Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagiir 29. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: lilgesctrd ©g Synir 2. dagur. hann. Hvernig vogið þér yður að tala svona við yfirmann yðar? — Verið ekki með þessa tilgerð, sagði Funche og tók skammbyssu sína út hylkinu og lagði hana á borðið fyrir framan sig. Þér ættuð að vita að ég þekki allar yöar — Æ, guö minn góður, veinaði von Drieberg. Og þetta gerist hjá arískri þjóð! Klitgaaxd forstjóri, leyfið mér að fá mér aftur í glasið. Og byggingastjóilnn haföi ástæðu til að hressa sig upp, því aö þa<ð voru ósköp að sjá Fi'íðu feitu. Skrýfða hárið hafði veriö klippt a.f- henni og þegar Egon sneri henni-viö kom í ljós að utan á þriflega: þjóhnappa. hennar höfðu tveir stórir hakakrossar verið málaöir með svartri lakkmálningu. Fríöa feita sagði ekkert sjálf, en hún kjökraði hátt. — Þær flettu hana klæðum og misþyrmdu henni eins og þér sjáiö, sagöi Egon. Og Fi'íða hefur aldrei gert flugu mein. Þvert á móti hefur hún alltaf veriö of góð í sér, rétt eins og ég. Og nú langar mig til að spyrja bygg- ingaráðið, hvort þetta eigi að láta afskiptalaust eða hvort ekki eigi að gera hefndarráðstafanir. Ég veit nefni- lega hvar nokkrar þær verstu eiga heima. Byggingastjórinn fórnaði höndum ógnandi. — Þetta eru handaverk kommúnista og gyöinga, sagöi hann. En;-þess sfcal vei?ð$. hefnt . :. . Sú’ stund er enn ekki runnin 'úpp aö við líóum þessum ómennum liyað sem vera skal. , ' V T. — Þaö er éinmitt það, sagöi Égon og kinkaði kolli. — Vér Germanir erum skelfilegir í hatri okkar, og <í>- ;' Það er eaglrns á liesmi Þetta eru handaverJc kommúnista og Gy&inga gruggugu athafnir niöur í kjölinn. Þér eruð maöur sem ekki er hægt aö eiga örðastað viö nema fyrir glæparétti. — Herrar mín.ir, þið verðið að vera rólegir, sagði Tómas Klitgaard, því að þaö væri spauglaust ef þeir færu aö I skjóta hver annan 1 bragga fyrirtækisins. Ástandið var svo sem nógu slæmt fyrir. — Herrar mínir, vitaskuld eru allir taugaæstir þessa dagana. En nú er umfram allt þörf fyrir rósemi og stillingu. Skynsemin veröur aö ráða .... , Hann þagnaði, því að bifreiö hafði numið staðar fyrir framan braggann og dyrnar aö skrifstofunni vom rifnar upp. Á þi’öskuld'num stóð Egon forstjóri og Fríða feita. Föt Egons voru rifin og tætt, andlit hans blóðugt og hruflað og hann var alveg búinn aö missa yfirlætissvip- inn sem fer svo vel á forstjóra. Og Fríða feita! Hún var sveipuð karlmaimsfrakka með derhúfu dregna niður á ennið. — En Donnerwetter! hrópaði von Drieberg! Hvað hef- ur eiginlega komið fyrir? — Við vorurn aö leita aö yður, félagi byggingastjóri, og fréttum að þér væruð staddur hér, sagöi Egon þung- biýnn, Það hefur oröiö uppreisn, hvorki meira né minna. í morgun, þegar ég kom í verksmiðjuna, var kvenfólk- ið alveg óviðráðanlegt. Við eigum enn óafgreiddar pant- anirj sem við höfum fengið fyrirframborgaðar og þess vegna er starfsemin enn í gangi, en með hverjum degi hafa kvensurnar versnáö. Og í morgun neyddist ég bein- línis til .að reka einni merinni löðrung, því að fjandinn hafi það, ég er þó forstjóri. Og þá hljóp fjandinn í þær. Allur hópurinn flykktist að mér, það var ekki nóg með að þær helltu yfir mig skömmunum, heldm* sýndu þær mér beinlínis ofbeldi eins og þér getið sjálfur séð. Ég var lúbarinn, og nú veröur aö gera eitthvaö sem um munar, því að þennan fjanda læt ég ekki bjóöa mér.’ — En ungfrú FríÖa, sagöi von Drieberg. Gerðust þess- ar kvensniftir svo' djarfar að ráðast á hana líka? — Hvoi't þær geröu! sagði Egon forstjóri. Fríða, fleygðu af þér flíkunum, engan penpíuhátt, úr öllu saman. Þér skuluð sjálfur sjá. Og þegar Fríða feita með kvenlegri blygðunarsemi hik- aði ögn viö aö sýna sig karlmönnum, reif Egon utanaf henni frakkann og fleygöi húfunni í gólfið. ítalir teikna einnig k j ó 1 a sem ætlast er til að konur geti saumað s j á 1 f a. r, og þessir kjólar eru engu síð- ur glæsilegir eji aðrir ít- alskir tízku- k j ó 1 a r . Hví skyldi maður þurfa að vera k a u ð a legur, þótt m a ð u r saumi f ö t i n sm sjálfur, virðist vera kjörorð í t a1 - anna og þeir hafa farið eft- tr því í þess- um f a 11e g a búriingi, sem samanstendur a f þröngum i;jól og ;■ ví.ðri cápu úr sama sfni. Þegar súningurinn er athugaður nán- ir sést að allt ;r gert til þess að auðvelt sé a ð s a u m a aann. Kjóllinn ;r eins sléttur 3g látlaus og hugsazt getur. Kápan er víð og á henni engin h o r n , sem oft getur v e r i ð erfjtt að f á s t við. Búningurinn er úr þykku bóm- ullarefni m e ð daufu mynstri í tveim hnotu- brúnum 1 i t - brigðum. Samsíæður kjóll og kápa er annars dýrt spaug, °hHR vt? tím ®16€U0 - si&uemasttaKSOtt Minningar- kortin eru til sölu í skrifstofu Sósi- i alistaflokksins, Tjarnargötu : 20; afgr. Þjóðviljans; Bóka-; búð Kron; Bókabúð Máls ogá menningar, Skólavörðustíg ’ 21 og í. Bókaverzlun Þorvald-; gx .Bjarjiasonar í Hafnarfirðj ] Blöð | Tímarit Frímrrki Fi'imui : SÖIUTUHNIHK við ácnarkó! sem fæstar konur geta veitt sér nema þær saumi á sig sjálfar. Hér á eftir koma nokkur ráð frá neytendasamtökum danskra húsmæðra, sem ekki væri ur vegi að leggja á minhið; Metið verð og gæði. — lágt verð tryggir ekki : ó- dýra vöru. — hátt verð tryggir .efckl góða vöru. Kynnið ykkur nettóþungariR. — það er ekki útlitið, heldur innihaldið sem gildir. Takið eftir verðinu. — sama varan kostar : ekki hið sama allstaðar. Flanið ekki að neinu, ' stand- izt freistingar, grípið góð tæk;- færi. Kaupið gegn staðgreiðslu — það er ódýrast. Verið gagnrýnin en ekki nöld- ursöm. Notið hvert tækífæri til að auka vöruþekkingu j'kkar. Sparið fyrst — kaupið svo — það veitir meiri möguleiká. &9 Rafmagnslannkazsti Á ' japanska ‘ tannlæknahá- skólanum hefur verið fundinn upp rafmagnstannbursti. Þó ér ekki ætlunin að tannburstunin verði auðveldari, því að hend- urnar eiga að sjá um hana eftir sem áður, en inni í skaftinu á tannburstanum er dálítil túba með flúori sem verndar tenn- urnar. Með aðstoð rafmagns: eru flúorbylgjur sendar inn í bilin milli tannanna og gler- ungsins og það 'kemur- i veg fyr- ir skemmdir. Áætlað er a& þessi nýi bursti kosti um 20 krónur. En enn sem komið er þurfum við að fara til Jápan til að ná. okkur í hann. _ Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarí’ PIP©W1 UINN Jón Bjamason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benedíktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi ^ Óiafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 linur). — Áskriftarverð kr 20 ó mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljan* hX

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.