Þjóðviljinn - 16.06.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 16. júní 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Áfengisvarnanefnd kvenna
opnar skrifstofu aS nýfu
Áfengisvarnarnefnd kvenna opnaði í gœr nýja skrif-
stofu í húsakynnum Áfengisvarnará&s í Veltusundi 3, og
mun hún framvegis veröa opin kl. 3—5 miövikudaga og
laugardaga.
AðalfundurNAF
Framhald af 12. siöu.
Á aðalfundinum í fyrradag
var einkum rætt um framtíðar-
Kínverska Yörusýningin
Framhald af 1. síðu.
mjúkra og gljáandi loðskinna.
Nefndin ræddi við fréttamenn
í gær, og hafði formaður henn-
ar, frú Viktoría Bjarndóttir,
orð fyrir nefndarkonum. Sagði
hún að áður hefði nefndin um
Skeið haft opna skrifstofu á
Njálsgötu 112, en orðið að loka
henni vegna fjárskorts. Nú hefði
Afengisvarnaráð beitt sér fyrir
því að nefndin fengi inni í húsa-
kynnum þess og Áfengisvarna-
nefndar Reykjavíkur.
Aðalverkefni skrifstofunnar
verður að liðsinna fólki sem til
hennar leitar, bæði drykkjufólki
og vandamönnum þess. Það voru
einkum ungar stúlkur er leituðu
til nefndarinnar, er hún hafði
skrifstofuna á Njáisgötunni; og
er líklegt að svo verði enn.
Veitti nefndin mörgum þessara
stúlkna fyrirgreiðslu: kom sum-
um í sveit eða í vinnu annars-
staðar, veitti þéim fjárhagslég-
an stuðning, og síðast en ekki i
sízt andlega uppörvun.
Áféngisvarnanefnd kvenna hef-
ur starfað 9 ár og jafnan haft
fleiri en eitt járn í eldinum.
Undanfarna 4 vetur hefur hún
gengizt fyrir svonefndum tóm-
stundakvöldum kvenna, og hafa
þau átt vaxandi vinsældum og
aðsókn að fagna; en það er eitt
áhugamál nefndarinnar að beina
æskunni á þær brautir að hún
þyrpist ekki á sjoppurnar í þeim
mæli sem verið hefur. Þá hafa
nefndarkonur jafnan litið til
kvenna er setið hafa um stund-
arsakir í hegningarhúsinu.
Að nefndinni standa 28 kven-
félög i Reykjavík og Hafnarfirði,
en um 6000 konur utan þessara
bæja hafa heitið nefndinni
stuðiiingi sinum í baráttunni
gegn áfengisbölinu.
Áfengisvarnanefnd kvenna
skipa, auk formanns: Guðlaug
Narfadóttir, Sigríður Björnsdótt-
ir, Fríður Guðmundsdóttir, Aðal-
björg Sigurðardóttir, Jakobína
Matthiesen og Þóranna Símonar-
dóttir.
Frú Sigríður Björnsdóttir mun
verða á skrifstofunni á viðtals-
tima, a. m. k. til hausts. Sími
skrifstofunnar er 82282.
starfsemi sambandsins og hina Sýnishornin hér eru hluti þeirr-
nýstofnuðu útflutningsdeild inn- ar grávöruframleiðslu. í suð-
an þess. Einnig urðu umræður. urhluta Kína vaxa gnægðir
um vörudreifingu o. fl. j suðrænna ávaxta, svo sem
; mandarínur, bananar og anan-
as, sem eru bæði bragðgóðir
Eins og áður hefur verið getið
í fréttum fluttu fulltrúar frá
hverju hinna fimm Norðurland-
anna erindi um norrænt gjald-
! eyrisbandalag, skilyrði þess og
1 gagnsemi á hátíðinni, sem efnt
var til í hátíðasal Háskólans í
tilefni aðalfundar NAF í fyrra-
dag.
og hollir.
Framleiðsla allra þessara af-
urða hefur aukizt ár frá ári,
bæði að magni og gæðum, og
hefur það ekki eingöngu aukið
velmegun kínversku þjóðarinn-
ar, heldur líka bætt skilyrðin
fyrir aukningu útflutningsverzl-
Sumir af norrænu fulltrúun- unar Kína.
um, sem fundinn sóttu, fara ut-1
an í dag, flestir fara heimleið-
is á morgun en fáeinir á laugar-
dag.
,,LitIi f jarkinn“, taiið frá vinstri: Skúli Halldórsson, Höskuldur
Skagf jörð, Hjálmar Gíslason, Sigurður Ólafsson.
,,Litli fjarkinn" œtlar af sta$
til að skemmta landsfólkinu
„Litli fjarkinn“ er hópheiti fjögurra kátra manna sem
eru að' leggja af stað héðan til þess að skemmta lands-
fólkinu.
Þau herfilegu mistök urðu
hér í blaðinu í gær, að skrá
um vinninga í 5. flokki Happ-
drættis Háskóla Islands var
birt sem vinningaskrá sjötta
flokks. Mistök þessi verða að
verulegu leyti að skrifast á
reikning skrifstofu happ-
drættísins,. því að hún lét
blaðinu í té gömlu skrána —
frá í maí s.l. — sem síðan
var sett athugunarlaust og í
þeirri trú að ný væri.
-IJm leið og við biðjumst af-
sökunar birtum við í dag
rétta skrá um hæstu vinning-
ana í 6. flokki 1955.
Kr. 50.000
22204
Kr. 10000
19271
Kr. 5000
28292
Kr. 2000
áskéSa ískinds
828 925 959 1083 1326
1399 1576 1773 1807 2184
2336 2520 2607 2685 2964
3056 3259 3439 3564 3691
4055 4277 4419 4732 4871
5164 5260 5621 5679 5697
5803 6282 6419 6460 6679
6686 7102 7160 7163 7483
7623 7853 8168 8288 8823
9145 9190 9276 9408 9441
9486 9619 9640 9723 9796
Fyrst leggja þeir leið sína til
ísafjarðar og skemmta þar á
laugardag og sunnudag, en síðan
halda þeir um Vestfirðina og
• enda á Patreksfirði.
Síðar er svo ætlunin að heim-
sækja flestar byggðir landsins í
sumar.
Fjórmenningar þessir eru Skúli
Halldórsson, Hjáknar Gíslason,
Sigurður Ólafsson og Höskuldur
Skagfjörð.
Skúli leikur einleik á píanó,
m.a. verk eftir Sveinbjöm Svein-
9846 10085 10398 10454 10516 bjömsson og Chopin, ennfremur
10820 10983 11093 11172 11634 leikur hann undir söng félaga
11846 11960 12071 12075 12330 sinna. Hiálmar syngur gaman-
12523 12762 12819 13327 13462 vísur og hermir eftir ýmsum
13466 13477 13646 13652 13831 kunnum persónum. Sigurður
14085 14249 14266 15235 15357 Ólafsson er söngvari hópsins og
15583 15841 16150 16204 16313 j Höskuldur leikarinn. Raunar
16435 16526 16793 16831 16873 leika þeir allir saman í einum
17423 17715 17957 18198 18290 merkum leik, sem kvað vera um
18667 18754 18758 18792 18886; lögreglubjón og konu hans, og
19744 19795 19978 20038 20150 j lokaatriði skemmtunar þeirra er
20223 20405 20538 21255 21848 sameiginlegur söngur þeirra
j 50 silldtegundir
Hið fagra úrval hins marg-
j lita kínverska silkis hlýtur að
vekja hrifningu allra, sem það
sjá. Hér eru sýndar yfir 50
tegundir silkis; margskonar
silkiáklæði i fornum stíl,
skrautlegt Tsang-silki með
ipphleyptum flauelismyndum,
fagurlitað „georgette“, silki-
krep osfrv.
Postulín- — Jade — Fílabein
Á seinni árum hefur hinn
. hefðbundni og forni kínverski
listiðnaður náð enn meiri
þroska. I handiðnaðinum hafa
komið fram fjölmargir munir
með nýjum mynstrum. Hér má
líta nokkur sýnishorn þessarar
framleiðslu, svo sem fíngerða
knipplingsdúka, fagurlega unn-
in Hunan- og Soocchow-útsaum,
vönduð og endingargóð kín-
versk teppi, haglega skorna
jade-muni, útskorna muni úr
tré og bambus, fallega smelta
muni, frábærlega fagra Fuki-
en-lakkmuni, útskorna Peking-
lakkmuni og snilldarlega skom-
ar fílabeinsmjTidir. Auk þess
eru sýnishom af postulíni,
sterku og vönduðu, og leirvöru,
sem hvorttveggja hefur öðlazt
viðurkenningu um allan heim.
Þá eru einnig munir með í-
greyptum silfurþræði, bambus-
þræddar myndir, gerðar í Li-
angshan og Szechuan, strá-
munir, listmunir úr pappír ofl.
Allir þessir munir bera vitni
hinni ævafornu menningu Kína
og hinni skapandi gáfu og
þroskaða listasmekk kinversku
alþýðunnar.
★
Til þess að hjálpa sýningar-
gestum að skilja betur hið nýja
Kína, eru sýndar að auki fjöl-
margar myndir.
Nefndin vonar, að sýningin
efli vináttu og gagnkvæman
skilning milli þjóða Kína og
íslands og leiði til aukinna við-
skipta landanna á grundvelli
jafnréttis og til gagnkvæms
hagnaðar. Það er sameiginleg-
ur vilji allra friðarunnandi
manna.
Útsýn ákveður 3.
f erð sína til V.-
Evrópulanda
Ferðafélagið ÚTSÝN hefur nú
ákveðið þriðju utanlandsferð
sína á sumrinu, og hefst luin 19.
júlí n.k.
Hér er um að ræða 3ja vikna
hópferð. Leiðin liggur um Lond-
on, París, Brússel, Amsterdam,
Hamborg og Kaupmannahöfn.
Flogið verður til London, dval-
izt þar viku, en síðan verður
ferðazt með langferðabifreið um
Belgíu, Holland, Norðurþýzka-
land og til Danmerkur. í Kaup-
mannahöfn verður dvalizt 4 daga,
en þaðan haldið heimleiðis með
Gullfossi 6. ágúst eða með flug-
vél daginn eftir.
Fyrsta ferð félagsins hefst 5.
júlí, og eru nokkur sæti laus í
þeirri ferð vegna forfalla. Sá
hópur verður staddur í París á
þjóðhátíðardegi Frakka, 14. júlí.
Tekið er við pöntunum í síma
félagsins, 2290, og eru þar veittar
allar upplýsingar um ferðirnar.
17. iúní-hátíð í Hafnarfirði
Þjóðtiátíðin í Hafnarfirði á morgun hefst kl. 1.15 fyrir
framan ráðhúsið og hefst skrúðganga þaðan kl. 1.30.
Gengið verður um Strand- söngvari syngur við undirleik
götu, Gunnarssund, Austur- j Fritz Weisshappels. Vélsmiðja
22154 22326 22337 22725 22904
23188 23473 23638 23753 23862
24016 24023 24065 2^363 24507
6433 10284 11640 11943 26303 24640 24757 24773 2-<864 25083.
allra. Skemmtun þeirra mun
standa tvær stundir hverju sinni.
27528 32977
Aukavinningar: kr.
22203 22205
2000
Kr. 1000
3139 4241 5798 7527 9428
9476 10059 10115 13520 14144
15335 18196 21718 22224 24562
24584 24804 26673 27104 32325
32526 32915 33497 33709 34081
142
648
Kr. 500
234 324
688 696
369
698
453
721
25122 25130 25148 25204 25429
25493 25666 25718 25851 25890|
26579 26843 27057 27374 27422j
27605 27717 27735 27846 28081|
28729 28878 28951 29159 29247 j
29392 29408 29521 29525 29578;
29897 30123 30400 30-153 30902 j
31452 31553 31855 31879 31908j
31925 32070 32084 32303 32744|
32949 33541 33630 33677 33858|
340)03 34233 34298 31357 34739
(Birt án ábyrgðar)
Síðari hluti skrárinnar birtur;
síðar.
Dívanar
! Ódýrir dívanar fyrirliggjandi
Fyrst H! okkar — það
borgar sig.
Verzl ÁSBR&
Grettísgötu 54,
simi 82108
götu, Mjósund, Hverfisgötu og
staðnæmzt við íþróttaleikvang-
inn á Hörðuvöllum. Þar fer
fram fánahylling. Yngvi Rafn
Baldvinsson setur hátíðina.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar leik-
ur undir stjórn Alberts Klahn.
Fjallkonan — Jóhanna
Andrésdóttir — flytur ávarp
eftir sr. Árelíus Níelsson. Sr.
Kristinn Stefánsson flytur
ræðu, Þjóðkirkjukórinn syng-
ur. Þá er handknattleikur
kvenna úr Suðurbæ gegn Vest-
urbæ. Magnús Jónsson óperu-
Vísitalan 163 stig
Kauplagsnefnd hefur reiknað
;t vísitölu framfærzlukostnaðar
í Reykjavík hinn 1. júní s.l. og
reyndist hún vera 163 stig.
Hafnarfjarðar og vélsmiðjan
Klettur keppa í eggjaboðhlaupi.
Jaðar
/ / 'jinninaarApiötcl
SJ.RS'
\ Þátttakendur í öðru nám-;
• ■
: skeiðinu að Jaðri mæti við •
j G.T.-húsið 18. júní kl. 2 með ■
læknisvottorð og farangur. j
Börnin á 1. júlí-námskeið- ■
ið greiði vistgjöld 27. og 28. \
júní kl. 5—7 í G.T.-húsinu. !
Nefndin
Telpuhattar
Verð kr. 68.00
Telpukjólar
Verö kr. 96.00
Toledo
Fishersundi