Þjóðviljinn - 15.05.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. mai 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Sérfræðingar felja aðsfæður fil klór-
vinnslu hér á landi hagsfæðar
ÁrsofurSir verksmiSju, sem framleiddi 100 fonn af
klóri á dag myndu nema um 100 milljón króna
Klór og vítissódi (natrium hydroxid) eru í aðalflokki þeirra
efna, sem efnaiðnaður nútímans byggist á, Efni þessi eru fraxn-
leidd samtímis með rafgreiningu á saltupplausn og bráðnu salti,
en þriðja efnið sem fæst \ið rafgreininguna er vetni.
Kostnaöur við byggingu klórverksmiöju hér á landi er
áætlað'ur 108 milljónir króna miöaö viö að' hún framleiddi
50 tonn af klóri á dag, 100 tonna verksmiðja myndi kosta.
182 milljónir og 150 tonna verksmiöja 255 millj. króna.
Arsafurðir verksmiðju, sem framleiðdi 100 tonn af klóri á.
dag, myndu nema að verðmæti um 100 millj. króna, en þar sem
notkun klórs og klórsamblanda hér á landi er mjög lítil yrði
stórframleiðsla á þessum efnum hér að byggjast á útflutningi.
Markaðamöguleikar fyrir klór virðast nokkrir í efnaiðnaðar-
löndum Evrópu.
Framangreindar upplýsingar
er 'að finna í nýútkomnu Fjöl-
riti Rannsóknarráðs nr. 8, en
þar birta þeir Baldur Líndal og
Jóhann Jakobsson greinargerð,
sem þeir hafa samið um klór-
virtnslu hér á landi að tilhlutan
Rannsóknarráðs rikisins og raf-
orkumálastjóra. Hér á eftir
verða rakin nokkur fleiri atriði
þessarar greinargerðar.
• Gífurlega
aukin notkun
Framleiðsla á klóri og um
leið framleiðsla á natrium
hydroxid (vitissóda) og vetni
hefur aukizt stöðugt, en rúm
60 ár eru nú liðin síðan fyrst
var farið að framleiða þessi efni
með rafgreiningu. Á fyrstu tug-
um aldarinnar mátti fremur
skoða klór sem aukaefni við
natrium hydroxid-framleiðsluna,
en rannsóknir til hagnýtingar
á klóri sem og lágt verð hefur
aukið notkunina svo gífurlega,
að klór er nú skoðað sem aðal-
liður framleiðslunnar og natri-
unl hydroxid fremur sem auka-
efni.
• ; Þungaefnaiðnaður
Klór og vítissódi tilheyra
þungaefnaiðnaði. Hvort
tveggja eru efni, sem annar
efnaiðnaður byggist á. Heild-
arframleiðsla sldptir milljón-
um tonna á ári og notkun
framleiðslnnnar er mjög f jöl-
þætt og stöðugt vaxandi bæði
að magni og fjölbreytni.
Á fyrstu áram framleiðslunn-
ar var klór notað sem bleikir
við pappírsiðnað og síðar í vefn-
aðáriðnaði'og til heilbrigðisráð-
stafana (vatnsból og frá-
rennsli). Heimsstyrjöldin fyrri
skapaði nýja notkun fyrir klór
í kemiskum iðnaði. Trjákvoðu-
og pappírsiðnaður var þó fram
um 1930 sú framleiðsla, sem var
klór-frekust, eða notaði um 50%
framleiðslunnar. Um 1937 fór
um 40% af framleiddu klóri
í ýmiskonar efnaiðnað og 1953
um 75% framleiðslunnar. Fjöl-
lendingar raunverulega ekki
neitt, sem til klór-vítissóda-
vinnslu þarf, nema vatn og orku.
Svarið við þ\ú, hvort tengja má
þessa framleiðslu annarri hvað
þarfir snertir er því auðsætt,
miðað við það sem nú er.
verksmiðjan í Gufunesi getur
með óbreyttum vélum unnið úr
meira vetni en hún gerir. Ef það
væri fáanlegt í miklu magni,
myndi vélakostur hennar vafa-
laust verða aukinn, svo að það
nýttist. Gæti klórverksmiðja
þarinig stuðlað að mjög aukinni
rinnslu á áburði.
Vinnsla á einu tonni af
klóri gefur um 300 tenings-
metra vetnis. Núverandi af-
köst vetnistækjanna í á-
burðarverksmiðjunni munu
vera nálægt 55 þús. m3 á da.g
Klórverksmiðja, sem ynni 180
tonn á dag, myndi því s»m-
svara núverandi vetnisnotk-
un áburðarverksmiðjunnar.
önnur grein, sem getur notað
vetni frá klórverksmiðju, er
fituherzla. Án efa má auka hana
hér að miklum mun, en það
að mestu úr innlendum hráefn-
um eru: Natrium hypoklórid,
hydrazíu (mjög verðhátt og
eftirspurt efni, sem notað er i
litarefni, lyf, skordýraeitur,
vefnaðarvinnsluefni, sprengi-
efni og myndframköllunarefni),
klórkalk og kalsium hypoklórid,
saltsýra, silisium tetraklórid
(vökvi, sem er undirstaða hins
hraðvaxandi silisiumlífræna
efnaiðnaðar), bróm, (megin-
hluti þess er notaður í benzín),
’ klórverksmiðju benda þeir Bald-
ur og Jóhann einkum á svæðið
Hafnarfjörður—Gufunes.
• Innflutningur á salti
eða framleiðsla hér
Eins og áður er greint er
klór, vítissódi og vetni unnið
með rafgreiningu á saltlegi.
Saltið er aldrei alveg hreint, en
hagkvæmur og snurðulaus
rekstur rafgreinikeranna bygg-
ist að verulegu leyti á hrein-
leika saltupplausnarinnar, sem
notuð er. Til þess að ná slíkum
hreinleika þarf hreinsun á salt-
leginum mismunandi mikla í
samræmi við efnainnihald salts-
ins.
Þær salttegundir sem til
greina kemur að nota við stór-
framleiðslu eru jarðsalt (Þýzka-
land, Pólland, ítalía) og sóleim-
að salt (Spánn, Italía, Frakk-
tetraklórkolefni (mikilvægt ]and) _ Þriðja tegundin> salt eim.
upnlausnarefni), triklórethylm ^ ^ undirþrýsting (England
og rinylklórid. o.fl.) hefur mikla yfirburði sök-
Þá má geta þess að magnesi- ™ hreinleika, en verðið er um
um-vinnsla þarfnast venjulega
mikils af klóri og aluminium-
oxid-vinnsla krefst töluverðs
vítissódá.
Þeir Baldur Lindal og Jóhann
Jakobsson miða við að stór klór-
verksmiðja hér flytti nær allt
klórið og vitissódann út til að
\yrja með, en innanlandsnotín
"íttu að geta þróazt smám sam-
n í skjóli útflutnings á aðal-
lagninu.
* Verksmiðja í ná-
grenni Reykjavíkur
Klórvitissóda-verksmiðja þarf
'000-4000 kwh. á hvert tonn af
lóri, en raflögnin til hennar
arf að bera 200-270 kw. pr.
nnið tonn af klóri á dag. Verk-
miðja sem rinnur 50 tonn af
Ióri á dag, þarf því 10 þús. til
3,5 þús. kw. lögn, en hún myndi
ota, sem svarar stöðugri notk-
m á 6000-9000 kw. rafstraum.
1 sambandi við staðsetningu
helmingi hærra en á hinum teg-
undunum.
Framleiðsla á salti hérlend-
is hefur verið athuguð og
leiddi sú athugun í Ijós að
innlend saltframleiðsla hefði
hagstæðan rekstursgrund-
völl. Ef stóriðnaður rís hér
með salt sem hráefni, eykur
það rekstursmöguleika slíkr-
ar framleiðslu stórlega.
• Klórvinnsla hagstæð
Þeir Baldur og Jóhann telja
að verksmiðja sem ynni 50 tonn
af kíóri á dag myndi kosta 108
millj. króna, 100 tonna verk-
smiðja 182 millj. kr. og 150
tonna verksmiðja 255 millj. kr.
Ársafurðir 100 tonna verk-
snKðju myndu nema að verð-
mæti 100 millj. króna, af þri
væri innflutt efni til viðhalds
og vinnslu um 26 millj. kr. á
ári en tæpur helmingur þess
Framhald á 2. síðu.
N emendahigómleihar
Laugamesshóians
Ef hér reyndist unnt að vinna gott salt með hóflegu verði
í sambandi við jarðhita, styrkti pað verulega reksturs-
grundvöll klórverksmiðjunnar, pví að salt er efnamidir-
staða klórvinnslunnar. — Myndin er frá gufuborholu í
Krísuvík.
Hinsvegar má taka tillit til
að seinna kunna að verða mögu-
leikar til vinnslu salts, sem
hentugt væri í þessu skyni. Ekki
virðist þó ástæða til þess að um
veruleg tengsl geti verið að
ræða, sé miðað við stóra klór-
verksmiðju, utan þess að í stað-
breytni í notkun klórs í efnaiðn- setningu klórverksmiðjunnar
ber að taka tillit til þesS, hvar
saltið myndi helzt framleitt.
aði hefur þannig vaxið stórlega.
Natrium hydroxid er notað
við margvíslegan efnaiðnað. Þær
efnaiðngreinar sem nota mest
af framleiðslunni eru sápuiðn-
aður. Einnig er vítissódi notaður
í ýmiskonar efnavörur, hreinsi-
vökva og jurtaolíur.
• Vatn og orka
Nú sem stendur höfum við ís-
• Aukin áburðar-
vinnsla og fituherzla
Um framleiðslu klór-ritis-
sódaverksmiðju gildir annað,
jafnvel eins og nú er.
Vetni má í fyrsta lagi nota
til áburðarvinnslu. Áburðar-
mun einnig vera komið undir
hagstæðu verði á vetni og nægu
magni af þri. Er og auðsætt að
herzla sildarlýsis myndi auka
mjög útflutningsverðmæti þess.
Klór og vítissódi er hvort-
tveggja notað hér á landi í litl-
um mæli og mjög lítið i hverri
einstakri framleiðslugrein.
Tengsl við annað, sem fyrir er,
mumx útilokuð á þeim grund-
velli.
• Fjölþætt
efnavinnsla
Klór gefur hinn fjölbrigðileg-
asta grundvöll til efnavinnslu,
en þau efni sem sennilegast er
að unnt sé að vinna hérlendis
Ingólfur Guðbrandsson hef-
ur að undanförnu unnið að
bví að þjálfa nemendakór
Laugamesskólans, og verður
ekki annað með sanni sagt en
ið árangurinn hafi orðið með
xgætum, eins og greinilega
kom í ljós á nemendahljóm-
leikum þeim, sem skólinn efndi
til í Austurbæjarbíói á sunnu-
daginn. Kór eldri nemenda
hóf samsönginn á tveim lög-
um, sem nefnast „Æska" og
„Vorið kemur", eftir Gottfried
Wolters og Walter Rein, þýzk
nútímatónskáld, „Dögun" eftir
ítalska 16. aldar tónskáldíð
Luca Marenzo og íslenzka
þjóðlaginu „Undir bláum sól-
arsali" í raddsetningu Róberts
A. Ottóssonar. Allt eru þetta
falleg lög, og kór eldri nem-
enda söng þau mjög fallega,
létt og hreint, og hið sama er
að segja um fjögur lög, sem
þessir nemendur sungu að lok-
um, þjóðlag frá Wales, vöggu-
ljóð eftir Brahms, skozkt lag
og svo að lokum lag eftir P.
J. Mansfield, Eins og söng-
stjórinn tók fram í nokkrum
niðurlagsorðum, hefur hann
viljað varast að ofbjóða barns-
röddunum og því stillt sig um
að kref jast sterkrar raddbeit-
ingar, jafnvel þar sem slíkt
gæti annars virzt eðlilegt,
Þetta er áreiðanlega rétt að-
ferð, enda meira virði að
þjálfa söngvísi barnanna,
smekk og nálcvæmni í flutn-
ingi. — Kór yngri nemenda
söng einnig mjög áheyrilega
undir stjórn Kristjáns Sig*
tryggssonar. Lögin voru
„Vögguvísa" eftir Schubert
og „Keðjusöngur".
Þar að auki sýndu svo börn-
in dæmi þess, sem þau hafa
lært í hljóðfæraleik. Fjórir
smáir fiðluleikarar, 9 til 13
ára, þrjár stúlkur og einn
drengur, léku konsert fyrir
fjórar fiðlur eftir G. P. Tele-
mann, vonum framar skipu-
lega og með þeim þokka hinná
barnslegu ágalla, sem svo
gaman getur verið að, þegar
ung böm syngja á sína vísu.
Tvær ungar meyjar léku s.am-
an á fiðlu og píanó tvo dansa
eftir Joh. Adolph Hasse, önnur
lék einleik á píanó, masúrka í
a-moll eftir Chopin, og hin
þriðja fór með konsert fyrir
fiðlu i a-moll (óp. 3, nr. 6)’,
eftir Vivaldi, með aðstoð Fritz
Weisshappels. Allt var þetta
furðulega gott og sýndi ó-
venjulegan tónlistarþroska og
kunnáttu 9 til 11 ára bama,
Framhald á 9. síðu.