Þjóðviljinn - 19.10.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.10.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (S Brezkum vísindamönnum hefur tekizt að fletta húö- inni af bakteríum og segjast með því hafa stigiö' skref í áttina til þess aö búa til líf meö efnafræöilegum aö- féröum. Á fundi Brezka vísindafélags- ins um daginn sliýrði prófess- or Maurice Stacey við háskól- ann í Birmingham frá þessu starfi. Flóknustu lífefnin Efnasambönöd sem nefnast kjarnasýrur umlykja bakterí urnaar. Efnafræðingar telja þessar sýrur margbrotnustu líf efni sem til eru. Allmikið er vitað um efnasamsetningu þeirra og byggingu en engum líefur tekizt að búa þær til með efnafræðilégum ’ aðferðum. I lifandinfrumum geta kjarna- sýrur endurnýjað sjálfar sig nákvæmlega og ef vísindamönn- rtm tíékist að búa til kjarna- sýrusameindir gæddar þeim eiginleika væru þeir búnir að búa til lifandi efni. Myndbreytingar sýkla Prófessor Stacey og aðstoð- armönnum hans hefur tekizt að fletta kjamasýruhúðinni af bakteríum og þekja síðan frym- ið sem innaní er með öðrum efnúm. Við þetta hefur fengizt auk- in vitneskja um það, livernig sýklar geta breytzt í ný af- brigði, sem stundUm eru ónæm fyrir lyfjum sem vinna á eldra afbrigðinu. Klæácíar aftur i húðina Vísindamönnum hefur einnig tekizt að skýra Gram-svörun- ina, sem fóigin er i því að sumar bakteríur taka í sig rauðan lit en aðrar iitast ekki.! Ástæðan er áð í húð Öram-já-j kvæðu bakteríanna er magnesí-: umsamband sem er móttækilegt fyrir litinn. 1 rannsóknarstofunum í Birm ingham hefur prófessor Stacey og samstarfsmönnum hans tek- izt að breyta Gram-jákvæðum bakteríum í Gram-neikvæðar með því að skipta um húð á þeim. Ennfremur heppnaðist þeirn að klæða margar ’baktéríuteg- undir aftur i þeirra uppruna- legu húð. Nú er það von vísinda mannanna að þeir finni aðferð til að leysa sýklá upp í frum- parta sína án þess að drepa þá beinlínis. Verkanir Iyfja Þegar he'ur verið sýnt fram á, hvemig sum lyf vinna á sýklum með því að ganga' í samband við húðirta á þfeim. Sömuleiðis hafa visindamenn- irnir komizt að því, hvað ger- ist þegar illkynjuð afbrigði sumra sýklá verða til. Brezkiiin vsjóliðum fagnað betur í Lenmgrad en annars staðar — Ég hef farið víöa um heim og komið í margar hafnir en hvergi hef ég orðið var við slíka vináttu og hlýhug í gafö brezkra sjóliöa og íbúar Leníngrad hafa sýnt okkur. 'Ótvai'þið í Varsjá hefur i skýrt frá því að formaður j samtaka pólskra úppgjafa- i hérmanna í Englándi, dr. i Adam Szczypiorski, hafi snú- i íð aftur heim úr útlegð til ; Póllanils ásarnt koiiú sinni j og barni. Szczypior.ski var; einn í aðaistjörn heiídáfsain- j taka pólskrá útlaga, MTtN. | Poi’sætisráðherrann í: pólsku | útlagastjörninni í London. Hugöri Hank’c,' snerí heim | til Póliáhds fýrir íiokkrum j VikiimT ‘ Um þetta leyti er fyrsti danski ferðamannahópurinn serit farið hefur til Sovétrikjanna eftir stríðið a& koma heim aftur. Farið var meo skipinu Dania og var feröinni heitic til Riga og Leníngrad. Margir ferðamannanna voru mervrr, og konur sem flúið höföu ógnarstjórnir rússneska keisar- ans og eistnesku fasistanna, og heimsóttu nú átthagams i fyrsta sinn í mörg ár. — Mijndin er af gluggasýningu um ferðina hjá feroaskrifstofu Cooks í Kaupmannahöfn; Yfirforingi brezka heimaflot- ans, sem er með flotadeíldinni sem er í kurtéisisheimsókn í Leningrad þessa dagan'a korrist Nýlega voru liðin ellefu ár frá því nazistar myrtu Ernst Th'álmann, leiðloga þýzks verkalýðs, eftir að hafa kval- ið hann í fangdbúðum í rúm elléfu ár. Myndin er tekin við minnisvarða sem þessum mikla syni þýzkrar verka- lýðsstéttar hefur veriö’ reist- ur í Berlín. í Austtír-Þýzka- landi er nú verið að Ijúka við siðari hluta hinnar miklu kvikmyndar um œvi Thidmanns. svo að orði i skeyti sem hann sendi brezku ílotásfjórninni frá Leníngrad. Fréttáritárat1 hafa margar sögur að segja af þeirri vínáttu sem Leníngradbúar sýna himim brezku sjóliðum. Þeir mega ekki sýna sig á götu að þ'eir séu ekki þegar umkríngdir af fólki sem vill sýna þeim vinarhót, Lonírigrádbúar taka þá heifn til sín, og gefa þeim rausriar- legar gjafir, á hafnarbakkan- um standá þúáuridir mariria og kvenna svo að umferð hefur stöðvazt, borðar eru strengdir á opinberar byggingar þar sem' á er letrað „Við höfum verið bandamenn, við vérðum að vera vinir" og múgurinn á hafn- arbakkanum hrópar „Lengi lifi Elísabet drottniri'g! —■ við vilj'- um fá hana hingað!“ Sama sagan i Portsmouth Frá Portsmouth i Englandi, þar sem sovézk flotadeild ér í heimsókn, er svipaða sögu að | segja. Þúsundir manna skoðuðu flaggskipið Sverdlov og hin sovézku skipin og bæj- arbúar fóru ekki dult með vinar- hug sinn í garð hinna sovézku sjóiiða. Ték nautin fram- yfir bénda sinn Bandaríski kvikmyndaleikar- inn Neville Brarid hefur fengið skilnað frá konu sinni. Hún hafði yfirgefið hann í Holly- wood, haldið til Mexíkó og gerzt þar nautabani. Brezkur maöur hefur veriö dæmdur í fjögurra ára, fangelsi fyrir aö látast vera friöill eiginkonu sinnar í því skyni aö fá aö skilja viö hana. liIV^Fá IfiM 11“ n4l Mexíkátískihstitíiáfárírin' Bie- go Rivera er kominn til Mosk- va, þar sem hann leitar sér lækninga við krabbameini. — Bandaríska utanrikísráðuneyt- ið neitaði honum um leyfi til að fara um Bandarikin, en beinasta flugleiðin frá Mexíkó til Evrópu liggur um þau. — Ástæðan til neitunarinnar er að Rivera aðhyllist róttækar stjórnmálaskoðanir. Brezk hjúskaparlöggjöf er þárinig úr garði gerð að heita má ógerningúr að fá skilnað áð lögum nerriá fýrir liggi ótvíræð- ar sannanir fyrir þvi að anriáð hjónanria hafi framið hjúskap- arbrot, og þá því aðeiris að Hitt hjónánna krefji'st skilnaðár. 33 ára gamail Engléndingur, Montague Harrís, vildi eridiléga skilja við konu ’síná óg þar sem hann hafði engar sannanir fyrir því að hún hefði verið honum ó- trú voru góð ráð dýr. Kvöld éitfc' dulbjó hann sie,' setti á sig falskt éfrivararskegg og gleraugu,. gekk á fund stúlkú einnar, ’sent gérði honúm þann greiða ■ ‘a® undirrita skjal í nafrii kcdu' harís um að hún hefði franríC1' hjúskaparbrot. Sjálfur sapíé harin stúlkunni að hann ve?rfi friðill eiginkonu sinnar. Þettá skjal var síðan h.gt fram í réttiriúm ög á gfundvbili' þess fékk hann skilnað, en sv 11- in komust upp og Harris vaf dærndúr 'i fjögurra ára fangeríL t’ leg Aliimzbandalaginu Brezka íhaldsblaðið Daily Telegraph kemst svo að j orði um afhendingu SoVétríkjanna á herstöðinni í Pork- j kala til Finna: „Rússneskir stjómarhcrrar horfa til framtíðarhin- S ar og á því leilc.ur enginn efi, a8 vinsamlég sanibúð j þeirra við Finiia iríuhi þegar fram í sækir verðá til jþ’ess : að einhvcr hluti almenningg bæði í Danmörku og Nor- ■ egi murii talca að efast um gagnið af þátttöku þeirra í j atlanzsamvinnunni. Það er þegar uggur í mörimun í : Osló út af endurhervæðingu Þýzkalands og þeirri afleið- | ingu hennar, að megiiipartur hinnar bandarísku hernað- j araðstoðar verðnr vmttnr Þjóðverjnm. Efasemdir varð- i andi skyldur Atlaíizhandalagsins á nörðursvæðinu geta ■ aukizt. Ei’ Rússarnir gcta jafnframt dregið úr þeim ■ ótta við þá sém nú ríldr á Norðurlöndum — frekari tíl- j raiin til þess vérður vafalaust gerð þegár norski forkaétis- j ráðhérrann kemur í heimsókn til Moskva á næstumri — : . ... H '.. . . ... . N I er sénnilegt að andstæðingar Atlanzbandalagsins á Norð- 5 urlöndum muni fá byr í seglin“. ■ Fransríca leríc- konan Ða ú- elle Darrie a.z: dvaldist í sum- arleyfi sínu í Deauville og þar sem h 'ia vildi gjamait megrast, bað> hún dyravöró- inn á hótelinu Danielle um ag útvega- sér nuddara. Nucidarinn kom «a» þegar Danielle nokkru síðar bað> hann um reikninginn, fékk hu i í staðinn blómvönd. Það kom 'i ljós að „nuddarinn“ var blaða- maður sem af tilviljun haíði heyrt Danielle tala við dyra- vörðinn og hafði fallið fyrií freistingunni að taka að sjj þetta ánægjulcga starf. ;acf nwlára nðd ?æ .tili ja ri3 tá»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.