Þjóðviljinn - 19.10.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 19. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Umræour á Alþingi í gær um verðlagsmálin
Dýrtíðesrstefna ríkisstjórnar-
innar hefur beðið skipbrot
- einokunarklikur auSmannanna verSa
oð missa tökin á rikisvaldinu
Við 1 umr. frumvarps um verðlagseftirlit, sem Alþýðu-
flokksmenn flytja í neðri deild Alþingis, fluttu Gylfi Þ.
Gíslason og Einar Olgeirsson þunga ádeilu á það spilling-
arkerfi sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsókn-
arflokksins hefur komið á í verölagsmálum.
Sýndu þeir framá hvernig ríkisstjói'nin þjónar auð-
mannastétt landsins og tryggir henni síaukinn gróða, á
kostnað hins vinnandi fólks og aðalatvinnuvegs þjóðar-
innar.
Flutti Gylfi framsöguræðu
og sýndi fram á, hve fjarri
fer því að kenningar stjórnar-
liðsins um „frjálsa verðmynd-
un“ séu framkvæmdar. Komst
hann að. þeirri niðurstöðu að
í framkvæmd verðlagsmálanna
væri stjórnarflokkunum ein-
ungis umhugað um ,,frelsi“
milliliðanna til að skammta
sjálfum sér gróða.
þar framkvæmd út í æsar.
Hér hefðu stjómarflokkamir
gert misheppnaða tilraun til að
yfirfæra á íslenzkt þjóðfélag
erlendar hagfræðikenningar,
sem ekki eiga hér við, og hafa
reynzt til ills eins.
Auðmannastéttin í Reykjavík
hafi heimtað af flokkum sínum
að henni væri leyft að haga
innflutningsmálum og fjárfest-
yrði að lækka. Nú væri sam-
kvæmt vinnulöggjöfinni ekki
leyfilegt að gera verkföll til
annars en hækka kaup. Hins
vegar gæti svo farið, að verka-
menn yrðu neyddir til að gera
verkfall til að knýja Alþingi
til að lækka verðlagið, ef halda
ætti áfram á þeirri braut sem
nú væri gengin.
Væri reyndar ýtt undir slíkt
með afstöðu núverandi þing-
meirihluta. Nú teldi Eysteinn
atvinnuleysistryggingar bezta
mál, en það hefði legið í ára-
tug fyrir Alþingi án þess að
hann eða nokkur annar Fram-
sóknarmaður styddi það. Nú
væri þáð gott, af því verka-
menn hefðu knúið málið fram
Framhald á 9 síðu
Konungsskuggsjá kemur út hjá
Leiftri í nóvember n. k.
Heildatútgáfa aí ljóðum Jakohínu, Smá-
sögur Féturs biskups o.fl. o.fl.
. Konungsskug'gsjá er væntanleg í næsta mánuði frá
Leiftri og er þetta í fyrsta sinni aö Konungsskuggsjá
er geíin út hér á landi.
Leiftur mun einnig gefa út ýmsar fleiri bækur í næsta
mánuði.
Útgáfu Leifturs á Konungs-
skuggsjá hefur Magnús Már Lár-
usson prófessor búið undir prent-
un og ritar hann formála að
bókinni, þar sem hann gerir
grein fyrir uppruna bókarinnar
og sögu hennar. Konungsskugg-
sjá er rituð í Noregi einhvern-
tíma á árunum 1220—1263. Eng-
in vissa er fyrir hver höfund-
urinn hefur verið, en getið hef-
ur þess verið til að bókin sé
skrifuð fyrir bræðurna Hákon
unga og Magnús lagabæti. Er
bókin skrifuð 'í formi spurninga
og svara, faðir upplýsir þar son
sinn um heiminn. KaflaHeitin
gefa nokkra hugmynd um efn-
ið. í fyrsta kaflanum, Um kap-
menn, kennir margra grasa, er
þar rætt um sjávarföll, eldgang
og jarðskjálfta • á íslandi, haf-
skrímsli í Grænlandshöfum og
heilagan Kvinus, svo nokkuð sé
nefnt. Aðrir kaflar fjalla utn
konung, hirðmenn og siði þeirra;
um mannvit og dóma.
Handritið að Konungsskuggsjá
er eitt fárra sem Norðmenn eiga
frá fornum tímum. Ritmál þeirra
varð fljólt danska og gömul
handrit þóttu lítilsvirði, voru
jafnvel notuð sem forhlað í
byssur. Nokkur handritsbrot
hafa varðveitzt þannig að • þau
Skipbrot stjórnarstefnunnar
Einar Olgeirsson flutti ýtar-
lega ræðu og lagði áherzlu á
eftirfarandi atriði:
Ráðstafanir til verðlagseftir-
lits og stjórnar á verðlaginu
er einn liður í því að kollvarpa
því fjármálakerfi sem Sjálf-
stæðisflokkurinn og Framsókn
hafa verið að skapa á undan-
fömum árum. Það kerfi hefur
gengið undir dóm reynslunnar
og eltki staðizt hann.
Sýndi Einar fram á hvernig
hin afskræmda framkvæmd
stjórnarflokkanna á kenning-
unni um „frjálsa verðmyndun"
hefði beðið skipbrot, og leitt
yfir þjóðina pólitíska spillingu,
hóflausa gróðamöguleika auð-
manna á „frjálsum“ sviðum,
eins og með húsaleiguokrinu,
og algera einokunaraðstöðu á
öðrum sviðum, þar sem auð-
mennimir teldu sér það heppi-
legra.
Taldi Einar sjálfa kenning-
una um „frjálsa verðmyndun"
illa eiga við í landi eins og
íslandi, þar sem fámenn þjóð
er að byggja upp land sitt. Þar
hljóti stærstu átökin til upp-
byggingar að verða sameigin-
leg átök fjöldans. Framkvæmd
þeirrar kenningar væri helzt
hugsanleg í gömlum, stöðnuð-
um, ríkum auðvaldsþjóðfélög-
um, eins og Bandaríkjunum,
enda þótt hún væri ekki heldur
NIÐURSUÐU
VÖRUR
GLUGGAR h.í.
Skipholt 5. Sími 82287
ingu með tilliti til þess eins
hvernig hún gæti rakað saman
sem mestum gróða. Því hafi
kenningin um „frjálsa" verð-
myndun orðið lítið annað í
Vinningaskrá 15. október 1955
í A.fl. happdrættisláns ríkissjóðs
hafa verið notuð í bókband::Ut-
án um reikningshald lénsmanna.
Konungsskuggsjá var fýi-st
prentuð í Sórey 1768 í útgáfu
Hálfdáns Einarssonar. Síðar kom
framkvæmd en frelsi fyrir auð-
menn og sérréttindafólk til
hins skef jalausasta brasks, tak-
markalauss frelsis fyrir pen-
inga og eigendur peninga, á
kostnað alls almennings í land-
inu.
V erðbólgubraskið
í liúsaleigunni
Tók Einar dæmi um ráðstaf-
anir sem gera þyrfti í baráttu
fyrir réttu verðlagi. Sú bar-
átta yi'ði að ná til flutninga-
taxta skipafélaganna, til banka-
vaxtanna, til heildsalaálagning-
ar, og ekki þó sízt til húsa-
leigunnar. Einmitt á því sviði
væru verðhækkanirnar ægileg-
astar.
Þriggja herbergja ibúð,
sem sl. vetur var leigð á
1500 krónur hefur nú verið
hækkuð i 2000 kr., en leiga
á íbúðum af þeirri stærð
hefði verið 150 kr. fyrir ára-
tug. Leigan hefði þannig
meir en tífaldazt á sama
tíma og verkamannakaup
hefði aðeins tvöfaldazt.
Spurði Einar gagngert Ey-
stein og Framsóknarflokkinn
hvort hann væri reiðubúinn að
hverfa frá gjaldþrota skipulagi
hinnar svonefndu „frjálsu"
verðmyndunar. Eysteinn hefði
löngum talað borginmannlega
í garð verkalýðsins og tuggazt
á verðlækkunarleið. Vill Ey-
steinn útvega 4-5 manna fjöl-
skyldum húsnæði í Reykjavik
fyrir 400 kr. á mánuði eins
og reiknað er með í vísitöl-
unni, eða lækka húsaleiguiia.
niður í það? spuiði Einar.
Nauðsyn nýrrar kaup-
hækkunar
Einar minnti Eystein á þau
ummæli í fjárlagaumræðunni
að búið væri að taka alla kaup-
hækkunina af verkamönnum.
Að vísu sé það ekki rétt, að
sínum dómi. En væri það rétt,
væri aftur komið það ástand
sem verið hefði fyrir verkföllin
miklu í vetur. Verkamenn
mundu þá telja nauðsyn að
hækka kaupið eða að verðlagið
75000 krónur:
137051
40000 krónur
56290
115280
10000 krónur:
14317 55479 57158
5000 krónur:
2722 22206 34454 68728 94955
2000 krónur:
9081 17807 34776 35484 46589
48886 84928 87490 87862 91108
92238 92538 112480 123613
149482
1000 krónur:
18720 18791 22931 32035 36857
37368 39988 45801 59947 65345
66916 78440 80793 82651 83520
90069 98143 105726 114090
129605 129973 134805 140242
148689 147389
500 krónur:
104 784 1422 3362 3642 4205
5166 5428 6285 6360 6976 8811
8858 9381 10828 11512 13257
13348 13583 13796 14711 16577
16687 17264 17604 19173 20151
20627 24485 24762 26209 27199
32065 33093 33205 35530 36028
36802 37251 37887 38944 40809
41306 44241 44762 45016 46109
46393 48284 49778 51800 51980
53440 54340 54789 56542 58820
59886 60905 61021 61938 62277
62562 65058 65527 65564 69219
73370 73746 75497 76492 80111
81397 83117 86287 87563 88439
89053 89754 89948 91548 92067
93224 93236 94776 95393 96200
96660 97899 98415 99922 100708
101314 102387 102916 104539
106335 106672 106791 106942
107736 108718 109538 109856
111953 112281 114817 115735
117371 120183 120421 121999
122715 123619 125390 125397
125803 126326 127308 129088
131004 131647 138747 139766
142094 144469 146609 148840
149840 149888.
250 krónur
738 1148 2180 2765
3073 3084 3821 4039
4438 4594 5171 5504
5820 8038 8087 8145
8172 8631 9067 10105
11086 11506 12632 13859
13992 13997 14219 15836
16578 17069 17279 17923
18037 18494 19026 19552
19801 20261 24279 25902
26059 26160 26540 26607
26803 27602 27999 28448
28514 28870 29371 29576
31308 31549 31839 31912
31984 33468 33697 34464
34631 35459 36285 36952
37262 37773 38100 38634
40014 40580 41091 41367
41912 42617 43339 43345
43698 43766 44076 44210
44224 44272 44835 45518
46982 47340 47698 47733
48845 49273 50562 50886
50892 50898 51079 51732
51984 52286 52387 52743
52938 55066 57427 57897
58833 58941 59552 59759
59969 61890 62589 63168
63241 64417 64467 64480
65214 65927 66344 66566
67994 68388 68507 68870
68923 69095 69777 69839
70144 70399 70440 71310
71999 72023 72690 72732
73284 74191 74696 75095
75313 75460 75638 75654
75676 76054 77073 77227
77815 77853 77994 78085
78150
78316 79184 79805 80224
80252 81031 81064 81509
82095 82743 82881 82969
83173 83193 84231 84725
85179 85386 85388 85867
85889 86783 87757 88946
90562 90698 91274 91276
91828 92183 92518 92990
94914 95178 95515 95621
96651 98881 99156 99385
99605 101585 102192 102222
102481 103311 103792 104943
105919 106968 107463 109436
110175 110194 110466 111040
111193 112077 113176 115046
115535 115665 115877 116207
116341 117097 117379 117494
118165 118411 119614 120269
120308 120672 120673 120824
121143 121469 121844 123785
123974 125039 125581 126558
126562 126861 127432 127568
127770 128079 129246 129380
129816 130322 131846 133266
133641 134907 136473 136634
136952 137371 138132 13825$
hún út í útgáfu Finns Jónssonar.
Mörgum mun þykja góður fengur
að því að fá Konungsskuggsjá
í nýrri og góðri útgáfu.
Smásögur Péturs biskups
Þá koma í næsta mánuði frá
Leiftri smásögur er Pétur bisk-
up Pétursson safnaði og þýddi.
Þær komu fyrst út fyrir nær 100
árum, eða 1859, og voru til
langs tíma hin vinsælasta barna-
og unglingabók. Bók þessi liefuw
að sjálfsögðu lengi verið ófáan-
leg, og er þessi nýja útgáfa ó-
breytt frá fyrstu útgáfu, að öðru
leyti en stafsetningu. Bókin er
214 bls. og í henni eru 113 stiitt-
ar sögur.
Þrjátíu listamannaþættir
Þrjátíu listamannaþættir er
ný bók eftir Ingólf Kristjánsson
blaðamann. Eru það þættir 'tim
íslenzka listamenn, rithöfunda,
tónlistarmenn, málara, mynd-
höggvara, leikara. Hafa flesUr
þeirra birtzt í Hauk, en nokkf-
ir hafa hvergi birtzt áður.
Ljóð Jakobínu Johnson
Heildarútgáfa af Ijóðum skáld-
konunnar Jakobínu Johnson er
væntanleg frá Leiftri. Áður hafa
komið út bækur hennar Kerta-
ljós og Syngi syngi svanir mín-
ir, en í þessari nýju útgáfu
verða öll Ijóð hennar.
Guðrún flytur að sjó
í næsta mánuði mun Leiftur
einnig gefa út nýja sögu eftir
Guðrúnu frá Lundi. Hún hefur
áður skrifað bækur um sveita-
líf, Dalalíf í 5 bindum, Afdala-
börn í einu bindi og Tengdadótt-
ur í tveim bindum. Nú flytur
Guðrún sögusviðið til sjávarins.
gerist nýja skáldsagan í sjávar-
þorpi við vík eina. Skáldsögur
Guðrúnar frá Lundi hafa veríð
mjög eftirsóttar.
138484 139311 139673 14022S
140399 140542 141318 143239
144136 144182 144816 145247
145446 145473 146316 147104;
147331 147574 147687 148071
148312 149370 149554.
v:k, I