Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.09.1955, Blaðsíða 12
rínn Pilnik tefflir f jöltefli í hefst á sunnudag Friðrik Ölafsson teflir við hann ívær einvígis- skákir í síðari hluta næsta mánaðar Stundvíslega klukkan 8 í kvöld hefst almennt fjöl- 1 Fer héðan til Júgóslavíu tefli í Skátaheimilinu við Hringbraut og teflir þá argen- j Auk þeirra skákmóta sem nú tínski stórmeistarinn Hermann Pilnik í fyrsta skipti hér ,er Setið mun Pilnik tefla sam- á landi. Á sunnudaginn kl. 13.30 hefst svo Haustmót itímaskák eftir klukku við 10 Taflfélags Reykjavíkur í Þórskaffi með þátttöku hans og ^iUu':,ii'";i' ',m ll K"m,s 'r 9 beztu skákmanna íslands. Pilnik hefur áður teflt þrí- vegis við íslenzka skákmenn á alþjóðlegum skákmótum erlend- ir og alltaf unnið. Guðm. S. Guð mundsson tefldi fyrst við hann á skákmóti í Amsterdam 1950, þá tefldi Guðjón M. Sigurðsson við hann á olympíuskákmótinu í Helsinki 1952 og Guðmundur Ágústsson í Amsterdam í fyrra. Þegar Guðmundur S., formað- ur Taflfélags Reykjavíkur, kynnti Pilnik fyrir blaðamönn- um í gær, sagði hann m. a. um skák þeirra í Amsterdam 1950: ,,Þetta er lengsta skák sem ég hef nokkru sinni teflt. Eftir 70 leiki var ég kominn með vinn- ingsstöðu en glopraði skákinni úr höndum mér í tímahraki og tapaði í 120. leik." Keppir á „kandídtamótinu" í Amsterdam Hermann Pilnik er rúmlega fértugur, fæddur í Þýzkalandi 1914. Hann lærði ungur mann- ganginn en vakti fyrst verulega athygli á hinum fjölmörgu skákmótum, sem haldin voru í Argentínu í byrjun heimsstyrj- aldarinnar síðari með þátttöku margra beztu skákmanna heims, þeirra sem orðið höfðu innilyksa í Argentínu eftir olympíumótið 1939. 1 mótum þessum tóku m. a. þátt Stáhlberg, Najdorf, Elis- kases o. m. fl., en Filnik stóð sig engu að síður mjög vel og var oftast með efstu mönnum á skákmótunum. Gerðist hann þá atvinnumaður í skák. Tvisvar varð hann skákmeistari Argen- tínu, 1941 og 1946. Eftir lok stríðsins hefur Hlutavelta Kvennadeildar SVFI á sunnudag Kvennadeild Slysavarnafélags Islands í Reykjavík efnir til sinnar árlegu hlutaveltu í Skáta heimilinu við Snorrabraut n. k. sunnudag. Hlutaveltan er haldin til að afla fjár til slysavar'iarstarf- seminnar í lanclinu cg heita fé- lagskonur á bæjarbúa að senda góða muni á hlutaveltuna, svo að mikill árangur geti orðið af þessári fjáröflun eins og jafnan áður. Þær eru nú orðnar margar Fransisco og víðar. björgunarstöðvarnar umhverfis J Gert er ráð fyrir að lista- landið, sem reistar hafa verið;konan haldi sýningu hér í fyrirfjáröflunarfé Kvennadeild-iReykjavík í seinnihluta októ- arinnar og þeir skipta orðið^ber á þeim verkum, sem hún hundruðum, sem eiga þeim bein- | hefur haft með sér hingað til línis líf að sitt launa. Hver vill |lands, um 40 teikningum og hann teflt á f jölmörgum alþjóð- legum skákmótum í Evrópu, fyrst í Bled í Júgóslavíu 1950 þar sem hann varð annar á eft- ir landa sínum Najdorf en á undan öllum beztu skákmönn- um Júgóslava o. fl. Hann tefldi í fyrsta skipti við beztu skák- menn Sovétríkjanna á móti i Búdapest 1952 og vann þá m. a. Smisloff og Petrosjan, tapaði hinsvegar fyrir Botvinnik og er það eina skákin sem Pilnik hef- ur tef lt við heimsmeistarann. Pilnik varð sem kunnugt er í 5.—9. sæti á skákmótinu í Gautaborg á dögunum og tryggði sér þar með rétt til þátt töku í ,,kandidatamótinu" sem háð verður í Amsterdam í marz- mánuði í vetur, en þar keppa 9 af beztu skákmönnum heims um réttinn til að þreyta einvígi við heimsmeistarann Botvinnik. Einvígi Friðriks og Pilniks Keppendur á Haustmóti Tafl- félags Reykjavíkur, sem hefst n. k. sunnudag, verða auk Her- manns Pilniks þeir Baldur Möller, Ásmundur Ásgeirsson, Guðmundur Pálmason, Ingi R. Jóhannsson, Þórir Ólafsson, Guðmundur Ágústsson, Jón Þor- steinsson, Arinbjörn Guðmunds- son og Jón Einarsson. Teflir einn við alla og allir við einn. Ráðgert er að fjórar umferðir verði tefldar á viku og biðskákir einn daginn. Teflt verður á sunnudögum, mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum, og föstudögum í Þórskaffi. Friðrik Ólafsson liggur á sjúkrahúsi og getur þvi ekki tekið þátt í Haustmótinu, en Pilnik hefur fallizt á að tefla við hann tvær einvígisskákir seinna í október. gert ráð fyrir að hann tefli f jöl- skák í Hafnarfirði og síðar hér í Reykjavík. Hermann Pilnik dvelst hér á landi til 25. okt. n.k.,' en héðan HJÓÐVIUINN Fimmtudagur 29. september 1955 20. árg. — 219. tðlublð Vestiirveldm æf y fir vopea sölu Tékka til Egypta Bandarískur aðstœðarráðhena íez í skyndi aS skamma Masser Georg Allen, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkj- anna, fór í gær meö mikilli skyndingu áleiðis til Kairó, höfuðborgar Egyptalands. Hermann Pilnik fer hann til Zagreb í Júgóslavíu, þar sem hann mun taka þátt í alþjóðlegu stórmeistaramóti í nóv n. k. Meðal þátttakenda í móti þessu verðurheimsmeistar- inn Botvinnik. Allen, sem fer með málefni landanna við austanvert Mið- jarðarhaf, lagði strax af stað eftir að hann hafði ráðfært sig við Dulles utanríkisráð- herra. | ¦ Fréttamenn í Washington segja, að skyndiför Allens beri því vott, hversu áhyggjufullt bandaríska utanríkisráðuneytið sé yfir viðskiptasamningi Tékkóslóvakíu og Egyptalands, Selja Tékkar Egyptum vopn fyrir baðmull og hrísgrjón. Þegar Nasser forsætisráð- herra Egyptalands, skýrði frá þessum samningi sagðist hann hafa leitað til Tékka um vopna- kaup þegar Vesturveldin bundu tilboð sín um vopnasölu til Egypta pólitískum skilyrðum. Talið er að Allen eigi að hóta Nasser reiði Bandaríkjastjórnar Leynilögregla Suður-Afríku- ef hann kaupi vopn af ríkjum stjórnar hélt áfram húsrannsókn- sem hún hefur vanþóknun á. um um allt landið { gær hja Hann á einnig að koma við í fjölda manns ur 48 samtökura Bandaríkjastjórn fyrir stuðning hennar við Breta í Kýpurdeil- unni. Utanríkisráðherrar Bretlands og Bandaríkjanna lýstu yfir í New York í gær, að þeir vonuð- ust til að öll ríki gerðu sitt til að hindra vígbúnaðarkapp- hlaup milli lahdanna við Mið- jarðarhaf. Segja fréttamenn, að hingað til hafi stjórnir Vestur- veldanna reynt að útiloka Sov- éríkin frá öllum áhrifum á skipan mála í þessum hluta. heims en nú sjái þœr ekki ann- að vænná að leita til þeirra um samstarf. Sífelldar hús- leitir Aþenu og reyna að blíðka Grikki, sem eru ." ævareiðir Heildarfiskaílinn var orðinn 313.54] smáL í lok ágústmán. 18 þús. smálestnm meiri en veiddist á sama tímabili í fyrra. í lok ágústmánaðar s.l. nam heildarfiskaflinn á öllu landinu 313.541 smál., en var á sama tímabili (1. 1.—31. 8.) 1954 295.627 smál. Aflinn skiptist þannig eftir verkunaraðf erðum: Danski listmálar- inn Kirsten Kjær íReykjavík Með síðustu ferð m.s. Gullfoss hingað til lands kom danski lis ^niálarinn Kirsten Kjœr, sem talhi er einn snjallasti andlits- mvndamálari á Norðurlöndum. Kirsten Kjær er ^innig vel þekkt utan Norðurlanda og hún hefur haldið sýningar t. d. í París, Varsjá, Kiruna, San ekki styðja þessar ágætu slysa- varnakonur í hinu þjóðnýta starfi þeirra. málverkum. Hingað kemur Kir- sten Kjær í boði prestshjónanna í Hölti. Síld Smál Fryst 5.194 Söltuð 25.579 Unnin í verksmiðjum 3.495 Til niðursuðu 48 34..316 Annar fiskur: Isfiskur 758 Til frystingar 122.621 Til herzlu 54.966 Til söltunar 95.991 Til mjölvinnslu 2.777 Annað 2.112 279.225 slægðan fisk með haus, nema fiskur til mjölvinnslu og síld, sem hvorttveggja er vegið upp úr sjó. og félögum. Ríkisstjórnin segir að húsrannsóknirnar standi í sambandi við. undirbúning land- ráðaákæru gegn íoringjum sam- taka þeirra, sem barizt hafa gegn kynþáttakúgun yfirvald- anna. skip við Kína Bandarísk þrýstiloftsflugvél úr flugher Sjang Kaiséks réðst í gær á norskt skip útifyrir höfn- inni Svatá á suðausturströnd Kína. Biðu tveir Kínverjar bana í árásinni en fjórir Norðmenn særðust, þar á meðal skipstjór- inn. Talin hafa verið 400 kúlu- göt á skipinu. Alls 313.541 Af heztu fisktegundum' hef- ur aflamagnið til ágústloka ver- ið sem hér segir: Smál. Þorskur 219.494 Síld 34.316 Karfi 33.695 Ýsa 8.944 Aflamagnið er miðað við Er Þérðiir hreppstjóri að undirbúa vennar kosningar í Kópavogi?! Alþýðublaðið segír í gær að „kommúnistar í Kópavogi beiti öllum brögðum til að flæma lögJega kjósendur af kyör- skrá", og eftir því að dæma verða aðeins ólöglegir kjós- endu^ eftir. Biaðið nefnir þó aðeins eitt dæmi, þar sem er sonur Þórðar fyrrverandi hreppstjóra og minnist einnig á tengdadótturina sem raun- ar finnst hvergi á manntali hérlendis. Sonur Þórðar og tengdadóttir ero húsett í Bandaríkjunum «g er sonur- inn í bandaríska hernum, þannig að hreppsnefndin í Kópavogi taldi einróma að ekki kæmi til mála að hann gæti verið á kjörskrá. hérlend- 'is. Þessari niðurstöðu sinní vísaði hreppsnefndin þó til dómstólanna, það er Guðmund- ar í. Guðmundssonar sýslu- manns, og skyldi maður ætla að Þórður telji málið þá í góðum höndum. ( Annars er athyglisvert aíf rif ja upp að það var þessi sami sonur Þórðar hrepp- stjóra sem kært var út af í fyrri kosningunni á síðasta ári, og var sú kæra notuð seni átylla til að endurtaka kosn- inguna. Virðast þessi skrif Al- þýðublaðsins benda til pess að Þórður hreppstjóri hafi fullan hug á að reyna að látet. kjósa tvisvar í ár, ef úrslit- in verða honum í óhag!! ílahappdrætti Þjéðviljans pjteí agur er a morgun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.