Þjóðviljinn - 19.10.1955, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 19. október 1955
EÆJARPÓSTINUM hafa borizt
allháværar kvartanir yfir því,
hve fá náðhús fyrir almenning
eru í bænum, og er það sízt
að undra, þar sem um svo al-
várlegt mál er að ræða. Höfuð-
borgin hefur vaxið ört upp á
siðkastið, heil hverfi hafa risið
upp, en það hefur allsstaðar
gleymzt að koma upp náðhús-'
um fyrir almenning. í úthverf-
um bæjarins fyrirfinnast þau
hvergi, og hlýtur öllum, sem á
annað borð nenna að hugsa
um það að vera Ijóst, hve
bagalegt það er og algerlega ó-
sæmandi í höfuðborg landsins.
Bæði i úthverfum bæjarins og
«ins í miðbænum, eru að stað-
aldrí fjölmennir vinnuflokk-
ar við allskonar framkvæmdir,:
svo sem byggingar, gatnagerðj
o. fl. og segir sig sjálft, hversu-
óviðunandi ástand það er, að,
ir.enn skuli hvergi eiga aðgang1
, að aimenningssalerni nema í
Bankastrætinu. Eins eru þess
Tnörg dæmi, að konur, sem eru
-aö verzla í bænum og hafa orð-
;ið’ að taka stálpuð böm sín með
sér, lenda í stökustu vandræð-
um vegna þessa ófremdará-
stands. Einhverjum kann að
þykja það hlægileg smámuna-
Æemi að hafa orð á svona lög-
uðu, og öðrum finnst það j$ann-
«ki dónalegt. En ég ólít, að hér
Skortur á náðhúsum —
veríur áð uppræta —
sé um að ræða algerlega-óvið-
unandi ástand, sem allan al-
menning skiptir mikiu að lag-
fært verði hið bráðasta, ekki
sízt þar sem vandséð er, að
öðru sé um að kenna en ein-
stökum slóðaskap og hugsun-
arleysi bæjary.firvaldanna. Sal-
ernamenning okkar Islendinga
hefur oft verið gagnrýnd harð-
lega, og sjaldan eða aidrei að
tilefnislausu, og sízt ætti höfuð-
borgin að láta sinn hiut eftir
liggja að bæta þar úr skák.
Og hversvegna ekki að taka
stórborgir erlendis til fyrir-
myndar í þessu efni eins og
svo mörgu öðru, sem minna
máli skiptir fyrir allan þorra
manna?
ÞÁ ER HÉR bréf frá „bókavini“.
„Bæjarpóstur góður! Mig lang-
ar til að biðja þig að koma
því á framfæri fyrir mig, hvort
þeir sem stjórna menningar-
málum bæjarins, geti ekki
Ömenningar vottur sem
Bréí írá <(bókavini"
komið því til leiðar, að útlána-
stöðum bóka frá Baejarbóka-
safninu verði fjölgað. Það er
talsvert óþægilegt fyrir bók-
hneigt fólk í úthverfum bæjar-
ins að fara alla leið niður í
Þingholtsstræti til þess að ná
sér í bækur að lesa. Maður hef_
Ur ekki ráð á að kaupa allar
bækur, sem mann langar til að
lesa, og verður því annaðhvort
að fá þær að láni eða vera án
þeirra. Bæjarbókasafnið er
eina bókasafnið hér, sem lánar
út bækur til almennings, og
þess vegna þyrftu útlánsstaðir
þess að vera fleiri, til þess að
sem flestir bæjarbúar geti með
góðu móti hagnýtt sér það. Það
er oft verið að fárast yfir því,
hvað allskonar ómerkileg tíma-
xit seljist vel, og því heyrist
stundum haldið fram, að fólk
vilji ekki lesa annað. En það er
ekki alltaf þannig, að fólk langi
mest til að lesa léleg tímarit,
heldur hefur það oft ekki tíma
til að fara í Bæjarbókasafnið,
og kaupir þá eitthvert tíma-
ritshefti í næstu sjoppu eða
bókabúð til þess að hafa eitt-
hvað að líta í heima. Ég held
að það yrði vel þegið af bæjar-
búum, að Bæjarbókasáfnið
færði út kvíarnar og kæmi upp
útlánsstöðum t. d. þremur til
fjórum stöðum í bænum“. í
— Það er augijóst mál, að
það er orðið alls ófullnægjandi,.
að Bæjarbókasafnið í Þing-
holtsstræti annist eitt útlán
bóka til allra bæjarbúa. Til-
mæli „bókavinar“ um fleiri.
útlánsstaði virðast því í alla
staði tímabær. Sizt ætti neitt
að vera því tij fyrirstöðu, að
fólk gæti fengið góðar bækur
,.Ail**ð lesa í. frístundum sínum..
2 menn vanir snétasmiii
óskast 1 ca. 2 vikur. Gott kaup.
Upplýsingar í síma 82255.
Staða II. aöstoðarlæknis viö Kleppsspítalann er
laus til umsóknar frá 1. desember næstkomandi
aö telja. Grunnlaun á mánuði eru kr. 2.700.00.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember. Umsóknir
sendist stjórnamefnd ríkisspítalanna, Ingólfs-
stræti 12, box 667, Reykjavík.
Reykjavík,17. okt. 1955
Skiiístoía líkisspítalaima
Pólsk kvikmynd
S»ólskar kvikmyndir hafa
verið fáséðar í is-
lenzkum kvikmyndahús-
um og er þó almennt álit
þéirra sem til þekkja að
þær skari fram úr kvik-
myndum frá öðrum al-
þýðuríkjum Austurev-
rópu. Meðal mestu snilld-
árverka pólskra kvik-
myndagerðarmanna eru
taldar myndirnar Kven-
fangabúðirnar í Oswiec-
im og Uppreisnin í Var-
sjá. Austurbæjarbíó sýndi
síðarnefndu myndina fyr-
ir alllöngu og vonandi
eigum við eftir að sjá
hina líka.
Nú hafa borizt fregnir
af nýrri pólskri kvik-
mynd, sem að vísu er
ekki talin jafnast á við
ofangreindar myndir en
þykir þó sýna glögglega
það mikla líf sem færst
hefur í pólska kvik-
• myndagerð eftir styrjöld-
ina. Mynd þessi heitir
Hvar eru kvikmyndir gerðar?
T. Jciczar og A. Slaska í pólsku kvikmyndinni
„Fimmmenningarnir úr Barskagötu".
Fimmmenningarnir úr
Barskagötu og hlaut
stjórnandi hennar, Alex-
ander Ford, verðlaun fyr-
ir verk sitt á kvikmynda-
hátíðinni í Cannes í
fyrra. '
umphrey Bogart, sem
leikur ekki alltaf
elskulega náunga í mynd-
um sínum, á að hafa sagt
eftirfarandi ekki alls fyr-
ir löngu: „Leikkonurnar
í Hollywood eru heimsk-
ustu mannverur sem ég
hef nokkru sinni komizt
í kjmni við — og 90 pró-
sent þeirra eru ger-
sneyddar öllum kyn-
þokka“.
Tvær þeirra, sem um
er rætt, létu til sín heyra
af þessu tilefni. Lili Saint
Cyr: „Hann skortir allt
sem karlmaður þarf að
hafa til að geta dæmt
um kynþokka konunnar".
Mannie van Doren: „Lof-
um honum að rausa —
gamlir og geðillir karlar
hafa jafnan gaman að því
að gapa svolítið þegar
líður að hausti“.
Humphrey Bogart
— geðillur karl
Fimmmenningarnir eru
félagar eins af óaldar-
flokkum drengja og ung-
iinga, sem höíðust, við
í rústum Varsjér fyrst
eftir stríðslok. Er lýsing
myndarinnar á áthöfnum
þessara flokka mjög á-
hrifarík, en baksviðið
borgarrústirnar, múr-
steináHfúgur 'bg hálf-
fallnir stigar. Ókyrrð og
ringulreið speglast í and-
litum unglinganna, sem
leitað hafa á náðir þess-
ara afbrotaflokka, sumir
í örvæntingu, aðrir af
ævintýraþrá. Smám sam-
an tekst að fá þá til
virkrar þátttöku í „at-
vinnulífinu og uppbygg-
ingarstarfinu. Sterkum
myndum er brugðið upp
af því hvernig einn af
drengjunum breytist í
nýjan og nýtan þjóðfé-
lagsþegn; hann lærir að
stjórna stórum bygginga-
krana. Ýms spaugileg at-
vik koma líka íyrir í
myndinni, eins og t. d.
þegar nokkrir verkamenn,
sem vinna við að ryðja
rústirnar, koma niður á
vínkjallara!
Tímarit franskra kvik-
myndaframleiðenda
Le Film francais birti í
sumar yfirlit um þær
kvikmyndir, sem gerðar
voru í heiminum á s.I.
ári. Getur verið fróðlegt
fyrir íslenzka kvikmynda
húsagesti að athuga þetta
yfirlii og bera það saman
við myndavalið sem feng-
ið er hingað til sýninga.
Framleiðslulöndin og
fjöldi kvíkmynda í
hverju þeirra er þéssi
(Hér eru að sjálfsögðu
aðeins taldar „langar“
kvikmyndir, þ. e. myndir
sem endast venjulegan
sýningartíma):
Danmörk ............. 16
Finnland .......... 21
Frakkland ........... 74
Grikkland .......... 15
Holland .............. 4
Ítalía .......... 130
Júgóslavía .......... 12
Noregur ............. 4
Portúgal ............. 4
Pólland ............. 14
Sovétríkin ........ 200
Spáijn ............. 52
Sviss .........:...... 3
Svíþjóð .......,.... 25
Tékkóslóvakía ....... 15
Ungverjaland ........ 12
Vesturþýzkaland .... 110
Evrópa:
Austurríki .....
Austurþýzkaland
Belgía .........
Bretland .......
tíiutaði
sonurinn
Ef trúa má frásögnum
erlendra tímarita eig-
um við von á „góðri“
skemmtun ef bandaríska
kvikmyndin Glataði son-
urínn verður einhvern-
tíma sýnd hér á landi.
Hér er um að ræða nýtt
afkvæmi „f jármálaguð-
fræðinganna“ í Hollywood
þai sem þeir halda sig
ekki alltof bókstaflega
við orð ritningarinnar:
Glataði sonurinn er send-
ur beint í greipar Ast-
arte-dýrkenda og Lönu
Turner, sem er æðsti-
prestur þeirra. Síðar
Lana Turner
og Astarte-trúboðarnir
eru nokkur hundruð ung-
ar stúlkur sem reyna að
afla trúarhreyfingunni
kemur í ljós að þessi fylgjenda með persónu.
assyríska skurðgoðadyrk- legum fundum j smóhýs_
un er fyrirrennari nekt-
ardansinn (burlesque) nú
á tímum; Lana Turner
um „Ástargarðsins“.
Biblían er ágæt, segja
kemur nefnilega fram í menn í Hdllywood, ef hún
klæðnaði sem er ekki bara er notuð á réttan
annað en fáeinar perlur, hátt.
Israel ..
Japan
Kína ....
Tyrkland
........... 302
........... 110
........... 12
Samtals 808
Austurlönd:
28 Egyptaland ............ 72
6 Filippseyjar ......... 91
5 Indland ............ 275
s n r*« r* • ,..
58 Indonesia ....*....... 25
Samtals 889
Norðurameríka: Bandaríkin 232
Kanada 4
Samtals 236
Suðurameríka: Argentína 55
Brasilía 32
Chile 2
Mexíkó 83
Samtals 172
Ástralía 4
Suðurafríka 6
Samtals 10
Eins og sjá má af
þessari skrá hafa alls
verið framleiddar 2115
kvikmyndir í heiminum
á s.l. ári og þó óírúlegt
megi virðast flestar í
Asíu eða Austurlöndum.
Japan er með flestar
myndirnar 302 talsins,
Indland kemur næst með
275 og Bandaríkin í
þriðja sæti með 232
myndir. Gæti þetta bent
íslenzkum bíóstjórum á
að víðar er hægt að leita
fanga en fyrir vestan
haf.