Þjóðviljinn - 21.07.1955, Side 2
2), — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 21. júli 1955
A
FYRIR FIMMTÍU ÁRUM var hafinn undirbúningur a'ö smíði fyrsta AUSTIN
bílsins. Bíll þessi vakti öfundsvert álit allra vegna traustleika og vandaðs
frágangs. Síðan hafa AUSTIN verksmiðjumar framleitt á þrv'ju milljón bif-
reiða og framleiðslan fer stöðugt vaxandi. Ávallt hafa verksmiðjurnar kapp-
kostað að vi&halda því áliti. sem fyrsti bíllinn vakti, með þvi aö senda frá
sér aðeins bifreiðar framleiddar eftir ströngustu og nýjustu kröfum.
AUSTíN A90 Westminster
Nýjasta gerðin af fólksflutningabílum
/UJSTIN-verksmiðjurnar framleiða:
i : /»í£Ite>V >1 ÁjÁ&já&l:
Fólksbifreiðar, sendiferðabifreið'ar og' vörubifreiðar af
ýmsum gerðúm og stærðum.
Leitið upplýsinga um AUSTIN hjá umhoðsmanni
Garðar Gíslason hi. Reykjavík
LOLLOBRiGfDA
FEGIIRSTA
KONA
HEIMS?
Þetla er að sögii éin þeirra
myn.da, séjn hneyksluðu
Ginii Lollobrieida og iiiann
hennar svo, að þau höfðuðu
mál gegn bUiðuiiif'séi'n þœr
hirtu. — Að fiéðan' (t. v.)
sést hún einntg i hlulþerki
I.inu Cavalieri.—:————
Við höfum heyrt mikið talað
um Ginu Lollobrigida, en því
miður höfum við ekki átt
mörg tækifæri til að njóta
ýndisþokka hennar á léreft-
inu, en það kemur sjálfsagt
að því. Hún leikur sennilega
í fleiri myndum en nokkur
önnur ítölsk leikkona; i einni
síðustu' mynd sinni lék. hún
á móti Vittorio de Sica, kvik-
mynd'ástjóranum fræga, sem í
það skiþtið éins og reyridár
oftar háfði brugðið 'sér fram
fyrir kvikmyndavélina. Það
var í myndinni Brauð, ást og
ímyndunarafl og þeim sem
séð hafa þá mynd ber saman
um að hún hafi aldrei verið
fegri. Nýjasta mynd hennar
hefur hins vegar ekki fengið
góða dóma, enda þótt efni
myndarinnar virðist hafa átt
að.gefa tilefni til að sýna alla.
fegurð hennar, en sú mynd
var gerð eftir skáldsögu Mora-
via Dóttir Rómar.
Nú er verið að taka mynd
á ítalíu með Ginu í aðaihlut-
verkinu og heitir hún Feg-
ursta kona lieims. Mynd þessi
er sögð byggð á ævi koriu
einnar, sem hét Lina Caval-
ieri. Lina þessi varð fræg um
síðustu aldamót fyrir fegurð
sína, sem hún notaði sér ó-
spgrt. Fjórtán ára gömul tók
hún að sýna sig fyrir peninga,
indverskur maharajah tók
hana að sér, aðalsmaður á
Sikiley gefðist bílstjóri til að
geta verið í nálægð hennar,
rússneskur fursti kvæntist
henni og dó af harmi, þegar
hún yfirgaf hann, bandarísk-
ur milljónari kvæntist henni
síðar, en hún yfirgaf hann
eftir sex daga hjónaband, hún
háði eitt sinn einvígi í Eou-
logneskógi við París við
franska konu af sömu tegund,
,,hina fögru Otero‘! .... Hún
beið bana þegar sprengja féll
á hús hennar í síðari heims-
styrjöldinni.
Myndin virðist eftir efninu
Fyrir rúmri viku birtum við mynd af leikstjóranum
Vittorio- de Sica og rithöfundinum Cesare Zavattini.
Myndin var tekin á ráðstefnu, sem ítalskir kvikmynda-
.menn héldu fyrir skömmu til að ræða um ráðstafanir
til að vernda list sína gegn þeim hættum, sem að henni
steðja. Hér er útdráttur úr yfirlýsingu sem ráðstefnan
samþykkti:
„Við ákærum ríldsstjórnina fyrir að hafa beitt áhrif-
uin sjnum, blöðum sínum og bönkum til að koma í veg
fyrir að ítalskar kvikmyndir fjölluðu um þau viðfangs-
" efni, sem ástandið I þjóðmálunum kref jast, að tekin séu
til meðferðar.
Við höfum ólíkar stjórnmálaskoðanir, en ágreiningur
okkar hefur aldrei sundrað okkur, þrátt fyrir klofnirigs-
tilraunir. Þannig hlýtur það að vera, því að sú kvik-
myndalist, sem við stöndum vörð um, byggist á trausti
á lífinu og von um betri heim, heim sem hlýtur að
batna ...
Kvikmyndalist án frelsis getur ekki orðið annað en
tæki til gróðabralls og forheimskunar. Við bcrjumst
hlið við hlið fyrir frjálsri og óháðri kvikmyndalist.“
Meðal þeirra sem undirrituðu þessa yfirlýsingu eru
flestir þeirra manna sem gert hafa ítalskar kvikmynd-
ir frægar síðasta áratuginn, þ.á.m. leikstjórarnir de
Sica, de Santis, Blasetti, Castellani, Visconti, Luciano
Emmer, Lattuada, Luigi Zampa, Rosellini.
að dæma munu eiga lítið
sameiginlegt þeim snilldar-
verkum, sem mestum ljóma
hafa brugðið yfir ítalska
kvikmyndagerð . siðari ára.
Auglýsirigabrellum í Holly-
woodstíl hefur einnig verið
beitt til að vekja athygli á
myndinni: Nokkrar mynöir úr
kvikmyndinni sem birtust í
dagblöðunum urðu tií þess að
eiginmaður Ginu höfðaði mál
gegn ^riunum. Sagði hann
myndirnar ósiðlegar og birt-
ingu þeii’ra móðgun við sig og
konu sína.