Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 12
• # arinn Pilnik teflir fjöltern i austmótið hefst á sunnudag Friðrik Ölafsson teflir við hann tvær einvígis- skákir í síðari hluta næsta mánaðar Stundvíslega klukkan 8 í kvöld hefst almennt fjöl- tefli í Skátaheimilinu við Hringbraut og teflir þá argen- tínski stórmeistarinn Hermann Pilnik í fyrsta skipti hér á landi. Á sunnudaginn kl. 13.30 hefst svo Haustmót Taflfélags Reykjavíkur í Þórskaffi meö þátttöku hans og 9 beztu skákmanna íslands. Pilnik hefur áður teflt þrí- vegis við islenzka skákmenn á aiþjóðlegum skákmótum erlend- ir og alltaf unnið. Guðm. S. Guð mundsson tefldi fyrst við hann á skákmóti í Amsterdam 1950, þá tefldi Guðjón M. Sigurðsson við hann á olympíuskákmótinu í Helsinki 1952 og Guðmundur Ágústsson i Amsterdam í fyrra. Þegar Guðmundur S., formað- ur Taflfélags Reykjavíkur, kynnti Pilnik fyrir blaðamönn- um í gær, sagði hann m. a. um skák þeirra í Amsterdam 1950: „Þetta er lengsta skák sem ég hef nokkru sinni teflt. Eftir 70 leiki var ég kominn með vinn- ingsstöðu en glopraði skákinni úr höndum mér í tímahraki og tapaði í 120. leik.“ Keppir á „kandídtamótinu“ í Amsterdam Hermann Pilnik er rúmlega fertugur, fæddur í Þýzkalandi 1914. Hann lærði ungur mann- ganginn en vakti fyrst verulega athygli á hinum fjölmörgu skákmótum, sem haldin voru í Argentínu í byrjun heimsstyrj- aldarinnar síðari með þátttöku margra beztu skákmanna heims, þeirra sem orðið höfðu innilyksa í Argentínu eftir olympíumótið 1939. í mótum þessum tóku m. a. þátt Stáhlberg, Najdorf, Elis- kases o. m. fl., en Pilnik stóð sig engu að síður mjög vel og var oftast með efstu mönnum á skákmótunum. Gerðist hann þá atvinnumaður í skák. Tvisyar varð hann skákmeistari Argen- tínu, 1941 og 1946. Eftir lok stríðsins hefur Hlutavelta Kveimadeildar SVFÍ á sunnudag Kvennadeild Slysavarnafélags Islands í Reykjavík efnir til sinnar árlegu hlutaveltu í Skáta heimilinu við Snorrabraut n. k. sunnudag, Hlutaveltan er haldin til að afla fjár til slysavanarstarf- seminnar í landinu cg heita fé- lagskonur á bæjarbúa að senda góða muni á hiutaveltuna, svo að mikill árangur geti orðið af þessári fjáröflun eins og jafnan áður. Þær eru nú orðnar margar björgunarstöðvarnar umhverfis landið, sem reistar hafa verið fyrir fjáröflunarfé Kvennadeild- arinnar og þeir skipta orðið hundruðum, sem eiga þeim bein- línis líf að sitt launa. Hver vill ekki styðja þessar ágætu slysa- varnakonur í hinu þjóðnýta starfi þeirra. hann teflt á fjölmörgum alþjóð- legum skákmótum í Evrópu, fyrst í Bled í Júgóslavíu 1950 þar sem hann varð annar á eft- ir landa sínum Najdorf en á undan öllum beztu skákmönn- um Júgóslava o. fl. Hann tefldi í fyrsta skipti við beztu skák- menn Sovétríkjanna á móti i Búdapest 1952 og vann þá m. a. Smisloff og Petrosjan, tapaði hinsvegar fyrir Botvinnik og er iþað eina skákin sem Pilnik hef- ur teflt við heimsmeistaraxm. Pilnik varð sem kunnugt er í 5.—9. sæti á skákmótinu í Gautaborg á dögunum og tryggði sér þar með rétt til þátt töku í ,,kandidatamótinu“ sem háð verður í Amsterdam í marz- mánuði í vetur, en þar keppa 9 af beztu skákmönnum heims um réttinn til að þreyta einvigi við heimsmeistarann Botvinnik. Einvígi Friðriks og Pilniks Keppendur á Haustmóti Tafl- félags Reykjavikur, sem hefst n. k. sumiudag, verða auk Her- manns Pilniks þeir Baldur Möller, Ásmundur Ásgeirsson, Guðmundur Pálmason, Ingi R. Jóhannsson, Þórir Ólafsson, Guðmundur Ágústsson, Jón Þor- steinsson, Arinbjörn Guðmunds- son og Jón Einarsson. Teflir einn við alla og allir við einn. Ráðgert er að fjórar umferðir verði tefldar á viku og biðskákir einn daginn. Teflt verður á sunnudögum, mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum í Þórskaffi. Friðrik Ólafsson liggur á sjúkrahúsi og getur því ekki tekið þátt í Haustmótinu, en Pilnik hefur fallizt á að tefía við hann tvær einvígisskákir seinna í október. Fer héðan til Júgóslavíu Auk þeirra skákmóta sem nú er getið mun Pilnik tefla sam- jtímaskák eftir klukku við 10 meistaraflokksmenn. Einnig er gert ráð fyrir að hann tefli f jöl- skák í Hafnarfirði og síðar hér í Reykjavík. Hermann Pilnik dvelst hér á landi til 25. okt. n.k., en héðan þJÓÐVIUVNN Fimmtudagur 29. september 1955 — 20. árg. — 219. tölublð Vesturveldin æf yfir vopna sölu Tékka til Egypta Bandarískur aðsioðarráðherra fer í skyndi aS skamma Masser Georg Allen, aðstoðarutanríkisráðheiTa Bandaríkj- anna, fór í gær með mikilli skyndingu áleiðis til Kairó, höfuðborgar Egyptalands. Hermann Pilnik fer hann til Zagreb í Júgóslavíu, þar sem hann mun taka þátt í alþjóðlegu stórmeistaramóti í nóv n. k. Meðal þátttakenda í móti þessu verður heimsmeistar- inn Botvinnlk. Allen, sem fer með málefni landanna við austanvert Mið- jai’ðarhaf, lagði strax af stað eftir að hann hafði ráðfært sig við Dulles utanríkisráð- | herra. i Fréttamenn í Washington segja, að skyndiför Allens beri því vott, hversu áhyggjufullt bandaríska utanríkisráðuneýtið sé yfir viðskiptasamningi Tékkóslóvakíu og Eg\-ptalands, Selja Tékkar Egyptum vopn fyrir baðmull og hrísgrjón. Þegar Nasser forsætisráð- herra Egyptalands, skýrði frá þessum samningi sagðist hann hafa leitað til Tékka um vopna- kaup þegar Vesturveldin bundu tilboð sín um vopnasölu til Egypta pólitískum skilyrðum. Talið er að Allen eigi að hóta Nasser reiði Bandaríkjastjómar Leynilögregla Suður-Afríku- ef hann kaupi vopn af ríkjum stjórnar hélt áfram húsrannsókn- sem hún hefur vanþóknun á. um um allt landið j gær hjá Hann á einnig að koma við í f j81da manns úr 48 samtökum Bandaríkjastjórn fyrir stuðning hennar við Breta í Kýpurdeil- unni. Utanríkisráðherrar Bretlands og Bandaríkjanna lýstu yfir í New York í gær, að þeir vonuð- ust til að öll ríki gerðu sitt til að hindra vígbúnaðarkapp- hlaup milli landanna við Mið- jarðarhaf. Segja fréttamenn, að hingað til hafi stjórnir Vestur- veldanna reynt að útiloka Sov- éríkin frá öllum áhrifum á skipan mála í þessum hluta heims en nú sjái þær ekki ann- að værmá að leita til þeirra. um samstarf. ----1---------------3---- Sífelldar hús- leitir Aþenu og reyna að blíðka Grikki, sem em ævareiðir Heildarfiskaflinn var orðinn 313.541 smál. í lok ágústmán. 18 þús. smálestnm meiri en veiddist á sama tímabili í fyrra. í lok ág-ústmánaðar s.l. nam heildarfiskaflinn á öllu landinu 313.541 smál., en var á sama tímabili (1. 1.—31. 8.) 1954 295.627 smál. Danski listmálar- inn Kirsten Kjær í Reykjavík Með síðustu ferð m.s. Gullfoss hingað til lands kom danski lis málai’iun Kirsten Kjær, sem talin er einn snjallasti andlits- mvndamálari á Norðurlöndum. Kirsten Kjær er ^innig vel þekkt utan Norðurlanda og hún hefur haldið sýningar t. d. í París, Varsjá, Kiruna, San Fransiseo og víðar. j Gert er ráð fyrir að lista- ; konan haldi sýningu hér í ÍReykjavífc í seinnihluta októ- ber á þeim verkum, sem hún ; hefur haft með sér hingað til lands, um 40 teikningum og málverkum. Hingað kemur Kir- sten Kjær í boði prestshjónanna í Hölti. Aflinn skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: Síld Smál Fryst 5.194 Söltuð 25.579 Unnin í verksmiðjum 3.495 Til niðursuðu 48 slægðan fisk með haus, nema fiskur til mjölvinnslu og síld, sem hvorttveggja er vegið upp úr sjó. og félögum, Ríkisstjórnin segir að húsrannsóknirnar standi í sambandi við undirbúning land- ■ráðaákæru gegn foringjum sam- taka þeirra, sem barizt hafa gegn kynþáttakúgun yfirvald- anna. Árós á norsk skip við Kína Bandarísk þrýstiloftsflugvél úr flugher Sjang Kaiséks réðst í gær á norskt skip útifyrir höfn- inni Svatá á suðausturströnd Kina. Biðu tveir Kínverjar bana í árásinni en fjórir Norðmenn særðust, þar á meðal skipstjór- inn. Talin hafa verið 400 kúlu- göt á skipinu. 34..316 Annar fiskur: ísfiskur 758 Til frystingar 122.621 Til herzlu 54.966 Til söltunar 95.991 Til mjölvinnslu 2.777 Annað 2.112 279.225 Alls 313.541 Af heztu fisk.tegundum'hef- ur aflamagnið til ágústloka ver- ið sem hér segir: Smál. Þorskur 219.494 Síld 34.316 Karfi 33.695 Ýsa 8.944 Aflamagnið er miðað við Er Þóríur hreppstjóri að undirbúa tveonar kosningar í Kópavogi?! 3 Alþýðublaðið segir í gær að „konnnúnistar í Kópavogi beiti ölium brögðuin til að flæma löglega kjósendur af kjör- skrá“, og eftir [tví að dæma verða aðeins ólöglegir kjós- endur eftir. Biaðið nefnir þó aðeins eitt dæmi, þar sem er sonur Þórðar fyrrverandi hreppstjóra og minnist einnig á tengdadóttnrina sem raun- ar finnst livergi á manntali hérlendis. Sonur Þórðar og tengdadóttir eru búsett í Bandaríkjunum og er sonur- inn í bandaríska hernum, þannig að hreppsnefndin í Kópavogi taldi einróma að ekki kæmi tii mála að hann gæti verið á k.jörskrá liérlend- 'is. Þessari niðurstöðu sinni vísaði hreppsnefndin þó til dómstólanna, það er Guðmund- ar I. Guðmundssonar sýslu- manns, og skyldi maður ætla að Þórður telji málið þá i góðum höndum. , Annars er athyglisvert að rifja upp að það var þessi sami sonur Þórðar hrepp- stjóra sem kært var út af i fyrri kosningunni á síðastæ ári, og var sú kæra notuð sem átylla til að endurtaka kosn- inguna. Virðast Jiessi skrif Al- þýðublaðsins benda til þess að Þórður hreppstjóri hafi fullan hug á að reyna að láta- kjósa tvisvar í ár, ef úrslifc- in verða honum í óhag!! ppdræfti Þjððviljans er a morgun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.