Þjóðviljinn - 21.07.1955, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagxir 21. júlí 1955
'Trá hóíninni
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Rvik kl. 18.00 á.
laugardaginn til Norðurlanda.
Esja er á leið frá Austfjörðum
til Rvíkur. Herðubreið er á aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaidbreið
fór frá Rvik í gærkvöld vestur
Tim iand til Akureyrar. Þyrill er í
Áiaborg. Skaftfellingur á að fara
frá Rvik á morgun til Vestmanna-
«yja.
Skipadeiid SIS
Hvassafell fór frá Hamborg i
gær áleiðis til Rvikur. Arnarfell
fór frá N.Y. 15. þm áleiðis til R-
víkur. Jökulfell er í Hafriarfirði.
Disarfell fór 19. þm frá Seyðis-
firðí á'.eiðis til Riga. Litlafell er
í oliuflutningum á Fa-xaflóa.
Helgafell væntanlegt til Akureyr-
ar í dag. Birgitte Toft er i Kefia>-
vík. Nyco er í Keflavik. Enid fór
frá Akureyri 19. þessa mánaðar.
Eimskip
Brúarfoss fer frá Antverpen i
dag áleiðis til Rvíkur. ÍOettifoss
fór frá Leníngrad i gær til Ham-
ina og Rvíkur. Fjallfoss kom til
Rvikur um kl. 10 i gærkvöld frá
Rotterdam. Goðafoss fór frá N.Y.
15.7., væntanlegur til Rvikur á
íaugai'daginn. Gullfoss fór frá
Leith í fyrradag til Kaupmanna-
liafnar, kemur þangað árdegis í
dag. Lagarfoss er í Gautaborg.
Reykjafoss fór frá Isafirði seinni-
partinn í gær til Siglufjarðai', Ak-
ureyrar, Húsavíkur og þaðan til
Hamborgar. Selfoss kemur til
Raufarhafnar í dag. Tröllafoss fór
frá Rvík 14. þm til N.Y. Tungu-
foss kemur til Rvíkur í kvöld frá
Hull.
MiUiiandaflug
Sólfaxi er væntan-
legur til Rvíkur
kl. 17.45 í dag frá
Hamborg og K-
höfn. Gullfaxi fer
til Osló og Stokk-
hólms kl. 8.30 í fyrramálið. Saga,
er væntanieg til Rvíkur kl. 9 ár-
degis í dag frá N.Y. Flugvélin
fer áleiðis til Sbafangurs, Kaup-
mannaha.fnar og Hamborgar kl.
10.30. Edda er einnig væntanleg
til Rvíkur kl. 17.45 í dag frá Nor-
egi. Flugvélin fer áleiðis til N.Y.
klukkan 19.30.
Innanlandsflug
1 dag er ráðgert að fljúga tii Ak-
ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Isa-
fjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks
og Vestmannaeyja 2 ferðir. — Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólma
víkur, Hornaf jarðar, lsa.fjarðar,
Kirkjubæjarkl., Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja 2 ferðir og Þing-
eynar.
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
19.30 Lesin dag-
•skrá næstu viku.
19.40 Auglýsingar.
20.30 Dagskrár-
þáttur frá Færeyjum, I: Færeysk
þjóð'ög (Edward Mitens lögþings-
maður fljTur). 21.10 Erindi: Lapp-
ar, fyrra erindi (Davíð Áskelsson
kennari). Hljóðritað í Neskaup-
stað. 21.30 Tónleikar: Söngur Evu,
op. 95 eftir Fauré. Irma Kolassi
syngur með undirleik André Coll-
ard pl. 22.10 Óðalsbændur, saga
eftir Edvard Knudsen, IX. (Finn-
borg Örnólfsdóttir les). Sögulok.
22.25 Sinfóniskir tónleikar: Sinfón-
ia nr. 6 eftir Sibelius. Borgar-
hljómsveitin í Helsingfors leikur.
Jussi Jalas stjórnar (Hljóðritað
í Helsingfors 9. júní s.k). 23.00
Dagskrárlok.
Næturvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími
7911.
Nýlega voru gefin
saman í hjóna-
band af sr. Helga
Konráðssyni Sauð-
árkróki ungfrú
Elma Björk Guð-
jónsdóttir, Sauðárkróki, og Jón
Gunnarsson, verzlunarm. Rvík.
Heimili þeirm verður að Njáls-
götu 94 Rvík.
Atriði úr myndinni Sumar með
Moniku, sem nú er sýnd í Tjarn-
arbíöi og nýtur vinsælda.
Skinfaxi, tíma-
rit Ungmenna-
félags Islands,
hefur borizt, og
er það 2. hefti
yfirstandandi
árgangs. Fyrst er grein sem heit-
ir Landsmót U.M F.I. og fylgja
nokkrar myndir. Næst er grein
um Hellisgerði i Hafnarfirði, og
eru með miargar myndir frá þeim
fagra stað. Þorsteinn Einarsson
skrifar um Sigurjón Pétursson
látinn. Þá er Starfsiþróttaþáttur.
Birt er á norsku kvæði sem heit-
ir ísland, eftir Anders Skásheim.
Þá er fei'ðaþáttur sem nefnist 1
niðaþoku á Glámu, og að lokum
er bindindisþáttur.' — Ritstjóri
Skinfaxa er Stefán Júlíusson.
Skrifstofan er opin alla virka
daga kl. 6.30-7.30 siðd., nema
laugardaga kl. 3-5 síðd. Félag-
ar eru vinsamlega minntir á
að greiða gjöld sín; og sérstak-
lega væri vel þegið að þeir,
sem ekki hafa greitt Landnem-
ann, létu verða af því nú fyr-
ir vikulokin.
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnlð
Lesstofan opin alla virka daga kl
kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-16. — ÚtlánadeUdln
opin alla virka daga kl. 14-22,
nema laugardaga kl. 13-16. Lokað
á sunnudögum yfir sumarmánuð-
ina.
Náttúrugripasafnið
kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 a
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-1*
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnlð
á virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10-12 og
13-19.
Listasafn
Einars Jónssonar
er opið klukkan 13.30 til 15.30
alla daga yfir sumarmánuðina.
Nýlega hafa opin-
berað trúlofun
sína á Akureyri
ungfrú Erla Elís-
dóttir hjúkrunar-
nemi og Leifur
Tómasson íþróttakennari. — Enn-
fremur ungfrú Vaigerður Árna-
dóttir (Stefánssonar forstjóna) og
Vilhjálmur Árnáson vélsmiður. —
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Halla Sigurðardóttir
frá Siglufirði og Gústaf Njáisson,
Hvoii Glerárþorpi.
□ 1 dag er finmitudagunim 21.
júlí. Pi-axedes. — 202. dagur. árs-
ins. — Hefst 14. vika sumars. —
Timgl í hásuðri kl. 15.25. — Ár-
degisháflæði kl. 7.32. Síðdegishá-
flæði kl. 19.55.
Genrrisskráning s
Kaupgengi
sterlingspund
1 bandarískur doilar .. .. 16.26
1 Kanada-dollar .. 16.50-
100 svissneskir frankar .. 373.30
100 gyliini .. 429.70
100 danskar krónur .... .. 235.50
100 sænskar krónur .... .. 314.45
100 norskar krónur .... .. 227.75-
100 belgískir frankar .. 32.65
100 tékkneskar krónur .. .. 225.72
íbo vesturþýzk mörk , . 387.40
1000 franskir frankar . ... . . 46.48
1000 lírur .. 26.04:
Hjálparbeiðni
Aðfaranótt s.l. sunnudags
gerðist sá sviplegi atburður . að
íbúðarhúsi að Ásunnarstöð-
um í Breiðdal brann til kaldra
kola, ásamt gripahúsum og á-
fastri heyhlöðu.
Fólkið slapp nauðuglega úr
eldsvoðanum á nærklæðum ein-
um, en tapaði á einni svipstundu
fatnaði og öllum innanstokks-
‘munum. Þarna urðú tvær fjöl-
skyldur, sex börn á aldrinum
3 mán. tii 4 ára og 5 fuhorðnir
heimilisiausar.
Nú er það einlæg ósk okkar
að fólk bregðíst vel við til
styrktar hinu bágstaddá fólki.
Gjöfum verður veitt móttaka
á afgreiðslu blaðsins og enn-
fremur á Hjallaveg 42, sími 7639 *
og Þórsgötu 29, sími 82745.
19. júlí 1955.
Stjórn Breiðdælingafélagsins í
Reykjavík.
KLIPPIÐ HÉK!
2
! ÍEftir Sigurborgu Hilm-
afsdóttur, 9 ára, Eski-
firði.
■ Einu sinni var dreng-
ur, sem hét Pétur. Leik-
félagi hans hét Jón.
Þeir voru beztu vinir.
En einn morguninn,
þegar Pétur kom út,
sá hann Jón á spánýju
þríhjóli.
,,Komdu að leika þér“,
kallaði Pétur.
„Nei, sagði Jón, „ég
vil ekki leika mér við
'þig, þit á.tt ekkert tr:
hjól,"
Pétur hugsaði mikið
um það, hverníg hann
ætti að komast yfir
þríhjól til þess að Jón
vildi aftur leika við
hann, því að honum
þötti mjög vænt um
Jón. En hann sá ekk-
ert ráð. Einn daginn fór
Pétur niður á bryggju.
Jón var þar líka á þrí-
hjólinu. Allt í einu sá.
Pétur að framhjólið hjá.
Jóni var að renna fram.
af bryggjunni og augna-
bliki seinna, var hann.
kominn í sjóinn. Pétur
rauk á stað og kom rétt
þegár Jón var að
sökkva. Hann lagðist á.
bryggjuna og lét fæt-
urna hanga fram af.
„Taktu í mig,“ kall-
aði hann um leið og Jón.
kom upp.
Jón tók í fótinn á
honum og svo hjálpaði
Pétur honum upp á
bryggjuna. Pétur leit í
kringum sig og kom
auga á gogg, sem lá á
bryggjunni. „Haltu í
mig,“ sagði hann. Svo
lagðist hann á bryggj-
una og gat náð í hjól-
ið með goggnum og
dregið það upp á
bryggjuna.
Daginn eftir kom Jón
og faðir hans til Pét-
urs með stóran kassa
sem í reyndist vera hjóJ.
eins og Jón átti. Það
voru launin fyrir björg-
unina. Eftir það léku
þeir Jón og Pétur sér
saman á hverjum degi.
Ég er kóminii heim
Samkvæmt óskum birtist eftirfarandi
ljóð eftir Loft Guðmundsson, sem kunnugt
er af söng Hauks Morthens í útvarpiftu'.
Hér stóð bær með burstir f jórar,
hér stóð bær á Iágum hól.
Hér stór bær, sem bernskuminning
vefur bjarma af morgunsól.
Hér stóð bær með blóm á þekju,
hér stóð bær með veðrað þil.
Hér stóð bær — og veggjabrotin
ertnþá ber við lækjargil.
Hér stóð bær, sem liríðin barði,
liér stóð bær, sem veitti skjól.
Hér stóð bær, sem pabbi byggði
undir brekku á lágum hól.
Hér stóð bær, sem blíðust móðir
vígði bæn og kærleiksyl.
Hér stóð bær, — og veggjabrotin
ennþá ber við lækjargil.
Ég er kominn heim í heiðardalinn.
Ég er kominn heim með slitna skó.
Kominn heim til að heilsa mömmu.
Kominn heim í leit að ró.
Kominn heim til að hlusta á lækinn,
sem hjalar við mosató.
Ég er kominn heim í heiðardalinn.
Ég er kominn heim með slitna skó.
, --------------—------------------------------1
r
£g mmnist þess
Verðlaunakeppnin um
ferðasöguna, sbr. næst
síðasta blað, sténdur til
fyrsta ágúst. Fyrsta
sagan kom 12. þ. m. frá
12 ára telpu í Réykja-1
vík, sú næsta frá Akur-!
eyri. Athugið að póst- i
leggja bréfin með grein-
um í samkeppnina fyrir
1. ágúst.
Ártölin 1816 og
1916
Hvaða minnisverðir
atburðir í sögu þjóðar-
innar gerðust árin 1816
og 1916? Hugleiðing til
næsta miðvikudags.
Fyrsfa hreiðrið
Framh. af 1. síðu.
Vertu nú sæl, Óska-
stund.
Þinn Dýravinur.“
Það á ekki að vera
nein hætta að setja
hnausa, steina eða önnur
auðkenni í námunda við
hreiður. En það verður
að varast að skadda
hreiðrið. Það má ekki
láta mold eða rusl falla
í hreiðrið, og ekki hreyfa
eggin. En það ar algengt,
að fuglar sinni hreiðrum
sínum, þó að mérki séu
sett í námunda við þau,
ef varúðar er gætt. í
þessu tilfelli, sem dýra-
vinur talar um, hefur
sennilega eitthvert óhapp
komið fyrir.
Hvoeí var hyggi-
legra?
Fatasalinn: •— Ég vildi
að ég hefði selt mannin-
um fötin talsvert dýr-
ari fyrst hann ætiar að
svikja mig um borgun-
ina. Þó er aftur þar á
móti, að tapið hefði orð-
ið stærra. Nei, — það
hefði líklega verið rétt-
ara að setja heldur
lægra verð á fötin, svo
að skaðinn væri ekki
svona mikill.
Górilluungar í
dýragarði
Fátt þykir börnum í
útlöndum betri skemmt-
un en að skoða dýrin í
dýragörðunum. Sum
þeirra eru ekki árenni-
leg, eins og t.d. górillu-
aparnir. En enginn þarf
að vera hræddur við
þessa litlu górillúunga.
sem nýkomnir éru frá
frumskógum Afríku í
dýragarðinn í Flaup-
mannahöfn.