Þjóðviljinn - 08.09.1955, Síða 9
'k
RITSTJÓRI FRlMANN HELGASON
Sovézkir íþróttamenn hafa náð góð-
um árangri í frjálsum íþróttum
Sem kunnugt er, var það
lengi sem hinn vestræni heim-
ur vissi lítið um afrek Sovét-
íþróttamanna enda var það
ekki fyrr en 1946—47 sem þeir
gengu formlega í IAAF, Al-
þjóðasamband frjálsíþrótta-
manna. En síðan hefur engin
hula hvílt yfir afrekum þeirra.
Framfarir þeirra hafa orðið
gífurlegar síðustu árin og eru
met þeirra langflest frá árun-
um 1954 og ’55. Fer hér á
eftir skrá yfir sovézk met,
miðað við miðjan ágúst s. 1.:
100 m V. Sukarjoff, Moskva,
10,3 (1951).
200 m B. Tokarjoff, Moskva,
20,9 (1955).
400 m A. Ignatéff, Leningrad,
46.0 (1955).
800 m O. Ageéff, Leningrad,
1.49,4 (1954).
1000 m N. Maritséff, Moskva,
2.21,6 (1955)
1500 m S. Slugin, Moskva,
3,47,0 (1955).
10.000 m A. Anufréff, Kiev,
29.10,6 (1954).
(Þess má geta að Kúts hef-
ur bætt þetta met).
30.000 m J. Moskotsjenkoff,
Moskva, 1.38,4,0 (1951).
1,10 grind J. Bulantsjik, Kiev,
14,1 (1952).
200 m grind J. Lituéff, Len.gr.
23,5 (1952).
400 m grind J. Lituéff, Len.gr.
50,4 (1953).
3000 m hindr. V. Kasantseff,
Moskva, 8.48,6 (1952).
4x100 m Landssveit Sovét. 40,3
(1952).
GulMlaun
Hástökk J. Stepanoff, Moskva,
2,02 (1955).
Moens
Fimmtudagur 8. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN (9
íu
ganna
Úrslit í landsmóti 2. ilokks eftir
Islandsmót II. fl. hefur stað-
ið yfir að undanfömu og var
keppt í tveim riðlum, A og B
og er keppni lokið í riðlunum
og vann lið Suðurnesja A rið-
il en Fram B riðil. Kæra kom
fram frá Val á mann í liði
Suðurnesja sem leikið hafði í
vor með MA á Akureyri og
mun það mál í rannsókn.
Leikar í A riðli fóm þann-
ig: IBS—Haukar, 4:1. íþrótta-
bandalag Akraness dró sig úr
keppni og kom Haukar, Hafn-
arfirði í þess stað.
Valur—KR, 1:1, IBS— Val-
ur, 3:2, ÍBS—KR, 1:0, Valur
—Haukar, 5:0. Hætta varð leik
KR—Hauka vegna myrkurs,
stóðu þá leikar 4:0 fyrir KR
en liðin verða að leika aftur.
Leikir B riðils fóru þannig:
Þróttur—Víkingur, 4:0, Fram
—Víkingur . ..., Fram—Þrótt-
ur, 3:0. Úrslitaleikur mótsins
mun fara fram strax og úr-
skurður er fallinn vegna kæru
Vals.
Haustmótin:
I fyrsta fl. hefur aðeins einn
leikur farið fram eða KR—
Þróttur, 3:1. Leik Vals og
Fram var frestað vegna Ak-
ureyrarfarar Vals með sam-
bland af meistara- og 1. fl.
Haustmót HI. fl. A átti að
hefjast 28. ágúst en hvorki
Þróttur né Víkingur mættu til
leiks við KR og Fram. S. 1.
sunnudag kepptu Valur—Þrótt-
ur, og vann Valur 1:0 og KR
vann Víking 2:1.
HI. fl. B: Valur—Fram 2:1
og KR—Fram, 9:1.
Haustmót IV. fl. A er einn-
ig byrjað og. hafa leikir farið
þannig: KR—Þróttur mætti
ekki, Fram—Víkingur mætti
ekki, Valur KR, 3:2, Þróttur
—Víkingur mætti ekki.
IV. fl. B: Fram Valur, 2:0.
Christa Stubnik-Seeliger
Litúéff
3000 m V. Kuts, Moskva,
8.05,8 (1954).
5000 m V. Kuts, Moskva,
13.51,2 (1954).
För Paasikivis
vekur eftirvænt-
ingu í Finnlandi
Fregnin um för Paasikivi for-
seta og Kekkonens forsætisráð-
herra til Moskvu hefur vakið
mikla eftirvæntingu í Finnlandi.
Telja sum finnsku blöðin lík-
legt að endurskoðun ýmissa á-
íkvæða finnsk rússneska friöar-
Samningsins verði meðal þeirra
mála sem rædd verði í Moskvu.
Eitt blaðanna telur, að för
Finnanna sé einn liður í heim-
sóknum Norðulandastjórnmála-
manna til Moskva og kunni
Gerhardsen og Erlander, for-
sætirsáðherrar Noregs og Sví-
þjóðar að fara þangað á næst-
unni.
* * ÚTBREIÐIÐ ^
* > ÞJÓDVILJANN V 4,
Eins og frá hefur verið sagt,
setti Belgíumaðurinn Roger
Moens heimsmet í 800 m
hlaupi á Bislet vellinum um
mánaðamótin júlí——ágúst og
hnekkti þar með hinu 15 ára
gamla meti Harbigs hins þýzka.
Eftir hlaupið fékk hann ekk-
ert heillaskeyti í tilefni af þess-
um sigri og heimsmeti. Lét
hann þá þau orð falla við
franskan blaðamann, að hann
hefði elcki búizt við slíku, þvi
heima væri aðeins áhugi fyrir
knattspymu og hjólreiðum.
Það kom Moens því á óvart
þegar hann kom heim að vera
boðinn af hinum unga konungi
Belgíu, Baudloin, til hallar
hans, ásamt forseta belgíska
frjálsíþróttasambandsins. Þar
1 afhenti konungur honum fagr-
an gullpening með mynd af
sér. Konungur hrósaði Moens,
mjög fyrir afrek hans og þakk-;
aði honum fyrir frammistöð-;
una.
Vladimir Kúts
Langstökk L. Gregoréff, Len
ingrad, 7,62 (1954).
Þrístökk L. Tsérbakoff, Moskva
16,23 (1953).
Stangarstökk P. Denisenko,
Kiev, 4,46 (1954),
Kringlukast Grigalka, Moskva,
54.96 (1955).
Spjótkast V. Kusnetsoff, Len-
ingrad, 78,19 (1954).
Sleggjukast Krivonosoff 64.33
(1955).
Nilsson tapaði íyrii
Kovar
Evrópumeistarinn í hástökki,
Svíinn Bengt Nilsson, beið ó-
sigur fyrir Tékkanum Kovar
í keppni í Kaupmannahöfn um
s. 1. helgi. Stukku þeir báðir
2 m, Kovar í fyrstu tiiraun en
Nilsson í annarri.
Christa Stubnik-Seeliger heit-
ir 22 ára gömul austur-þýzk
stúlka, sem í dag er tvímæla-
laust sprettharðasta kona Ev-
rópu.
Hún fór fyrst að keppa op-
inberlega árið 1950 og hljóp
þá 100 metrana á 13 sek. rétt-
um, árið eftir var tími hennar
12,8, 1952 12,2 og 1953 11,7,
Á þessu ári hefur Christa
hlaupið 100 m á 11,6 sek sem
er hennar bezti tími.
Einnig hefur hún hlaupið 200
m á þessu sumri á bezta tíma
sem náðst hefur í heiminum,
23,7 sek., og bætt heimsmet
áströlsku stúlkunnar Majorie
Jackson í 220 jarda hlaupi um
2/10 sek, í 23,8 sek.
Þess má geta að á olympíu-
mótinu í Amsterdam 19. júni
í sumar sigraði hún tvo fræga
keppinauta í 100 m hlaupinu
hollenzku stúlkuna von Duyne
Brouwer og Scibens frá Eng-
landi. Tími Christu var 11,7
en hinna 12,2 og 12,3.
Christa þykir hafa mjög fal-
legt hlaupalag og minna all-
mikið á Jackson hina áströlsku.
Hinsvegar er viðbragðið henn-
ar veikasta hlið. Þjálfari
Christu heitir Max Schlommer.
Fiitterer setur
nýtt Evrópumet
í 200 m hlaupi
Þjóðverjinn Heinz Fiitterer,
Evrópumeistari í 100 og 200
m hlaupum, setti nýtt Evrópu-
met í 200 m hlaupi á aiþjóð-
legu íþróttamóti í Köln s. 1.
sunnudag. Tími hans var 20.6
sek. Fiitterer átti sjálfur gamla
metið 20.8.
Hið opinbera heimsmet á
Bandaríkjamaðurinn Mel Pat-
ton, 20.2 sek., sett 1949.
Dynamo vann
Milan 4:1
Knattspyrnuliðið Dynamo frás
Moskva keppti s. 1. sunnudagl;
við ítalska liðið Milan. Fórj
leikurinn fram í Milano á Xt-I;
alíu og lauk með sigri sovézkajl
liðsins 4:1. ítalimir (Gunnar
Nordahl) skomðu markið íj
fyrri hálfleik án þess að Rúss-
um tækist að jafna, en í þeim!
síðari juku hinir síðamefndu;
hraðann og höfðu algerlega yf-
irburði.
Kúts hljóp 5000
metra á 13.57.8
Sovézki hlauparinn Kúts
hljóp 5000 m á 13.57.8 mín íj
keppni um síðustu helgi. Tím-j
inn er sá fjórði bezti í heim-!
inum í ár, Pólverjinn Chromikj
á bezta tímann 13.55,2.
Frá einni af hinum fjölmörgu hópsýningum tékkneskra ípróttamanna á pjóðhátU
Tékkóslóvakíu í sumar.