Þjóðviljinn - 15.05.1955, Blaðsíða 12
Veirklýðsflokkarnir telja olíu-
eiakcssölu nauðsynlegt stórmál
Gylfi Þ. Gíslason og Karl Guðjónsson birtu sameig-
inlegt nefndarálit um frumvarp Alþýðuflokksins
Eitt af ,þeim málum, sem stjórnarflokkarnir fengust
ekki til aö afgreiða úr nefnd var frumvarp AlþýÖuflokks-
manna um olíueinkasölu. — Fulltrúar verkalýðsflokk-
anna í ijái’hagsnefnd neðri deildar skiluðu sameiginlegu
áliti um frumvarpið og mæltu með því.
Er nefndarálit þeina á þessa deild. Meirí hluti nefndarinnar,
leið:
Frumvarp þetta var flutt á
öndverðu þessu þingi af þing-
mönnum Alþýðuflokksins í neðri
Góður afli í
Hornafirði
Höfn í Hornafirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Afli hefur verið góður hér
síðustu dagana eftir aflaleysi
um nokkurt skeið, og gera menn
sér vonir um að vorhlaup sé
að koma. Hafa bátarnir fengið
18—20 skippund í róðri síðustu
dagana. Lægsti báturinn er
Hvanney, sem hefur rúmlega
900 skippund eftir vertíðina.
Hæsti báturinn er Gissur hvíti
með rúm 1100 skippund.
Mikill kuldi hefur verið hér
siðustu dagana, 3—4 stiga frost
á næturnar og pollar hemaðir
á morgnana. Frostlag í jörðu
er enn um það bil hálft fet.
Ljósmyndasýmng
á næsta ári
Aðalfundur Ljósmyndarafélags
Islands var haldinn 9. þ. m.
Stjórn félagsins var endurkjörin,
en hana skipa: Sigurður Guð-
mundsson formaður, Guðmund-
ur Hannseson ritari og Óskar
Gíslason gjaldkeri.
í stjórn hins nýstofnaða nor-
ræna ljósmyndarasambands var
Óskar Gíslason kjörinn fulltrúi
fyrir ísland, en þar að auki á
formaður Ljósmyndarafélags ís-
lands sæti í stjórn sambandsins,
ásamt formönnum hinna félag-
anna.
A næsta ári á Ljósmyndara-
félag íslands 30 ára afmæli, og
var í tilefni af því ákveðið að
efna til ljósmyndasýningar, og
voru eftirtaldir ljósmyndarar
kosnir í sýningarnefnd: Sigurð-
ur Guðmundsson, Guðmundur
Erlendsson, Sigurhans, Vignir,
Jón Kaldal og Ingibjörg Sigurð-
ardóttir.
þ. e. fulltrúar stjórnarflokk-
anna, hefur ekki viljað taka
afstöðu til þess. Við undirrit-
aðir teljum hins vegar, að hér
sé um hið nauðsynlegasta stór-
mál að ræða. Fram á það hef-
ur oftsinnis verið sýnt í um-
ræðum um þetta mál, enda
augljóst, að innkaup, flutning-
ar og dreifing á vörum eins og
olíum og benzíni gætu orðið
þeim mun ódýrari og liagkvæm-
ari sem um stærri rektur væri
að ræða og þá auðvitað hag-
kvæmast að hafa þessa verzlun
alla á einni hendi. Nú um
nokkurt skeið hefur ríkisstjórn-
in, svo sem kunnugt er, keypt
alla þá olíu, sem landsmenn
nota, á einum stað, í Sovétríkj-
unum, en flutningar og dreifing
er þó í höndum olíufélaganna.
Það, að innkaupin eru komin
á eina hönd, styður þá skoðun,
að rétt væri, að ríkisvaldið
tæki öll þessi viðskipti að sér.
Enginn vafi er á því, að verð-
lag á olíum og benzíni er ó-
þarflegt hátt og að atvinnuveg-
ir landsmanna gjalda á þann
hátt ónauðsynlegan skatt til
gróðafélaga. I verkfalli því,
sem nú er nýafstaðið, og með
verðhækkunum þeim, sem olíu-
félögin hafa auglýst á veittri
þjónustu nú fyi'ir skemmstu,
hafa þau enn á ný sýnt á sér
það snið, að hagsmunum at-
vinnuveganna og almennings
væri tvímælalaust betur borgið,
ef ríkisvaldið tæki þennan
rekstur i sínar hendur.
llásetalilutfi*
40-50 þíis. kr.
Sandgerðisbátar halda enn á-
fram róðrum og er afli sæmi-
legur. Hæstu bátarnir, Muninn
II, Sandgerði og Víðir frá Garði,
eru komnir með um 1880 skp.
á vertíðinni. Hásetahlutur á
þessum bátum mun vera 40—4ó
þús. kr.
þJÓÐVIUIN
Sunnudagur 15. maí 1955 — 20. árgangur — 109. tölublað
Husturríkismeiui fá
frelsi sitt i dag
Utanríkisráðlherramii gengu endanlega
frá orðalagi ríkissamningsms í gær
Fánar verða dregnir að hún og kirkjuklukkum hringt
um gervallt Austumki í dag klukkan ellefu, þegar utan-
ríkisráðherrar stórveldanna fjögurra og Austurríkis koma
saman í Belvederehöll í Vín til aö undirrita ríkissamning-
inn, sem bindur endi á 17 ára hernám landsins.
Utanríkisráðherrar fjórveld-
anna, þeir Dulles, Macmillan,
nætti 11. ?
Til verkfalls kami að hafa komiö í Sandgeröi á mið-
nætti í nótt. Hafði Verkalýðs- og sjómannafélag Miðnes-
hrepps boðað atvinnurekendum vinnustöðvun með til-
skildum fyrirvara og rann fresturinn út í gærkvöld.
Samningar verkalýðsfélagsins
voru úr gildi 1. marz s.l. en fé-
lagið hefur frestað aðgerðum
Minning íslendinga, sem férust og
féllu á styrjaldarárunum
Fyrirspurn írá Gunnari M. Magnúss iil
ríkisstjórnarinnar
Hefur ríkisstjórnin gert nokkrar ráðstafanir til þess að
minnast þess, að 10 ár eru liðin frá stríðslokum, minnast
hinna 250 íslendinga, sem fórust og féllu í siglingum á
styrjaldartímunum, og minnast fórnanna, sem íslendingar
urðu aö þola þá?
Konéff yfirmaður
herja A-Evrópu
Skipulagi varnarbandalags A-Evrópu
svipar til skipulags Aflanzbandalagsins
í gæmiorgxin undirrituðu forsætisráðherrar Sovétríkj-
anna og sjö alþýðuríkja Austur-Evrópu gagnkvæman vin-
áttu- og öryggissáttmála í þinghúsinu í Varsjá.
Auk sáttmálans undirrituðu I herstjórn fyrir aðildarríkin. Yf-
forsætisráðherrarnir samning um irmaður sameiginlegs herafla
að setja á stofn sameiginlega \ þeirra verður fvan Konéff mar-
skálkur, einn fremsti herfor-
^ ’W , ,
ingi Sovetnkjanna i; siðustu
heimsstyrjöld og núverandi
varalandvarnaráðherra þeirra.
Bækistöðvar hans verða í
Moskva og mun hann hafa
sér til ráðuneytis foririgjaráð,
sem aðildarríkin skipa hvert
um sig einn mann í. Aðild-
arríkin leggja öll fram lio
til hins sameiginlega herafla
og verður því skipt niður á
löndin samkvæmt samkomu-
lagi ríkisstjórnanna. Austur-
Þýzkaland verður ekki fyrst
um sinn aðili að hinni sam-
eiginlegu herstjórn, en aðild
þess verður siðar rædd.
Vináttu- og öryggissamningur-
inn gildir til 20 ára og framleng-
ist um 10 ár, hafi ekkert land-
anna sagt honum upp fyrir þann
tíma. I 11. grein samningsins
er tekið fram, að hann falli
sjálfkrafa úr gildi ef komið verði
upp öryggiskerfi fyrir alla Ev-
rópu. Öll ríki í Evrópu geta orð-
ið aðilar að samningnum, hvert
sem stjómskipuiag þeirra er.
Auk hinnar sameiginlegu her-
stjórnar munu aðildarríkin setja
á stofn ráðherranefnd, sem fjalla
Framhald á 5. síðu.
Konéff
Þessi fyrirspurn var borin
fram í þinglok í tilefni þess,
að nágrannaþjóðir okkar, og
raunar þjóðir víða um heim
hafa minnst þess að 10 ár eru
liðin frá styrjaldarlokum. Þeg-
ar litið er á hinar ægilegu fórn-
ir íslendinga á stríðsárunum,
væri ekki með ólíkindum þó að
íslenzka ríkisstjórnin beitti sér
fyrir því að landa okkar, sem
fórust og féllu, væri minnst
með virðingu og hluttekningu.
þar til nú. Héldu samningsaðilar
fund með sér á föstudagskvöldið
en ekkert samkomulag náðist.
Fóru atvinnurekendur fram á
frest en því hafnaði verkalýðs-
félagið.
Ef til verkfalls hefur komið
nær það til allrar vinnu verka-
manna og verkakvenna í Sand-
gerði en ekki til sjómanna. Kröf-
ur verkafólks eru í meginatrið-
um miðaðar við þann árangur
sem verkalýðsfélögin í Reykja-
vík, Hafnarfirði og Akureyri
náðu í verkföllunum.
Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur er einnig með lausa
sanminga en þar hefur verk-
fall ekki verið boðað ennþá.
Aðilar ætluðu að ræðast við
á fundi í Keflavík í gærkvöld,
og má vera að samkomulag hafi
náðst þótt blaðið hefði ekki
fregnir af því.
Pinay og Molotoff, og Figl, ut-
anríkisráðherra Austurríkis,
komu saman á fund í keisara-
höllinni í Vin, þar sem hernáms-
lið þeirra hafa aðalbækistöðvar,
klukkan fimm í gær til að ganga
endanlega frá orðalagi samnings-
ins. Eitt atriði olli þá enn nokkr-
um ágreiningi: Austurríska
stjórnin hafði farið fram á að
felld yrði úr formála sámnings-
ins setning, þar sem lýst var yf-
ir að Austurríki bæri nokkra
ábyrgð á síðari heimsstyrjöld-
inni. Utanríkisráðherrarnir sátu
á fundi í eina klukkustund og að
honum loknum var tilkynnt, að
þeir hefðu samþykkt að verða
við tilmælum austurrísku stjórn-
arinnar.
Tugþúsundir fögnuðu þeim
Tugþúsundir manna söfnuðust
saman fyrir framan hina fornu
keisarahöll meðan utanríkisráð-
herrarnir sátu á fundi og fagn-
aðarlátunum ætlaði aldrei að
linna, þegar mannfjöldinn fékk
að vita, að síðasta tálmanum
hefði verið rutt úr vegi.
Ræddu um fund æðstu maima
Bandaríski sendiherrann í Vín
bauð utarfríkisráðherrunum til
kvöldverðar í gær og var talið
víst, að þeir myndu nota tæki-
færið að máltíð lokinni til að
ræða um fund æðstu manna
stórveldanna.
Reynt að leysa
Kashnirdeilnna
Múhameð Alí, forsætisráð-
herra Pakistans, kom til Nýju
Delhi í gær til viðræðna um
Kaslimirdeiluna við Nehru, for-
sætisráðherra Indlands. Þetta
er í þriðja sinn sem þeir reyna
að leysa deiluna, og kvaðst Mú-
hameð Alí í gær vera vongóð-
ur um að það tækist í þetta
skipti.
Nú þarf lögregluþjón á
Höfn í Hornafirði!
Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra
undirbýr hernámið
Höfn í Hornafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Ríkisstjómin sendi nýlega lögregluþjón hingað, og mun
það hugsað sem undirbúningur undir hernámið.
Lögregluþjónninn er af Kefla-
víkurflugvelli og mun heyra
undir lögreglustjórann þar. Er
ætlunin að lögregluþjónn dvelj-
ist hér til frambúðar en manna-
skipti munu eiga að verða mán-
aðarlega.
Búist er við að hernámsliðið
flytjist í stöðvar sínar hér eystra
í júlí í sumar og er talið að
það verði hátt á annað hundrað
manns. Þrjú stór íbúðarhús eru
þegar tilbúin að mestu. Hús rad-
arstöðvarinnar sjálfrar er einnig
að mestu komið upp en vélarnar
eru ókomnar enn.