Þjóðviljinn - 13.07.1955, Síða 10

Þjóðviljinn - 13.07.1955, Síða 10
}M>)j — ÞJÍÆ)VILJINN — Miðvikudagur 13. júlí 1955 Karlar í krapinu (The Lusty Men) Spennandi bandarísk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Susan Hayward Kobért Mitchum Arthur Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Siml 1544. Setjið markið hátt (I’d climb the Highest Mountain) Hrífandi falleg og lær- dómsrík ný amerísk litmynd, er gerist í undur fögru um- hverfi Georgíufylkis í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morfín Frönsk- ítölsk stórmynd í sérflokki. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 81936. Kínversk kvikmyndasýning Sýningar daglega kl. 1.30 til 4.30. (Kaupstefnan Reykjavík) Siml 1384. Sjö svört brjósta- höld (7 svarta Be-ha) Sprenghlægileg, ný, sænsk gamanmynd. — Danskur skýr ingartexti. Aðalhlutverkið leikur einn vinsælasti grínleikari Norður- landa: DIRCH PASSER Ték í myndinni „í drauma- iandi með hund í bandi“). Ennfremur: Anna-Lisa Ericson, Ake Grönberg, Stig Járrel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Sími 6485 Rauða sokkabandið (Red Garters) Bráðskemmtileg ný ame- rísk söngva og dansmynd í litum. Aðalhlutverk: Rosemary Clooney Jack Carson Guy Mttehell Sýnd H. 5, 7 og 9. Laugavet St — Simi 82269 fYHbreytt órval sf stelnhringnBa Póatsendum — Hetjan Afburða skemmtileg og athyglisverð ný amerísk mynd um líf og áhugamál amerískrar æsku. — Aðal- hlutverkin leika hinn vinsæli og þekkti leikari John Derek og Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Cripple Creek Hörkuspennandi og viðburða- rík litmynd. Leikari George Montgomery. Sýnd kl. 5. HAFNAR- FJARÐARBIÖ Sími 9249 Föðurhefnd Spennandi og viðburðarík ný amerísk litmynd um ungan mann, sem lét ekkert aftra sér frá að koma fram hefnd- um fyrir föður sinn og bróð- ur. Aðalhlutverk: Audie Murphy Dan Duryea Susan Cabot og dægurlagasöngkonan Abbe Lane Sýnd ■ kl. 7 og 9. rr ' 'i'i" Inpolibio Síml 1182. Allt í lagi Neró (O. K. Nero) Afburða skemmtileg, ný; ítölsk gamanmynd, er fjallar um ævintýri tveggja banda- rískra sjóliða í Róm, er dreymir, að þeir séu uppi á dögum Nerós. Sagt er, að ítal- ir séu með þesari mynd að hæðast að Quo vadis og fleiri stórmyndum, er eiga að ger- ast á sömu slóðum. Aðalhlutverk: Gino Cervi, SUvana Pampaninl, Walter Chiarl, Carlo Campanlni o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kL 4. : Vörusýning Tékkéslóvakíu og Sovétríkjanna í Miðbœjarskólanum og ListamannaskcUanum Opið daglega kl. 3—10 e.h. Sýningargestir geta skoðað sýningamar til kl. 11 e.h. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 e.h. Kvikmyndasýningar fyrir sýningargesti (tékkneskar og rússneskar myndir) eru í Tjamarbíó daglega kl. 1.30 til 4.30. Ath: Sýningunum lýkur næst- komandi sunnudagskvöld. Kínverska vörusýningin í Góðtemplarahúsinu Opin daglega kl. 2—10 e.h. Sýningar á kínverksum kvik- myndum fyrir sýningargesti daglega í Nýja Bíó kl. 1.30 til 4.30. Kaupstefnan Reykjavík Sendibílastöðin Þröstur h.f. . Sími 81148 0 tvarpsviðgerði r Kadfó, Veltusundl 1 Síml 80300. Kaupum hreinar prjónatuskur og aöft nýtt fró verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Lj ósmyndastof a Laugavegi 12 Pantið myndatöku tímanlega. Sími 1980. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandl. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12, síml 5999 og 80065 LOKAÐ verður vegna sumarleyfa frá 10. júlí til 2. ágúsL Sylgja Laufásveg 19 — Simi 2656 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan SJdnfasd Klapparstíg 30 - Sími 6484 Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, simi 82674. Fljót afgreiðsla. CEISLRHITUN Garðarstræti 6, simi 2749 Eswahitunarkerfi fyilr allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Haup - Sala Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu I Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmifatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Munið kalda borðið að RSðli. — KöðoIL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Köðulsbar. Samúðarkort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavaraadeildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd i síma 4897. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.AS. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar færaverzlunin Verðandl, sími 3786 — Sjómannafélag Reykja víkur, sími 1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, siml 3096 — Nesbúðln, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 Félagslíf Farfuglar Fairin verðhr um helgina gönguferð um Heiðmörk, úr Heiðarbóli í Valból. Þeir sem ætla í vikudvölina á Þórsmörk verða að skrá sig í kvöld í síðasta lagi. Allar nánari upplýsingar á skrifst. í Gagnfr.sk. vtð Lind- argötu kl. 8,30—10 í kvöld. Ferðafélag Islands fer fimm daga sumarleyfis- ferð um Snæfellsnes og Dala- sýslu. Lagt af stað kl. 8 á laugardagsmorguninn og ekið um Borgarfjörð og Dali að Skarði á Skarðsströnd og gist þar. Næsta dag farið fyrir Klofning og inn Fellsströnd til Búðardals, en þaðan inn á Skógarstrandarveg til Stykk- ishólms og gist þar.Þriðja dag farið út í Grundarfjörð og þaðan til baka suður Kerling- arskarð, vestur í Ólafsvík. Fjórða dag ekið vestur fyrir Jökul og siðan suður til Am- arstapa. Fimmta dag ekið til Reykjavíkur um endilangt Snæfellsnes og Uxahryggi um Þingvöll. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á föstudag. Ferð í Landmannalaugar 1% dagur. Ferð í Þórsmörk 1(4 dagur. Hringferð um Borgarfjörð 2(4 dagur. Lagt af stað kl. 2 á laugar- dag, farmiðar séu teknir fyx- ir kl. 5 á föstudag. Þróttarar! Handknattleiksæfing verður fyTir karlafl. kl. 8,30 á tún- inu fyrir vestan Tívolí og fyr- ir kvennafl. kl. 9.30 á sama stað. 'TII LIGGUR LEIÐIN Nýtt fornminja- safn Framhaid af 6. síðu. saíns yrðu sjórinn og tjömin á tvo vegu, en Ingólfsstræti og Garðastræti á hina tvo. Fyrir utan það að þetta mikla safn yrði merkilegt um margt fyrir síðari tíma hefur það þann mikla kost að verða ódýrast allra safna. Það kost- ar ekkert að byggja það, og sjálft ætti það að geta staðið undir sínum rekstri. Vegalengdir skipta nú svo litlu máli og víða í næsta ná- grenni ætti að vera hægt að finna stað fyrir ráðhús og aðrar opinberar byggingar, sem byggja þarf að nýju þeg- ar hinar eldri eru orðnar svo litlar og úr sér geixgnar að ekki verður lengur notast við þær. Það hlýtur að kosta marga tugi milljóna að kaupa upp mikinn hluta lóðanna í mið- bænum, rífa húsin, breyta götum og grafa upp allar leiðslur og leggja þær að nýju stærri og meiri á öðrum stað, því ólíklegt er að nokkuð af þvi tagi verði hægt að nota fyrir stórbyggingar í nýjum stíl og viðbúið er að allt verði þetta klúður og klastur þegar öllu er lokið, eins og gjarn- an vill verða, þegar menn af vanefnum eru að skeyta sam- an gamalt og nýtt. Þetta til umþehkingar hátt- virtum borgurum áður en lengra er haldið. Nýlegur borgari.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.