Þjóðviljinn - 16.06.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.06.1955, Blaðsíða 5
ýtf vsðtækt hneykslismál á döfinni í Frakklandi Margir nafnkunnir menn sagðir viðriðnir málið Rannsókn á moröi tveggja kaupsýslumanna í París 31.hafa aðgang að mörgum á- maí s.l., hefur leitt í ljós umfangsmikil fjársvik. Haft er hrifamönnum. fyrir satt, að' ýmsir nafnkunnir stjórnmálamenn og her- foringjar séu viörið'nir málið'. Frönsku blöðin telja hér nýtt hneykslismál í uppsiglingu. Fimmtudagur 16. júní 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (5 Þingmaðurinn var dag þennan staddur í Marokkó. Rodenan lét einkaritara Cápedevilles í hendur óskrifað blað með und- irskrift Robinards og bað hann að skrifa á blaðið yfirlýsingu um, að hann, Bodenan hefði hvergi komið nærri feitmetis- viðskiptunum. Þegar lögreglan tók að kynna sér hagi Bodenans, komst hún að raun um, að hann hafði stofnað verzlunar- félag ásamt nokkrum nafn- kunnum mönnum, meðal þeirra lögregluforingja einum, Roger Bomiche, og kunnri málflutn- ingskonu. Bodenan reyndist Bodenan situr nú í fangelsi: Og það hefur sannazt, að hann átti í fórum sínum byssu samskonar og einni þeirra, sem ir með. Læknaráð- stefna i Árósum Læknar á Norðurlöndum eiga með sér ráðstefnu í Árósum 20.-22. júlí. Á þinginu verða fluttir 81 fyrirlestur. Almenn- ar umræður verða um veiru. Frummælendur eru prófessor S. Gard frá Stokkhólmi og B. Vimtrup frá Kaupmannahöfn. Tveim kaupsýslumönnum, Louis Robinard og Rober Laa- ban, var í maí gert tilboð af manni einum, Francis Bodenan að nafni, sem reyndist vera æv- ævintýramaður að síðar kom á daginn. Francis þessi Boden- an bauðst til að útvega þeim feitmetissendingu, er þeir gætu síðan selt landvarnarráðuneyt- inu, sem einmitt um það leyti augiýsti eftir þess háttar vöru. Verðgildi feitmetissendingar- innar nam nokkrum hundruð- um milljóna franka. Kaup- sýslumennimir gengu að kaup- unum. En þegár kaupsýslumennim- ir höfðu haft nánari kynni af þessum viðskiptavini sínum, tók þá að gruna að umrædd feitmetissending væri alls ekki til. En þegar svo var komið Kanada vetína stríðsæsinga höfðu þeir gefið út marga I ° ^ víxia. Tóku þeir þá að hafa | Yfirmanni tæknideildar kanadiska flughersins, John áhyggjur af greiðslu þeirra. (Plant fiugmarskálki, hefur verið vikið úr embætti vegna Að kvöldi 31. maí s.l. fóru þeir ræöu, sem hann flutti í Toronto í síðustu viku. A myndinni hér að ofan sjást þeir saman Nehru forsætisráðherra Indiands og U Nu forsætisráðherra Burma. Myndin var tekin á Bandung-ráðstefnunni, þar sem leiðtogar Asíulanda og Afríku- landa réðu ráðum sínum. Um þessar mundir eru þeir báðir tveir & ferð í Evrópu, Nehru í Ráðstjómarríkjumun, e-ins og aikunna er, en U Nu I Júgósiaviu. Flugmarskálkur settwr al í á fund við einhverja aðila í skógi í einni útborg Parísar, Montfort l’Amaury, sem þeir höfðu mælt aér mót við. Næsta morgun fannst annar þeirra andvana en hinn deyj- andi. Báðir höfðu skotsár á höfði. Rannsókn hefur staðfest, að skotið hefur verið á þá úr þrem byssum. Bodenan var handtekinn og yfirheyrður. Féll grunur fljót- lega á hann. Framkoma hans um það leyti, sem morðin voru framin, þótti vægt sagt, undarleg. Hánn gaf upp fjar- vistarsannanir, er reyndust vafasamar. Daginn áður en kaui>sýslumennirnir voru myrt- ir. hafði hann farið til Rúðu- borgar og heimsótt þar þing- manninn Jean Capdevilles. Kollaraláu til Tyrkfa Tilkynnt hefur verið í Wash- ington, að Bandaríkin hafi veitt Tyrklandi 30 milljón dala lán, til „efnahagslegrar við- reisnar landsins". Tyrkland fór fram á 300 milljóna dala lán. Réttmœt gagnrýni Harðasti gagnrýnandi brezku póstþjónustunnar á þingi hef- ur löngum verið Bromley- Davenport höfuðsmaður. 1 brezku kosningunum um dag- inn var hann endurkjörinn. En er nýja brezka þingið kom saman, brá svo við, að kjörbréf hans var ókomið til þingsins. En venja er í Bretlandi að senda kjörbréf með ábyrgðar- pósti. Þegar málið var athug- að, reyndist lcjörbréfið hafa glatazt í pósti. Landvarnaráðherra Kanada hefur sagt í neðri málstofu þjóðþings Kanadá, að þessi ræða flugmarskálksins væri með öllu óviðeigandi. Plant hélt því fram að draga ætti stórkostlega úr landhemum, en efla flugherinn að sama skapi. Allsherjar kjamorkustrið uxn heim allan væri orðið óhjá-1 kvæmilegt og Vesturveldln væm „fús til og áfjáð í“ að heyja styrjöld við Rússa, hve- nær sem þeir hæfust handa. 1 stað síns fyrra embættis gegnir flugmarskálkurinn nú stöðu yfirmanns birgðamála flughersins. Varnarsamningur milli fsraels og Bandaríkjanna? Samkvæmt óstaðfestum fregn- um frá Washington verður bráðlega undirritaður gagn- gagnkvæmur vamarsamningur milli Israels og Bandaríkjanna. Samningaviðræður, sem farið hafa fram með mikilli leynd, hafa staðið yfir margar vik- ur. Samningsgerð þessi þykir sæta miklum tíðindum, bæði vegna illdeilna Israels við ar- Sumarleyfisferðir hefjast frá Ðan- Hálfsmánaftarferð hostar 850 danshar hr. abaríkin og samnings Israels við Ráðstjómarríkin frá 1953, sem virðist brjóta í bág við samning þennan. Velta sænsku kanplélag- aniaa ves enn Vömsala hinna 700 kstupfé- laga Svíþjóðar var á siðasta ári um 2.5 milljarðar sænskra króna ug jókst á áriuu. I J sp- félögunum eru nú 1.070.000 fé- lagsmenn og f jölgaði þeim á ár- inu um 20.000. Afkoma kaup- félaganna var með ágætum. Eigið fé kaupfélaganna sjálfra óx um 13 milljónir sænskra króna, en eigið fé sambands sænsku kaupfélaganna, K. F., óx um röskar 18 milljónir sænskra króna. Harðnandi þýzk sam- keppni í síðustu viku var sagt frá því hér í blaðinu, að sumar- leyfisferðir væru í þann veginn að hefjast frá Bretlandi Jtil Ráðstjómarríkjanna. Nú hefur verið auglýst í Dan- Krakkar dæmdir á Cypnis ann- og Ráðstjómarríkjanna Vestur-Þýzkaland er nú orð-1 ars vegar og hins vegar VOKS, ið þriðja mesta viðskiptaland sovét-stofnunin, sem annast auðvaldsheimsins eins og menningarleg viðskipti við önn- Þýzkaland var fyrir stríð. ur lönd, hafa auglýst hópferð Kanada, sem skipað hafði til Ráðstjómarríkjanna næsta þriðja sætið frá stríðslokum er haust. Farið verður á danska nú orðið hið f jórða í röðinni. skipinu Dania frá Kaupmanna- I skýrslum um milliríkjaverzl-, höfn 5. október. Haldið verð- un árið 1954, segir, að röð ( ur fyrst til Riga og dvalizt þar mestu viðskiptalandanna í auð- (2 eða 3 daga. Þá verður farið valdsheiminum sé þessi: 1. til Leníngrad og þar verið um ,. Sjö skólastrákar á Cypms mörku, að efnt verði til hópfeiöar þaðan til Ráðstjorn- jjju^u j síðustu viku skilorðs- amkjanna, þar sem öllum er hemnl þátttaka gegn greiðslu foundínn dóm fyrir að rífa nið* ur mynd af Bretadrottningu. n j „ Foreldrar þeirra vom dæmdir um. Ferðin stendur yfir hálfan , ^___. ^ _______^ ^ n + mánuð. Þátttökugjald verður i kring- um 850 danskar krónur og er allt innifalið. fargjalds. Samstarfsfélag Danmerkur í tveggja sterlingspunda sekt. U.S.A. reisir hersöðvar Færri reyk- ingameim Nýlega gerðu 800 tóbaks- verzlanir í Bretlandi athugun á Bandaríkin, 2. Bretland, 3. V-. kyrrt um vikuskeið. Búið verð- (því, hvort ungum mönnum, Þýzkaland, 4. Kanada, 5. Frakk' ur um borð í skipinu, meðan (sem taka upp reykingar fer land ! dvalizt er í Ráðstjómarríkjun- fækkandi eða fjölgandi. Niður- staðan var sú, að þeir ungu menn sem venja sig á revkmgar séu þriðjungi færri nú en 1939. J, -i Bulganin Bulganin til Inálands Reutersfréttir segja og bera fyr- ir sig útvarpið í Peking, að Nehru hafi boðið Bulganin til Nýju Del- hi, höfuðborgar IncUands, í opin- bera heimsókn og Bulganin hafi þegið boðið. Paui Muní beztur Leikgagnrýnendur New York hafa kjörið Paul Muni bezta leikara síðasta leikárs þar í borg. Leikrit það, sem Muni hefur leikið í, heitir „Erfið vindana.“ Nýjar bandarískar herstöðv-* ar verða reistar og gamlar endurbættar á Nýfundnalandi og Labrador fyrir 25 milljónir dala að ákveðið hefur verið í Washington. Tókak§déslr á 2500 síerl- ingspuud i \ Tóbaksdósir einar miklar og merkilegar vom seldar á upp- boði i Lundúnum um daginn fyrir 2.500 sterlingspund. Þær vora úr 22 karata gulli, sex og hálfur þumlungur á lengd. Gullvirði þeirra var þó aðeins tiundi hluti söluverðs- ins. Þær vom notaðar af Lauderdale lávarði, hinum átt- unda með þeim titli, og bera. skjaldarmerki hans. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.