Þjóðviljinn - 09.10.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. október 1955
Æ*
WÓÐLEIKHÚSID
ER A MEÐAN ER
Gamanleikur í 3 þáttum.
sýning i kvöld kl. 20.
Góði dátinn Svæk
sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
j pöntunum sími: 82345 tvær
nnur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldir
öðrum.
Sími 1544
Vínarhjörtu
(Der Hofrat Geiger)
Rómantísk og skemmtileg
j pýzk gamanmynd framleidd
| af Willi Forst. '
Aðalhlutverk:
Paul Hörbiger
Maria Andergast
Hans Moser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hann hún
og Hamlet
* Hin sprellf jöruga grínmynd
með Litla og 8tóra.
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarhíó
Sími 9249
Jutta frænka frá
Kalkútta
(Tanta Jutta aus Kalkutta)
Sprenghlægileg, ný, þýzk
gamanmynd, gerð eftir hinum
bráðskemmtilega gamanleik
„Landabrugg og ást“ eftir
2dax Reimann og Otto
Schwartz.
Aðalhlutverk:
Ida Wiist,
Gunther Philipp,
Viktor Staal,
Ingrid Lutz.
Sýnd kl. 3, 5, 7og 9.
iripolibio
Sími 1182
Snjórinn var svartur
(La neige était sale)
Framúrskarandi, ný, frönsk
stórmynd, gerð eftir hinni
írægu skóldsögu „THE SNOW
WAS BLACK“, eftir Georgs
Simenon. í mynd þes.sari er
Ðaniel Gelin talinn sýna sinn
iangbezta leik fram að þessu.
Kvikmyndahandritið er
hamið af Georges Simenon og
;] André Tabet.
Aðalhlutverk:
Daniei Geiin,
Marie Mansart,
Daniel Ivernel.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Bönnug innan 16 ára.
Sænskur texti
Sala hefst kl. 1.
Laagaveg S0 ~ Síml 82209
Fjðíbreytt úrval af
steinbiingam
—- Póatsendum —
HAFNARFIRÐ!
- y y
i l»M »T~
Sími 9184
Gróska lífsins
Frönsk verðlaunamynd eftir
hinni djörfu skáldsögu Col-
ettes: Le blé en hebre. —
Myndin var kjörin bezta
franska myndin, sem sýnd
var í Frakklandi 1954. Leik-
stjóri: Claude Autant-Lara.
Aðalhlutverk: Nicole Berger
og Pierre-Michel Beck.
Blaðaunimæli:
„Það er langt síðan sýnd
hefur verið jafn heillandi
mynd og Gróska lífsins". -
Ekstrablaðið.
„Ekta frönsk kvikmynd.um
fyrstu ástina. Claude Aautant
Lara er mikill snillingur.
Þetta er ein af þeim fáu
myndum, sem ekki .er hægt
að gleyma“. •— Politiken.
Sýnd kl. 7 og 9
Hrakfallabálkamir
Sprenghlægileg ný skop-
mynd með Abbott og Costello,
Sýnd kl. 5
Tígrisstúlkan
Geysispennandi ævintýrarík
mynd með Johnny Weiss-
miiller.
Sýnd kl. 3.
Sími 1475
Lokað land
(The Big Sky)
Stórfengleg og spennandi
bandarísk kvikmynd, byggð
á metsölubók Pulitzerverð-
launahöfundarins A. B.
Guthrie.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Ðewey Martin
Btlzabetb Threatt
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Ameríkumaður
í París
Sýnd kl. 3 og 5.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Engin barnasýning.
Sírni 819S6
Strokufanginn
Ævintýrarík og stórspenn-j
andi ný amerísk litmynd,
sem gerist í lok þrælastríðs-
ins. Myndin er byggð á sögu
eftir David Chandler. Bönn-'
I
uð innan 12 ára. George
Montgomery, Angela Stev-
ens. 1
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Grímuklæddi
riddarinn
Geysispennandi frumskóga-
amerísk mynd um arftaka
Greifans af Monte Cristo, —
Sýnd kl. 3.
Bönnuð bömum yngri en
12 ára.
Sími 1384
HAWAH-ROSIN
(Blum von Hawaii)
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, þýzk söngva- og gaman-
mynd, byggð á hinni vin-
sæiu óperettu eftir Paul
Abraham. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Maria Litto,
Rudoif Platts,
Ursula Justin.
Mynd þessi er full af gríni
og vinsælum og þekktum
dægurlögum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 1 e. h.
SÖNGSKEMMTUN KL. 3
Sabrína
Þessi mynd hefur nú þegar
hlotið fádæma vinsældir enda
í röð beztu mynda sem hér
hafa verið sýndar.
Aðeins örfáar sýningar
eftir.
Sýnd kl. 7 og 9
Sjóræningjasaga
(Caribbean)
Frábærlega spennandi mynd
um sjórán í Karibiska haf-
inu, -bardaga á landi og á
sjó, ástir og hetjudáðir.
Byggð á sönnum atburðum.
Sýnd kl. 3 og 5.
Hafnarbió
8imi 6444.
í nafni Iaganna
(Law and Order)
Hörkuspennandi og við-
burðarík ný amerísk kvik-
mynd í litum,
Ronald Reagan
Dorothy Maione
Preston Foster
Bönnuð bömum innan lð ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Kennsla
Esperantokennsla
Upplýsingar að Hamrahlíð 9,
sími 7901, kl. 6—8,30
Ólafur S. Magnússon
SAUMASTOFA
Benediktu Bjamadóttur,
Laugavegi 45, hefur fyrir-
llggjandi dragta- og kápuefni
i mörgum litum. Hentugt í
skólakápur. Saumum eftir
máli. Hagstætt verð. Heima-
sími 4642.
Barnadýnur
fést é Baldursgötu 30
Simi 2292.
Kaupum
iueltiBT prjónatuskur og allt
uýtt frá verksmiðjum og
saumastofum BaJdursgötu 30.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og beimilistækjum.
Baftækjavinnustofan
SMnfaxi
Klapparstig .30 - Sími 6484
Ragnar öiafsson
öæstaréttarlögmaður og lðg
giltur endurskoðandl. Lðg-
fræðistðrf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
siml 5999 og 80065.
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Ljósmyndastofa
. Laugavegl 12
PantiA myndatökn timanlega.
Simi 1980.
Kaup - Sala
Bamarúm
Húsgagrdbucin h.f.
Þórsgötíi i
Saumavélaviðgerðii
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Laufásveg 19 — Síml 2656
Ileimasími 82035
MuniÓ Kdíiisöluna
Hafnarstræti 16
Otvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674.
Fljó. afgreiðsla.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Fæði
FAST FÆÐi, lausar mál-
tíðir, tökum ennfremur stærri
og smærri veizlur og aðra
mannfagnaði. Höfum funda-
herbergi. Uppl. í síxna 82240
kl. 2—6. Veitingasalan h.f.,
Aðalstræti 12.
Gömlu dansarnir í
í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests
Sigurðnr Ólafsson syngur með hljómsveitinni
Aðgöngumiðax seldir frá kl b
Hljómsveit leikur frá kl. 3.30—5
Málverkasýnistg
Karls Kvaran
í Listamannaskálanum er opin
frá kl. 1—10.
Síðasti sýaingardagur
Germanía
Kvikmyndasýning verður í Nýja bíó í dag,
sunnudagimi 9. október, kl. 13:15. Sýndar verða
þýzkar fræöslukvikmyndir, m. a. kvikmynd, sem
tekin var af för Dr. Adenauers, kanslara Vestur-
Þýzkalands, til íslands og Ameriku sumarið 1954.
Aðgangur að kvikmyndasýningunnni er ókeypis.
Félagssijómin.
DANSSKÓLI
B1GM0B HANS0N
Samkvæmisdanskennsla
fjTir börn, unglinga
og fullorðna
hefst á laugardaginn kemur — 15. október
Upplýsingar og innrítun í síma 3159.