Þjóðviljinn - 19.10.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.10.1955, Blaðsíða 11
 tvískiptir, tvíddragtir eru með þröngun pilsum. Breytingakjólar og ótal af brigði af peysum og golftreyj- liðflwumN Úlgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóisr: Magnús Kjartansson _(áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarií stióri: Jón Bjamason. — Blaðamenn: Ásmundur Slgurjónsson, Bjami Ber.edíktsson, Guðmundur-Vigfússon, ívar 'HvJéni»en,- Magnús Torfl.' Ólafsson. — Auglýslngastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3 linur). — Askriftarverð kr 20 á mánuði í Reykjavík og nógrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasölúverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljan* hJ, Miðvikudagur 19. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: ®€f heróp framtíðarinnar? hrópaði Jensen-Skrevs titrandi af gremju. Þetta er skækjuskáldskapur, sem heiöarlegt fólk hlýtur að fordæma. Ég tek að minnsta kosti ekki þátt í þessu, ég vil ekki leggjast í skáldlegan ólifnað. Þetta er sambland af kynórum og trúaroísa, sem rekur blygöunarlaust erindi yfirstéttarinnar. Reiðilegar raddir mótmæltu Jensen-Skrævs, og til- raunir Brummels til að ganga í milli bám engan árang- ur. Og meðan glæsilegar og listrænar stofur Emman- úels Klitgaard léku á reiðiskjálfi í heitum umræðum, gerðust óþægileg atvik á öðm heimili í Klitgaardsfjöl- skyldunni. Síðari hluta dags hafði Evelyn farið á skrif- Síöar 19. dagur. — Vinir og samsærismenn, sagði Jensen-Skrævs. Það er komin hreyfing á heiminn. Nú gerist það sem spáö hefur verið öldum saman. Hiö spillta þjóðfélag sem við lifum í stendur frammi fyrir sínu eigin hruni.... Og Jensen-Skrævs talaði um þjóðfélagiö og menninguna, benti á margs konar söguleg rök, meðan Brummel ráðs- formaöur kinkaði kolli með ánægjusvip í heiðurssessi sínu við' hlið Emmanúels. — Það er komin hreyfing á heiminn, hrópaði Jens- en-Skrævs. Hruniö er skammt undan! Sá timi er kominn að við getum ekki látið okkur nægja að yrkja um uröar- mána og rauða fána, heldur verðum við aö láta til skarar®- skríða. Emmanúel kinkaöi kolli til samþykkis. Það var alveg rétt, að eitthvað þurfti að gera. Maður þui'fti að styrkja hinn nýja skáldskap, og Jensen-Skrævs var merkur maður. Emmanúel hafði lesið greinaflokk hans í Þjóð-- legum tíðindum um gömul hús í Kaupmannahöfn og ritgerð hans um skreytingu gullhornanna. Vínið ólgaði í glösunum og logar kertanna blöktu eins og þá langaði mest til aö slokkna, meðan hver ræðu- maðurinn tók við af öðrum. Þaö var mikið rætt um list framtíöarinnar, þar sem leyndustu tilfinningar manns- ins fengju að njóta sín, um hina happasælu frelsun und- an oki hins ytri raunveruleika sem nú væri að renna upp. Dans orðanna, litanna og formanna í alheiminum, lausnin mikla, fagnandi stökk frá efnishyggju yfir á svið hins sálræna og yfirnáttúrlega. Og ungt skáld í prjónapeysu með feiknlegt alskegg reis á fætur og hóf upp raust sína: Madonna dí da dúmm ó salamanca hibera verus venus ci solare rís upp á ný labíó mikla móðir fagna meö mér og villtir rosafuglar verpa eggjum blóðs í hreiðrið ferska rauða ó harakiri jómfrú matahari hið hreina fuglaskraut með fæðing frjóa og fiskatennur naga mína lifur crux coiture svartir mjólkurstraumar sál mína fylla trúarinnar flóði og gera hrosshófinn að Golgata. — Stórkostlegt, hrópaði Emmanúel og reis á fætur með svo mikilli ákefð að stóllinn valt um koll. Þetta er skáldskapur framtíðarinnar, þetta ljóð verður herópiö sem nýju skáldin gera að sínu. Kæru ungu vinir og skáid, eigum við að stofna tímarit okkar, eigum við að hefja hina miklu krossferö fyrir nýju andlegu lífi? Fagnaðaróp kváðu við og ráðsformaðurinn kinkaöi ánægður kolli. Nú var hernáminu aflétr og nýtt andlegt líf fengi að þróast. Þjóðlegt og þjóðhollt, kristilegt og sálrænt, nýtízkulegt og gamaldags. Já nú yi'öi að beina hinu andlega lííi í trúarlega átt, og hvað sem fjandans kommúnistarnir segðu var það ekki svo afleitt lýðræði aö vera meðlimur sóknarnefndar. Og Brummel ráösfor- maöur vissi aö kænir stjórnmálamenn stóöu í samninga- makki og þeir stóöu í nánu sambandi við ensku vinina og verkalýðsstéttin yrði ekki spurð ráða. En hérna; þar sem menningin var annars vegar, var skylda hans aö vera viðstaddur. —: Tökum höndum saman, kæru félagar, sagði ráðs- formaðurinn. Hlustum á heróp hins nýja tíma. Sál og andi, það er þaö sem koma skal.... Þeir hlustuðu á innblásna ræðu hans og sumir hugs- uðu: skyldi vera nokkur von til þess að ég komist á fjárlögin? Og skáldastyi’kirnir, — Þetta er afbragðs ná- ungi, og ef til vill kemur hann auga á mig —- Á þetta að vera eitthvert framlag? Er þetta ljóö Konan mín HaUdáia Sigurbjöig Sigarjónsdó!!ir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtúdaginn 20. . okt. kl. 2. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Hallbjörn Þórarinsson m»..* Sörlaskjóli 82. Verð kr. 24.50 T0LED Fisehersundi. Regiusamur getur fengið herbergi, fæði ■ og þjónustu á sama stað. • ■ Nafn og heimilisfang leggist j inn á afgr. Þjóðviljans, j i merkt: „Vogar —55—56“ j Hentugu fötin sit|a í fyrirrúmi prjónastroffunum. Beltið er saumað fast á blússuna og blússa og pils mynda til sam- ans heilan kjól. I staðinn fyrir hatt er notaður marglitur silki- klútur, hversdagstízkan viður- kennir nefnilega klúta og trefla sem þægilegan og hentugan höfuðbúnað. Tvíddragtin er líka hentug og þægileg. Jakkinn er rneð belti og stórum vös um og pilsið er slétt og þrþngt. — Flestar fer héðan miðvikudaginn 19. þ.m. til Vestur- og Norðurlands- ins: Viðkomustaðir: Patreksf jörðu r ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík. K.F. EIMSKIPAFFLAG ISLANÐS. Þrátt fyrir allar tizkufréttir frá París um boglínur og hylki og furðulegustu uppátæki, eru það stöðugt hentugu kjólarnir og dragtirnar sem ná vinsæld- um. Tízkan skiptist í tvennt, Annara vegar er lúxustízka sem fólk skemmtir sér við að horfa á myndir af og hins veg- ar er hversdagstízka sem á vinsældum að fagna hjá al menningi. Hér eru sýndar nokkrar hentugar flíkur sem um leið eru eftir nýjustu tízku. Ullar- jerseykjólar eru mjög í tízku og nú er prjón mikið við þá. Oft eru þeir pilsið slétt og hægt að not: það sér og blússa í Ííkingu við blússuna á myndinni með Breytingakjólar og brigði af peysum og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.