Þjóðviljinn - 09.10.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.10.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins neit- uðu um leyfi fyrir skólabyggingunni Morgimblaðsmenn byggja hverja hæðina af annarri í Morgunblaðshöllinni á sama tíma og Reykjavíkur- bæ er bannað að byggja skóla Stjómarblöðin eru nú komin í háx saman út af synjun blaðshallarinnar sem nú er í fjárfestingarleyfis fyrir nýjum bamaskóla í Reykjavík. smíðum? Rimma þessi er aö' því leyti mjög athyglisverð að hún sýnir í ským ljósi tvöfeldni Sjálfstæðisflokksins í þessum málum. Árum saman hefur borgar- stjóri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik haldið ræður í bæj- arstjóminni, með miklum vand- lætingartón, hneykslaður niður í taar yfir því að Reykjavíkur- bæ hafi verið synjað um leyfi fyrir þessu eða hinu. Á sama tíma hefur Sjálfstæðisflokkur inn einnig verið mestu ráðandi í ríkisstjóminni. Hlutverka- skiptingin hefur verið þessi: Þegar Sjálfstæðismenn í bæjar- stjórn hafa ekki talið sér stætt á því lengur, vegna almennings- álitsins, en að gera sam- þykktir um framkvæmdir á vegum bæj- samþykkt með samhljóða at- kvæðum allra bæjarfulltrúa. Það voru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins Von Sjálfstæðisflokksins um að málið myndi síðan falla I gleymsku er nú að engu orðin, því annað stjóm- arblaðið, Tíminn, getur ekki orða bundizt heldur segir: Það em einmitt ráðherr- ar Sjálfstæðis- flokksins í ríkis- stj. sem synjað hafa Reykjavík- urbæ um leyfi fyrir skólabygg- ingu. Um þetta mál segir Tíminn: „I sl. júnímánuði var Innflutn- ingsskrifstofunni gert það vit- neitaði Bæjarbúar og aðrir lands- menn heimta svar án tafar?“ Gjaldeyrissvik Stefáns A. Pálssonar sagt að neita hneykslaður arins hafa þeir anlegt, að ríkisstjómin hefði neyðst til að gera slíkar samþykktir. Slík samþykkt hefur hinsvegar síð- ur en svo þýtt framkvæmdir, því hlutverk Sjálfstæðismanna í „fjárhagsráði" og innflutn- ingsskrifstofu hefur verið að synja um leyfi. Hneykslun borgarstjóra Þegar slíkum umsóknum bæj- arins hefur verið synjað af einhverju „ráðinu“ hefst þátt- ur borgarstjórans aftur að lát- ast vera hneykslaður. Síðast á bæjarstjórnarfund- inum á fimmtudaginn var talaði borgarstjórinn af mikilli vand- lætingu um vondan Framsókn- armann er hefði synjað Reykja- vík um leyfi fyrir skólabygg- ingu. Og hann mannaði sig upp í að flytja tillögu um að börn Reykvíkinga? skora á ríkisstjómina að veita leyfi fyrir skólabyggingunni, — og auðvitað var slík tillaga ákveðið að óska eftir því, að skrifstofan synjaði um fjár- festingarleyfi í Reykjavík og nágrenni, fyrir framkvæmdum, sem ekki voru áður leyfðar.. “ „Ekld sem rólegasta samvizku“ Tíminn segir ennf remur: „Þessi ákvörðun er án alls efa gerð af ríkisstjóminni allri, einnig ráðherrum Sjálfstæðis- flokksins. Má það furðulegt heita að blaðið skuli beita slík- um blekkingum í máli sem ligg- ur eins ljóst fyrir, og gæti þetta bent á, að þeir, sem í blaðið skrif, hafi ekki sem ró- legasta samvizku í málum sem snertir fjárfestingar". Morgunblaðshöllin þýðingar- meiri en skólar fyrir Sleppum þeim ekki... Þessi rimma stjórnarblað-. anna hefur nú sýnt öllum Reykvíkingum að Gunnar Thor- oddsen borg- arstjóri Sjálf- stæðisflokks- ins hefði get- að sparað sér vandlætingar- tóninn gegn vondum Fram sóknarmanni á bæjarstjómar- fundinum síð- asta. Tíminn hefur nú upplýst að það vom einmitt ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins, Ólafur Thors, Bjami Ben og Ingólfur á Hellu, sem neituðu um leyfi til þess að byggja skóla jTir börn Reyk- víkinga. En Reykvíkingar munu sjá til þess að skólamálið verði ekki látið niður falla, heldur knýja ráðherra Sjálfstæðis- flokksins og ráðherra Fram- sóknarflokksins til að leyfa skólabygginguna strax. Framhald af 1. síðu. Allar þessar dollaraávísanir voru stílaðar á þrjú fyrirtæki í New York en lang mestur hlutinn þó á Henderson & Co. Allmargar ávísanir voru stílað- ar á fyrirtækið Stemin Hoisery Co. og fjórar á Edda Intemat- ional Corp. New York. Áminningarbréf Gjaldeyriseftirlitið mun hafa sent Stefáni A. Pálssyni á» minnmgarbréf hinn 13. apríi 1954 og þá skorað á hann að gera skil fyrir þeim gjaldeyri sem hann hefði ekki fengið. Síðan mun ekkert hafa heyrst frá eftirlitinu fyrr en nú í sum- ar og haust. Þáttur Útvegs- bankans Stefán A. Pálsson fékk doll- araávísanimar hjá viðskipta- banka sínum, Útvegsbankanum, og hefur Helgi Eiríksson, sem hefir með höndum gjaldeyris- mál bankans, komið fyrir saka- dóminn. Ber hann að Útvegsbankinn hafi ekki selt Stefáni gjaldeyri með öðrum hætti en þeim sem tíðkast almennt og lög og regl- ur mæla fyrir um. Þá hafi bankinn ekki lánað Stefáni fé til kaupa á þessum gjaldeyri, Greiddi gamlar skuldir Rannsóknardómarinn spurði Stefán að því í einu réttarhald- inu, hvað hann hefði gert við Fjórðungsþing Austfirðinga: Blaða- og bögglapóstur sé fluttur með flugvélum „FjórÖungsþing Austfirðinga skorar á póst- og síma- málastjómina að senda allan póst (blöð og böggla) með flugvélum og afgreiða allar póstsendingar daglega aö og frá póstafgreiðslum á Austurlandi annarsvegar og Reykjavíkur hinsvegar eftir því sem samgöngur við f jórð- unginn og innan hans leyfa á hverjum tíma“. Námsflokkarnir Mér skilst að eitthvert f jaðra- fok hafi orðið vegna smágrein- ar um Námsflokka Reykjavikur sem Þjóðviljinn birti í gær, og er ekkert launungarmál að ég skrifaði grein þessa ótilkvadd- ur og án þess að bera hana undir einn eða neinn. Sem nefndarmaður í Forstöðunefnd Námsflokka Reykjavíkur tel ég mér ekylt að benda almenningi á þá námsmöguleika sem þar eru, og ég hef lengi furðað mig á að meira að segja peninga- lítið fólk skuli henda svo skipt- ir himdruðum króna í málanám, þegar hægt er að fá ágæta kennslu allan veturinn i Náms- flokkum Réykjavíkur í sömu greinum fyrir 40—50 krónur. Sigurður Guðmundsson Y'íSf Reykvíkingar hafa horft á það, að Morgunblaðshöllin fyrir enda Austurstrætis hefur hald- ið áfram að hækka hæð af hæð, á sama tíma og ekki hafa fengizt byggðir skól- ar fyrir börn Reykvíkinga. Þarf því eng- inn að vera í efa um að for- ingjum Sjálf- finnst Morgun- blaðshöllin þýðingarmeiri bygg- ing en skólar. Nú dróttar stjórnarblaðið Tíminn því að foringjum Sjálf- stæðisflokksins að þeir hafí notað aðstöðu sína til að hjálpa Morgunblaðsmönnum til að byggja höll sina í óleyfi, Tím- inn segir: ,3f©nn spyrja enn og aftur: Hjá hverjum hefur Arvakur h.f. fengið fjárfestingarleyfl fyrir 4., 5. og 6. hæð Morgun- neitaði líka stæðisfloksins Blaða- eða bögglapóstur er ekki tekinn til flutnings með flugvélum til Austurlands, jafn- vel þó boðið sé fram auka- burðargjald. Þetta er með öllu óhæft. 1 allt sumar hefði megin- þorri Austfirðinga getað feng- ið Reykjavikurblöð á útgáfu- degi eða degi siðar, ef þau væru flutt í flugpósti. En þar sem blöðin eru flutt í bílum, eru þau jafnan orðin nokkurra daga gömul þegar þau koma í hendur lesenda á Austurlandi. Blað, sem kemur út í Reykja- vik á föstudagsmorgun, er sent af stað til Austurlands með á- ætlunarferð til Akureyrar á laugardag. Þar liggur það svo fram yfir helgi og er flutt austur með áætlunarbíl á þriðjudag og kemur í héndur Undirbúningsnefnd hinna al- mennu kirkjufunda tilkynnir: Af ófyrirsj áanlegum ástæðum er hinum almenna kirkjufundi, sem hef jast. áttl -í Reykjavík .14. þ.m., frestað um óákveðinn tíma. austfirzkra kaupenda á mið- vikudag, 5 daga gamalt. Skemmri tíma en 3 daga tekur aldrei að koma blaði milli Reykjavíkur og kaupanda é Austfjörðum með þessu fyrir komulagi. gróðan af sölu dollaranna, Mun hann hafa svarað því til að hann hafi varið fénu til greiðslu á gömlum skuldum, hann hafi vrerið atvinnulítill á fyrrgreindu tímabili og löglegar tekjur hafi því verið litlar. Húsrannsóknir hafa verið gerðar hjá þeim Stefáni A. Páls- syni og Kristjáni Ágústssyni, en samkvæmt upplýsingum Guðmundar Ingva fulltrúa er enn ekki lokið við að vinna úr þeim gögnum er þar fund- ust. Þess má að lokum geta að almenn brot á gjaldeyrislög- gjöfinni falla ekki undir ákvæði hegningarlaganna heldur sér- refsilög, þar sem hámarksrefs- ing er 200 þús. krónur, auk þess sem til kemur upptaka ó- löglegs hagnaðar og svipting réttinda. Stefán A. Pálsson hefur þó þegar viðurkennt að hafa fram- ið hegningarlagabrot með því að gefa gjaldeyrisyfirvöldunum rangar og villandi upplýsingar. 5. umferð Haustmótsins Annaðkvöld kl. 7.30 hefst í Þórskaffi 5. umferð í Haust- móti Taflfélags Reykjavíkur. Þá tefla Baldur við Pilnik, Guð- mundur Pálmason við Ásmund, Ingi R. við Jón Þorsteinsson, Þórir við Jón Einarsson, Arin- björn við Guðmund Ágústsson. (Sá sem hefur hvítt er hverju sinni talinn á undan). Nú er að færast spenningur í mótið, og þarf ekki að efa að fjölmargir munu hafa áhuga á að fylgjast með görpunum annaðkvöld. í gærkvöld lauk biðskák þeirra Inga R. Jóhannssonar og Þóris Ólafssonar úr þriðju um- ferð. Ingi vann og hefur því 3% vinning eftir 4 fyrstu um- ferðir Haustmótsins og er efst- ur. Sáttanefnd Bæjarstjóm kaus á síðasta fundi sínum menn í sáttanefncT og voru sjálfkjörnir þeir Sig- urður Björnsson og Björn Krist- mundsson. Varamenn þeirra voru kjöm- ir Guðbjartur Ólafsson og Sig- urður Guðnason. r | Fjórðungsþing Austfirðinga: Krefst bættra hlustunarskilyrða Fjórðungsþingið samþykkti tvær áskoranir til Ríkis- útvarpsins. í fyrsta lagi var skorað á stjórn þess að bæta hlustunarskilyrði á Austurlandi, sem eru algerlega óvið- unandi á vetrum. Sannast sagna er, að frá hausti til vors geta Austfirð- ingar sáralítil not haft af kvöld- útvarpi og er því óánægja þeirra skiljanleg og á fullum rökum reist. Hin samþykktin var svohljóð- andi: Fjórðungsþing Austfirðinga vítir harðlega það misrétti, sem Austfirðingar eru beittir af út- varpinu, að endurvarpsstöðin á Eiðum er ekki látin útvarpa jarðarfarar- og minningarathöfn- um, nema um það sé beðið sér- staklega og greitt fyrir það aukagjald. Gerir þingið kröfu til þess, að öllu því sem út- varpað er frá Reykjavikurstöð- inni sé endurvarpað frá Eiðum ón aukagjalds, enda verður það að teljast mjög sanngjöm krafa þar sem Austfirðingar greiða sama afnotagjald og aðrir lands«— menn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.