Þjóðviljinn - 16.06.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.06.1955, Blaðsíða 10
20) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16. júní 1955 Ókeypis ggg aSgangut y vTIVOLI' * Opnað klukkan 3 Fjölbreytt skemmtiatríði James Crossini — Arftaki Houdini Paddy — Skoptrúðurinn Greisen — Maðurinn í stóru skónum Emil Gnðjónsson, 10 ára—Einleikur á harmoniku Skugga-Sveinn — Svipmyndir, gamanþáttur Baldur Georgs og Konni. — Búktal og töfrabrögð Ferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu Fjölbreyttar veitingar og glæsileg verðlaun í hinum ýmsu leikjum og spilum. Tívolí er opið í samráði við hátíðanefnd Munsð ókeypis aðgangur 1 Erlend tíðindi > Framhald af 6. síðu. ■ ■ ! gætir í öllum ítölskum flokkum j gegn því að Bandaríkjaher j verði leyfð seta í landinu um ófyrirsjáanlega framtið. Annað : mál sem varðar sambúðina við ■ E Bandaríkin hefur verið ofar- ■ j lega á baugi í ítölskum stjóm- j málum undanfama mánuði. ; Það þykir nú sannað að olía : muni vera í jörðu á ítalíu. ■ ■ Til er í landinu olíufélag í rík- ■ ■ iseign og vilja vinstri flokkarn- j ir og margir í borgaraflokkun- ■ um að því verði tryggður ■ ■ einkaréttur til vinnslu á ít- alskri olíu. Frumvarp um þetta hefur þó ekki fengizt afgreitt vegna íhlutunar bandaríska sendiherrans, sem gengur er- inda bandarískra olíufélaga. Er þeim mikið í mun að ná undir sig réttinum til olíu- vinnslu á Ítalíu. Hefur fram- koma bandarískra stjórnarvalda í þessu máli og undanlátssemi Seelba forsætisráðherra við þau mælzt mjög illa fyrir. Strælisvagnar Reykjavíkur tilkynna: Frá og með föstudeginum 17. júní 1955 verður akstri á leið 19 (Langholt — Kaplaskjóli) hætt um óákveðinn tíma. Frá og með mánudeginum 20. júní 1955 verður sú breyting á leið 1 (Sólvellir), að ekið veröur um Suðurgötu í stað Garðastrætis og Ljósvalla- götu. Triilubátsméior éskasl 5—7 hestafla tiillubátsmótor, ásamt skrúfu og skrúfubúnaði, nýr eða nýlegur í góðu standi, ósk- ast til kaups strax. Nánari upplýsingar gefur vélfræðiráðunautur Fiskifélags íslands. Skrifstofa Afengisvarnarnefndar kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði er í Veltusundi 3. Opin miðvikudaga og laugardaga kl. 3—5 síðdegis. Sími 82282 Sósíalistar Jafnframt því sem vinstri menn í kaþólska flokknum verða fráhverfari hinni nánu samvinnu við Bandaríkin verð- ur þeim æ ljósara, að óhugs- andi er að koma fram nokkr- um verulegum þjóðfélagsum- bótum nema í samvinnu við vinstri flokkana. Fjöldafylgi sitt á kaþólski flokkurinn því að miklu leyti að þakka, að hann hefur heitið róttækum ráðstöfunum til að ráða bót á margskonar ranglæti í þjóð- félaginu og bæta kjör alþýðu manna, sem víða á Ítalíu eru verri en þekkjast nokkurs- staðar annarsstaðar í Evrópu. En loforðin um róttækar þjóð- félagsumbætur verða ekki framkvæmd meðan kaþólski flokkurinn hefur stjórnarsam- vinnu við frjálslynda flokkinn, flokk stórjarðeigenda og stór- atvinnurekenda. Vinstri menn í kaþólska flokknum njóta stuðnings ýmissa af yngri há- klerkum kaþólsku kirkjunnar, sem telja að hollusta alþýðu manna við kirkjuna sé í voða nema hún beíti sér fyrir rót- tækum þjóðfélagsumbótum. Þess hafa sést ýmis merki upp á síðkastið að áhrif þessara klerka fari vaxandi í Páfagarði, en ef svo er mun þess brátt gæta í stefnu kaþólska flokks- ins. M. T. Ó. NIÐURSUÐU VÖRUR 4 Það er sjálfsögð skylda ykkar að verzla við þá sem auglýsa í Þjóðviljanum m Sumarkópur Tweedkópur Hellsárskápur Víðar tweeddragtir MARKAÐURINN Laugaveg 100 Þjóðviljann vantar ungling til að berá blaðið til kaupenda í Melahverfi, í forföllum Talið við afgreiðsluna — Sími 7500. Aðalfundur fulltrúaráðs BRUNABÓTAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn þriðjudaginn þann 21. þ.m. í Tjam- arkaffi (uppi) og hefst kl. 1.30 e.h. Brunabótafélag íslands S 't ú I k u vantar til afgreiðslustarfa strax. Hátt kaup — prósentur Upplýsingar hjá forstöðukonunni. Miðgarður, Þórsgötu 1. Tóknm ham í motgnn NÍTT ÚRVAL AF sumar- kápum Verzlunin ER0S Sími 3350 Hafnarstræti 4 | ;u?xí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.