Þjóðviljinn - 15.05.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.05.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Þvagsýra talin orsök Ylirburöa mannslns ¥!fsmunaþroski hans þakkaður heila- örvandi efni í bióðinu Bandarískur vísindamaður hefur sett fram þá kenningu, aö maöurinn geti þakkaö vitsmunaþroska sinn framyfir önnm' dýr því fyrirbæri, að þvagsýra er meiri í blóði hans en þeirra. Grein um þetta efni eftir Egon Orowan, prófessor í vélaverkfræði við Massachus- etts tækniháskólann, birtist nýlega í bi'ezka vísindaritinu Nature. Þvagefniskljúfurinn hvarf Greinin heitir Uppruni manns- Ins og þar heldur prófessor Orowan því fram, að andlegir yfirburðir manna og mannapa yfir aðrar dýrategundir stafi ekki af tilviljunarkenndri sam- söfnun hagstæðra stökkbreyt- inga í aldanna rás. Skoðun hans er sú að hægt sé að greina þáttaskil í þróun- arsögunni. Ein þeirra, og að áliti prófessorsins þau þýð- ingarmestu, urðu fyrir rúmri milljón ára, þegar apakyn nokk- urt missti skyndilega hæfileik- ann til að framleiða í líkama sínum þýðingarmikið efni sem nefnist þvagefnakljúfur. Hann er af þeim flokki lífrænna efna sem kallast kveikjur og gera mögulegar ýmsar efnabreyting- ar án þess að taka sjálf bein- an þátt í þeim. Þvagefnakljúfurinn gerir öll- um dýrum nema mönnum og mannöpum fært að breyta þvagsýru í efni sem nefnist allantonin. Skylt koffeini En þvagefnakljúfurinn mynd- ast ekki í líkömum manna og þess vegna er tiltölulega mikið V ars járf undurinn Framhald af 12. síðu. á um þau mál, sem hernaðarsam- vinnan leiðir af sér. í Sameinað Þýzkaland óbundið Otto Grotewohl, forsætisráð- herra Austur-Þýzkalands, tók fram áður en hann undirritaði samninginn, að hann gerði það j rneð þeim fyrirvára að rikis- stjórn sameinaðs Þýzkaiands myndi vera óbundin af samn- ingnuni sem og öllum öðrum, þeim samningum, sem ríkis- stjórnir núverandi Iandshluta hefðu gert um þátttöku í hernaðarbandalögum, Stjórn Austur-Þýzkalands legg- ur áherzlu á, að þátttaka þýzku landshlutanna í hernaðarbanda- lögum sem standa á öndverðum meiði megi ekki verða til að hindra sameiningu landsins. af hinni torleysanlegu þvagsýru í blóði hans. En hvað kemur það vits- munaþroskanum við? Prófes- sor Orowan bendir á, að þvag- sýra tilheyrir þeim flokki efna sem einu nafni eru nefnd púr- ín. Af öðrum púrínum má nefna koffein (í kaffi og tei). og þeóbrómin (í kakói og kóla- hnetum). Öll þessi efni hafa það sameiginlegt að þau c.rva heilastarfsemina. Prófessor Orowan telur að þessar aðstæður „kunna að hafa átt úrslitaþátt í vitsmuna- þróun æðri ^panna" vegna þess að „meira að segja nú- tímapriaðurinn hefur, þegar á heildina er litið, enga ómótstæði- lega ástríðu til andlegra starfa“. Orsök „álagssjúkdóma" „Að öllum líkindum, hvarf ekki þvagefnakljúfurinn með skjótum hætti við eina stökk- breytingu“, segir prófessorinn. „Hjá suraum öpum virðist hæfi- leikinn til að framleiða hann aðeins hafa skerzt nokkuð. Þetta bendir til að sú erfða- vísaskipun sem með tímanum varð til þess að þvagefnakljúf- urinn hvarf nær alveg liafi komizt á smátt og smátt“. Hann segir að lokum í grein sinni: „Mjög líklegt er að „álags- sjúkdómar“ þeir, sem vaða nú uppi í iðnþróuðum löndum, séu að verulegu leyti þvag- sýrusjúkdómar. Þótt hún sé ekki eins örvandi og koffein eða þeóbrómín getur hún verið enn áhrifaríkari í að hindra hvíld og endurnæringu eftir vinnu því að áhrifa hennar gæt- ir jafnt á nóttu sem degi“. Brezkir líffræðingar, svo sem hinn frægi Julian Huxley, segj- ast ekki geta lagt dóm á kenn- ingu Orowans fyrr en örvandi áhrif þvagsýru hafa verið rann- sökuð nánar. Síðasta haust tók til i starfa í Sovétríkjunum i fyrsta kjarnorkurafstöðin i í heiminum sem leggvr i prku af mörkum til at- \ 'vinnureksturs og heimilis- j notkunar. Rafmagn frá j stöðinni nægir smábœ og j nœrliggjandi sveitum. í i Sovétríkjunum Bretlandi \ og Bandaríkjunum er nú unnið að smíði miklu stœrri kjarnorkurafstöðva sem fást mun frá 50.000 til 100.000 kílóvatta orka. Mynd þessi er ein af þeim sem birtar hafa verið af stöðinni í Sovétríkjunum og sýnir dœlustöðina. 11 ára drengur með bíladellu stal tugum ök-utækja í ölæði Slapp óskaddaður írá tveim stórárekstrum Hvarvetna geisar bíladella æskulýðsins eins og land,- farsótt og fyrir skömmu komust Danir í kyixni við sér- staklega svæsið tilfelli. Leiðangnr íil SnUautsUa Bandaríski flotinn hefur tilkynnt, að hann muni á næsta ári byggja flugstöð og nokkrar minni stöðvar á Suðurheimskautslandinu og verða stöðvarnar hafðar eins nærri Suðurpólnum og unnt er. 200 sjálfboðaliðar munu halda suður á bóginn skömmu fyrir áramótin og verða þeir undir stjórn heimskautakönnuðarins Byrds flotaforingja. Aðal- stöðin verður í nágrenni við Litlu Ameriku, en þaðan lagði Byrd upp í fyrri leið- angra sína. Fundurlnn i Belgrad UO- Nánar til tekið var það fólk í sveitunum umhverfis horgina Randers á Jótlandi sem fékk að vita af sjúklingnum. Strauk á dráttarvél föður síns á næturþeii Hann er bóndasonur frá þorp- inu Havndal, ellefu ára gamall. Frægðarferil sinn hóf hann með því að strjúka heiman frá sér á næturþeli á dráttarvél föður síns. Dagana áður hafði bíla- dellan haft hann gersamlega á valdi sínu og hann hafði hvað eftir annað tekið ökutæki ó- frjálsri hendi. Nærri orðinn undir lest Á dráttarvélinni ferðaðist piltur til Hadsund og skildi hana þar eftir. Hann virðist hafa sofið í einhverju fylgsni meðan bjart var en þegar rökkv- aði fór hann aftur á kreik. Varð honum fyrst fyrir að taka vel ekkert af honum nema frétt- irnar af ökutækjunum sern hann stal eða rejmdi að stela Tókst þeim að rekja feril hans til þorpsins Enslev. Þar hafði hann brotizt inn í hús, sem var mannlaust vegna þess að öU fjölskyldan var í veizlu. Náði hann sér í sherryflösku ög var búinn að tæma'hana þegar fólk- ið kom heim en þá komst hann undan út um glugga. Lögreglan tók nú að leita í hverjum krók og kima í þorp- inu og fann loks drenginn þar sem hann svaf úr sér vímuna í hlöðu. Á honum fannst ýmislegt smálegt sem hann hafði hirt á leið sinni, þar á meðal kveikju- lyklar að mörgum bílum. Það kom á daginn að alla ökuferðina hafði strákur verið undir á- hrifum áfengis sem hann fann £ bílunum. Síðustu tvær vikurnar áður en hann komst undir manna hendur hafði hann stolið' 25 ökutækjum, flestöllum þá ið mikla stóð. Collins faránn Lawton Collins, hershöfðingi, sem verið hefur sérlegur fulltrúi Bandaríkjaforseta í Suður-Viet- nam, fór alfarinn frá Saigon i gær. Var för hans heitið fyrst til Manila og Honolulu. Hann sagði við brottförina að hann vonaðist til að stjórn Diem tæk- ist að halda vináttu við Banda- ríkin og Frakkland. Framhald af 1. síðu. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í gær, að brezka stjórnin skildi þessa á- kvörðun júgóslavnesku stjórn- arinnar mæta vel, enda væri hún í fullu samræmi við þá við- leitni hennar sjálfrar að draga úr viðsjám milli ríkja. Daufar undirtektir í Washington. Walter George, formaður ut- anríkismálanefndar öldunga- deildar Bandaríkjaþings, sagði í gær, að ef Júgóslavía vingaðist aftur við Sovétrikin, myndu Bandaríkin verða neydd til að endurskoða afstöðu sína til liennar og jafnvel hætta öllum styrkveitingum þangað. Hann bætti þó við að hann teldi ó- hugsandi að Tító forseti breytti um stefnu. Formaður sovézku samninga- nefndarinnar verður Krústjoff, aðalritari Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, en ekki Búlganín forsætisráðherra, sem þó verður með í förinni. Fréttariturum þykir það bending um að annað en bein milliríkjamál verði til umríeðu og að viðræðumar muni að einhverju leyti snúast um þau pólitísku ágreiningsefni, sem upphaflega urðu þess vald- andi, að Kommúnistaflokkur Júgóslavíu tók aðra stefnu, en kommúnistaflokkarnir í ná- grannalöndunum. Auk þeirra Krústjoffs og Búlganíns, verða í sovézku nefndinni m.a. Mikojan varafor- sætisráðherra og Gromiko, að- stoðarutanríkisráðherra. Molo- toff utanríkisráðherra yerður hins vegar ekki með. . 15 ára drengur myrtur af jafsi- Flmmtán ára gamall dreng- ur í New York, William Blankenship, var skotinn til bana á Iaugardagskvöldið aí nokkrum jafnöldrmn sínum á götu í Bronx-úthverfinu í New York. Lögreglan telur, að orsaka morðsins sé að leita í átökunum milli drengjaflolcka, sem að und- anförnu liafa hvað eftir annað íeitt til ofbeidisverka. WilUam var eirrn á gangi, þegar hann var myrtur. Nokkrir ungir drengir á reiðhjólum stöðvuðu liann og sökuðu hann um að vera í drengjaflokki, sem notaði einkennisbúnlng, sem ljktist þeirra búningi. Hann neitaði og dró þá einn drengjanna upp skammbyssu og skaut hann í bringuna. sporreiðhjól járnbrautaviðgerð- , armanna og halda á því eftir Þná sóiarhringa sem ferðalag- járnbrautarsporinu til Norup. Á leiðinni mætti hann járnbraut- arlest en varð hennar ekki var fyrr en á síðustu stundu. Tókst honum að kasta sér af hjólinu en það fór í mask. Ók vörubíl í klessu Strákur lét þetta óhapp ekki tefja ferð sína en stal reið- hjóli og hélt sem leið liggur til Norup. Þar bar lieldur en ekki vel í veiði því að hann klófesti vörubíl bakara nokkurs og ók áleiðis til Randers á fleygiferð. Um hálffjögurleytíð um nóttina lauk þó þeirri öku- ferð með því að billinn rakst á kílómetrastein 20 km frá Randers. Fór hann þrjár veltur og mölbrotnaði en litli bíla- þjófurinn skrámaðist ekki einu simii. Sofnaði eftir sherrydrykliju Lögregluþjónar í Randers ogj öllum nærliggjandi sveitum; : voru farnir að leita drengsins J * eins og óðir væru en höfðu lengi,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.