Þjóðviljinn - 13.07.1955, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 13.07.1955, Qupperneq 12
unum breytt i SlS hyrjar afhuganir á möguleikum fyrir ný]a sfóriS]ugrein hér á landi Svo getur farið að hin torfæru og eyðilegu hraun á Islandi yerði brátt dýrinætt hráefni er úr verði unnið byggingarefni, tíibæði til nota innaniands og til útflutnings. Hefur Samband ís- lenzkra samvinnufélaga þegar hafið undirbúningsathuganir í þessu skyni; og gefi þær þá raun, sem nú eru allar líkur á, er sennilegt að innan tíðar verði hafizt handa um smíði stórverk- smiðju til hrauminnslu hér á landi. Erlendur Einarsson, for- Stjóri SÍS, skýrði blaðamönn- nm frá þessu í gær. Tildrög knálsins eru þessi: Fyrir nokkru var fundin upp í Svíþjóð aðferð til að fram- leiða nýtt byggingarefni úr úr- gángsgjalli frá málmverk- smiðjum þar í landi. Þetta byggingarefni er svipað að út- • liti þilplötum sem fluttar hafa ‘"Vérið hingað til lands frá Sví- þjóð og Fijinlandi, en hafa þann kost fram jTir þær að þær brenna ekki; og að öðru leyti hafa þær mikið einangrunar- gildi. Eitt sinn er Vilhjálmur Þór ræddi við Albin Johanson, forstjóra sænsku samvinnufé- laganna, barst þessi nýja upp- götvun í tal; og kom Vilhjálmi þá til hugar hvort ekki mætti nytja íslenzku hraunin með svi-'uðum hætti og málmgjallið. ,Fyrir nokkru sendi svo SÍS til Svíþjóðar hrauni til slatta af vinnslu í islenzku tilrauna- lítil, þannig að stefna yrði að útflutningi á framleiðslunni sökum hins þrönga markaðar hér heima. Við höfum hráefnið og orkulindimar, og virðist hér sannast enn að margur er rík- ari en hann hyggur sig. Þilplötur þessar ættu fyrst og fremst að geta komið í stað- inn fyrir korkeinangrun og tré- HlðÐVlUIN Miðvikudagur 13. júlí 1955 — 20. árgangur — 154. tölublai Vmnan og verkalýðurinn Fliig — 10 ára af- mæli millilanda- flugsins Á mánudaginn var 10 ára af- mæli í'yrsta millilandaflugs ís- lendinga og kom þann dag út 2. h. 6. árgangs tímaritsins Flugs og er það að verulegu Ieyti helgað afmælinu. Njáll Símonarson skrifar þar ítarlega grein um fyrsta milli- landaflug Flugfélags Islands, -— til Skotlands 11. júlí 1945 og heim aftur daginn eftir. Birt er viðtal við Jón Jóhannesson, fyrsta farþegann í íslenzku millilandaflugi. Sigurður Magn- ússon skrifar Annál Loftleiða. Jón N. Pálsson skrifar Næsta verkefni. Greinar eru um Lóðrétt flugtak, Comet 3 -— Boeing 707 „Stratoliner“, Stærstu flugvél heims, Nýjung- ®r í gyrotækni, Cometslysin, F'ivi/élar knúnar kjarnorku, / ’bjóðaflugmálasambandið 50 ára o. fl. Vinnan ,3. hefti V. árg. er nýkomin út. Þar er ritstjórn- argrein: Nauðsynjamáli hreyft, er fjallar um f járhagsiegan samtakamátt verkalýðsins til þess að halda út í átökum við auðstéttina. Nýliðið er frá því verkalýðnum lá þetta vandamál þungt á hjarta — og engin veit hvenær það ber næst að dyrum. Allir launþegar ættu þ\í að lesa fyrrnefnda grein og hugsa málið. Björn Bjarnason skrifar af alþjóðavettvangi, en í þeim þætti Vinnunnar eru reglulega fréttir af störfum erlendra verkalýðssamtaka. Skúli Norð- dahl arkitekt skrifar um Hvernig á að byggja hús. Petrína Jakobsson ræðir Bar- ónsborg og börnin þar. Birt er frásögn Eggerts Lárussonar um verkfall á sjó fyrir 50 ár- um. Grein er um Taft-Hartley- lögin bandarisku. Kvæði eni eftir Jón Jóhannesson og Rune Lindström (í þýðingu Ásgeirs Ingvarssonar). Vísnabálkur er eftir Sveinbjörn Beinteinsson. Kaupskrár og ýmislegt fleira er í heftinu, ásamt allmörgum myndum. Svíarnir keppa við Akurnesinga í kvöld I kvöld keppa sænsku knatt- spyrnumennirnir frá Gauta- borg í þriðja sinn hér á íþrótta- , , ... , . , . , .vellinum, að þessu sinni við Unmð hraun og ounmð: DalitiII hrauntexplata hggur ofan a , , . , , . . , Islandsmeistarana fra Akra- hrauninu sem hún hefur verið gerð úr. nesi. Sviarnir hafa unnið báða sína fyrri leiki gegn KR og verksmiðju þeirri er sænsku tex, sem nú er flutt inn fyrir yai Gg sýnt góða knattspyrnu. samvinnufélögin hafa komið tugi milljóna árlega; og ekki er Má því búast við skemmtileg- upp til reynslu fyrir stóra verk- ósennilegt að hægt verði í fram- Um, jöfnum og f jörugum leik í Framhald á 5. síðu. kvöld. smiðju sem þau hafa nú í smíðum. Hefur þessi verk- smiðja gert tilraunir með hraunið; og hafa þær gefið þá raun að hér er sýnilega um dýrmætt byggingarefni að ræða. Sýndi forstjórinn blaða- mönnum ofurlitla þilplötu er sænska tilraunaverksmiðjan hefur gert úr hrauninu. Er hún mjög áþekk trétexi, nema þétt- ari í sér og nokkru sléttari á- ferðar; mun slík plata hafa meira burðarþol en venjuleg texplata. I plötu þessari er ekkert annað efni en hraun, að undanskildu límefni er nemur ca. 2—3% af efnismagni plöt- unnar. Á næstunni mun hraunfarm- ur verða sendur til Svíþjóðar um j til framhaldsrannsókna; verði árangur jafnjákvæður og nú má vænta, mun að öllum lík- um hafinn undirbúningur að smíði verksmiðju til stórfram- leiðslu þessa efnis, en ekki er enn hægt að greina nánar frá því. Stór verksmiðja hlýtur að verða hlutfallslega ódýrari en Kanp hækkar hjá ræstmgakoirain bæjarstoínaua Bæjarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að greiða við ræst- ingu bæjarstofnana í samræmi við samning Verkakvennafé- lagsins Framsóknar og Vinnu- veitendasambands Islands, og gildir það kaup frá og með 1. júní s.l. að telja. Samkvæmt þessum samn- ingi er ræstingakonum greitt í dagvinnu kr. 8.31 í grunn (kr. 13.51 með vísitölu). Landskeppni Hollands 09 Islands í frjálsum íþróttum háð í næstu viku Keppnin fer fram i Reyk}avík og er I 1 • 1 •'A' 1 1 • • •• r 1 1 t buizf yio 00 hun veroi /orn og fvisyn Á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku heyja Hollendingar og Islendingar landskeppni í írjálsum íþróttum á íþróttavellinum hér í Reykjavík. Verður þetta íimmta landskeppni íslenzkra frjálsíþróttamanna og sú þriðja á islenzkri grund : Islendingar töpuðu fyrir Norðmönnum hér heima 1948, en uimu Dani 1950. 1951 unnu þeir síðan báðar þessar þjóðir, Dani og Norömenn, í Osló. rlaskréfstsísn' efnir til isargra og illreyttra snnrleyfisfsria Um næstu helgi og framvegis í sumar efnir Ferða- skrifstofa ríkisins.til margra og fjölbreyttra sumarleyf- isferða. Verður ferðazt jöfnum höndum með bifreiðum, skiþum og flugvélum og farið víðsvegar um landið. Um næstu helgi, 16.—17. júlí ■verður farin ferð um Borgar- fjörð. Gist verður að Hreða- vatni. Komið við i Reykholti og á Húsafelli og þaðan farið í Surtshellí. Ekíð til Reykja- ví-cur um Kaldadal og komið he'm á sunnudagskvöld. Miðvikudaginn 20. júlí hefst 10 daga ferð austur í Skafta- fellssýslu. Verður flogið frá Reykjavík til Hornafjarðar. Þaðan verður ekið að Skapta- felli í Öræfum. Síðan verður farið á hestum í Bæjarstaða- skóg og með bifreið að Fag- urhólsmýri. Frá Fagurhólsmýri verður flogið til Kirkjubæjar- klausturs. Þar verður dvalið í Framhald á 3. síðu. Á miðvikudag og fimmtudag verður keppt í öllum venjuleg- um greinum frjálsra íþrótta, 18 einstaklingsgreinum og 2 boðhlaupum. Tveir menn keppa frá hvoru landi í hverri grein (nema boðhlaupunum) og eru úrslit reiknuð eftir stig- um þannig að fyrsti maður í hverri grein fær 5 stig, annar maður 3 stig, sá þriðji 2 og fjórði 1. I boðhlaupunum reikn- ast stigin 5 á móti 3. 30 Hollendingar Hollendingarnir, 30 að tölu, koma hingað með flugvél á þriðjudagskvöldið. Meðal þeirra eru ýmsir ágætir og kunnir í- þróttamenn, eins og t. d. sprett hlauparinn Hardeveld, milli- vegalengdahlauparinn de Kroon, fyrirliði Hollending- anna, og Visser, einn af beztu langstökkvurum Evrópu. Sá síðastnefndi hefur stokkið lengst í sumar 7.47. Ungir og efnilegir landar Islenzka landsliðið var valið í fyrrakvöld. I því eru um 30 beztu frjálsíþróttamenn lands- ins og hafa langflestir þeirra, um 20, ekki keppt í landsliðinu áður. Það er athyglisvert að meðalaldur íslenzku keppend- anna er 23—24 ár. Elzti mað- ur liðsins er Þorsteinn Löve og sá yngsti Sigurður Lárus- son. Tveir keppendanna hafa tekið þátt í öllum fjórum fyrri landskeppnum Islendinga, þeir Ásmundur Bjarnason og Jóel Sigurðsson. Jöfn og tvísýn keppni Á öðrum stað í blaðinu er birt skrá um bæði landsliðin og árangur sá, sem einstakir keppendur hafa náð beztum á þessu sumri. Ef afrek 'Hollend- inga og Islendinga eru borin sama er ljóst að keppnin í næstu viku getur orðið mjög tvísýn og skal engit spáð um úrslitin. íþróttagreinunum verður þannig skipt á keppnisdagana: Á miðvikudag verður keppt í A. van Hardeveld Hollenzkur meistari 1954 í 200 m hlaupi. Beztu tímar: 100 m 10.5 sek. (1954); 200 m 21.4 sek. (1954). 100 m, 400 m, 1500 m og 1000Ö m hlaupum, 110 m grinda- hlaupi, langstökki, stangai'- stökki, sleggjukasti, kringlu- kasti og 4x100 m boðhlaupi. Á fimmtudag verður keppt í þess- um greinum: 200 m, 800 m, og 5000 m hlaupum, 3 km hindr- unarhlaupi, 400 m grinda- hlaupi, hástökki, þrístökki, kúluvarpi, spjótkasti og 4x400 m boðhlaupi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.