Þjóðviljinn - 16.06.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.06.1955, Blaðsíða 2
2) — MÓÐVTUINN —Fimmtudagur 16. júní 1956 I dag er fimmtudagur 16. júní. Quiricus. — 167. dagur ársins. — Hefst 9. vika sumars. — Tungl í hásuðri kl. 9.44. — Ár- degisháflæði kl. 2.20. Síðdegis- háfiæði kl. 14.50. Ungbarnaverndin í Lang- hoitsskóla. Sú breyting verður á viðtals- tímanum í dag, fimmtudaginn 16. júní, að opið verður kl. 3 til 4 e.h., en ekki kl. 1.30 til 2.30 eins og venjulega. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.30 Veðurfregnir. — 19.25 Veðurfr. -— 19.30 Lesin dag- skrá næstu viku. 20.30 Erindi: Heimildasafn at- vinnuveganna (Lárus Blöndal bókavörður). 20.55 Einsöngur: Fjodor Sjaljapin syngur. 21.15 Erindi: Góðvild (Pétur Sig- urðsson erindreki). 21.40 Kór- söngur: Norðurlandakórar syngja pl. 22.10 Með báli og brandi saga, eftir Henryk Sien- kiewicz; XIHI. (Skúli Bene- diktsson stud. theol.). 22.30 Sinfónískir tónleikár: pl.: 'Fiðlu konsert í D-dúr eftir Beethov- en (David Oistrakh og Hátíða- hljómsveitin í Stokkhólmi leika; Sixten Ehrling stjórnar). 23.15 Dagskrárlok. Æfing í kvöld kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Gátan Sá ég á svörtum bekkjum sitja, með fögrum litum, systur með sóma mestum, sextán jafnstórar vexti, strengdar með stáli niður og strengjum, er vara lengi. Firðar sjá þær í friði, en fljóð þeim nauðung biðja. Ráðning síðustu gátu: -— Lása- kambur. Fjarvistir lækna Undirritaðir læknar hafa til- kynnt okkur fjarvist sína, vegna sumarleyfa: — Jónas Sveinsson frá 4.5. til 30.6. ’55, staðgengill Gunnar Benjamíns- son. Kristbjörn Tryggvason frá 3.6. til 3.8. ’55, staðgengill Bjarni Jónsson. Arinbjörn Kol- beinsson frá 4.6. til 28.6. ’55, staðgengill Bergþór Smári. Guðmundur Björnsson um óá- kveðinn tíma, staðgen&ill Berg- sveinn Ólafsson. Þórarinn Sveinsson um. óákveðinn tíma, staðgengill Bergþór Smári. Karl S. Jónasson frá 8.6. til 27.6. ’55, staðgengill Ólafur Helgason. Gen^isskráning: Kaupgengi 1 sterlingspund ....... 45.55 1 bandarískur dollar .... 16.26 1 Kanada-dollar ........ 16.50 100 svissneskir frankar .. 373 30 100 gyllini ........... 429.70 100 danskar krónur ...... 235.50 100 sænskar krónur .......314.45 100 norskar krónur .... 227.75 100 belgiskir frankar .... 32.65 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk mörk..... 387.40 1000 franskir frankar .... 46,48 1000 lírur ............. 26.04 LYFJABÚÐIK Holts Apótek | Kvöldvarzla til 5MT* | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar | dagá til kl. 4. Næturvarzla ,er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. hófninní* Sldpadeild SlS Hvassafel 1 væntanlegt til Bandaríski gamanleikurinn „Er á meðan er“ verður sýndur í síð- asta siim í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Xeikurinn hefur hlotið góða dóma og þótt ágæt skemmtun, enda koma fyrir í lionum mörg spaugileg atriði og linittin tilsvör, sem vekja hlátur. Myndin er af Indriða Waage í hlutverki Vanderhofs gamla. Leikstjóri er Lárus Pálsson. Farsóttir i Keykjavík vikuna 29. maí — 4 samkvæmt skýrslum starfandi lækna. Kverkabólga .......... 40 ( 69) Kvefsótt ............. 63 (83) Iðrakvef ............. 34 ( 9) I Leiðrétíing júni ’55i I grein Kristjáns Jónssonar í 17 (19) i blaðinu í fyrradag varð sú vilia að fiskverð til bátasjó- manna var sagt kr. 1.28, en átti að vera 1.22, og leiðrétt- ist hér með. Millilandaflug Gullfaxi er vænt- anlegur til Rvík- ur kl. 17.45 í kvöld frá Ham- borg og Kaup- mannahöfn. —’ Flugvélin fef til Osló og Stokkhólms kl. 08.30 í fyrramálið. Edda er væntanleg til Reykja- víkur kl. 9 fh. í dag frá New York. Flugvélin fer til Staf- angurs, Kaupmannahafnar og R°stock 17. júní. — Amarfell Hamborgar kl. 10:30. 1 er í Reykjavík. — Jökulfell er á Hekla er væntanleg kl. 17:45 Austfjarðahöfnum. — Dísarfell í dag frá Stafangri og Oslo. er í Reykjavík. — Liílafell er í Flugvélin fer til New York kl. Reykjavík. — Helgafell er á Akureyri. — Wilhelm Barendz fór frá Kotka 11. þ.m. áleiðis nnan an s ug j jsjan(js Res ]osar 4 Breiða- I dag er ráðgert að fljúga til fjarðarh8fnum. _ straum losar Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða ' Isafjarðar, Kópaskers, Sauðár- króks og Vestmannaeyja 2. ferðir. — Á morgun: er ráð- i er ^ Seyðisfirði. gert að fljúga til Akureyrar væntanlegt til Reyðarf jarðar n. 3 ferðir, Egilsstaða, Fagurhóls-, k. laugardag. mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, j Hornafjarðar, ísafj., Kirkju- (Eimskip. bæjarklausturs, Patreksfjarð- Brúarfoss fór frá Hamborg ar, Vestmannaeyja 2 ferðir og f gær til Reykjavíkur. - Detti- foss er væntanlegur til Reykja- víkur í kvöld frá Leningrad. — Obreytt og óstytt' Fjallfoss kom til Reykjavíkur í írétt á forsíðu fyrrad. frá Leith. — Goðafoss Morgunblaðsins í kemur að bryggju j Reykjavík gær: „Klukkan 2 ]d u 4rdegis j dag _ Gulifoss s. . manu ags- kemur til Reykjavíkur árdegis í dag. — Lagarfoss fór frá Lys- ekil í fyrradag til Bergen og Norðurlandsins. — Reykjafoss kom til Vestmannaeyja í gær. Fer þaðan til Norðfjarðar og þaðan til Hamborgar. — Sel- . a Breiðaf jarðarhöfnum. —• Ringás er í Keflavík. — Biston St. Walburg Þingeyrar. Hvotsótt ...... Hettusótt ..... Kveflungnabólga Taksótt ........ Munnangur .... Hlaupabóla .... Svimi ......... ( 0) ( 2) ( 3) ( 0) ( 0) ( 2) ( 0) (Frá skrifst. borgarlæknis). Menntaskólanum í Reykjavík verður sagt upp í dag klukkan 2. Áburðarsala bæjarins verður opin á laugardaginn kl. 2—4 síðdegis, og verður þá af- lient tröllamjöl til garðrækt- enda. Krossgáta nr. 673 Félagið Berklavörn Reykjavík Farið verður í Heiðmörk til gróðursetningar í kvöld klukk- an 7.30 frá skrifstofu SlBS. Félagar eru beðnir að fjöl- menna. nótt kom til Kefla víkurflugvallar Super-Constell- ation flugvél frá þýzka flugfé- Iaginu Lufthansa. Meðal far- þega var dr. Adenauer, sem var á leið til Bandaríkjanna til að sitja fund æðstu manna fjórveldanna (sem hefst í Sviss J foss fór frá Hamborg í gær til 18. júlí eins og allir vita!) •! Reykjavíkur. — Tröllafoss fór frá Reykjavík 7. þ.m. til New York. — Tungufoss fór frá Ak- júíí eins og Flugvélin hafði hér aðeins háif- tíma viðdvöi og svaf Adenauer í henni á meðan.“ Við óskuni þess einlæglega að ráðherrann hafi sofið vel meðan liann dvaldist í þessari „eyðimörk“ hernáinsliðsins, en hinsvegar hefði hann gjarnan mátt sýna íslenzkum ráðhernim þá nær- gætni að gera vart við svo þeir hefðu getað sýnt honum hvernig Jæir fara að því að skríða. Amerískir Telpukjólar Mjög fjölbreytt úrval. Stæröir 4—12. Verzlunin Verð frá kr. 98.00. EROS SÍMI 3350 Haínarst. 4 Lárétt: 1 á færi 6 þjófnaður 8 skst 9 guð 10 nafn 11 k 13 ending 14 sýður 17 peningar. Lóðrétt: 1 eldstæði 2 forskeyti 3 bjöllur 4 skst 5 for 6 hall- andi 7 hræddur 12 fjanda 13 skip 15 forskeyti 16 mennta- stofnun. Lausn á nr. 672 Lárétt: 1 skopleg 6 kál 7 op 9 no U0 pat 11 bór 12 ur 14 gg 15 all 17 Laxfoss. Lóðrétt: 1 stopull 2 OK 3 pál 4 LL 5 Georges 8 par 9 nóg 13 álf 15 ax 16 LO. Aðalfundur Kaupfélags Hafnarfirðinga hefst í Alþýöuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld klukkan 8.30. Dagskrá saxnkvæmt lögum félagsins. Stjóm Kaupíélags Haínfirðinga *■•»*■*■■■•■■■•■■■■■■■■■•■■••■•■■■•*Ml«l ureyri í fyrradag til Húsavíkur, Þórshafnar, Vopnafjarðar, Reyðarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Djúpavogs og þaðan til Svíþjóð- ar. — Húbro kom til Reykjavík- ur í gær frá Gautaborg. — Tom Strömer lestaði í Gautaborg í gær til Keflavíkur og Reykja- víkur. — Svanefjeld lestar í Rotterdam á morgun til Reykja- víkur. Skipaútgerð ríldsins Hekla fer frá Kaupmannahöfn í kvöld til Gautaborgar. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 i kvöld austur um land í hringferð. Herðúbreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill fór frá Rotterdam í gær til Álaborgar. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kvöid til Vestmannaeyja. Söínin eru opin Bæjavbókasafnið Lesstofan opin alla virka daga ki. kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadelldin opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. LokaS á sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. N’áttúrugripasafnið kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. ÞJóðmlnjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasaf nið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema iaugardaga kl. 10-12 og 13-19. Listasaín Einars Jónssonar er opið klukkan 13.30 til 15.30 alla daga yfir sumarmánuðina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.