Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 1
■ Etna gýs Fimmtudagur 29. september 1955 — 20. árg. — 219. tölublð Etna er tekin að gjósa á nýj- an leik eftir hálfsmánaðar hié. Gosið kemur úr þrem nýjum opum í gígnum sem er í norð- vesturhlíð fjallsins 200 metra frá tindinum. Danska sfjórnm hefur nýja aðför að Klakksvíkingum . 130 manna sjóliS og 32 manna lögreglu- flokkur á leiSinni meS herskipi Danska ríkisstjórnin leggur nú á ný til atlögu gegn íbúum Klakksvíkur 1 Færeyjum. Herskip meö á annaö hundraö vopnaðra manna innanborðs er á leiö frá Dan- mörku til Færeyja og í Kaupmannahöfn er talaö digur- barkalega um aö nú skuli uppreisnarseggirnir í Klakks- vík komast aö því fullkeyptu. Kampmann f jármálaráðherra, Tvesr menn Sérust i bifreiðarslysi t 1 Biíreiðin, sem þeir voru í, valt út aí þjóðveg- inum skammt írá Þverárrétt í Borgarfirði Klakksvíkurdeilan, sem fræg- ust varð í vor, blossaði upp á ný í fyrrinótt. Stjórn sjúkra- hússins á staðnum kom saman á fund þar í fyrradag og ákvað að skipa tvo danska lækna í stað þeirra, sem starfað hafa síðan Haivorsen læknir, sem deilan snýst um, hélt á brott í vor. Klakksvíkingar töldu þessa ráðagerð svik við sic, þeim hefði verið heitið að Halvorsen fengi að snúa aftur þegar bráðabirgða- læknarnir færu. Meinað að komast burt Þegar landlæknir Færeyja og Djurhus landstjórnarmaður h-ugðust halda heim til Þórs- hafnar af sjúkxahússtjórnar- fundinum höfðu hundruð Klakks- víkinga raðað sér á hafnar- bakkann arm í arm. Þokuðu þeir hvergi þótt yfirvöldin reyndu að komast út i bát sinn. Sáu þeir kumpánar sitt óvænna og leituðu hælis í lögreglustöð- inni. Klakksvíkingar umkringdu húsið og úr þessari úlfakreppu hringdi landstjómarmaðurinn til Kaupmannahafnar. Náði hann HRPPDRETTI PJÖÐVILJHnS BLAÐIÐ færir þvi fólki, sem þegar hefur gert upp fyr- ir seldar happdrættisblokkir, sínar beztu þakkir. Þátttakan í sölunni er meiri en nokkru sinni fyrr og bindum við mikl- ar vonir \ið, að það gefi góðan árangnr um það er lýkur. H I N S \egar \-ill blaðið benda sínum mörgu og örlátu stuðn-! ing.smönmun á, að því er nauð- synlegt að fá inn verulegar tekjur í happdrættinu STRAX NtíNA UM ÞESSI MÁNAÐA-1 MÓT, þar sem margháttaðar greiðslur, sem beðið hafa happ- drættisins, verða að greiðast næstu daga. Á M O R G U N er föstudagur (útborgunardagur) og einnig síðasti dagur mánaðarins, þaun- ig að bæði viku- og máuaðar- kaup,sfólk fær laun sín greidd. Næstu dagar eru því óvenju- lega hagstæðir til að gera öfl- ugt og glæsilegt átak í sölunni. M U NIÐ, skiladagur er á morgun, föstudag. sambandi við Hansen forsæt- isráðherra, sem hét því að senda Klukkan að ganga sjö í gærkvöld varð það hörmulega slys skammt frá Þverárrétt í Borgarfirði, að bifreið valt át af veg- inum og tveir menn sem í henni voru biðu bíina. Mennirnir sem þann sem miðlaði málum í vor, fórust hétu Einar Ólafsson og Sveiiui Skarphéðinsson, báðir aftur til Færeyja. Fengu þá úr Borgarnesi. sjúkrahússtjórnarmenn að fara leiðar sinnar Bifreiðin M-37 sem er vöru- ! bifreið með stóru farþegahúsi, var á suðurleið, er slysið varð. Fór hún út af veginum skammt Kampmann í Þórshöfn Kampmann kom til Þórshafn- Framhald á 7. síðu. neðan við Þverárrétt og valt síðan niður háa brekku. á>- Klakksvík í Fœreyjum. Á palli bifreiðarinnar var fénaður en nokkrir menn munu hafa verið í farþegahúsinu auk þeirra Einars og Sveins, sem létust, og slösuðust þeir allir meir og minna. Einn mannanna mun þó hafa sloppið nær ó- meiddur úr slysinu. Strax og slysið varð voru hinir slösuðu fluttir í skálann við Þverárrétt, og kallað á lækninn á Kleppjárnsi'eykjum. Káðstafanir voru gerðar til að fá flugvél til að flytja þá er mest voru slasaðir til Reykja- víkur. Flaug Karl Eiríksson flugmaður vestur í einni af flugvélum Vængja en tókst ekki að lenda við Þverárrétt vegna slæmra veðurskilyrða. Þjóðviljanum tókst ekki að fá nánari fregnir í gærkvöld um hvernig slysið hefur borið að höndum, enda var þá rann- sókn málsins rétt að hefjast. Þorir Hannes að mæta á fundi um lóðamálin? Finnbogi R. Valdimarss. svarar „áskorun" Hannesar Eftir uppljóstranir Finnboga R. Valdimarssonar um eiginhagsmunalóðabrask Hannesar Jónssonar virðist Hannes varla vita sitt rjúkandi ráð og hefur nú gripið til pess að skora á Finnboga að mœta sér á einvígisfundi um lóðamálin í Kópavogi! svaraði ,,áskorun“ með eítirfarandi Finnbogi Hannesar bréfi: Herra Hannes Jónsson, Hátröð 9. Ut af áskorun þinni til mín^ um aft mæta á fundi um lóðamál og brask bitt í sam- bandi við þaú, vil ég til- kynna þér, að ég er reiðu- búninn til að mæta þér á Nú er eftir að sjá hvort kempan þorir að mæta á opin- berum fundi þeim’ sem rangindi hans og gerræði í lóðamálunum hafa mest bitnað á. •reiar hóta árósum á Kýpurbúa í dag Ailsherjarverkíal! hjá eyjarskeggjum Brezka nýlendustjórnin á Kýpur hótaði í gær aö siga herliði á eyjarskeggja, sem gera allsherjarverkfall í dag. Verkfallið er gert til að mót- koma í veg fyrir slíkt með fyllstu I mæla þvi að þinc SÞ hefur neit- hörku að að taka Kýpurmálið á dag- skrá. í yfirlýsingu sem nýlendu- stjórnin birti í gær segir, að fundahöld og hópgöngur í sam- bandi við verkfallið séu bönn- uð. Verði „öryggissveitir látnár uinræddúin fundi að því til- skildu að formaður Félags erfðaleigiihafa hér i hreppn- um (en þú telur þá \era 329 að tölu) fái jafnan ræðu tíma á við okkur. Ennfrem- ur verði frjáls ræðutúni 1 klst. minnst fyrir erfðaleigu- hafa búsetta hér og þá hreppsbiia, sem ekki hafa getað fengið lóðir hjá svo- nefndri Lóðanefnd ríkisins í. Norður-Afríku Kópavogi. F. R. Vald. Frönsku stjomin vii filli er Óttast euimgn Brezka nýlendumálaráðuneytið Framhald 4 8. síðö Nætu dagar lunu rás ForsæíisráSherraim hétar landsljórar.-- um í Marekkó brottrehstri Fréttamenn í París segja aö frönsku stjórninni muni hætt viö falli þegar þing kemur saman í næstu viku.. Öngþveiti ríkir í frönsku ný- lendunum Marokkó og Alsír i og fer ástandið heldur versnandi. Þ.vkir mjög vafasamt að stjómin fái stuðn- ing meirihluta þingmanna við stefnu sina sem-héfur alls eng- an árangur borið til þes’sa. Þingið k'emur saman á þriðju- Framhald á ö. síð" HjartasjúkdómafræöinguriniU Whife, - sern fylgist með líðars • Eison'ic eis ' Itandarikjaforseta, sagði í ?rr að allt^væri nú und- ir þvt kotrtið, hvernig sjúklingn-i I um reiddi af næstu níu tdagsu j Hingað til hefði allt gengið affi ! áskum, lungun. væru hrein og líðanin ágæt. Hagerty. blaðafulltrúi Eisen- howers, sagði í gær að forset- inn myndi verða frá störfum. í tvo mánuði að minnsta kosti. appdrætti Þjóðviljoits. — Skiladagur á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.