Þjóðviljinn - 27.05.1955, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 27.05.1955, Qupperneq 1
VILIIN Föstudagur 27. mai 1955 — 20. árgangur — 118. tölublað Inni í blaðinu 7. síða: Atburðirnir 1851 og 1951. 5. síða: 500 vísindamenn á kjarnorkuráð- stejnu. Sovétríkin og Júgóslczvía munu efla somvinnu á ný í þágu frið- ar og velmegunar þjóðanna Sendinefnd Sovétríkjanna kom til Belgrad í gær Sendinefnd stjórnmálamanna frá Sovétríkjunum kom til Belgrad, höfuðborgar Júgóslavíu í gær, og er Krústjoff, aðalritari Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, formaöur hennax. í ræöu sem hann hélt er hann kom til Belgrad lagði hann áherzlu á nauðsyn þess, aö þjóðir Sovétríkjanna og Júgóslavíu efldu meö sér á ný vináttu og samvinnu. í sendinefnd Sovétríkjanna til i málum, á grundvélli algers slavíu yrði til þess að draga úr alþjóðaviðsjám og í þágu heims- friðarins. Mikill mannfjöldi hafði safn- azt að götum þeim sem sovét- sendinefndin ók um til aðseturs- staðar síns ásamt júgóslavnesk- um valdamönnum, og hyllti Tvær fyrstu bækurnar í 4. bókaílokki Máls og menningar eru komnar út: Sjödægra, 11. Ijóðabók Jóhannesar úr Kötluni — og skáldsagan Trístan og Isól efiir íranska rithöfundiim Joseph Bedicr í gær komu út jyrstu bækurnar í 4. bókajlokki Máls og menningar: Ijó&abókin Sjödægra, ejtir Jóhannes úr Kötl- um og sagan aj Trístan og ísól, ejtir Frakkann Bedier. Liðin eru 10 ár síðan Jóhann- ið undir þessu höfundarnafni. es úr Kötlum gaf seinast út Það er ljóst af þessari bók ljóðasafn, en í millitíðinni hafa að Jóhannes hefur endurnýjað Belgrad eru einnig Búlganín for- | jafnréttis ríkjanna og þeirrar Sestina er Þeir óku framhjá. sætisráðherra, Míkojan, fyrsti I meginreglu að hlutast ekki til varaforsætisráðherra, Gromíko aðstoðarutanríkisráðheiTa og fleiri háttsettir embættismenn sovétstjórnarinnar. Tók Tító, forseti Júgóslavíu, ráðherrar og aðrir æðstu emb- ættismenn landsins á móti sendinefndinni á flugvellinum, og buðu hana velkomna, en Krústjoff flutti þar ræðu, sem útvarpað var. Ávarpaði hann júgóslavnesku þjóðina fyrir hönd Kommúnista- flokks Sovétríkjanna, ríkis- stjórnar Sovétríkjanna og sovét- þjóðanna, og kvað nefndina komna til Belgrad í því skyni að efla á ný vináttu og sam- vinnu þjóðanna, í þágu friðar og velmegunar. Lagði Krústjoff áherzlu á, að þjóðir Júgóslavíu og sovétþjóð- imar ættu mygt sameiginlegt og sameiginlegra hagsmuna að gæta. Minnti hann sérstaklega á að- dáun sovétþjóðanna á baráttu júgóslavnesku skæruliðanna í heimsstyrjöldinni, og samvinnu um innanríkismál. Taldi Krústjoff að bætt sam- vinna Sovétríkjanna og Júgó- sícamms' Talið er að stjórnmálaumræð- ur sovézkra og júgóslavneskra ráðamanna hefjist Forseti lslands heimsæk- ir Oslóarháskóla Forseti íslands, Ásgeir Ás- geirsson, heimsótti í gær Ósló- arháskóla, skoðaði þjóðminja- safnið á Bygdö og var í gær- kvöld viðstaddur hátíðasýningu á Pétri Gaut í norska Þjóðleik- húsinu. í ræðu sem forsetinn hélt í háskólanum lagði hann áherzlu á menningartengsl Islands og Noregs, minntist á baráttu há- skólans á hernámsárunum og óskaði honum allra heilla í framtíðinni. þó birzt eftir hann tveir ljóð- flokkar í sjálfstæðurn bókum: Sóleyjarkvæði, 1952, og Hlið hins himneska friðar, 1953. I innan hinni nýju bók, Sjödægru, eru samtals 60 kvæði, og er þeim skipt í sjö ,,bækur“, en alls er bókin 164 blaðsíður í stóru broti. í eftirmála, Til lesendanna, g'erir Jóhannes nokkra grein fyr- ir þessari útgáfu; og' kemur þar fram að nokkur kvæðanna hafa birzt áður, en mikill meirihluti þeirra kemur hér fyrsta sinni fyrir almenningssjónir. í eftir- málanum greinir höfundur frá því að hann sé Anonymus sá er menn hafa mest brotið heil- ann um hver væri, og um leið að hann hafi þýtt ljóðasafn það, Annarlegar tungur, er út var éef- ljóðform sitt síðustu árin: hér Á miðnætti var talið að íhalds< flokkurinn fái verulegan meiri- hluta í brezka þinginu Þingkosningunum á Breilandi lauk kl. 8 í gær- Sovétríkjanna og júgósiavíu kvöld og eítir kosningaúrslitum þeim, sem fyrir lágu fyrstu árin eftir stríð. Hann um miðnðetti< taldi brezka útvarpið auðsætt að harmaði að su samvmna hetði f, , , , . . . , , mundi að inaldsilokkunnn ynni verulega a og gæti hlotið allt að 100 þingmanna meirihluta. rofnað, en takast koma á að nýju samvinnu í efnahagsmálum og menningar- Hvífasunnu- ferð ÆFR hefst M. 4 á morguit Það er á morgun kl. 4 sem hvítasunnuferðin í Húsa- fellsskóg og Surtshelli liefst. Þátttakendur eru þó vinsam- lega beðnir að mæta kl. 3.30 við Tjarnargötu 20, en þaðan verður farið. Skrifstofa ÆFR verður opin í dag kl. 6—8 síðdegis, og eru þátttakendur beðnir að sækja farmiða sína þang- að á þeim tíma, og fá upp- lýsingar sém þeir þurfa á að halda. Sími er 7513. lEnn eru nokkur sæti laus, ef einhverjir skyldu enn vilja slást í þessa skemmti- legu ferð. Um miðnætti höfðu úrslit bor- izt úr 274 af hinum 630 kjör- dæmum, og höfðu íhaldsmenn þá fengið 136 þingmenn kjörna, unnið 4, Verkamannaflokkur- inn 136, tapað 3, og Frjáls- lyndi flokkurinn 2. Anthony Eden og Winston Churchill voru báðir kosnir með milclum meirihluta í kjördæm- um sínum, og hafði Eden bætt 3000 atkvæðum við meirihluta sinn frá síðustu kosningum. Atkvæðalega virðist íhalds- flokkurinn hafa unnið talsvert á, 2-3% í mörgum þeim kjör- dæmum, sem úrslit voru kunn úr í gærkvöld. Kosningarnar hófust snemma í gærmorgun, og var kosninga- þátttakan talsverð allan dag- inn, en varð þó ekki veruleg fyrr en eftir að skrifstofum hefði verið lokað og vinnu hætt. 1 kjördæmum þeim sem búið var að telja úr í gær- kvöld hafði kosningaþátttakan verið að meðaltali 74% og er það mun minna en í síðustu kosningum. Winston Churchill Jóliannes úr Kötlum kemur fram nýtt skáld með 11. Ijóðabók sinni. Slíkt eru sjaldgæf tiðindi, og getur Þjóðviljinn heit- ið nánari umsögn um bókina innan tíðar. Skáldsaga Josephs Bediers, Trístan og ísól, fjallar um hinar fornfrægu sagnapersónur með sömu nöfnum; og hefur Einar Ólafur Sveinsson prófessor þýtt söguna. Gerir hann í ýtarlegum formála grein fyrir sögnum þeim er standa að baki sögunni og greinir frá þeim skáldverkum er áður hafa verið samin úm þetta efni. Flestir íslendingar þekkj.a hið forna danskvæði um Trístan, og er það prentað hér , í bókarlok. Skáldsaga þessi mun vera einstakt verk að fegurð, og' hinn fagri stíll þýðandans er öllum kunnur. Sagan er 134 blaðsíður í vænu broti; og er allur frágangur bók- anna myndarlegur. Þær eru prentaðar í Hólum, en Hafsteinn Guðmundsson prentsmiðjustjóri hefur teiknað fagra upphafsstafi í skáldsöguna. Fárviðri og mann- tjón í Bandaríkjimtim Milli 80-90 manna hafa týnt lífi og mörg hundruð særzt í fárviðri sem gengið hefur um suðvesturhluta Bandaríkjanna. í einu smáþorpi í Kansas fór- ust 50 manns, en sjálft þorp- ið var jafnað við jörðu. Edgar Faure, forsætisráðheri’a Frakka tilkynnti í gær að franska stjórnin hefði ákveðið að senda heilt herfylki til Alsír, til að „halda uppi“ friði og reglu í landinu. Hefði orðið að talca her þenn- an af herliði því sem Frakkar leggja til Atlanzhafsbandalags- Það er á valdi almenniiags að afslýra kjarnorkustyrjöld Undirritið Vínarávarpið*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.