Þjóðviljinn - 15.05.1955, Blaðsíða 1
Verkfallinu í
Singapore lokið
Tveggja vikna verkfalli strœt-
isvagnastjóra í Singapore, sem
varð tilefni mikilla óeirða í borg
inni, lauk í gær. Fjórir menn
biðu bana í óeirðunum.
Tungufoss llutti 1100
af saltfíski til Noress
Fyrir nokkrum dögum hélt Tungu-
íoss írá Vestmannaeyjum áleiðis til
Bergen í Noregi og hafði innanborðs
1100 tonn af úrvalssaltfiski sem Norð-
menn ætla að f ullverka til þess að bæta
framleiðslu sína svo að beir standi bet-
ur að vígi í samkeppninni um saltfisk-
markaðinn.
Á síðasta ári seldi einokunarhring-
urinn SÍF Norðmönnum 3.900 lestir af
saltfiski á sama hátt og í sama til-
gangi. Á sama tíma og Norðmönnum er
seldur þessi fiskur greiðir SÍF Itölum
1.700.000 kr. í skaðabætur vegna þess
að þeim var ekki afhent nóg upp í
samninga — og stafar bað m.a. af því
að Norðmenn fengu fiskinn til þess að
beir gætu staðið við sína samninga!!!
Þetta eru furðulegar staðreyndir og
vægast sagt glæpsamleg vinnubrögð.
Samt birtir SÍF engar skýringar á at-
ferli sínu heldur þegir sem fastast. Og
ríkisstjómin leggur blessun sína yfir
allt saman — enda er SÍF fyrirtæki
thorsaranna og eflaust eru þessi við-
skipti hagkvæm og gróðavænleg íyrir
bá eftir einhverjum annarlegum leið-
um.
Verðhækkun á mjólk og mjólk-
urafurðum skellur á í dag
Æflar afturhaldiS oð framkvæma hót-
anirnar um almenna verShœkkun?
Framleiðsluráð landbúnaðarins tilkynnti í gærkvöld al-
menna veröhækkun á mjólk og mjólkurvörum, og hækkar
lítrinn af mjólk um 5 aura.
Ákvörðun þessi bendir síður en svo til þess að verið sé
að reyna að halda verðlaginu í skefjum, og er meira í ætt
við hótanir afturhaldsins um almenna verðhækkun.
Samkvæmt tilkynningu fram-
leiðsluráðs, sem birt var í út-
varpi í gærkvöld, hækkar verð
mjólkur, rjóma og skyrs um
1,3%, en verð á smjöri og osti
um 2%. Ástæðurnar sem fram-
leiðsluráð færir fyrir hækkuninni
er hækkun á reksturskostnaði
mjólkurbúanna og á dreifingar-
kostnaði.
Neyzlumjólkin hækkar um 5
aura lítrinn, kostar nú 2,75 kr.
Guðmundiir
gerði jafntefli við
Tajmanoff
Á stúdentaskákmótinu i Lyon
hafa tslendingarnir nú teflt við
rússnesku sveitina, og sigruðu
Rússar með Zx/% gegn Yi-
Jafntefli gerði Guðmundur
Pálmason við Tajmanoff, sem
er heimsfrægur skákmeistari, í
fremstu röð rússneskra skák-
manna.
Robeson sækir enn
um vegabréf
Hinn heimskunni bandaríski
söngvari, Paul Robeson, hefur
enn einu sinni sótt um vega-
bréf til bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins. Honum hefur ver-
ið boðið til Moskva til að leika
Ótelló í samnefndu leikriti J
Shakespeares. 1
í lausu máli, en 2,90 kr. á flösk-
um.
Smjörið hækkar um 1 kr. kg.
og kostar niðurgreitt smjör nú
30,30 kr., 45% ostur hækkar um
60 aura kg., og kostar nú 30,10
kr., skyr hækkar um 10 aura
kg. og kostar nú 6,10 kr. kg.
Verðhækkun þessi mun tekin
til athugunar hér í blaðinu á
næstunni.
íhúar peirra tveggja borga,^
sem einna verst voru leiknar
í síðasta stríði, Stalíngrad
og Coventry, hafa sameinazt
um áskorun tii Sameinuðu
þjóðanna um hann við
kjarnorkuvopnum. Myndin
er tekin af borgarstjórum
peirra pegar peir gengu sam-
an á fund undirnefndar af-
vopnunarnefndar SÞ, sem
nú situr á fundum í Lan-
cashire House í Lcmdon, til
að afhenda henni áskorun-
ina.
Parkeston komið
til Damnerknr
Skipið Parkestön kom til
Kaupmannahafnar í gær með
120 af þeim 130 lögregluþjón-
um, sem danska stjórnin sendi
til Færeyja. 23 dagar voru þá
liðnir frá þvi að Parkeston
lagði af stað frá Esbjerg. til
Færeyja og er áætlað að kostn-
aðurinn við sendineu skipsins
nemi hátt í eina milljón ísl. kr.
Krústjoff, Búlganín og Mikojan fara
til Belgrad til viðræðna við Tító
Ætlunin oð rœðo ágreiningsmál og reyna oð jafna þau
XJndir lok mánaðarins munu nokkrir æöstu menn Sovét-
ríkjanna, með Krústjoff, aðalritara Kommúnistaflokks
Sovétríkjanna og Búlganín forsætisraðherra í fararbroddi
fara til Belgrad, höfuöborgar Júgóslavíu, á fund Títós for-
seta og annarra júgóslavneskia leiðtoga til að ræða við
þá um ágreiningsmál, sem truflað hafa sambúð ríkjanna.
tryggja friðinn í
Tilkynning um þetta var gefin
út í Moskva seint í fyrrakvöld.
Var sagt í henni að viðræður
hinna sovézku og júgóslavnesku
stjórnarleiðtoga myndu til þess
fallnar að bæta sambúð ríkj-
Krústjoff
Tító
anna og
Evrópu.
!
Kom mjög á óvart.
! ÍÞessi tilkynning kom mjög á
| óvart og biðu erlendir fréttarit-
j arar í Belgrad tilkynningar
! júgóslavnesku stjómarinnar
' með mikilli óþreyju. í gærdag
voru þeir kallaðir á fund blaða-
fulltrúa hennar og las hann fyr-
ir þá tilkynningu hennar, en
neitaði að svara öllum spuming-
um þeirra.
Sambúð farið stöðugt
batnandi.
Júgóslavneska stjórnin segir,
að undanfarin tvö ár hafi sam-
búð Júgóslavíu og Sovétríkj-
anna stöðugt verið að færast i
eðlilegra horf, en stjómum
beggja landanna hafi verið
ljóst allan þennan tíma, að
nauðsyn var á því að leiðtogar
þeirra kæmu saman á fund til
að ræða um viss ágreiningsmál
[ og skýra afstöðu sína til þeirra.
Hún segir ennfremur, að sam-
komulagið um ríkissamning \ ið
Austurríki og auknar hortur á
samkomulagi um afvopnun hafi
skapað stórbætt skilyrði fyrir
lausn milliríkjadeilna.
Júgóslavneska stjórnin leggur
áherzlu á, að hún vilji góða
sambúð við allar þjóðir og vilji
aukna samvinnu við þær, ekki
einungis þjóðir á vesturlöndum,
heldur allar sem þess séu fýs-
andi.
Vestur\reldunum tilkynnt
um fundinn.
Ennfremur segir í tilkynning-
unni, að stjórnum Bandaríkj-
anna, Bretlands og Frakklands
hafi verið skýrt frá ákvörðun-
inni um viðræðurnar áður en
sagt var frá þeim opinberlega.
Sama máli gegnir um stjórnir
Grikklands og Tyrklands, sem
Júgóslavía er í hernaðarbanda-
lagi við. Júgóslavneska stjórnin
leggur áherzlu á, að þessar við-
ræður muni á engan hátt liafa
áhrif á sambúð Júgóslavíu við
Vesturveldin.
Framhald á 5. síðu.