Þjóðviljinn - 21.07.1955, Síða 9

Þjóðviljinn - 21.07.1955, Síða 9
Fimmtudagur 21. júlí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Hverra fulltrúi er nagla- framleiðandinn? Fylgir ýmist íhaldinu eða hefur engar skoðanir á stærstu ágreiningsmálunum! Síðan Bárður Daníelsson, bæjarfulltrúi Þjóðvarnar- flokksins mannaði sig upp í að taka sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur hefur það gerzt hvað eftir annað í sambandi við ágreiningsmál sem miklu skipta fyrir reykvíska alþýðu, að Bárður hefúr skipað sér í sveit með íhaldsmeirihlutan- um eða engar skoðanir getað myndað sér um málin og veitt íhaldinu óbeinan stuðning með hjásetu í atkvæðagreiðsl- um. Skulu hér nefnd örfá dæmi af mörgum um þessa furðu- legu framkomu bæjarfulltrúa Þjóðvarnarflokksins. Á bæjarráðsfundi 5. apríl s.I. aðstoðaðí Bárður fulltrúa íhaldsins við að fella tilíögu Guðmundar Vigfússonar um byggingu 100 bæjaríbúða í stað óhæfra braggaíbúða ogn það jafnt þótt augljóst værj að bærinn liefði til þessaral framkvæmda fjárhagslegt bohnagn. Afstaða Bárðar reynist hin sama þegar málið kom til endanlegrar af- greiðsíu í bæjarstjórn 5. maí s.I. — Hann fylgdi íhaldinu. Þegar íhaldið samþykkti 25. júní s.l. að hækka fargjöld strætisvagnanna um 100% á helgum dögum og kvöldin greiddi Báröur hreinlega at- kvæði með hækkimiimi ásamt íhaldsfulltrúunum. Svo ríg- bundinn íhaldinu reyndist Þjóðvarnarfulltrúinn að Iiann sá sér ekki fært að greiða at- kvæði með tillögu hinna minnihlutaflokkanna um nefndarskipun til athugunar á hag og rekstri fyrirtækis- ins er Ieiða skyldi í ljós hvort ekld væri unnt að komast lijá fargjaldahækkuninni og ]iar með stóraukinni litgjalda- hyrði á alþýðufólkið í út- hverfunum. Þegar íhaldið samþykkti 9,4 millj. kr. aukaútsvarsálagn- ingu á Keykvíkinga þann 18. þ.m. algjörlega að þarflansu og lienni var harðlega mót- mælt af fulltrúuni Sósíalista- flokksins, 'Alþýðuflokksins og Framsóknar, liafði bæjarfull- trúi Þjóðvarnarflokksins ekk- ert til málanna áð leggja nema kvörtun um skamman fyrirvara (vissulega rétt- mæta) og sat síðan með liendur í skauti meðan íhald- ið vann óhæfuverkið gegn hagsmunum alþýðunnar og launastéttanna. Þannig mætti áfram halda en hér skal staðar numið að sinni þótt af nógu sé að taka um íhaldsþjónkun Bárðar Daníelssonar. En þeir sem kusu fulltrúa Þjóðvarnar- flokksins í bæjarstjórn skulu spurðir: Var það ætlun þeirra að frammistaða hans yrði með þessum hætti ? Kusu þeir lista Þjóðvarnarflokksins til þess að fulltrúi hans hlypi undir bagga með auðstéttar- fulltrúum íhaldsins í flestum þeim málum sem alþýðu manna varða mestu? Tæp- lega. En hér hefur það gerst að stéttarböndin hafa reynst traustari en tryggð bæjar- fulltrúans við hagsmuni þess alþýðu- og millistéttarfólks sem í góðri trú greiddi Þjóð- varnarflokknum atkvæði. — Naglaframleiðandinn finnur til skyldleikans með fulltrúum auðstéttarflokksins í bæjar- stjórn og gleymir skyldun- um við umbjóðendurna. Það sýnist ekki óeðlilegt að kjósendur Þjóðvarnarflokks- ins snúi sér til Bárðar Daní- elssonar og krefji hann skýrfa, svara um þa,ð hverra fuiltrúi hanntsé •í bacjárlljórn Reykjavíkur. Því hvað sem einstök-um forirólfum Þjóð- vavnai’flókksins líður. skal reyndist þar ýmist auðsveipt hjú íhaldsins eða gæti ekki myndað sér skoðanir um helztu ágreiningsefni bæjar- málanna. RóðgóHin Framhald af 8. síðu. reisnarstefnu verður erfitt að framkvæma með Sjálfstæðis- flokknum. Þar er leikinn sami gamli tvískinnungurinn. Með- an fulltrúar hans í ríkisstjórn og á þingi vara við alhliða hækkun, er meirihluti hans í bæjarstjórn látinn opna flóð- gáttina". í leiðara blaðsins í dag er nánar vikið að þessu máli og þá sérstaklega þeim blekking- um sem íhaldið reynir að beita til afsökunar hinum nýju útsvarsbyrðum á Reyk- víkinga. Gerðin7 sem allir hafa beðið eítir. Hinir vandlátu velja skrautgirðingar og altans- handrið frá undirrituóum hlargar geróir. Verðið hvergi lægra Símar 7734.5029 Dívanar Auglýsingar : ■ • Odýrir dívanar fyrirliggjandi : : ; : Fyrst til okkar — það borgar 9ig. | Verzl ÁSBR0, | " ■ Grettisgötn 54, i síini 82108 * i, Öhróðri svarað Að gefnu tilefni skal tekið fram, að sendiráð Islands í London hefur nú eins og í vet- uiy er útfærslu fiskveiðitak- markanna var kennt um, að tveir brezkir togarar fórust hér við land, svarað auglýsinga- og áróðursherferð brezku togara- eigendanna með fréttatilkynn- ingu til fjölda brezkra blaða, þar sem hraktar éru rangfærsl- urnar og ósannidin. (Frá utanríkisráðuneytinu). sem eiga að koma í sunnudagsblaði Þjóðviljans, þurfa að vera komnar til skrifstofu blaðsins fyrir kl. 6 föstudagskvöld. blðmntllHN i Sími 7500 i ÞjéðviB|ann wantar aisigliiiga til að bera blaðið til kaupenda í Skjólahverfi. ÞIÓDVSUINN — Sími 7500 TiS kaupmanna og kaupféSaga Notið A.I.C.O.-kaffikvamir A.J.C.O.-kaffikvarnirnar hita ekki kaffið eins og þær, sem ástengdar eru viö mótorinn. Reynið og þið mun.uö finna að kafívð er bragö- betra ef það er malað í A.J.C.O.-kvörn. HJALLI sími 6064. FerðafóSk Kaupið tób&kið hjá áður en þið farið í sumarleyfið. Birgið ykkur vel upp 1 «■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■ ab.ava ■■•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■•• ■■■■■■■■■■■■■■■■■! FBI í Sí Landskeppnin hefsti kvöld kl. 8.30 á íþróttavellinum. — Spennandi keppni frá upphafi til enda. Keppt í 20 íþróttagreinum, 2 menn frá hvoru landi í hverri grein. Aðgmigumiðar verða seldir frá hl. 4 á Iþróttavellinuvn Verð aðgöngumiða: stúka kr. 30,00, -— stæði kr. 15,00, — börn kr. 3,00 hvorn dag. REYKVtKINGAR f jölmenmð á völiirn, því nú verður það spennandi. Mótsnefndin ■■■■■•■»«•■■■■■■■■■■■■■■■■■•'•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•••■■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.