danmörku. 22. Haslund, Leifur Grund- berg, verkamaður í Rvík, fæddur 23. Haslund, Otto Örn Grund- berg, verkamaður í Rvík, fædd- ur 16. maí 1935 í Danmörku. 24. Helgi Nikulás Vestmann Einarsson, lögregluþjónn á Akur ! eyri, fæddur 12. júní 1915 í Kanada. 25. Holmboe, Egil Anker Morg- enstjerne, skrifstofumaður í Keílavík, fædur 14. apríl 1896 í Noregi. 26. Holmboe, Sigrid Johanne Emilie, húsmóðir í Rvík, fædd 20. desember 1901 i Danmörku. 27. Holz, Crista Ella, húsmóð- ir í Reykjavík, fædd 18. júní 1929 í Þýzkalandi. 28. Jacobsen, Betzy Elking Adelaide Frederikke, húsmóðir í Reykjavík, fædd 25. mai 1928 í Færeyjum. 29. Jacobsen, Tröndur, verka- maður í Stykkishólmi, fæddur 21. febr. 1922 í Færeyjum. 30. Jensen, Bjarne Olaf, verzl- unarmaður í Reykjavik, fæddur 5. apríl 1936 í Danmörku. 31. Jensen, Erik Frimann, tré- smiður í Reykjavík, fæddur .13. september 1914 í Danmörku. 32. Jörgensen, Jörgen, verka- maður í Reykjavík, fæddur 26. janúar 1919 í Noregi. 33. Kári Guðjónsson, sjómað- ur, Reykjavík, fæddur 3. okt. 1927 í Noregi. 34. Kecskés, Endré, verzlunar- maður, Úeykjavík, fæddur 81. október 1900 í Ungverjalandi. 35. Kesckés, Nanna, húsmóðir Rvík, fædd 15. júní 1912 á ísl. 36. Kjeldsen, Kaja, húsmóðir í Reykjavík, fædd 3. júlí 1925 í Danmörku, 37. Kjærvik, Julius Ingar, mat- sveinn, Rvík. fæddur 15. janúar 1923 í Noregi. 38. Knippen, Maria Elia App- olonia, karmelnunna í Hafnár- firði, fædd 29. júní 1916 í Holl. 39. Kolsö, Reidar, stýrimaður í Reykjavík, fæddur 28. septem- ber 1902 í Noregi. 40. Krog, Else Marie Cristine, húsmóðir í Reykjavík, fædd 13. júlí 1914 í Færeyjum. 41. Krogh, Per, vélfræðingur í Rvík, fæddur 21. jan 1914 í Nor. 42. Kroon, Maria Cornelia, kar melnunna í Hafnarfirði, fædd 8. apríl 1905 í Hollandi. 43. Khun, Dietrich, námsmað- ur, Rvík, fæddur 4. ágúst 1934 í Þýzkalandi. 44. Lambrechts, Fridtjof Jo- hannes, sjómaður, Kópavogi, fæddur 29. júní 1917 í Noregi. 45. Larsen, Knud, málari í Rvík, fæddur 1. apríl 1921 í Dan. 21. marz 1934 í Danmörku. Framhald á 10. síðu. V erkf allsnef nd þakkar í 6 vikna verkfalli, par sem staðið var á verk- fallsverði nótt og dag í Reykjavík og úti á þjóð- vegum, var verkfallsmönnum séö fyrir kaffi sem peir að nokkru leyti önnuðust sjálfir. En á hverjum einasta degi þessa langa verkfaUs bárust verkfalls- mönnum gjafir sem ekki veröa til peninga metnar. Konur úr Sósíalistafélagi Reykjavíkur stóðu fyrir pví að bakað var brauð á fjölmörgum heimilum, og skipulagt pannig að aldrei varö brauös vant allan- hinn langa verkfallstíma. Allt petta brauð gáfu konurnar, og má segja að pœr hafi staðið verkfalls- vörð til jafns við okkur. Slík fórnarlund verður seint launuð. Einnig komu konur úr Iðju og stóðu alla daga viö að smyrja brauð og senda kaffi út til verkfallsvarðanna. Kvenfélagi sósíalista, og öllum peim ágœtu konum sem pannig studdu verkfallið okkar til sigurs í pessari hörðu deilu flytjum við alúðarpakkir og virðingu okkar. VERKFALLSNEFNDIN Suinarskólfim a<? Löngunaýri SíðastliÖTö sumar var rekinn sumarskóli á vegum hús- mæðraskólans að Löngumýri aö frumkvæöi Ingibjargar Jóhannsdóttur, skólastjóra. Þótti hann gefa svo góða raun,' að ákveðið hefur verið að halda því starfi áfram, sem þá var byrjað á, reyridar með lítið eitt breyttu fyrirkomulagi. Verður nú námstimanum skipt í þrjú tveggja vikna námskeið, til þess að hægt sé, að flokka náms- meyjar eftir aldri. Verður náms- skeiðunum skipað sem hér segir: I. 25. júní — 8. júlí, 12—14 ára. II. 9. júlí — 22. júlí, 15—25 ára. III. 23. júlí — 6. ágúst, 25 ára og eldri. Með starfi sumarskólans nú gefst ungum stúlkum jafnt og eldri konum tækifæri til þess að eyða sumarleyfi sínu á hollan og heilbrigðan hátt, þar sem saman fer hvíld og hressing á- samt fræðslu. Kennsla verður í kristnum fræðum, bókmenntum, trjá- rækt, grasasöfnun, matreiðslu, þjóðdönsum og íþróttum. ÚtisundlaUg er hétt hjá staðn- um, og farið verður í ferðalög til hinna mörgu sögustaða i ná- grenninu. Fastir kennarar verða: Ingi- Félag búsáhalda- og járnvörukaupm. hélt aðalfund sinn 15. f.m. Stjórn félagsins skipa nú: Björn Guð- mundsson, formaður; Páll Sæ- mundsson, ritari; Sigurður Kjart- ansson, gjaldkeri. Sem fulltrúar í stjórn Verzlunaráðs fslands voru kjörnir: Páll Sæmundsson og Björn Guðmundsson. Sem full trúar í stjórn Sambands smásölu- verzlana voru kjörnir: Eggert Gíslason og Jón Guðmundsson. H. Biering, sem verið hefur for- maður félagsins síðastliðin 15 ár, og í stjórn þess frá stofndegi, baðst nú eindregið undan endur- kosningu. Var honum þakkað hið langa og góða starf í þágu fé- lagsins og fyrir það álit og traust, sem hann með starfi sinu hefur skapað meðal stéttar- bræðra. björg Jóhannsdóttir skólastjórí, Ásgeir Ingibergsson stud. theol., Ásdís Karlsdóttir íþróttakennarí, Guðrún Þorsteinsdóttir söng- kennari, Gerður Jóhannesdóttir og Rósa Stefánsdóttir mat- reiðslukennarar. Nánari vitneskju varðanái sumarskólann gefur Ingibjörg Jóhannsdóttir skólastjóri, Löngu- mýri, skrifstofa Aðalsteins Ei- ríkssonar námsstjóra, simJ 82244, Reykjavík og Ásgeir Ingi- bergsson stud. theol., Reykja- vík, simi 82862. Námsstyrkur í Kiel Borgarstjórnin í Kiel býður íslenzkum stúdent námsstyrk, 2500 DM, til 10 mánaða náms- dvalar (1. okt. 1955 til 31. júlí 1956) við nám við háskólann þar í borg. Öll skólagjöld eru gefin eftir. Ef styrkhafi óskar, verður honum séð fyrir húsnæði og fæði fyrir um 130 DM á mánuði. Styrkþegi skal vera kominn til náms 15. október. Um styrkinn geta þeir sótt, sem stundað hafa liáskólanárn í eitt ár eða meira í guðfræði, lögfræði, hagfræði, læknisfræði, náttúruvísindum, málfræði og heimspeki, eða við landbúnaðar- háskóla. Vegna rúmleysis veró- ur ekki auðið að taka við nem- anda í lyfjafræði, gerlafræði og efnafræði. Umsóknir skal senda skrif- stofu Háskóla íslands fyrir maí- lok. Kveikt í hálmi Klukkan ellefu í gærkvöld kveikti strákhnokki í hálm- hrúgu bak við Skólavörðustíg 6. Slökkviliðið var þegar kvatt á staðinn en á meðan það var á leiðinni þangað lá við að kviknaði í skúr þar rétt hjá. Eldurinn var slökktur sam* stundis. Skemmdir urðu engar teljandi. Undirrltið Vínarávarpið í dag — Sendið undirskriltalistana uin hæl

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.