Þjóðviljinn - 19.10.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.10.1955, Blaðsíða 9
Guinness Charl' nokk- íf. N : V--v : 3t eem hann Þessi mynd var tekin einhversstaðar í Chelsea héf- sýnir ungar stúlkur að œfingum í list sem Miðvikudagur 19. október 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (9 RlTSTJÓRl. FRtMANN HELGASON Hæfnismerki K. S. f. Við þurfum leiðbeinendur Um þetta leyti munu reglur þær sem KSÍ hefur sett varðandi próftöku um hæfnismerki sam- bandsins að komast í hendur viðkomandi félaga. Ef til vill eru sumir búnir að kymia sér þessi mál í meginatriðum, aðrir ekki. Til að byrja með skulum við velta fyrir okkur hvernig við getum náð sem beztum ár- angri. Við erum víst allir sammála um að þessi prófraun geti orðið til þess að bæta knattspymuna hér til mikilla muna. Sama skoðun er ríkjandi í Noregi og Svíþjóð þar sem keppt er um þetta merki. þ>að sem fyrst og fremst allt byggist á er að hvert félag fái áhugasama fullorðna menn íil að leiðbeina drengjun- um í þessum efnum. Við ykkur sem hafið notið skemmtunar og eigið ógleymanlegar stundir í leik með knött og í félagslífi mætti segja: Viljið þið nú ekki hjálpa litlu drengjunum til að njóta þess sama og þið. Marg- ir þeir sem eytt hafa tíma sínum til að leiðbeina drengjum telja það eitt af því skemmtilegasta sem þeir hafi fengizt við í fé- laginu. Knattspyrnumenn í byggð og bæ! Komið nú og aðstoðið arftaka ykkar, þeir hrópa á ykk- ur í huganum fullir aðdáunar og þakklætis. REKORD Brautarholti 28 — Sími 59X3 Ensk knattspyrna Dýrtiarskfun Framhald af 3. síðu. í fórnfreku verkfalli. Einar benti á að 1 þjóðfélagi þar sem gróðamyndun fer fram sé að sjálfsögðu hægt að fram- kvæma kauphækkun án verð- lagshækkana, ef sú hækkun er tekin af þeim gróða sem auð- mannastéttin hefur af vinnu- aflinu, að hlutur þeirra aðila sem skipta milli sín gróðanum fninnkaði. Prófsteinn á Framsókn Mál þessi væru orðin að spvirningu um pólitísk völd í landinu, hvort auðmannastétt- inni ætti að takast að mis- nota framvegis pólitískt vald til að raka að sér gróða. Þetta einokunarvaid yrði að missa tökin á ríkisvaldinu. Því yrði þetta mál prófsteinn á Fram- sóknarflokkinn. Enginn efaðist um að innsti hringur Sjálf- stæðisflokksins vildi þessa stefnu. En vill Framsóknar- floklturinn hverfa frá henni eða er hann orðinn fangi ílialdsins í framkvæmd henn ar? Sósíalistaflokkurinn er reiðu- búinn að fylgja þessu frum varpi Alþýðuflokksins, sagði Einar. Þjóðvarnarflokkurinn hefur flutt tillögur í sömu átt, sem að sumu leyti ganga lengra. Ætlar Framsóknarflokk- urinn að hafna samstarfi við þessa flokka. um dýrtiðarmálin og kjósa heidur að binda sig enn fastar við gróðaklíkur heildsaianna ? Samtök gegn auðmanna- klíkunum Lagði Einar þunga áherzlu á nauðsyn þess að alþýða manna tæki höndum saman gegn því valdi einokunarklíku og auð- manna sem nú mótaði stefnu ríkisstjórnarinnar. Sú nauðsyn væri þó einkum brýn vegna þess að einbeita yrði kröftum þjóðarinnar til að byggja upp undirstöðuatvinnuvegina og bæta þannig lífskjör fólksins í nútíð og framtíð. Blackpool er stöðugt efst í 1. deild með 17 stig eftir 12 leiki. Sunderland fylgir þó fast eftir og hefur 16 stig eft- ir 11 leiki. I leiknum gegn Luton í fyrri viku lék Matt- hews ekki með og var sá ósig- ur fyrst og fremst talinn stafa af því. Það virtist sem Black- pool stæði eða félli með hön- um þótt aldraður sé. Á laug- ardaginn gekk allt betur, þá vann Blaekpool Charlton með miklum yfirburðum. Annars hefur Luton staðið sig vel það sem af er keppninni. Er það í 6. sæti og kom þó sem kunn- ugt er úr II. deild s.l. vor. Arsenal er ekki eins sterkt og oft áður og virðist nú vera að hverfa aftur að sinni gömlu aðferð, að verjast fyrst og fremst og gera svo skyndi- áhlaup og skora ef heppnin er með. Það er sýnilegt að Arsen- al er með tilraunir miklar því Cliff Holton sem áður lék mið- framherja lék miðframvörð á laugardaginn og um fyrri helgi var hann vinstri fram' vörður og var bezti sóknar- maður Arsenals. Manchester United er nú tal- ið mesta „baby“-lið ensku keppninnar. Framkvæmdastjóri félagsins hefur mikla trú á ungu mönnunum og er þeirri stefnu sinni trúr. Lið hans er yngst allra liðanna í I. deild. 17 ára piltur Wilf Mc lék í fyrsta sinn í A-liðinu um daginn og vakti leikur hans mikla hrifningu. Þrír aðrir kornungir menn léku með en þeir heita: Jones, Doherty og Pegg. í ár eða næsta ár munu þessir ungu menn koma félag- inu á sama stig og það var 1946—1952. Chelsea er stöðugt að sækja sig. Það byrjaði heldur slak- lega en sigur þess yfir ton kom óvænt og með urri heppni, en á þeim leik voru fleiri áhorfendur en ver- ið hafa á Valley-leikvanginum um langan tima. Sá aði gegn Charlton v; ára Bobby Smith en hann var sem 17 ára unglingur mjög efnilegur en er nú í A-liðið og virðist sé maðurihh ur vantað. Um síðustu helgi lék Chelsea við Tottenham og vann 2:0. Tottenham virðist dæmt til að reka lestina í I. deild. Um fyrri helgi lék Tott- enham við Bolton heima og tapaði 3:0. Félagið vantaði að vísu miðherjahn Danny Blanch- flower sem lék sama dag í norðurírska landsliðinu í Bel- fast. Um næstu helgi keppa Wal- esbúar og Englendingar og hefur liðið verið valið. Þrjár breytingar hafa verið gerðar frá liðinu sem lék við Dan- mörk um daginn. Liðið verður þannig skipað: Bert William (Wolves), Jeff Hall (Birming- ham) Roger Byrne (Manchest- er United), Bill Mc Garry (Huddersfield), Billy Wright (Wolves), Jim Dickinson (Portsmouth), Stan Matthews (Blackpool), Don Revue (Man- chester City), Nat Lofthouse Bolton, Denis Wilshaw (Wolv- es), Tom Finney (Preston). Þeir sem flutt h&fa búíerlum og eru llftryggðisf eða hafa innanstokksmuni sína bmsiat?Yggða hjá oss eru vinsamlega beðnir um að tilkynna bústaðaskipti nú þegar. Eimsldp, 3. hæð, sínii 1700. Eiiska delídakeppnin I. deild: Blackpool ... 12 7 3 2 29-16 17 Sunderland ii 8 0 3 33-21 16 Manch. Utd. .1.3 6 4 3 27-23 16 W.B.A 12 6 3 3 16-13 15 Bolton 11 6, 2 3 20-14 14 Luton 12 6 2 4 19-17 14 Everton 13 6 2 5 16-16 14 Charlton 13 5 4 4 22-26 14 Wolves 12 6 1 4 25-18 13 Burnley 12 5 3 4 15-14 13 Birmingham 13 4 5 4' 23 17 13 Portsmouth 11 5 2 4 21-21 12 Preston 13 5 2 6 24-20 12 Manch. City 11 3 5 Chelsea ..... 12 4 3 Newcastle .... 12 4 2 Arsenal ..... 12 3 4 Cardiff 12 4 1 Aston Villa 13 T 7 Huddersfield 11 3 2 Sheff. Utd. 12 3 2 Tottenham .... 12 2 1 17-20 ít 16- 19 ÍT 24-25 16» 14-21 lt> 17- 29 14-23 & 11-22 & 16-21 3: 13-24 i II. deild: Swansea .... Port Vale .... Bristol City Fulham ..... Stoke City Bristol Rov. Lincoln .... Leeds Utd. Sheff. Wedn. Barnsley .... Liverpool .... Leicester .... Blackburn .... Middlesbro Doncaster .... Nottm. Forest West Ham .... Notts Co ;... Bury ....... Rotherham Plymouth .... Hull City .... 7 7 6 4 '4 5 5 5 4 3 11 5 0 12 4 2 13 2 6 13 3 3 13 2 4 13 2 2 12 1 1 26-19 16.-24 22- 19 1Z 25-30 13 19-12 12 '18-26 13 23- 25 1 £i 6 18-24 18) 6 25-21 5 20-26 U> 7 19-33 > 7 17-28 $ 9 11-28 5 10 10-31 3 ■íkjunum og á skautum. Getrstiiaiaspá Birmingham-Manch.City (x) Burnley-Bolton x Charlton-Portsmouth 1 Everton-Aston Villa 1 Luton-Arsenal 1 Manch.Utd.-Huddei’sfield 1 Newcastle-Wolves x Preston-Chelsea 1 Shéff.Utd.-Blackpool (x) Tottenham-Sunderland W. B. A.-Cardiff 1 Bury-Liverpool Kerfi 16 raðir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.