Þjóðviljinn - 08.09.1955, Side 4
4) —ÞJÓÐVILJINN — Pimmtudagur 8. september 1955
Hví eru kjarczbætiir bænda ekkl
iilræði við atvinnuvegina?
íékkum
Það hefur verið tiikynnt
að landbúnaðarvörur muni
hækka um 14,22% í haust til
þess að bændur geti fengið
meiri laun og betri kjör en
þeir hafa búið við að undan-
förnu. Nefnd bænda og neyt-
enda hefur setið á röksiólum
og reiknað út að þannig skuli
þetta vera, síðan er boðskap-
ur hennar birtur og hækkan-
imar framkvæmdar fyrirhafn-
arlaust Svona einföld og há-
vaðalítil getur kjarabarátta
verið í okkar þjóðfélagi.
Það eru ekki birtar nein-
a r æsingagreinar í aíturhalds-
blöðunum. Þau tala ekkert um
það að nú séu kommúnistar
að eyðileggja efnahagslífið
samkvæmt fyrirmælum frá
i >Ioskvu. Þau skrifa ekkert um
| það að nú sé jafnvægið að
j fara úr skorðum, að atvinnu-
! vegirnir þoli ekki þetta hækk-
! aða kaup bænda; það eru ekki
i settir í gang neinir hagfræð-
j Ingar til að sanna að kaup-
hækkanir bænda séu ófram-
kvæmanlegar og ráðherrarnir
flytja engar ábyrgðarfullar
ræður í útvarpið og hóta
aengislækkun. Þaðan af síð-
vir er reynt að veita kjara-
ivaráttu bænda nokkra mót-
spyrnu, þeir eru ekki neyddir
til að leggja niður störf sín
í sex vikur til að fá fram-
gengt réttlætiskröfum sínum,
það er ekki reynt að svelta þá
til hlýðni, það eru ekki skipu-
lagðar Heimdallarsveitir til
að reyna að koma af stað
slagsmálum. Og þó eru ekki
nema nokkrir mánuðir síðan
verkamenn voru beittir öll-
um þessum brögðum og fjöl-
mörgum öðrurn er þeir háðu
alveg liliðstæða kjarabaráttu.
Það er sagt að kjarabætur
bænda séu afleiðing af þeirri
þróun sem orðið hefur, en
kröfur verkamanna voru það
á nákvæmlega sama hátt. Al-
þýðusamtökin fóru fram á
það eitt að bætt væri að
nokkru það sem rænt hafði
verið frá verkalýðnum á und-
anförnum árum, að nokkur
kauphækkun fengist til að
vega upp verðhækkunarskrið-
una' miklu sem dunið hafði
yfir þjóðina. Það var sannað
með ómótmælanlegum rökum
að raunverulegt kaupgjald
hafði lækkað jafnt og þétt
síðan 1947, og engin tilraun
var gerð til að véfengja þá
útreikninga. Engu að síður
var hamazt af villimannlegri
heift gegn réttlætiskröfum
verkamanna, og það kostaði
harðvítuga baráttu og mikl-
ar fórnir í sex vikur að knýja
fram 10% kauphækkun.
En hvað kemur til að bænd-
ur fá umyrðalaust 14,22%
hækkun á afurðum sínum?
Það stafar sannarlega ekki af
því að réttlát rök séu allt
í einu farin að hrína á gróða-
stéttinni, heldur af hinu að
hún sækir pólitísk völd sín
að verulegu leyti til bænda og
stjórnarflokkarnir slást og
bítast um kjördæmin. Það
eru hin pólitísku völd bænda-
stéttarinnar sem þarna koma
Ilvar eru togaramir?
t
Svarið við þeirri spurningu er ekkeri
\ einkamál útgerðariorsiióranna
Það er ekkert einkamál for-
Stjóranna við Bæjarútgerð
Seykjavíkur hvar togarar
hennar eru staddir hverju
sinni.
Það hefur nokkrum sinnum
verið kvartað yfir því við Þjóð-
viljann að erfitt væri að fá
upplýsingar hjá Bæjarútgerð-
jnni um það hvar einstakir
logarar hennar væru stadd-
ir. Kveður stundum svo rammt
að fáfræði útgerðarinnar að
hún hefur ekki hugmynd um
logara sem eru að renna inn
á ytri höfnina þegar spurt er.
Togarar sem eru á „saltfisk-
veiðum“ við Grænland hafa
allt upp í 6—7 vikna útivist
:með köflum; vandafólki þeirra
sjómanna þykir anzi hart að
geta ekki fengið neinar frétt-
ir af þeim allan þann tíma,
en sú hefur stundum orðið
raunin á. Það er margt sem
fólki í landi langar tiL að vita
í slíkum tilfellum — ekki að-
eins varðandi aflabrögð, held-
ur einnig um veðráttu, líðan
sjómannanna, hvenær þeir eru
væntanlegir heim o.s.frv.
Það eru mjpg kurteisar
stúlkur við símann í Bæjar-
útgerðinni, og eru þær vissu-
lega allar af vilja gerðar að
svara skýrt spumingum fólks
úti í bæ um ferðir og heim-
komu togaranna. En það kem-
ur fyrir lítið, þegar þær fá
ekkert að vita um þá frá yf-
irmönnum fyrirtækisins. Það
skal tekið fram að svipaða
sögu er að segja um togara
annarra útgerðarfélaga hér í
bæ, en þó tekur fyrst steininn
úr þegar kemur að Bæjarút-
gerðinni — enda þó maður
gæti freistazt til að halda að
einmitt hún ætti að gefa fólk-
inu í bænum greiðust svör
við þessum spumingum. Og
þegar ekki er hægt að fá upp-
lýsingar um togara, sem þeg-
ar eru komnir inn fyrir Engey
eða eru væntanlegir til hafn-
ar eftir nokkrar klukkustund-
ir, þá eru það vinnubrögð sem
ekki er hægt að láta liggja í
þagnargildi.
Bæjarútgerðinni ætti að
vera það gleðiefni að geta
leýst sem skjótast og greið-
ast úr spurningum almenn-
ings um ferðir togaranna og
útivist sjómannanna. Og er
hér með skorað á hana að
láta símastúlkunum í té allar
slíkar upplýsingar jafnóðum
og þær berast, Það er sem
sé ekkert einkamál forstjór-
anna við Bæjarútgerð Reykja-
vikur hvar togarar hennar
eru staddir hverju sinni.
Hvers vegna eru ekki athugaðir möguleik-
ar á mörkuðum íyrir íslenzkt dilkakjöt í
Tékkóslóvakíu og Sovétríkjunum?
S.l. mánudag var skýrt frá því í Osló að Norömenn
heföu gert samninga viö Tékkóslóvakíu um sölu þangaö
á 2.500 lestum af kjöti, en slátrun veröur mikil í haust
vegna fóöurskorts af völdum þurrka. Hliðstætt vanda-
mál blasir nú viö íslenzkum landbúnaöi, en ekki er vit-
aö aö neitt hafi veriö gert til aö athuga markaösmögu-
leika í Tékkóslóvakíu og Sovétríkjunum, sem eru þó tvö
af helztu markaðslöndum okkar.
til greina.
Og það eru einmitt pólitísk
völd sem verkalýðsstéttina
skortir, þess vegna er öllu
kerfi ríkisvaldsins beitt gegn
réttarkröfum hennar og öll
ráð hagnýtt til þess að stela
aftur því sem vinnst í verk-
fallsbaráttunni. Ráðið til þess
að tekið sé sjálfsagt tillit
til réttlætismála alþýðusam-
takanna er að þau tryggi sér
þau stjómmálavöld, að ekki
verði gengið framhjá þeim
við myndun ríkisstjórnar. Rik-
isstjórn sem styðst við verka-
lýðshreyfinguna mun aldrei
sýna réttarkröfum alþýðu-
samtakanna þau viðbrögð sem
menn kynntust eftirminnileg-
ast í vor og ekki lita á það
sem sitt helgasta hlutverk
að reyna að stela aftur því
sem verkamenn ávinha sér.
Þetta eru augljós sannindi
— en þau verða einnig að
koma fram í verki. Ráðið til
þess er eitt og aðeins eitt:
pólitísk samvinna og eining
alþýðustéttanna.
Þeir Helgi Pétursson for-
stjóri hjá SÍS og Halldór Páls-
son ráðunautur gerðu Stéttar-
sambandi bænda í fyrradag
grein fyrir utanför til að
kanna sölumöguleika á ís-
lenzku kjöti erlendis, vegna
mlkillar slátrunar í haust, og
voru niðurstöður þeirra ekki
álitlegar. Þeir kváðust hafa
leitað fyrir sér í Bretlandi,
Sviss, Prakklandi, Belgíu, Hol-
landi, Danmörku, Svíþjóð og
Bandaríkjunum og hefðu und-
irtektir verið frekar slæmar.
Helzt væru möguleikar I Bret-
landi, en boðið væri mjög lágt
verð, aðeins um 9 kr. fob í
útflutningshöfn hér heima
fyrir kílóið af 1. flokks dilka-
kjöti.
Verði af þessiun viðskipt-
um verður að leggja á nýj-
an og mjög stórfelldan
bátagjaldeyrisskatt, sem
auka mun verðbólguna hér
lieima þeim mun meira sem
meira er flutt út.
Aif skýrslu þeirra félaga var
ekki að sjá að þeir hefðu leit-
að neitt fyrir sér um markaðs-
möguleika í tveimur hélztu
viðskiptalöndum okkar, Sovét-
ríkjunum og Tékkóslóvakíu.
Er þetta þeim mun furðulegra
sem vitað er að þessi lönd
flytja inn mikið magn af land-
búnaðarvörum og hafa greitt
mun hærra verð en aðrar Ev-
rópuþjóðir. Þannig hækkaði
verð á dönskum landbúnaðar-
afurðum mjög verulega er
tekin voru upp viðskipti við
Sovétrikin fyrir nokkrum ár-
um.
SKIPAÚTGCRÐ
RIKISINS
Bílasprautingar
Tökum að okkur bílasprautingar á öllum tegundum
bifreiða. — Einnig bílainnréttingar.
Skoda-verkstæáið
við Kringlumýrarveg (Fyrir ofan Shell)
Sími 82881
l■■■■■■■■■■■■*•■■■■■••■■»M•■■■■»••■•■■•••••»••■••••■■■■,M
Lögtaksúrskurður
Skjaldbreið
Samkvæmt kröfu bæjarstjórans í Hafnarfirði úr-
í skurðast lögtök fyrir öllum ógreiddum útsvörum, er
I féllu í gjalddaga hinn 1. júlí s.l., og ógreiddum fast-
j eignagjöldum og fasteignasköttum til bæjarsjóðs, er
| féllu í gjalddaga sarna dag, og fer lögtakið fram á
j kostnað gjaldenda að viðbættum dráttarvöxtum að
j liðnum átta dógum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar,
j ef ekki verða gerð skil innan þess tíma.
■
■
■
■ •-■
■
8 I
Bæjarfógetinn í 'Hafnarfirði, :
5. september 1955
diifirn/u'níhir í rUiftm.'unARRCin.
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■*■■■•■■■■■■•■■■■■*■■■■■■■■*■■■■•■■■■■■■•■•■•■•■••••■•••■•••••••
Njarðvíkurhreppur
Útsvarsskráin yfir niðurjöfnun útsvara á einstak-
linga og fyrirtæki fyrir árið 1955 liggur frammi á eft-
irtöldum stöðum: Skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Ytri,
Njarðvík, Verzl. Njarðvík h.f., Innri-Njarðvík.
Kærufrestur til niðiu-jöfnunarnefndar er til fimmtu-
dags 22. sept. n.k.
N iðurj öfnunarnefnd.
: ..öh.í. í
!■■■■■■■■■■■■•■■———
í f. *
. I ■ !; :, .
I
ínjitl
fer til Snæfellsneshafna og
Flateyjar næstkomandi þriðju-
dag vörumóttaka í dag og á
morgun.
GRILLON
B
■
■ -
• ’ ■
ullar- og mollskinns- :
drengjabuxur.
TOLEDC
Fishersundi
Blöð
Tímarit
Frímerki
Filmur
SÖLUTURNINN
við Amarhól