Þjóðviljinn - 09.10.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.10.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 9. októtaer 1955 — ÞJÓÐVIJINN — (11 Hans Kirk: Klitgcsard og Synir — Við hefðum átt að keana þeim hvernig lítilli þjóð ber aö hegða sér, me'ðan tími vannst til. Viö höfum venð of mannúðlegir og leyft þeim að hegða sér næst- um eins og þeim sýndist. En við komum aftur, og þá skal þetta munað. En í hjarta þeirr a leynist óttinn — koma þeir aftui'? Það er margt sem þeir veröa dregnir til ábyrgöar fyrir, og nú er enginn her og enginn flokkur og engin hæg og velborguö embætti handa traustum og áreiðánlegum fiokksmönnum. Og hiö hlægilega smáiand stóð allt í einu uppi með frelsisher og þrátt fyrir allt hafði það ekki látið kúga sig. <S>- 11. dagur hann sig og heilsar með hermannakveðju. Englending- urinn svarar með því að bera höndina kæruleysislega upp að einkennishúfunni sinni. Andlit hans ér hörku- legt; það er eins og'hann horfi gegnum Þjóðverjann. — Ðewing hershöfðingi, segir hann. Mér hefur verið falið að annast hina skiíyrðislausu uppgjöf þýzka varn- arliðsins í Danmörk. Þýzki foringinn tautar nafn sitt og reynir að segja eitthvað viðeigandi, því að þetta er ömm'leg stund; voldugt ríki cr hruniö í rúst, sterkur her yfirbugaður og báðir ér'ti þeir þó liðsforingjar sem þekkja lög stríðsins. En það lítur ekki út fyrir að Englendingm’inn kunni aö meta riddaramennsku nasista, því að hann grípur fram . .í fyrir honujn ög’ségir 'stuttur í spuna: —- Viljið þér setja mig og menn mína inn í hin tækni- legu 'atriði og síðan getið þér kallaö á lið yður, og ykkur verður vísað á bráðabifgðaaðsetur. Titrandi af beizkju og reiði í garð þessa hrokafulla Englendings ?em vill ekki rétta sigi'uðum fjandmanni höndina að loknum bardaga — ef til vill vegna þess að hann veit of mikið um morð og misþynningar — gefur þýzki liðsforinginn umbeðnar upplýsingar. Rödd hans titrar og hann stamar og þurrkar sv.eitt ennið, meðan hann hugsar: — Guð refsi Englandi. En bíðið þið bara, við eigum eftir að ná okkur niöii á Bretunum þótt síðar verði. Við gátum ekkl eyðilagt London, en það kemur áð þvi. Eng- lendingar skulu fá að kynnast okkur Þjóöverjunum í alvöni .... Ensku stríðsvagnarnir aka inn í dönsku bæina, beint af þýzku vígvóllunum. Þeir aka hægt og þunglega eftir götunum svo að húsin titra, en fagnandi fólk þyrpist kringum þá og fleygir yfir þá blómum. Allir fánar eru dregnir að hún og börnin klifra upp á stríösvagnana og þessi stóru, brvnvörðu viilidýr eru allt í einu orðin tákn friöar og frelsis. G-ahga sigraðá hersins í suðurátt hefst. Vopnlausir og í kryþluðum einkennisbúningum ganga raðirnar í áttina til landamæranha. Hinir sperrtu nasistaliðsfor- ingjar eru nú eins og hanar sem kambur og stél hafa verið klippt af. Það er hlægileg, næstum grátbrosleg sjón því að þeir vh’ðast alls ekkert botna í þessu. For- inginn e.. dauður, báknið á leirfótum reyndist alls ekki standa á leirfótum og í dag eru Asíusveitirnar í Berlín og gyðingaauðvaldið í Hamborg og Kiel. Þriðja ríkið sem átti aö standa í þúsund ár hefur lyppazt niður á aumkunarlegan hátt, og þeir snúa aftur heim til lands sem lagt hefur verið í rúst, heimila sem ef til vill eru ekki lengur t,il, fjölskyldna sem sprungið hafa í loft upp eða kramizt undir brennandi húsum. En innanum óbreytti: hermennina eru menn sém eru glaðári yfir þessari göngu en sigurgöngunum. Þeir eru á heimleið. Þeir eru ekki lengur ofurmenni sem eiga að kúga aörar þjóðir og þola hatur og fyrirlitningu aú,s heimsins. Þc-ir ætla heim að byrja upp á nýtt. Þeir voru neyddir til að klæðast einkennisbúningi, neyddir til að taka sér vopn í hönd og halda af stað til að leggja undir sig heiminn. Nú ætla þeir heim til að leggja undir sig sitt eigiö land,- hreinsa til í öllum hornum og gera upp reikningana við nasistahrökin sem leiddu Þýzkaland út á veg dauða og brjálæðis. Já, sporin eru mörg, en með hverju spori nálgast takmarkið. Og tak- markiö er Þýzkaland friðar og vinnu, sem stjórnað er á heiöarlegan hátt. Fólk horfir þögult á þá, þegar þeir ganga gegnum bæi og þorp. Enginn hrópar til þeirra, enginn hæöir þá. En hin þögla fyrirtitning í augnaráði fólks er oft þungbær- ari en háðsyrði. Og nasistaliðsforingjarnir sem hafa í fimm ár veriö húsbændur í þessu hlægilega litla landi, lúta höföi og hugsa: m eiiBitlfsþátÉur LIGGUR LEIÐIN ' ^ ÚTBREIÐIÐ > » XjT j! ÞJÓDVILJANN * >1 Nýkomin úrvals- it-:7 | jíiRESTIMN ESNRRSSON ■ klæðskeri — Hverfisgötu 59 !■■■■« ■>■■■■■■■■ am ■■■■■■■■■■■■■•■ ■■■■■■■■-*■ gnn svartur og hvitur, gegnir i nafninu Kátur, tapaðist frá. Karfavog 60 á föstudag. Vinsamiegast gerið aðvart i síma 80107. Margt úngt fólk hristir höf- uðio yfir þessu eina hertaergi sem það hefúr til umráða, enda getur eitt hertaergi aldrei orðið fullnægjandi vistarvera fyrir tvær manneskjur. En meðan ekkert bólar á þriðja fjölskyldumeðlimnum verður maður að reyna að bjarga sér eins og bezt gengur og það er hægt að gerá það á 'lát- lausan og smekklegan hátt, eins og sýnt er í sænska blað- armstólar og tveir borðstofu- stólar, og það er hægþ að taka á móti gestum. Þetta fólk hef- j Herra-Gabefdine ÍSKYRTUR verð frá kr. 90,00 T0LED9 inu Bosatning. Tveir gamlir ottómanar eru látnir standa hornrétt hvor á annan til þess að mýnda hota- legt skot og aðskilja það frá taorðkróknum, en þar er borð sem leggja má saman til að sóa ekki gólfplássinu. Til að hlífa veggnum bakvið ottóman- inn eru festar á hann viðar- plötur sem enda í langri hillu, sem á standa bækur eða skrautmunir eða hvort tveggja. Góður hægihdastóll, nokkrir HiðeviuiNN Úlgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjartansson _(áb), Sigurður Guðmundsson — Fféttari* -Stióri: Jón Bjarnason. — Blaðamgnn: Ásmundur Slgúrjórissön, Bjarnf 'Ben'éáJ.ktssön, Guðmundur yigfússpn,ulvar H,.-Júnsson, Torlt Óiafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3 lint.r). — Á’skriftarverð kr 20 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljan* hA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.