Þjóðviljinn - 05.11.1955, Síða 6
0) — ÞJÓÐVILJINN —Laugardagur 5. nóvember 1955
þiófitviuieiK
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurinu —
___________________________
Flokksþíngið
Tíunda þing Sameiningar-
flokks alþýðu — Sósialista-
ílokksins var sett í gær í hin-
um nýju húsakynnum flokksins
: Tjarnargötu 20. Eins og að
'i'enju er þingið sótt af fulltrú-
um flokksfélaganna viðsvegaríj
að af landinu. Fyrir þinginuij
QT»lr_ .1
iiggja mörg og áríðandi verk-i
efni, sem ekki snerta aðeins við
gang, vöxt og baráttu Sósíal-I
istaflokksins heldur og allrar>
verkalýðshreyfingarinnar og al-<J
býðunnar. Þing Sósíalistaflokks- «J
ins kemur saman á miklum ör-!j
íagatímum í lífi og baráttu hins/
'únnandi fólks á íslandi. -J
Auðmannastéttin á íslandi er^
að sigla þjóðarskútunni í al- »J
gjört strand. Það er hennarlj
stefna sem stýrt hefur verið
eftir síðan nýsköpunarstjórnin
var leyst upp með svikunum
-aiklu við sjálfstæði landsins og
þá stórstígu framfarasókn sem
verkalýðshreyfingin markað:
rteð þátttöku sinni í ríkisstjórr
f’.’á 1944—1947. Þessi stefna erlj
r ú að sanna öllum landslýð al-!j
gjört gjaldþrot sitt og getulevsv
til þess að ráða frarn úr vanda-
málum þjóðarinnar. Og raunar
eru vandamálin bein og óhjá-
kvæmileg afleiðing hennari
s jálfrar. Þessa staðreynd viður-
kenna nú sífellt fleiri og lausn-
n sem allur heilskyggn almenn-
i igur eygir er að víkja auð-
mannastéttinni og flokki henn-
cr, Sjálfstæðisflokknum, til
jiliðar sem áhrifaafli í íslenzkurn
stjórnmálum. Og ráðið til þess
er að skapa nógu víðtæka og
öfluga stjórnmálalega einingu_
p lþýðunnar sjálfrar, mynda það^
öandalag alþýðu og vinstri afla J»
F-em fært er um að taka forustu *»
fvrir þjóðinni og leiða hana að J<
: ýju inn á brautir algjörs sjálf-
í‘æðis og sjálfsvirðingar, heið-
: rlegs starfs og uppbyggingarjl
lenzkra bjargræðisvega, nýrr-
? r framfarasóknar og almennr-
sr hagsældar allri alþýðu tilj
'nanda.
Sósíalistaflokkurinn á að vera
og er forustuaflið í baráttu og
sókn alþýðunnar og allra fram-j!
sækinna og þjóðlegra afla á ís-j!
landi. Á honum hefur hvíltj
þungi örðugrar baráttu á dimm-
um ógæfutímum í lífi alþýð-
unnar og þjóðarinnar. En Sós-
íalistaflokkurinn hefur reynzi
verkefnunum vaxinn og alþýð-
an unnið margan frækinn sig
rur með forustuflokk sinn
fylkingarbrjósti. Enn þarf að
skipuleggja sókn hennar og þaðj
eem mest á ríður er að tryggja
einingarbaráttu hennar sem
vkjótastan og vænlegastan sig-
vtr. Það verður stærsta verkefni
riunda flokksþingsins, sem hóf
störf sín í gær og nú situr á?
■ ökstólum. Þjóðviljinn býður
AUSTU
opnarí dag
SIS opnar í dag í áusturstræti 10 nýja matvöruverzlun með
algeru sjálfsafgreiðslusniði og býður Eeykvíkingum að kynn-
ast þar merkusiu nýjung seinni ára í matvörudreifingu.
1) Sjálfsafgreiðsla
kaupandi
safnar sjálfur saman vörunni í
körfu eða kerru, og þarf því ekki j!
að bíöa eftir afgreiöslu. £
2) Kaupandi getur skoðaö og
handleikiö allar vörur í búð-
mni.
3)
Nálega aliar vörur eru pakkaö- J
ar í hillunum, margar þeirra jl
í gagnsæjar umbúðir, svo sem j!
álegg, salad, garöávextir o. fl. í
4)
Kjötvörur fást bæði í sjálfsaf-
greiöslu, pakkáðar fyrirfram og
seldar úr sérstaklega gerðum
kæliborðum, eöa afgreiddar yfir
borö eins og tíðkazt hefur hing-
að til.
5)
Allar vörur eru verðmerktar og
einnig stendur verðiö á hillun-
um hjá hverri vörutegund.
HIIRÐlN OPNAST SJÁLF!
Huröir verzlunarinnar eru af nýrri gerð sem ekki hefur pekkzt
hér áður. Opnast þær sjálfar, þegap gengiö er nœrri þeim, á
hátt, aö Ijósgeisli er rofinnog setur af staö vél sem lýkur upp.
6)
Ef kaupendur óska, geta þeir «1
sjálfir malaö kaffi í þúðinni og
tekur það um 30 sekúndur hver
pakki. Malaö kaffi einnig fyrir-
liggjandi.
7)
Sjálfsafgreiðslu mafvöruverzlani r hafa rutf sér fil rúms og náð
geysivinsældum í öllum nágrannalöndum okkar. Þær munu
vafalaust reynast eins vel hér á landi og auka hagkvæmni og
ánægju af verzluninni.
Egg veröa seld í sérstökum
pappakössum til þess að gera
alla meöferö þeirra þægilegri.
Sex egg eru í hverjum kassa.
AUSTURSTRÆTI
.'■11 a fulltrúana hjartanlega vel-i
komna til þings og árnar þeim!
hpilla í þeirra mildlsverðu störf-
• «m í þágu íslenzkrar alþýðu. Awvv^'vwawu^^^vvwvv^w^ww^nvvuvvwvvvwwv^v\^wvwvwws^wwvwwwvwwvvvvvv.wuvwvu'