Þjóðviljinn - 21.07.1955, Page 12

Þjóðviljinn - 21.07.1955, Page 12
Sex fyrstu mánuSi ársins voru fluttar r 41 f 5 millj. Voniskiptajöfmiðurinn í júní óhagstæður um 76,3 millj. Samkvæmt yfirliti frá Hagstofu íslands var vöruskipta- jöfnuöurinn viö útlönd óhagstæöur í júm s.l. um 76 millj. 310 þús. krónur, út voru fluttar vörur fyrir 54,8 millj. en inn fyrir 131,1 millj. kr. Þar af bifreiöar fyrir 10,3 millj. Fyrstu sex mánuöi þessa árs haifa bifreiöar veriö fluttar inn fyrir hvorki meira né minna en 41,5 millj. króna. Á tímabilinu jan.—júni hef- ur vöruskiptajöfnuðurinn verið óhagstæður um 146 milij. 215 þús. króna. Útfiutningurinn hefur numið tæplega 371 millj. kr. en innflutningurinn rúm- lega 518 millj. Bifreiðar hafa verið fluttar tii landsins sem áður segir fyrir 41 millj. 548 þús. kr. en skip fyrir 5 millj. 644 þús. Á sama tímabili í fyrra var vöruskiptajöfnuður- inn óhagstæður um 119 millj. 512 þús. kr. Þá nam útflutn- ingurinn rúmlega 397 millj. en innflutningurinn tæplega 517 millj. Fyrstu sex mánuði ársins í fyrra voru flultar inn bifreið- ar fyrir 10.8 millj. kr. en skip Olíumilliónari látinn Calouste Gttlbenkian, einn auðugasti maður heimsins, lézt í gær í Portúgal 88 ára að aldri. Hann var Armeníumaður að ætt en brezkur ríkisborg- ari. Talið er að hann hafi grætt 16.200 milljónir króna um dagana á braski með olíu- Jindir. fyrir 24.3 millj. í júni mánuði s.l. árs var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um 55.7 millj. kr. Út- flutningurinn þá nam 62.1 millj. en innflutningurinn 117.8 millj., þar af voru skip flutt inn fyrir 24.3 millj. og bifreið- ar fyrir 2.1 millj. * Bifreiðainnflutningnrinn í júní s.l. hefur því verið álíka mikill og sex fyrstu mánuði ársins í fyrra, og nú Kreml opnuð almenningi Kreml, háborg Moskva, var í gær opnuð aimenningi til sýn- is í fyrsta skipti í sögunni. Hér eftir getur fóik skoðað hallim- ar, söfnin og hin sögufrægu virki dag hvern frá því klukk- an 9 að morgni til klukkan 8. Fréttainenn í Moskva segja að opnun Kreml að staðaldri hafi vakið mikla athygli í borg- inni, um hana sé jafnvel meira rætt manna á meðal en fjór- veldafundinn í Genf. Fundurinn í Genf Framhald af 1. síðu. stefna Bandaríkjanna hefði breytzt síðan fundurinn í Genf hófst. Hingað til hafa banda- rískir ráðamenn aldrei iéð máis á því að tengja sameiningu Þýzltalands tillögu sovétstjórn- arinnar um allsherjarlausn á öryggismálum álfunnar. Hann benti á að svo virtist sem hér væri að koma til fram- kvæmda uppástunga TIMES og fleiri brezkra blaða um að reynt verði að sameina tillög- ur Edens og Búlganíns um lausn Þýzkalandsmálsins og ör- yggismála Evrópu. Ráðaraenn í Vestur-Þýzkalandi hafi tekið ■þessum blaðaskrifum mjög illa og Ijóst hafi verið í gær að full- trúar vesturþýzku stjornarinn- ar í Genf hafi þótzt sviknir af Vesturveldunum. Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, sem dvalizt hefur í smábænum Miirren nærri Genf síðan fjórveldafund- urinn hófst, kallaði utanríkis- ráðherra sinn og aðra helztu róðunauta í utanríkismálum til sín á skyndiráðstefnu þegar kunnugt varð um samþykkt Genfarfundarins í gær. Undir fjögur augu. Fréttamenn telja enn sem fyrr að viðræður utan hinna foimlegu funda í Genf séu mjög þýðingarmiklar. Búlganín hafði hádegisverðarboð í gær fyrir ailar sendineíndirnar. Eins og áður sækir Eisenh'ower ekki boð annarra en þjóðhöfðingja. Hann snæddi hádegiáverð í gær með Súkoff marskálki fornvini sínum, sem nú er landvarnaráð- herra Sovétrikjanna. Engir er búið að flytja inn bif- reiðar fyrir fjórum sinnum hserri upphæð en á sama tíma í fyrra. IU6ÐVIUINN Finuntudagur 21. júlí 1955 — 20. árgangur — 161. töiublað voru viðstaddir nema túlkar þeirra. Að máltíðinni lokinni kvöddust himr gömlu vopna- bræður með miklum kærleikum, I gær komu flugleiðis til Genfar ýmsir æðstu menn í landvarnamálum og utanríkis- málum Bandaríkjanna. Voru það Radford aðmíráll, forseti yfirherráðsins, Anderson að- stoðar landvarnaráðherra, Gru- enther hershöfðingi, yfirhers- höfðingi A-bandalagsins, Stas- sen ráðunautur Eisenhowers um afvopnunarmál og Nelson Rockefeller, ráðunautur hans um kjarnorkumál. Ræddi for- setinn við þá strax þegar fund- inum í gær lauk. Gizkað er á að hann hafi stefnt þeim á sinn fund til að bera undir þá til- lögur sem búizt er við að hann beri fram um afvopnunarmálin. Frakkar segjast vera hissa. Blaðafulltrúi frönsku sendi- nefndarinnar í Genf lýsti yfir í gær, að fulltrúar Frakka væru mjög undrandi yfir heiftarleg- um árásum sumra bandarískra blaða á.Faure forsætisráðherra. Bandarísku blöðin ásaka Faure fyrir að hann hafi í framsögu- ræðu sinni reynt að hrifsa for- ustuna fyrir Vesturveldunum úr höndum Eisenhowers og hann liafi stungið upp á því að Vesturveldin mæti Sovétríkjun- um á miðri leið í sérhverju máli til að gffeiða fyrir samkomulagi. Fransld blaðafulltrúinn kvað það mála sannast að Fanre væri annt um að sa.mkomulag næðist í Genf, en það hefði kom ið flatt uppá Fiiikka að banda- rísk biöð skyldu reiðast yfir þeirri afstöðu. 20 þúsund d. króna slyrkjum áthlutað úr Sáttmálasjóði Stjóm hinnar dönsku deildar Sáttmálasjóðs úthlutaði á fundi sínum 2. júlí s.l. styrkjum að fjárhæð 20 þús. danskar krónur. Verða styrkirnir greiddir á tímabilinu júní-des. 1955. Styrkir til eflingar hinu and- Þorsteinsson 600. Til iðnskóla- Piero Piccioni lega menningarsambandi Dan- merkur og íslands eru þessir: Til náms við landbnúaðarhá- skólann: (allar tölur miðaðar við d. krónur) Jón Guðbrandsson 600, Steinn Th. Steinsson 1000, Jóhannes Þ. Eiríksson 600 2 millj. lítrar af gosdrykkjum 136 tonn al átsúkkulaði framleidd 1954 I síðustu Hagtíðindum er sagt frá því að á s.l. ári hafi verið framleiddir 1 millj. 978 þús. 268 lítrar af gosdrykkjum, um 685 þús. 1. af maltöli, 649 þús. 1. af öðru óáfengu öli og 1302 1. af áfengu öli (fyrir hernámsliðið). Af átsúkkulaði voru framleidd á á.inu um 136 þús. kg., af konfekti 112 þús. kg., brjóstsykri um 100 þús. kg. og af karamellum 82 þús. kg. náms: Magnús Guðmundsson 400, Bernh. Hannesson 400, Hall- dór Hjálmarsson 400, Gunnar H, Guðmundsson 400, Helgi I. Gunnarsson 400, Bjarni St. Óskarss. 400 Sigurður Þórarins- Einar . son 400, Jón Sveinsson 400. Til náms í skjalaþýðingum: Unnur Figved 500. Til náms í vefnaði: Kristín Guðmundsdóttir 400. Til náms í matreiðslu: Kristján Runólfsson 400, Þórir Kristjáns- son 400. Til náms í handavinnu: Ingveldur Sigurðardóttir 300. Ferðastyrkur fyrir 3 íslendinga sem stunda nám í kirkjutónlist: Dansk Organist- og kantarsam- fund 1500. Námsferð til íslands: Hans Bekker-Nielsen stud. mag. 5000, Aase Bruun stud. mag. 3500. Framhaldsnám við danska spítala: Halldór Arinbjarnar læknir 1000. Þá var Friðriki Einarssyni lækni veittur 1000 kr. styrkur til útvegunar á röntgenmyndum frá spítölum í Kaupmannahöín. Mon tesimálið fyrir rétt Opinberi ákairandinn í Róma- borg fyrirskipaði í gær að höfðað skyldi mál á hendur Piero Piccioni, syrii fyrrver- andi utanrikisráðherra ItalíU, fyrir að vera valdur að dauða stúlku að nafni Wilma Montesi. Piccioni verður sakaður um; manndráp í ógáti en ekki morð. Ár er liðið síðan rannsókn- ardómari komst að þeirri nið- urstöðu að Piccioni ætti sök á dauða Montesi. Áður hafði lög- reglan úrskurðað að hún hefði Grandval, nýr landstjóri Frakka í Marokkó í Noröur- dáið af slysförum en sannað Afríku, lýsti yfir í gær að hann myndi vinna aö því að þykir að sá úrskurður hafi ver- veita, Mai'okkómönnum sjálfsstjóm. ið falsaður til að bera blak af Grandval lýsti þessu yfir um smátt, markmiðið væri að Mar- Franskir hermdarverkamemi sækjast eftir lííi hans Piecioni. Varð faðir lians að leið og hann rak tvo hátt- segja af.sér utanríkisráðherra- setta Frakka i nýlendustjórn- embættinu og lögreglustjórinn í inni úr embættum. Kvað hann Róm hröklaðist úr stöðu sinni Marokkómenn verða látna taka vegna hneykslismáls þessa. I við stjórnarstörfum smátt og isigling Esju tíl Breiðafjarð- arhafna feefst annað kvöld Annað kvöld hefst skemmtisigling meö m.s. ESJU til Breiðafjarðarhafna á vegum Ferðaskrifstoíu ríkisins. Siglt verður fyrst upp í Hval- fjörð og komið við á Akranesi. Síðan verður siglt til Búða á Snæfellsnesi og meðfram strand- lengjunni Búðir—Öndverðarnes, þaðan til Ólafsvikur, Grundar- fjarðar og Stykkishólms. Þaðan um Breiðaíjarðareyjar til Flat- eyjar. Frá Flatey verður siglt norður um Skor og þaðan til Reykjavíkur. Verðið er frá kr. 410 á mann og er þar í innifalið fæði, leið- sögn og' skemmtanir um borð. Fararstjórar verða þeir Guðni Jónsson, magister og Björn Þor- steinsson. Hljóðfæraleikari verð- ur með í förinni og fólki skemmt með söng og upplestri. Dansleikir verða haldnir í sam- bandi við komu skipsins bæði á Akranesi og Stykkishólmi. Ennfremur vei-ður fólkl gefinn kostur á að ferðast um Breiða- fjarðareyjar á smábátum og með bifreiðum til Grundarfjarð- ar og að Helgafelli. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir strax. Nokkrir farseðlar eru óseldir í ferð þessa. Nánari upp- lýsingar gefur Ferðaskrifstofa riklsins, sími 1540. Það er hún sem efnir til þessarar ferðar, í samvinnu við Árnesingafélagið. okkómenn stjórni sjálfir landi sínu. 1 gær var dreift í Casablanca, stærstu borg Marokkó, flugrit- um frá hermdarverkasamtök- um franskra landnema. Er þar lýst yfir að Grandval og sam- starfsmenn hans beri að ráða af dögum, þeir séu komnir til Marokkó þeirra erinda að selja Marokkó eins og Túnis hafi þegar verið selt. Skammt er um liðið síðan franska stjóm- in samdi við þjóðernissinna í Túnis um sjálfstjórn Túnis- búum til handa. Fullyrt er í París að franska stjórnin muni setja soldáninn í Marokkó af á næstunni, í ann að skipti á tveim árum. Hefur maður sá sem gerður var að soldáni þegar sá réttbomi var rekinn í útlegð engin áhrif meðal landa sinna. Talið er að ríkisstjórnarráð verði látið taka við af núverandi soldáni. Þórsmerkurferð Ferðanefud Sósíalistafélags Reykjavíkur, ÆFR og Kvenféiags sosíalista efnir til Þórsinerkurferðar um verziunarnmnnahelgina 30. júlí til 1. ágúst. Farið verð- ur af stað kl. 2 e.h. laugardaginn 30. júlí frá Tjarnar- götu 20. Þátttaka tilkynnist í skrifstofu Sósíalistafélags- Reykjavíkur, súni 7511, opin daglega kl. 10 til 12 og kl. 1 til ,7. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.