Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (S Marokkóbúar ern orðnir þreyttir á að bíða eftir að franska stjórnin efni loforð um stjórnarbót þeim til handa. Nú er liðinn meir en hálfur mánuður síðan stjórnarbótin átti að vera komin á, en enn er allt í saiiia horfinu. Allsherjarverkfallvar í landinu á mánudaginn var og búizt er við að upp úr sjóði, ef enn verður dráttur á að loforðin verði efnd. Myndin sýnir Marokkóbua, vopnaða bareflum og hnífum, krefjast aukinnar sjálf stjóraar. . Eitt af þvl sem íbúar su'ðlægra landa hafa lengi öfund- aS fólk á norðurslóðum af eru norðurljósin. Nú hafa hinir suðrænu ítaiir ekki vonir um að gervinorður- fastráðið að við svo búið megi, ljósiri sín jafnist í fyrstu til- ekki lengur standa, þeir hafa raun á við þá bragandi Ijósadýrð ákveðið að búa sér til gervi- norðurljós á himinhvelfinguna. Gervinorðurljós eru fyrirhug- að framlag ítalskra vísinda- manna til alþjóðlega jarðeðlis- fræðiársins, sem stendur frá í júlí 1957 til loka ársins 1958. ítölsku fulltrúarnir á heims- þingi vísindamanna um raf- hvolfið, sem haldið var í Fen- eyjum, skýrðu þar frá ákvörð- uninni um gervinorðurljósin. Ætlunin er að senda útvarps- öldur út í rafhvolfið. Senditæk- in eiga að vera þannig úr garði gerð að öldurnar sem frá þeim kpma valdi ljósfyrirbrigðum í líkingu við norðurljós þegar þær koma út í rafhvolfið. Vísindamennirnir gera sér þó sem við ísiendingar og aðrir gæfusamir norðurbúar getum virt fyrir okkur á heiðskírum vetrarnóttum. Italirnir búast við að geta gert lýsandi hring- myndað svæði, sem yirðast mun tíu sinnum stærra e.n fullt tungí séð frá jörðunni. Vísindalegir útreikningar þeirra benda til að ljósfyrirbrigðin muni eiga sér stað í 800 km hæð frá yfir- borði jarðar og þau muni sjást á 10.000 ferkílómetra svæði. il m mmmm tfíiiii saf n um rKuriosTeniuna Ö!l erindin gefin úi í 16 bindum Öll erindi, sem flutt voru á kjarnorkuráSstefnunni í Genf í sumar og allar vísindalegar upplýsingar, sem þar komu fram, verSa gefin út á næstunni í stóru ritsafni. Alls munu verða 16 bindi í uðu þjóðanna á Islandi, Bóka- þessu ritsafni, en hvert bindi verður um 500 blaðsíður. Það eru Sameinuðu þjóðirn- ar, sem gangast fyrir útgáf- unni. Þegar Dag Hammarskjöld tilkynnti um útgáfuna sagði hann að enska útgáfan myndi verða fullpreatuð snemma á næsta ári. En auk ensku út- gáfunnar er í ráði að gefa rit- in út á frönsku, spænsku og ef til vill rússnesku. 1 ritsafninu verða prentuð öll erindi, sem flutt voru á ráðstef nunni ogauk þess það sem kom munnlega fram í umræðunum. Alls tóku um 1200 vísindamenn þátt í ráðstefnunni og eru erindin rúmlega 1000. Ákveðið er að ritsafnið kösti 110 dollara, eða 39 sterlings- pund (tæplega 1800 íslenzkar krónur). Ritið má panta hjá bóksöluumboðsmanni Samein- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar, Reykjavík. Embættísmenn í SvíþjÓð hóta verk- faUí Samtök háskólagenginna manna í opinberri þjónustu Svíþjóð hafa nú hótað verkfalli, ef sveitastjórnir láta ekki und an kaupkröfum þeirra. 1 sumar sögðu m.a. læknar, verkfræð- ingar og arkítektar upp stöðum sínum, en tóku af tur uppsagn- irnar þegar samningar hófust. Þessir samningar hafa nú farið út um þúfur. '....-.,-, nmm f éiiu Cordoba Samkvæmt f regnum sem bor- izt hafa frá Argentínu virðist manntjón i uppreisninni á dög- unum hafa orðið mjög mikið. Þannig segir að um 8000 manns, hermenn og óbreyttir borgarar, hafi failið í bardög- unum í Gordoba, þar sem upp- reisnin hófst. Milliónari stórl m- r- Einn af voldugustu iðjuhöld- um Indlands, Seth Ramkrishna Dalmia, hefur verið handtekinn, sakaður um að hafa stungið í eigin vasa hálfri annarri millj- ón sterlingspunda, um 70 millj- ón krónum, úr sjóðum Bharat- tryggingafélagsins. Dalmia, sem er 62 ára gam- all, var settur í fangelsi í Delhi og kröfu hans um að vera lát- inn laus gegn tryggingu hafn- að. Hann á ítök i f jölmörgum iðngreinum í Indlandi, m. a. samentsverksmiðjum, sykur- hreinsunarstöðvum, efnaverk- smiðjam, kolanimum, glerverk- smiðjum, tryggingafélögum og bönkum...... fFœr ekki «3 giftost dverg Dómari í Bristol í Norð- ur-írlandi héfur með dómsúrskurði bannað Patr- icia Carter, 19 ára af- greiðslustúlku, að ganga að eigá unnusta sinn, Gwyn Rees. Ástæðan er að Rees, sem er 41 árs gamall, er dverg- ur að vexti, 1,06 m á hæð. Foreldrar stúlkunnar vildu ekki leyfa henni að gift- ast dvergnum og því fór málið fyrir dómstól. Stúlkah kveðst muni bíða þolinmóð þangað til hún verður 21 árs og sjálf- ráð gerða sinna. Knottspyrno ógnoröryggi Landstjóri Breta á Kýpur hefur bannað tvo knattspyrnu- leiki sem þar áttu að fara fram milli úrvalsliða Kýpurbúa og Ungverja. Leikimir voru bann- aðir af „öryggisástæðum". Enn einn leikur milli 2ja heimaliða var einnig bannaður af sömu ástæðum. „Við æskjum ekki eftir mikhun mannsöfnuði hér á eynni", sagði landsstjórinn. Buizt undir vetr- arvist á ísnum Sovézku vísindamennirnir sem hafast við á ísnum í Norður- Ishafi, 1.300 km f rá næsta landi, hafa búið sig undir að dveljast enn einn vetur á ísn- um. Rannsóknarstöðina „Norður- pólinn 4" rekur stöðugt og er hún nú komin á sömu slóðir og hún var é. fyrir fjórum ár- um. ¦'¦• Glatt á hjalla í f angelsi í Vín í>að er ekki saknæmt að fangaverðir sitji að sumbli með föngunum, syngi með þeim og kyssi kvenfanga. Þetta úrskurð- aði hæstiréttur Austurríkis á dögunum. Tveir fangaverðir höfðu af lægri dómstóli verið dæmdir í 15 og 10 mánaða fangelsi fyrir slíkt athæfi, en hæstiréttur sýknaði þá. Dómarinn sem dæmdi þá fyrst sagði að fang- elsi það sem um var að ræða líktist helzt fangelsinu í Leð- urblökunni, óperettu Jóhanns Strauss. Föngunum var mein- illa við að vera látnir lausir og flýttu sér að fremja ný af- brot til að komást þangað aft- ur. Dýrasti hattur SieiisáSllk 32 ára gömul ítölsk kona, Grazia Canzonieri, ól í síðustu viku tvíbura. Sá síðari fædd- ist fjórum stundum á eftir hinum og 250 kílómetrum frá þeim stað sem hinn fæddist á. Sá fyrri kom í heiminn á heim- ili móðurinnar á smáeynni Cap-. raia, milli Elbu og Korsíku. Læknirinn sá, að fæðing seinni tvíburans myndi" verða erfið og stofna lífi móðurinnar í hættu. Otvarpað var því hjálparbeiðni til Rómar og flugr bátur var sendur til Caprai með lækni. Farið var með móðurina um borð í flugvélina sem lenti. í Vigna di Valle. Þaðan var henni ekið í sjúkrabifreið til Rómar, þar sem hún ól síðarí tvíburann. Öflug sjénvarps- { stöð e Moskva Innan skamms munu hefjast framkvæmdir sem eiga innan þriggja ára að gera sjónvarps- stöðina í Moskva öflugustu og fullkomnustu sjónvarpsstöð i heimi. Hún mun varpa út þrem> dagskrám, þar af einni í litum, og 300 metra há sjónvarpsstöng verður reist. Eitt eintak af dýra-sta karl- mannshatti í heimi kom nýlega með flugvél til London frá New York. Hann kostar eina litla 1500 dollara (25.000 kr.) Grip- urinn var í handskreyttri leður- öskju og hún. var"niðri í tré- öskju fóðraði með svamp- gúmmii. f skrifstofu Stetson hattasölunnar voru saman komnir til að votta höfuðfatinu lotningu sína fniltrúi banda- ríska sendiráðsins í Bretlandi, kvikmyndaleikarar og Uaða- menn. Semlií'ulKrúnm strauk hatt- inn og hrósaði handbragðinu á honum, kvikmyndaleikararnir settu hann upp og blaðamenn- irnir reyndn að komast að því hvers vegna þessi dýri hattur framliðinna var gerður. Fuiltrúi Stetson fé- búsílag. lagsins kvað marga banda- ríska olíuUndaeigendur og nautabœndur í Texas liafa beðið um svona hatta, f hvern hatt fara belgir af 100 bjórum, að- eins bezta loðskinnið úr hverj- um feldi cr notað. Mælir með mannáti Dr. Ronald Berndt sliýrði frá ]>,vi á mannfræðingatnngi i Bristol á dögrunum, að hana hefði komizt að þeirri niður- stöðu að mannát væri bezta. og hagkvæmasta ráðið til aft losa sig við lik framliðinna. Doktoii'nn hefur öðiazt þesa sannfæringu á Nýju Gíneu, þar sem hann hefur dvalið í mörgj áx- að kynua sér lifnaðarhætti þjóðflokka sem lita á likamí sem hvert annað Næringarfræðilega séð stafar mannátið þarna af því að i'ólk- ið ræktar svín til þess eins aS færa guðum sínum fórnir og verður því að fullnægja þörf sinni á eggjahvítuefni me* öðru móti, segir dr. Berndt,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.