Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 2
2),_ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 29. september 1955 .•*•-&. 1 dag er fimmtudagurinn 29. september. Mikjálsmessa. 27; dagur ársins. — Engladag- hf.. Haustvertíð. Hefst 24. vika sumars. — Tungl í hásuðri kl. 23:45. — Árdegisháflæði kl. 4;41. Síðdegisháflæði kl. 16:58. Gen "issk r áning g Kaupgengl .-•¦'• sterlingspund ........ 45.55 1 bandarískur dollar ---- 16.26 Kanada-dollar ........ 16.50 100 svissneskir frankar .. 373 30 100 gyUini ................ 429.70 100 danskar krónur ...... 235.50 Í00 sænskar krónur ...... 314.45 100 norskar krónur ...... 227.75 100 belgískir. frankar ---- 32.65 100 tékkne,5.ka?r krónur ',. •• 225.72 100 ve'sturþýzk rriörk' ...... 387.40 ÍOtfO franskir frankar ...... 46.48 DómkirkgusmíSi á Hólum GREIÐIÖ FLOKKSG JÖLD YKKAR SKILVfSLEGA. Þriðji ársfjórðungur flokks- gjaldanna 1955 féll í gjalddaga 1. júlí s.l. Greiðið flokksgjöld- in' rskilvíslega. Skrifstofa Sósial- istaiélags Reykjavíkur er í Tjarnargötu 20, sími 7511. Op- Ið frá kl. 10—12 f. h.f;og; lr^lj e. h. alla virka daga nema laug-' ardaga frá kl. 10—12 f. h. Söínin em opin I>jó5minjasafnlð á þríðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. íÞjóðskjalasaf ni3 6 virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Lands!iókasafnið kl.. 10-12, 13-19 og 20-22 alia virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19 Bæjarbókasaf nið íesstofun opin a))a virka daga ki kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadeildln opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Loka8 é. sunnudögum yfir sumarmánuð ina. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- ;:daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16. Beptember til 1. desember, siðan verður safnið lokað vetrarmán- uðina. Ci-listi Listi óháðra í kosningunum í Kópavogi er G-listi. Kjósendur í Kópavogi geta greitt atkvæði utan kjörstaðar hjá bæjarfóget- anum í Hafnarfirði og borgar- fógetanum í Reykjavík, á venjulegum skrifstofutíma, og barnaskólanum í Kópávogi frá kl. 8-10 á hverju kvöldi. Haustfernúngarbörn í Laugarnessókn e_ru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) í dag 'kl. 5 síðdegis. — Séra Gar.ðar Svavarsson. Haustfermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beð- in að koma til viðtals í Hall- grímskirkju í dag kl. 6. HJÚSKAPUR Fimmtudaginn 22. þin. vóru gef- in saman í hjón^band af séra Pétri Sigurgr'.rssyni á Akureyri ungfrú Qdðlaug Sigyn Frímann, Ha^iarsstíg 6," Akureyri, og Tíunnar Randversson frá Ölafs- vík. Næturvarzla er i Laugavegsapóteki, sími 1618. LTFIABtÐIB HoltsApótek | Kvöldvarzla tl1 gjjflJT" | kl. 8 alla daga Apótek Au-stur- j nema laugar- \ bæjar | daga til kl. 4 Þegar hér var komið sögunni, hafði högum Norðlendinga og svo Hólastóls. hrakað svo vegna harðindanna, að horfa þótti til auðnar. Var því með konungsúrskurði 18. marz 1757" leyft að efna til al- mennra samskota í öllum bæj- um í Danmörku og Noregi til hjálpar stólnum og bréf um þetta sent öllurn stiftamt- mönnum og biskupum. Skyldi þeir gangast fyrir um sam- skotin og senda féð Harboe biskupi gegn viðurkenningu frá honum. Mátti því kalla að þunglega horfði þegar í upphafi um framkvæmd slíks stórvirkis sem dómkirkjusmíð- in var. Sabinsky kom til Hóla í ágúst um sumarið 1757, og var þá skjótlega byrjað á undirbúningsverki, grjótnámi o. þ. h. Grjótið var tekið mið- hlíðis úr Hólabyrðu, sprengt með f. púðri og ekið heim á staðinn í vagni á frerum og höggið J þar. -tfh'-' Erf^íbtektn) lenti skjótt í hinum mestu íVandíteðum.. ^rneð-i &erk*menn. 'HeirMuðu 'þeir hátt kaup,, 2 mörk á dag, og auk þess fæði, skæði, vettlinga, tóbak og jafnvel brennivín, en allt skorti að kalla, peninga til að greiða verkkaup og þó öllu fremur vistir; Ritaði biskup stjórninni um þetta þegar um haustið og báð um 300-400 rd. til þess að geta haldið verk- inu áfram. En stjórnin þótt- ist hafa nóg annað með pen- inga að gera en gjalda bú- körlum verkalaun. Hafði hún látið kaupa 300 tn, ¦¦ á*f kalki og svo annað byggingarefni og áhöld, og greitt Sabinsky tveggja ára kaup hans, svo að nú var þegar tekið að sax- ast fast á fé það, er hún hafði til verksins ætlað, en vinnan naumast byrjuð. Að tillögu Þetta samtal fór nýlega fram fyrir rétti í Irlandi: Dómari: Hafið þér aldrei heyrt Jón Pétur formæla páf anum ? Vitnið: Nei, aldrei, enda hefði ég í sannleika sagt sízt búizt við slíku af honum, því hann hefur aldrei verið það sem kallað er trúaður maður. (Samtíðin). G Á T A N Hver eru þau ljós, er loga jafnlega, og engi slúðviðri slökkva kunna; hver við daggarskúr daprast eigi, tendrast þó hvorki við tólg né lýsi? Ráðning síðustu gátu: Skæri (í konuhendi). Sabinskys ög forrium vana dönskum var svo ákveðið með boði konungs að bændur í Húnavatnssýslu, Skágafirði og Eyjafirði skyldi leysa af . hendi yinnu við: dómkirkju- smíðina kauplaust með öllu, „svo sem venja er um almúg- ann í ríkjum vorum"...... Bændur voru slíku óvanir og kölluðu þetta ólög, enda gekk í mesta þófi um skylduvinnu þéssa. Bættist það við, að menn voru slíkum störfum ó- vanir og áttu illa aðbúð á vinnustaðnum. Jón Snorrasonj sýslumaður Skagfirðinga, var enginn skörungur og fékk litlu ráðið við héraðsbúa, en Eyfirðingum þótti sér-Ó3kylt að vinna, ef Skagfirðingar léti sitt eftir liggja. - (Saga Islands, 6.* bindi'). sf Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 10:10Veð- %rfregnir, ••- 12:00 . Hádegisútvarp. v —i- 15:30 Ivliðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veðurfregnir. 19:3Ö Lesin dag- skrá næstu viku. 19:40 Auglýs- ingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Er- indi: Út á Stóra-Skæling; seinni hluti (Jónas Árnason). 20:50 Einsöngur: Kathleen Ferrier syngur lög eftir Schubert og Schumann (pl.) 21:10 Erindi: Sjötíu og fimm ára framfarafé- lag / eftir Halldór Pálsson frá Nesi (Sigurður. Arngrímsson flytur). 21:40 Tónleikar: Dinu Lipatti leiknr valsa eftir Chop- in (pl.) 22:00 Fréttir og veð- urfregnir. 22:10 „Lífsgleði njóttu". 22:25 Sihfónískir tón- leikar (pL): a) Spænsk rapsó- día fyrir píanó og hljómsveit eftir Liszt, í raddsetningu eftir Busoni (Egon Petri og Sinfón- íuhljómsveitin í Minneapolis leika; Dimitri Mitropoulos stj.) b) Hafið, hljómsveitarverk eftir Debussy (Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Serge Kousse- vitzky stjórnar. Dagskrárlok kl. 23:05. Millilandaflug Gullfaxi er vænt anlegur til Rvik ur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Flugvélin fer áleiðis til Ösló og Stokkhólms kl. 8.30 í fyrra-. málið. — Hekla er væntanleg kl. 9 frá N.Y., flugvélin fer kl. 10.30 til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Einnig er vænt- anleg Saga frá Noregi kl. 17.45, flugvélin fer til N.Y. kl. 19.30 í kvöld. Innanlandsfíug ., úiióJa X dag. er,,., gert.,, g|ð .. .fyrir; (,að fláúga til Akureyrar (3 ferðir), Egijsstaða, Isafjarðar, Kópa- skers, Sauðárkróks pg.Vestm.- eyja (2 ferðir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Patreksfjarðar, Vestm.- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Krossgáta nr. 695 flífí* Lárétt: 1 kjaftar 7 ryk S hrópa 9 form 11 skat 12 boðháttur 14 leikur 15 krass 17 kaðall 18 stórgripa 20 í andliti. Lóðrétt: 1 engu að siður 2 stía 3 tónn 4 kristm 5 beitna 6 fleka 10 skst 13 matreiðslu- mann 15 söngflokkur 16 gróð- urblettur 17 einkennismerki 19 forskeytií Lausn á nr. 694 Lárétt: 1 fjarkar 6 lón 7 an 8 ttt 9 fat 11 tók 12 ár 14 ala 15 skundar. Lóðrétt: 1 flak 2 Jón 3 AN 4 kött 5 ró 8 tak 9 fóru 10 órar 12 ála 13 ás 14 A.D. -¦ —"—"-'¦^wgiy^ ?K»ifgjfjg v-?bf 'jfsf; ^ff ¦ Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Rostock 27. þm til Austf jarðahafna. 'Arnar- fell er á förum frá Rostock til Hamborgar og Islands. Jökul- fell fór frá New York 21. þm til Reykjavíkur. Disarfell er £ Reykjavík. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell för frá Skagaströnd 27. þm til Þrándheims ög Stettin. 'gti Wál- burg er a Hvammstahga: ¦ Ork- anger• iár! í¦• Réyk'íavík.81; Eimskip. Brúarfoss fór frá Þórshöfn í gær til Húsavíkur, Siglufjarðar, Skagastrandar, Isaf jarðar,-Pat- reksfjarðar, Breiðafjarðar, Keflavíkur og Rvíkur. Dettifoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Hjalteyrar og Siglufjarðar. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær til Antverpen og aftur til Rotterdam, Hull og Rvíkur. Goðafoss kom til Ventspils í fyrradag; fer þaðan 1. október til Helsingfors, Ventspils, Riga,. Gautaborgar og Reykjavíkur. Gullfoss fór.frá Rvík í gær- kvöld kl. 19 til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 26. þm til N. Y. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss kom til Keflavíkur í gær- morgun; fer þaðan í kvöld til Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 19 til N.Y. Tungufoss kemur að bryggju í Rvík kL. 8 árdegis í dag. Farsóttir í Reykjavík vikuna 11.-17. sept. 1955 sam- kvæmt skýrslum 20 (20) starf- andi lækna. Kverkabólga 62 (40). Kvefsótt. 118 (93). Gigtsótt 1 (0) Iðra- kvef 37 (50). Hvotsótt 1 (1). Rauðir hundar 1 (5). Kvef-- lungnabóiga 7 (1). Hlaupabóla. 6 (1). Ristill 1 (0). (Frá borgarlækni>. fiH&aB «uíi Nú er þingið okkar um næstu helgi; en eins og oft hefur ver- ið sagt frá hér á síðunni er það markmið stjórnarinnar að inn- heimtu félagsgjalda sé lokið fyrir þing. Þið getið nú létt undir með stjórninni með því að koma sjálf í eigin persónu og greiða félagsgjöldin. Skrif- stofan er opin daglega kl. 5-7. P 1 T T S Varizi að nota lélegar tegnndir! :ttsburgh g- og lök hafa reynzt sérlega vel hér á landi. Vér ráðleggjum yður að noía U G H mngu og Er sérstaklega sierk og falleg Einkaumboð á íslandi: HLF. EQSLL ¥SLHiáLlSI Laugavegi 118. — Sími 8-18-12 ¦.t&*y!"V?1Z?VFP7*Z-!" X XX wmtom-evMMsam faz* : v.*--*r*.,,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.