Þjóðviljinn - 08.09.1955, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.09.1955, Qupperneq 1
Öryggisráðið á fundi í dag Öryggisráð sameinuðu þjóð- anna kemur saman á fund í dag til að ræða árekstrana á landamærum Israels og Egypta- lands. Er fundurinn boðaður sam- Stórfelld húsriæðisvandræði í haust vegna dagvaxandi húsaleiguokurs kvæmt beiðni Bretlands, Frakk- lands og Bandaríkjanna. Er gert ráð fyrir að rætt verði um ráðstafanir til að forðast frekari árekstra. Hefur jrfirforingi vopnahlésnefndar Sameinuðu þjóðanna í ísrael beðið um aukið vald í því skyni. Bandarikjamenn leggja undirsig œ meira ibúSarhúsnœSi í bœnum Víðtækar ofsóknir í Mjög mifcil brögö eru nú að því aö fólki sé sagt upp hús- næöi í því skyni einu að hækka leiguna stórlega, og munu fjölmargar fjölskyldur verða í vandræðum 1. október af þessum sökum. Bandaríkjamenn leggja stööugt undir sig meira íbúöarhúsnæöi í bænum, og á þaö sinn þátt í því aö þrengja enn að íslendingum og magna okiiö, því Bandaríkjamenn horfa ekki hluta af leigunni í dollurum. Ástandið í húsnæðismálunum mun sjaldan hafa verið alvar- legra én nú, enda þótt bygging íbúðarhúsa hafi aukizt verulega að undanförnu. Ástæðan er sú að okrið á íbúðarhúsnæði hefur margfaldazt; það sem var há- marksleiga í fyrra er nú orðið lágmarksleiga. Það er þannig orðið mjög algengt að tvö herbergi og eldhús séu Icigð á 1200 kr. á mánuði; þriggja herbergja í- j búðir á 2.000 kr. og þaðan af meira ef þær eru stærri. Og húseigendur margir virð- ast komnir í samkeppni um að hagnýta sér neyð fólks á sem ósvífnastan hátt. Fólki er sagt upp í því einu skyni að knýja það til að greiða hærri leigu, og hafi það ekki tök á því er þvi miskunnarlaust vísað út á götuna. Er leigan yfirleitt kom- in langt fram úr því sem eðli- legt getur talizt, jafnvel þótt í borgunina og greiða oft tekið sé fyllsta tillit til hins mikla byggingarkostnaðar og ó- hagstæðra lána. Það er gróða- sjónarmiðið eitt sem drottnar á þessu sviði, hið frjálsa fram- tak íhaldsins. Þeir húsráðendur sem á- fjáðastir eru í gróða sækjast sérstaklega eftir þvi að leigja Bandaríkjamönnum og hika ekki við að kasta íslending- um á dyr til að þóknast lierraþjóðinni. Er bandarísk- um heimilum í bænum alltaf að fjölga — og væri fróðlegt að vita hversu margir starfs- menn bandaríska sendiráðsins eru og aðrir sem taldir eru hafa hliðstæð réttindi. íhaldið hefur gumað mjög af því að íbúðarhúsnæði sé nú mjög að fjölga í bænum, og það er rétt að það tókst að hrekja stjórnarflokkana á (undanhald eftir áralanga baráttu. En það leiguhúsnæði sem nú er verið að byggja er lokaður heimur fyrir Adenauer fer til Moskvu í dag Fara Gerhardsen og Erlander til Moskvu? Adenauer, forsætisráöherra Vestur-Þýzkalands, fer í dag flugleiöis til Moskva ásamt fylgdarliði. Fer Adenauer og menn hans til Moskvu í tveimur Lufthansa- flugvélum og lenda á flugvelli 40 km frá Moskvu fimm stund- um eftir að lagt er af stað frá Bonn. I gær hafði Adenauer enn einn fund með utanríkismáJanefnd þingsins. Sagði talsmaður henn- ar eftir fundinn, að engin hætta væri á því að Adenauer semdi ótilhlýðilega við Sovétrikin, svo að til vinslita gæti dregið með Vestur-Þýzkalandi og Vestur- veldunum. Yrðu sendiherrar þeirra í Moskvu látnir fylgjast með öllum viðræðum hans og sovétstjórnarinnar. Lni 150« tunnur í gær fengu 12 Grindavíkur- bátar nokkuð á annað þús. tunnur síldar og 5 Sandgerðis- bátar fengu innan við 350 tunnur, eða samtals nær 1500 tunnur. í fregnum frá London er tal- ið líklegt að Grotewohl, forsæt- isráðherra Austur-Þýzkalands, verði staddur i Moskva samtím- is Adenauer. Hafi þó ekki annað verið tilkynnt opinberlega um Grotewohl en að hann sé farinn i sumarleyfi. 1 Kínverjarnir komu ti! Hafn- m í gcsrdcg Kínverska æskulýðsnefndin lagði af stað frá Reykjavík í gærmorgun kl. !) og var kvödd með biómum og gjöfum á flug- vellinum, og voru margir vinir hennar þangað komnir að kveðja. Kaupmannahafnarútvarpið skýrði frá komu Kínverjanna til Hafnar i gærkvöld í ýtarlegri frétt. Yrðu þeir gestir Samvinnu- nefndar danskrar æsku (Dansk Ungdoms Fællesraad) meðan þeir dveldu í Danmörku. mjkinn hluta bæjarbúa, fólk hefur einfaldlega ekki efni á að búa í þvi, og á það sérstaklega við um þá sem búa við ömur- legustu húsnæðiskjör, íbúa bragga og skúra. Þetta fólk á J engu meiri úrræði en áður þrátt1 fyrir öll þau hús sem haía ver- ið byggð og verið er að byggja, Og fjölmargir einstaklingar sem brotizt hafa í þvi að reyna að koma sér upp þaki yfir höf- uðið eru litlú betur settir en leigjendur sem búa við okurkjör Þeir hafa yfirleitt orðið að sæta þvílíkum afarkostum í lánskjör- um að þeir eru að sligast undir þeim — og margir hafa þegar sligazt og misst ávexti erfiðis síns í okraraklær. gegii b ura Atlanzhafsráðið kvatt saman vegna á- rekstranna Ákafar ofsóknir gegn Grikkjum voru hafnar í gær I tyrkneskum borgum, einkum Istanbul og Smyma. Hafa Grikkir heimtaö aö ráð Atlanzhafsbandalagsins komi sarnan til aö ræöa árekstra þessara tveggja bandalags- þjóöa. Skæðastar urðu ofsóknir þess- j Meðal þeirra bygginga sem ar í borgunum Istambul og fyrir árásum urðu var sænska Smyrna (Ismir). Réðst múgur konsúlatið i Istambul, en þar þar á verzlanir, kirkjur og heim- er lítil kirkja, sem opnuð hefur ili Grikkja, braut allt og braml- aði, kveikti í kirkjum og rændi verzlanir. Voru flestar verzlanir Grikkja í miðborginni í Istam- bul eyðilagðar. verið fámennum söfnuði grískra lúterstrúarmanna þar í borg, og er talið að þvi hafi árásin verið gerð. Framhald á 5. síðu Dr. Sigurður Þórarinsson tók í gær þessa mynd af hinni nýju sigskál norðvestur af Gríms- vötnum. Mun hún vera um 2 líin. á Iengd og uin 100 m á dýpt. Ný sigskél hefur rnynU 8 km norðvestur af Grímsvöinum Þaðan mun komiS hiaupiS i Skaf fá ] Ný sigskál hefur myndazt vestur af Grímsvötnum, og í Skaftá. Vitneskju þessa fékk dr. Sig- urður Þórarinsson í gær, er hann flaug yfir jökulinn. Þ.jóðviljinn náði tali af honum eftir að hann kom til bæjarins aftur. Kvaðst hann hafa flogið upp með Skaftá og inn yfir jökulinn. Hann kvað sigin í jökulinn við Páls- fjall ekkert hafa brevtzt frá því á laugardaginn var, en hins vegar hefði myndazt ný sigskál um 8 km norðvestur af Gríms- vötnúm og væri hún um 2 km að lengd, sporöskjulöguð. Kvaðst hann verða að telja líklegt að þaðan væri hlaupið í Skaftá í Vatnajökli um 8 km. norð- mun þaðan komiö hlaupið komið, því þarna væri að finna einu missmíðin sem sjáanleg væru á jöklinum. Hann kvað mikla brennisteinsfýlu leggjf enn í loft upp frá Skaftá, en farið væri að réna í ánni. Ahlrei brennisteinsfnykur fyrr Þjóðviljinn fékk í gær þær upplýsingar hjá Sigurjóni Rist vatnamælingamanni að vatns- mælingastoð hefði nú verið við Skaftá í 5 ár, og væri þetta þriðja hlaupið í ánni á þeim tírria, og væri það því misskiln- ingur að hún hefði ekki hláupið! fyrr. Hins vegar kvað hann erf- itt að gera sér grein fyrir því hvort fyrri hlau-in í Skaftál hefðu komið úr Hveif isflióti, hví uoptök be',-,ja ánna em hin sömu og upptakakvíslarnaF breyta sér, og getur vatnsmagnið aukizt í annarri en minnkað í hinni. Því kvað hann hins veg- ar ekki vera til að dreifa nú, þar sem vatnsmælingastöð værí komin að Dal, efsta bæ við Hverfisfljót, og vatnsrnágnið í Hverfisfljóti hefði ekkert breytzt siðustu daga. Hinsvegar kvað hann aldrei hefði jökulfýla fylgt fyrri hlaupunum tveim, og benti það til eldsumbrota nú.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.