Þjóðviljinn - 13.07.1955, Side 6
(5) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. júlí 1955
þjðemuiNN
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu —
Sósíalistaflokkurinn
Tornæmir geta
líka lært
Það er ánægjulegt hve þekk-
fag á heimsveldisstefnu Bret-
íands breiðist út meðal íslend-
inga. Meira að segja Morgun-
foíaðið, sem um eitt skeið var
omeira en lítið hrifið af brezku
afturhaldi og heimvaldastefnu
þess, vitnar nú í ummæli sós-
íalistans heimsfræga Bernards
Shaw, og finnur í því eina leik-
riti hans sem Sjálfstæðisflokk-
urinn hefur kynnzt, „merkilega
Jý&ingu á baráttuaðferðum
lieimsveldissinna", og blaðið
foirtir hana innrammaða á á-
foerandi stað. Þar gefur að líta
iqa.a. þessa kjarnorðu lýsingu á
Eretanum: ,,Sem hinn mikli
íæálsvari frelsis og sjálfstæðis
allra þjóða leggur hann undir
Big og innlimar hálfan hnött-
ánn og lcallar það landnám" —
„Til að verja strendur eyjar
Einnar setur hann prest um
foorð í skip sitt, dregur fána
Kieð krossi við hún og siglir
foeimsenda á miUi sökkvandi og
forennandi öllum, sem eru á
öðru máli um yfirráð hafsins".
— Er hér orðin á veruleg fram-
jför frá þeim smjaðurstón í garð
forezks auðvalds og afturhalds,
eem einkemit hefur fræðslu
Morgunblaðsins um framferði
Breta gegn öðrum þjóðum, að
©kki sé minnzt á dekuryrði
Bjerna Benediktssonar, lýsandi
stjórnum vinanna í Atlanzhafs-
fog’’dalaginu sem glæsilegustu
íulitrúum lýðræðis og sann-
gir ii í viðskiptum þjóða.
i 2 fikinn fróðleik um heims-
féaidastefnu Breta og þá stefnu
Einennt hefðu þessir aðilar get-1
bó fengið úr ritum íslenzkra 1
Bft'áalista, sú vitneskja sem nú |
ifyrst virðist renna upp fyrir
|>e:m, hefur verið á vitorði,
jþ-e: rra sem lesið hafa islenzk |
feóxíalistablöð og timarit um:
Kcirkurra áratuga skeið. En
foe: ra er seint en aldrei, og bæði |
iXírninn og Vísir virðast gera
ráo fyrir því, að hinn nýi skiln-
ÍBgur ísl. stjórnmálamanna á
Eð:i brezkrar heimvaldastefnu
feani að hafa raunhæf áhrif í
íui; nríkismálum íslands.
íslendingur, hvar í flokki sem
3ia:in stendur, finnur hvað er á
'ferðinni, þegar hroki og yfir-
gaigur brezka auðvaldsins
fotmur fram í því, að Bretar
fosfi „fundið" fiskimið Islend-
ÍBga og eigi því rétt til þeirra.
ÖBrezkir arðránsseggir „fundu"
Síka hið frjóa og gjöfula land
foandanna í Kenya og þykjast
„e:ga“ það síðan. Þeir ,,fundu“
Síka náttúruauðæfi Malakka-
pþagans, og þykjast „eiga“ þau
um alla eilífð. Á báðum þeim
Bt;'ðum myrða þeir og pynda
lar.dsmenn í þúsundatali ef þeir
'di: fast að mótmæla ráni og arð-
ráni brezka auðvaldsins, —
g; gn íslendingum er enn beitt
sré rgi og baktjaldamakki. En
.Viijinn er hinn sami, heims-
Víidastefnan söm, jafnt í
K-' nva, á Malakkaskaga, gegn
íta.’tdhelgi íslendinga.
Þýzkir sósíaldemókratar and-
vígir inálaferlunum gegn
Kommúnistaflokki Þýzkalands
Búizt er við, að vesturþýzki stjómlagadómstóllinn í
Karlsruhe muni alveg á næstunni kveða upp dóm í máli
því, sem stjóm Adenauers hefur höfðað gegn Kommún-
istaflokki Þýzkalands í því skyni að fá hann bannaðan.
Formaður flokksdeildar sósíal-,
demókrata í Karlsruhe, Wilhelm
Ball, hefur sagt í blaðaviðtali,
að langflestir vesturþýzkir sósí-
aldemókratar fordæmi tilraunir
Málflutningi fyrir dómstólnum
á að vera lokið á morgun. Lög-
menn ríkistjórnarinnar hafa þeg-
ar lokið sínum málflutningi, en
verjendur flokksins hófu flutn-
ing á lokavamarræðum sínum í
gær og eiga að hafa lokið þeim
á morgun. Málið verður þá tekið
til dóms.
Straumur mótmælabréfa til
Karlsruhe
Austurþýzka fréttastofan ADN
segir, að KarLsruhedómstólnum
hafi undanfarið borizt mikíll
fjöldi mótmæla gegn málaferl-
unum móti kommúnistaflokkn-
um. Mörg mótmælabréfanna eru
undirrituð af leiðtogum sósíal-
demókrata sem enn muna hvern-
ig Hitler fór að: Hann byrjaði á
því að banna starfsemi komm-
únista, síðan kom röðin að sósi-
aldemókrötum og verkalýðsfélög-
unum.
Setli skirlífislás
á konn sina
Steinsmiður að nafni Rino
IJossi var handtekinn fyrir
nokkrum dögum í þorpinu
Volpiano í nágrenni Torino á
Ítalíu, sakaður um að hafa
misþyrmt konu sinni með því
að setja á hana skírlífisbelti
á hverjum morgni, þegar
hann fór að heiman til vinnu
sinnar. Hann hafði búið til
beltið úr lérefti og stálþræði
skömmu eftir að þau gengu
í hjónaband fyrir átta mán-
uðum.
Lögreglan komst á snoðir
um þetta, þegar eiginkonan,
sem var komin langt á leið,
féll í yfirlið þar sem hún var
stödd hjá vinkonu sinni fyrir
skömmu. Vinkonan kallaði á
lækni og hann uppgötvaði
hvað að konunni gekk. Lög-
reglunni var skýrt frá þessu,
og hún heimtaði tvo lykla af
Rossi, svo að læknirinn gæti
losað konuna við beltið. Rcssi
var handtekinn, enda þótt
hann kvartaði hástöfum yfir
því, að menn væru að skipta
sér af einkamálum hans.
stjórnar Adenauers til að fá
starfsemi kommúnista bannaða.
Hann sagði m. a.: Málaferlin
gegn kommúnistaflokknum eru
fráleit; þau eru ranglát þar sem
starfsemi hans brýtur engu
fremur í bága við stjórnarskrána
nú en árið 1945, þegar hún var
leyfð; bann við starfsemi flokks-
ins myndi torvelda friðsamiega
sameiningu Þýzkalands; slíkt
bann myndi verða hættulegt
vopn í höndum stjórnarinncr
gegn öllum andstæðingum henn-
Hítabylgjur ganga yffr
Bandaríkin og Evrépu
Verkamenn neifa að vinna, karlmenn í
City taka oían svörtu hatfana
Mikil hitabylgja hefur gengiö yfir austur- og miðfylki
Bandaríkjanna og hefur oröiö mörgum aö bana.
Bam á öðru ári kafnaði í að starfsmenn fyrirtækja í City
Old Madison í Wisconsin. Faðir
þess hafði lokað það inni í bíl
sínum og var hitinn kominn upp
í 55 stig á Celsíus í bílnum.
7000 verkamenn hjá Chrysler-
verksmiðj. í Detroit lögðu niður
vinnu vegna hitans, í Presidio í
Texas komst hitinn upp í 42
stig í forsælu og 39,5 stig í
Carlsbad í Nýja Mexíkó.
Kalt loft sem barst yfir mið-
ríkin frá Klettafjöllum orsakaði
hvirfilbyli og stórrigningar. Felli-
byljir gengu yfir Minnesota og
Nebraska. 6 sveitabýli í Minne-
sota voru jöfnuð við jörðu og 19
urðu fyrir stórskemmdum.
Miklir hitar hafa einnig verið
suður í Evrópu undanfarið. í
London vaið hitinn svo óskap-
legur, að þess voru mörg dæmi
Gina Lollobrigida sökuð
um stórfelld skattsvik
Birtur listi með nöfnum 09 tekjum skati-
þegna sem grunaðir eru um græsku
ítölsku
birt nöfn
skattayfirvöldin hafa
nokkurra skattþegna,
Gina Lollobrigida
sem þau saka um að hafa gérzt
sekir um stórfelld skattsvik. Með-
al skattsvikaranna er hin þekkta
leikkona Gina Lollobrigida.
Yfirvöldin áætla, að tekiur
hennar á síðasta ári hafi numið
60 milljón iírum (1,7 millj. kr.),
i eða 42 milljón lírum meira en
Stríð og friður
kvikmynduð
Ákveðið hefur verið að gei a
kvikmynd í Sovétríkjunum eítir
sögu Leo Tolstojs „Stríð og frið-
Meðal annarra kvikmynda sem
eru í undirbúningi eru tvær um
tvo rússneska tónlistarmenn,
tónskáldið Tjajkovskí og söngv-
arann Sjaljapin.
hún taldi sjálf frani ti! skatts
Ætlun yfirvaldanna er að neyða
skattsvikarana til að játa svikin
með því að birta eða hóta að
birta nöfn þeirra og áæt'aðar
tekjur, auk framtalinna tekna.
Gina er annars neðarlega á
þessum fyrsta lista yfir fólk sein
yfirvöidin gruna um græsku.
Auðugasti jarðeigandi ítaiiu,
Torliano prins, taldi aðeins fram
26 milljón líra tekjur á síðasta
ári, en skattayfirvöldin telja, að
tekjur hans hafi a. m. k. numið
800 miiljónum.
tækju ofan sína hörðu svörtu
hatta og sumir þeirra höfðu ,m.
a. s. skilið eftir regnhlífamar
heima.
Hitabylgja hefur einnig gengið
yfir Norðurlönd. 30 stiga hiti
mældist á Þelamörk og 29,2 stig
í Osló. Noregur var þriðja hlýj-
asta land álfunnar um helgina,
á Spáni og Úkraínu komst hit-
inn upp í 37 og 35 stig.
Sovétyfirlýsing
m þýzbU
í gærkvöldi var flutt í út-
varp í Moskva yfirlýsing frá
sovétstjórninni um afstöðu
hennar til sameiningar Þýzka-
lands. Segir þar, að sovét-
stjórninni sé nú sem fyrr um-
hugað um að Þýzkaland sam-
einist en það sé hindrað með
tilraunum Vesturveldanna til
að innlima Vestur-Þýzkaland í
hernaðarkerfi sitt.
Ef ekki reynist möguiegt að
leysa Þýzkalandsmálið í heild
þegar í stað telur sovétstjórnin
að það verði að gera smátt og
smátt. Fyrsta skrefið væri að-
ild beggja hluta Þýzkalands að
öryggisbandalagi, sem opið
væri öllum Evrópuríkjum.
Loks segir sovétstjórnin, að
heimsvandamálin verði ekki
leyst að gagni fyrr en dregið
hafi svo úr viðsjám að ríkin
beri gagnkvæmt 'traust hvort
til annars. Þegar svo sé komið
muni reynast unnt að ná fulln-
aðarsamkomulagi um Þýzka-
land, afvonpun og bann við
k jarnorku vopnum.
Styðja kröfur
Kýpurbúa
Tilkynnt vax í Aþenu í gær,
að Stefanopoulus, utanríkisráð-
herra Grikklands, hefði fullviss-
að Makarios, erkibiskup á Kýp-
ur, um að gríska stjómin muni
ekki sætta sig við annað en að
Kýpurbúar fái sjálfir að ráða
framtíð sinni. Einnig var bisk-
upnum skýrt frá því, að gríska
stjómin sé að velta fyrir sér,
hvenær hún eigi að leggja
Kýpurmálið fyrir SÞ. Makarios
flaug til Aþenu eftir að hann
hafði rætt við brezka nýlendu-
málaráðherrann, en viðræður
milli utanrikisráðherra Bret-
lands, Grikklands og Tyrklands
um Kýpur standa fyrir dyrum.
Reshevsky krefst að fá að tefla
um heimsmeistaratitilinn
Segist hafa rétt á því eftir að hafa sigrað
Botvinnik á skákmóti í Moskva
Deila er risin milli sovézkra og bandarískra skákmanna
eftir keppni þeiiTa í Moskva á dögunum, sem lauk með
miklum sigri hinna fyrrnefndu. Bandaríkjamennirnir á-
líta, að Samuel Reshevsky eigi kröfu á aö fá aö tefla ein-
vígi við heimsmeistarann Botvinnik um titilinn, þar sem
hann sigraöi haiin í keppninni meö 2 Vz vinningi gegn 1 Vz-
Reshevsky sagði eftir keppn-
ina í Moskva að sér væri mjög
umhugað um að tefla einvígi við
Botvinnik um heimsmeistaratitil-
inn áður en langt liði og hefði
hann í hyggju að skora hann á
hólm. Bandarísku skákmennirn-
ir, er tóku þátt í keppninni, tóku
undir þetta og sögðu, að Reshev-
sky hefði með sigri sínum yfir
Botvinnik tekið af öll tvimæli
um, að hann væri þess verðugur
að fá að rejma við heimsmeist-
arann í einvígi,
Samkvæmt reglum Alþjóða
skáksambandsins (FIDE) á sá
einn sem sigur vinnur í svæða-
keppnum sambandsins rétt til að
skora heimsmeistarann á hólm.
Bandaríkjamenn gera sér þetta
ljóst, en segja hins vegar, að
full ástæða sé til að breyta þess-
um reglum. Þeir hafa því farið
þess á leit við sovézka skáksam-
bandið, sem segist ekki munu
bregða út af reglum FIDE, að
það veiti heimild til einvígisins,
ef FIDE samþykkir það fyrir
sitt leyti. Svar sovézka skáksam-
bandsins var hins vegar alger
neitun, og Bandaríkjamenn hafa
því lagt málið fyrir stjórn ,al-
þjóðasambandsins, sem mun
sennilega leggja það fyrir næsta
þing þess.