Þjóðviljinn - 13.07.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 13.07.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. júlí 1955 □ 1 dag er miðvikudagurinn 13. júlí. 194. dagur árslns. — Hunda- dagar byrja. Sólarupprás klukkan 3.33. — Tungl í hásuðri klukkan 7.36. — Háflæði klukkan 12.05. °rrd hóíninni' Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá Bergen til Kaupmannahafnar. Esja fer frá Rvík kl. 24 í kvö’.d vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið fer frá Rvík í kvöld til Breiðafjrðar. Þyrill er í Álaborg. Skaftfeilingur fór frá Rvík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Rvík í gærkvöld til Hjalla- ness og Búðardals. Skipadeild SIS Hvasafell fór 11. þm. frá Djúpa- vogi á'eiðis til Rostock og Ham- borgar. Arnarfell er i N. Y. Jök- ulfell væntanlegt til Rvíkur á mofgun. Dísarfell er í Rvik. JLit’afell losar olíu á Norðurlandi. Helgafell kemur í kvöld. Cornelius Houtman losar timbur á Norður- 'landshÖfnum. Cornelia B öf í‘ Rf vík. Birgitta Toft er í Keflavík. Jan Keien er á Akureyri. Enid fór 6. þm frá Stettin á’.eiðis til Akureyrar. Nyco fór frá Álaborg 10. þm áleiðis til Keflavikur Eimskip Brúarfoss fór frá Neweastle í gær til Grimsby, Boulogne og Hamborg. Dettifoss kom til Lenin- grad í fyrradag, fer þaðan tií Hamina og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg i fyrradag til Rott- erdam. Goðafoss fór frá Rvik 4. þm til N. Y. Gullfoss fór frá Deith í fyrradag til Rvíkur. Lag- arfóss fer frá Ventspi'.s í dag til Rostock og G.autaborgar. Reykja- foss kom, til Rvíkur í fyrradag frá Leith. Selfoss kom til Gauta- borgar i fyrradag frá Kristian- sand. Tröllafoss kom til Rvíkur 7. þm frá N.Y. Tungufoss fór frá Raufarhöfn 9. þm til Hull og R- víkur. G Á T A N Á heiði gengu hö'.dar tveir og hvatlega létu, báru á sínu baki þeir það báðir hétu. Ráðning síðustu gátu: Steðji. Læknavarðstofan er opin frá kl. 6 ^íðdegis til 8 árdegis, sími 5030. Næturvörður S Reykjavikurapóteki sími 1760. LYFJABtTÐIE Holts Apótek | Kvöldvarzla til | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar | daga til kl. 4. 15.45 Miðdegisút- varp. 16 30 Veður- fr. 19.25 Veðurfr. 19,30 Tópleika'r. — Ónerulög. ÍÓ.30 Er- _ ^ indi: TÍtvíVM^noi’- ræns anda og norrænha fræðá'i Austurvegi (Stefán Einarsson prófessor). 2100 Einleikur á píanó. Þórunn S. Jóhannsdóttir leikur: a) Konsert í ítölskum stíl í F- dúr eftir Bach. b) Chaconne i d- | mo’l eftir Bach-Bosoni. 21.30 Upp- lestur: Kvæði eftir Vestur-lslend- inginn Pál Bjarnason (Andrés Björnsson), 21,40 Einsöngur: -t Sænslci ' v'snasongvánrin Gunnar Tureson syngur og leikur á lútu. 22.10 Óðalsbændúr, saga ;<eftir E. Knudsen, III. (Fínnborg Örnólfs^ dóttir les), 22.25 Létt lög: Við borð á Montmartre. franskir lista- í menn syngja og léika. 23.00 Dag- skrár’.ok. Skemmiiferð Óháða f ríki rk jusaf naðaj'in s Óháði fríkirkjusöfnuðurinn fer hina árlegu skemmtiferð sína n.k. sunnudag. Farið verður. upp tlrepþa, um Hruna og Brúarhlöð að Guilfossi; komið við á Ská’- holtshátíðinni í _baka]eið. Fólk hafi með sér nesti. Farmiðar verða seldir í verz'.un Andrésar ^ Andréssonar á föstudág og til há- ■degis á ‘laugardag. ]\IUlilandaflug: Edda millilanda- flugvél Loftleiða er væntanleg til Revki&yíkur . k!. 09.00 i tyrramalið fá N. Y. Flugyél- in ’fer áleiðis' 'tlí,:' NöregS, Káíip- mannahafnar og Hamborgár kl. 10.30. Einnig er væntanleg Hek’a kl. 17.45 á morgun frá Noregi. Flugvélin fer áleiðis til N. Y. kl. 19 30. Millilandaflugvélin Sólfaxi fór til Kaupmannahafnar og Hamborgar Krossgáta nr. 676 fÆM Síðastliðinn laúgar dag voru gefin j 7 11 saman . í hjóna- f/WM band af sr. 'Kristni \l(Jl Jilli Stefánssyni ung- fr. Halldóra Hann- esdóttir Stephensen, ' Hringbraut 76 Reýkjavik, og Leifur Vigfús-. son, Kirkjuteig 33 Hafnarfirði. —' Heimili brúðhjónanna . vérður að I-Iringbpaut 76. \ lþróttablað drengja, 3. tbl. 6. árg. er kom- ið út. Éfni: Danmörk — Is- land, Kynning og fræðsla (um langstökk), Hnefaleikar og hætt- an af þeim, Innanhúsmót 1D, afrekaskrár, nýjustu fréttir o. fl. FJarvistir lælca Guðmundur Eyjólfsson, frá 10. 7. — 10. 8. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Jóhannes Bj'örnsson frá 9 7. — 17. 7. Staðgegill: Grímur Magnússon. Óskar Þ. Þórðárson, frá 10. 7. — Í8. 7. Staðgengill. Skúli Thoroddsen. Theodór Skúlason, frá 11. 7. — 19. 7. Staðgengill: Brynjólfur Dagsson. Kristinn Björsson, frá 11. 7. — 31. 7. Staðgengill Gunnar Cortes. Lárétt: 2 stólpi 7 ítölsk á 9 óska 10 á plöntu 12 skst 13 neyttu matar 14 hvíldi 16 sigla, 18 skjót- ur í hreyfingum. 20 fangamark 21 fyrir innan. Lóðrétt: 1 í glugga 3 likamspart- ur 4 arfshluti 5 sár 6 orka 8 tveir eins 11 telpan 15 elskar 17 ármynni 19 guð. Lausn á nr. 675 Lárétt: 1 Frakkar 6 aum 7 LT 8 óku 9 ala 11. ýki 12 ra 14 gól 15 strauma. . Lóðrétt: 1 fall 2 Rut 3 a.m. 4 kaka 5 RE 8 ,QJi 9 akur 10 tala 12 Róm 13 ós. 14 gu. M.s. Dronning Alexandríne fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnár, föstudaginn 22. þ.m. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag og á morgun, eftir það verða ósóttar pantanir seldar. Skipaalgieiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson í morgun. Flugvélin er væntan- leg til Rvikur kl. 17.45 á orgun Iimanlandsf lug: 1 Idag^ er rá%erfc, að fíjúga til AkureýnaP" (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar. og Vest- mannaeyja (2 ferðir), — Á morg- un er ráðgert a.ð fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Égilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðár- króks og Vestmannaeyja ( 2 ferð- ir). Mæðrafélagskonur Skemmtiferð félagsins verður far- in á Skálholtshátíðina á sunnu- daginn kemur. Ekið verður um Brúarhlaðir og niður Hreppa. — Þátttakendur gefi sig fram í síma 2296 til kvölds. Reykjafoss fer frá Reykjavik til vestur- og norðurlandsins föstudaginn 15.7. Viðkomuhafnir: Patreksfjörður ísaf jörður Sigiufjörður Akureyri Húsavík Frá Húsavík fer m.s. Reykja- foss til Hamborgar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. NÝK0MIN i- og þvottarullur BúsáhaldadieiH Skólavörðustíg 23 Verð kr. 2867.00 Stimpilklukkur Úti- og iuniklukkur Klukkukeríi Spjðldakassar í athaínaiíiið Ottó A. Michelsen Laugavegi 11 — Sími 8 13 80 IISSBV0 E óezt 1M SÆNSKA KNATTSPYRNUHEIMSÓKNIN Nú koma þeir frá Akranesi í dasf Hácken og Iþróttabandalag Akraness keppa í kvöld kl. 8.30 WMUIMHII MHMWMMMH ■ ■■ ■! MHUIUUIUMMUMMUniUIIIHMmHIIMHIIIIHinnuimiMuaUIIIIIMUUINMIttMlMUnM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.