Þjóðviljinn - 12.05.1955, Blaðsíða 5
• K5*
Fimmtudagur 12. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Ný tillaga Sovétríkjaima
oiri allsherjarafvopnun
65 böm drnkkna í Ofsagróði af framleiðslu
skemmiiferð béluefnfs dr. Sðlks
Framhald af 12. síðu.
kjarnorku til friðarþarfa og vinni
saman að rannsóknum á því sviði.
Einn þáttur afvopnunartillagna
sovétstjórnarinnar er að her-
námsríkin kalli þorra liðs síns
heim frá Þýzkalandi og skilji
aðeins 'eftir fámennar löggæzlu-
sveitir sem þau stjórni öll í sam-
einingu.
Annað atriði er að hlutaðeig-
andi ríki komi saman á ráð-
stefnu og semji um láusn deilu-
málanna í Austur-Asíu.
Eftirlit útiloki svikráð
Til þess að fyrirbyggja að
nokkurt ríki geti gert árás á
annað að óvörum verði skipaðar
alþjóðlegar eftirlitsnefndir, sem
hafi bækistöðvar í hafnarborgum,
flugstöðvum, við járnbrautir og
við vegi í öllum löndum, svo þétt
að útilokað sé að nokkur liðssam-
dráttur geti átt sér stað nokkurs-
staðar án þess að þær verði varar
við. Eftirlitssveitirnar séu und-
ir stjóm SÞ.
Glæðir vonir um árangur,
segir Nutting
Fulltrúar Bandaríkjanna, Bret-
lands og Frakklands í afvopn-
unarnefndinni luku upp einum
munni um það í gær, að þeir
fögnuðu tillögum sovétstjórnar-
innar og teldu þær stórt spor í
samkomulagsátt.
Nutting, aðstoðarutanríkisráð-
herra Bretlands og fulltrúi þess
í nefndinni, komst svo að orði
að sovéttillögurnar glæddu vonir
manna um að árangur yrði af
starfi nefndarinnar. Tillögurnar
væru sannarlega uppörvandi.
Kvaðst Nutting vilja yekja at-
hygli á að tillögurnar um herafla
einstakra ríkja og um það hve-
nær bann við kjarnorkuvopnum
skuli ganga í gildi hefði sovét-
stjórnin tekið upp úr afvopnunar-
tillögum Breta og Frakka. Hins-
vegar kvaðst hann álíta að til-
Pakistan hétar
Afganistan stríði
Iskander Mirsa, sá ráðherra
í stjórn Pakistah sem fer með
mál landamærahéraðanna, sagði
í Karachi í gær að Pakistan-
menn myndu grípa til vopna ef
með þyrfti til þess að hindra
breytingar á landamærunum við
Afganistan. Kenndi Mirsa stjórn
Afganistan um, hvernig komið
er sambúð þessara nágranna-
ríkja.
Eftir að aðsúgur hafði verið
gerður að sendiráði Pakistan í
Kabul, höfuðborg Afganistan,
har stjórn Pakistan fram ýmsar
kröfur og setti samgöngubann
á landið þangað til þeim hefði
verið fullnægt. Mestallar sam-
göngur Afgana eru um Pakistan
og svaraði stjórnin í Kabul með
iþví að fyrirskipa hervæðingu.
Allt frá stofnun Pakistan hafa
Afganar krafizt sjálfstjórnar
fyrir þau héruð Pakistan sem
næst liggja Afganistan og þar
sem talað er sama mál og í síð-
arnefnda ríkinu.
lögur Sovétríkjanna um eftirlit
væru ekki nógu ljósar.
Talsmaður bandaríska utanrík-
isráðuneytisins sagði í gær, að
ljóst væri að hinar nýju tillög-
ur Sovétríkjanna væru ná-
kvæmrar athugunar verðar.
Vill ekki missa
sprengjuna sína
Eina óánægjuröddin út af tíl-
lögunum kom frá aðalstöóvum
A-bandalagsins í París. Banda-
ríski hershöfðinginn Gruenther,
yfirhershöfðingi . bandalagsins,
komst svo að orði í ræðu í gær
að sovétstjómin hefði nú sett
fram tillögur, sem mörgum
myndu þykja fýsilegar vegna
þess að þar væri kveðið á um út-
rýmingu kjamorkuvopna. Kvaðst
Gruenther vilja vekja athygli á
því, að kjamorkusprengjan væri
það eina sem gert gæti mögulegt
að verja Vestur-Evrópu gegn
herafia Sovétríkjanna.
Ráðherrafundur
í Vínarborg
Framhald af 1. síðu.
um frá ráðherrunum til Molo-
toffs, og voru þau birt í gær.
Þar segir að vandamálin í Evr-
ópu séu nú orðin svo marg-
þætt og flókin að þörf sé á að
leita nýrra leiða til að leysa
þau. Því geri Vesturveldin að
tillögu sinni að æðstu menn
Bandaríkjanna, Bretlands,
Frakklands og Sovétríkjanna
komi saman að undangengnum
stuttum fundi utanríkisráð-
herra til að búa málin í hend-
ur þeim. Fundur æðstu manna
ríkjanna geti ekki orðið lang-
ur en þeim ætti að takast að
búa í haginn fyrir frekari við-
ræður utanríkisráðherranna.
Eisenhower Bandaríkjaforset’’
sagði blaðamönnum í gær, að
hann Vildi að fundur æðstu
manna stæði í þrjá daga, yrð:
haldinn í einhverju hinna svo-
nefndu hlutlausu landa án
dagskrár eða að minnsta kost’
eftir mjög lauslegri dagskrá.
Þá ætti að verða hægt að kom-
ast að raun um, hvaða má’
utanrikisráðherramir geti leysf
endanlega með frekari viðræð-
um.
Nökkur árangur varð í gær á
fundi sendiherra fjórveldanna i
Vín um friðarsamning við
Austurriki en endanlegt sam-
komulag hefur ekki náðst enn.
Kampifiiaim á
lieimleið
Kampmann fjármálaráðherra
Danmerkur lagði í gær af stað
heimleiðis frá Þórshöfn í Færeyj-
um með lögregluskipinu Park-
Að minnsta kosti 65 menn,
flestallt skólabörn á skemmti
ferð, drukknuðu þegar tvær
járnbrautaferjur rákust á í
þoku við Japan í gær. Annarri
ferjunni hvolfdi við árekstur-
inn og flestir 800 farþega
sem með henni voru fóru í
sjóinn. Auk þeirra sem vit-
að var að höfðu farizt var
22 saknað í gærkvöldi.
A-bandalags-
iunsii lokið
í gær lauk í París þriggja daga
fundi utanríkisráðherra A-
bandalagsríkjanna. í tilkynningu
um fundinn fagna ráðherrarnir
upptöku Vestur-Þýzkalands í
bandalagið. Þá láta þeir í ljós
von um að friður komist á i
Austur-Asíu og aðilar í deilunni
um kínversku eyna Taivan forð-
ist valdbeitingu til að koma fram
vilja sínum.
Reikztað með að kmttógróði sex verk-
smiðja muni nema 60 milljóimm doilara
Þau sex bandarísku fyrirtæki, sem fengiö hafa einka-
rétt á framleiðslu á bóluefni Salks, reikna með að hirða
60 miiljónir dollara (um 1000 milljón krónur) í ágóða af
framleiðslunni.
Bandaríska blaðið Nevv York
Post, sem skýrir frá þessu,
segir að verksmiðjurnar reikni
með 33% brúttóágóða. Dr. Salk
hefur sjálfur afsalað sér öíl-
um framleiðslugjöldum, en New
York Post segir, að lyfjaverk-
smiðjurnar muni græða 20
milljón dollara (320 millj. kr.)
á bóluefninu á þessu ári.
Búizt er við að eitt þessara j
sex (Cyrirtækja muni greiða
hluthöfum sínum 70% arð í
ár. Blaðið vitnar í bréf, sem
stór verðbréfaverzlun hefur
sent viðskiptavirium sínum, þar
sem þeim er ráðlagt að kaupa
hlutabréf í þessum fyrirtækj-
um, þar sem búast megi við að
gróði þeirra af framleiðslu bólu-
efnisins muni verða um 60
milljónir dollara.
Kéreustríðið kcst-
aði USA Ið þns.
milljénir dollara
Bandaríkin vörðu 18 milljörð-
um dollara (um 290.000.000.000
ísl. kr.) í Kóreustríðið, sagði að-
stoðarlandvamaráðherra Banda
ríkjanna, H. Struve Hensel fyrir
nokkru.
Kóreustríðið var smástríð,
sagði hanri ennfremur, og lengi
vel töldum við það ekki raun-
Framhald á 10. síðu.
eston.. Verða 40 af 120 lögreglu-
þjónum sem með skipinu voru
eftir í Þórshöfn iundiir Istjórn
lögreglustjórans þar.
Halvorsen læknir í Klakksvík
er fluttur úr sjúkrahúsinu -sem
danskur læknir hefur tekið við.
Fr búizt við að Halvorsen muni
leggja leið sína til Ehglands.
Enda pótt ekki sé li&in nema tœp vika síöan Parísarsamningarnir sem heimila endur-
hervœðingu Vestur-Þýzkalands voru endanlega fullgiltir, er hervœöing landsins pó
pegar hafin og pegar liefur verið myndaöur kjarni hins nýja pýzka hei's. Mönnum gœti
dottið í hug, pegar peir líta á myndirnar hér að ofan, að hún vœxi tekin á vélméktar-
dögum Hitlers, pegar hann kallaði á forystumenn vestrœnna lýðræðispjóða til „vin-
samlegra viðræðna“ í Berlín, Miínchen, Godesberg eða Berchtesgaden, hermaðurinn
sem stendur vörð er a.m.k. ósvikin eftirmynd hermanna Hitlers. En myndin er tekirt.
í Bonn fyrir nokkrum dögum og sýnir Adenauer kanslara taka á móti H.G. Hansen, for~
sœtis- og utanrikisráðherra Dana.